Alþýðublaðið - 16.12.1954, Side 5
Af Iðt'ikudíigtif 15 tles> 1SÓ4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Jónas Jónsson írá Hriflu:
ÍSLENDINGAR hafa verið
foókmenntaþjóð í meir en þús-
und ár. Um langt skeið
geymdu forfeður okkar fræði
sín í minnissjóði, því að þeir
kunnu ekki að skrifa eða lesa,
en áttu þó hóp stórskálda og
snillinga í orðsins og andans
fræðum. Síðar hófst ritöld og
að lokum barst prentlistin til
íslands. Bókaútgáfa hófst og
hefur síðan blómgazt í landinu.
En á öllum þessum öldum
geymdi og varðveitti þjóðín
sína andlegu fjársjóði með mik
illi umhyggju og gaumgæfrii.
Þjóðin lærði og las kvæði, sög-
ur, trúfræði og margháttaða
mannlega speki. Hún lærði
fræði sín aldrei í brotum, held
tir í heilum’ frásögnum eða sam
felldum ljóðum. Á hinum
myrku miðöldum léku menn
sér að læra utanbókar hina
löngu rímnaflokka með erfið-
um daglegum störfum innan
húss og utan. Meðan þessu fór
fram var þjóðin vel menntuð,
þó að hún hefði ekki gengið í
Skóla eða numið erlendar tung
ur t'.l að styðja bókvísi al-
mennings.
MIKIL BREYTING.
Nú er orðin á þessu mikii
foreyting og ekki að öllu leyti
til bóta. Hin bióðlegu fræði eru
í mikilli hnignun. Fjórði hluti
landsmanna gengur £ skóla
með ærnum tilkostnaði, en
meginhluti þessara mörgu nem
enda kemur breyttur úr skóla
setunni og þráir á vorin það eitt
að leggja kennslubækurnar upp
á hillur og ganga út í atvinnu-
baráttuna á sjó og landi. Víða
fcer á drykkjuskap í sumum
skólum kaupstaðanna. Þar gæt
ír einnig undar'egs andlegs
sjúkleika. Nemendur í efri
deildum barnaskóla og sumum
imgmennaskólunum kaupa á
mánuði (hverjum giæpasögur
Og glæpamyndir fyrir tugþús-
undir króna og lesa þennan ó-
farnað með svnilegri ánægju.
ANDLEG HNIGNUN?
Mér eru þessi andlegu fyrir-
fcæi’i lítf skiljanleg. Þau gætu
fcent til, að hér væri um meiri
háttar andlega hnignim að
ræða. Eg trúi ekki að svo sé.
Ég hef kennt fjölmörgurn ung-
Snennum í tveim friálsum skól
um hér í höfuðstaðnum frá
1909 til þessa dags. Nemendur
mínir hafa verið úr öllum sýsl-
Mm, kauptúnum og kaupstöð-
um landsins. ÖU þess.i ung-
m'enni hafa verið regiusöm og
Jháttprúð og stundað .námið
tneð áhuga og gaumgæfni. Það
iiefur verið óblandin ánægja
fyrir mig og samkennara mína
að starfa með bessu ánægju-
lega unga fólki. Ég ?et ekki trú
að, að hér sé um and’ega hnign
un að ræða, heldur hitt að ung-
mennin, sem drekka, slæpast
námi verkfræðinga, bætist of-
an á.
Drykkjuskapur sæmilegra
skólanemenda og hin gífurlega
þrá þúsund ungmenna úr góð
um helmilum í viðbjóðslegustu
glæparit verður ekki skýrð
með öðru en því að játa, að
erlendu tungumálin og nokkuð
af öðru hliðstæðu námsefni
hafi gert þúsundir ungmenna
á námsefni skól-
og hvolfa í sig andstyggilegum
glæpasögum,' há-fi orðið fyrir
skaðsamlegum mistökum á
uppeldisbrautinni. Mig grunar,
að hungrið í glæpabókmennt-
irnar. ef leyfllegt er að nota
það orð, stafi af því. að æsku
landsins sé mishoðið með upp-
eldisskipulaginu, sem þjóðin
býr nú við.
ÓÞEKKT KVALRÆÐI.
Árið 1946 ákvað aiþingi með d.auðþreytt
nálega einróma samþvkki þing ann?.- • ..
manna, að lögleiða skólaskyldu j SONNUÐ SÓK.
ungmenna í öllu, þéttbýlf og íj Ég þykist v.ta, að mönnum,
SVeitum, þegar húkakostur ®em standa að þessari kúgunar
væri tiitækilegur fyrir svo löggjöf, þyki hér fast að orði
mikinn fjölda riemenda. Þegar kveðið. En sökin er sönnuð.
bÖrnin höfðu riá? 13 ára aldri, LNemendur úr þessum skólum
var talið, að barnamenntuninni gleJT>a í sig þúsundir glæparita
væri lokið, en þá skyldi taka á hverjum mánuði. Mannfélag
við skyldunám í g&gnfreéð**, iðvba?-. ^byrgð á þessum ófarn-
skólum, ýmist þrjá vetur eða Þaið' hefur lokað æsku-
fjóra. Hinir vísu feður létu ^enn þéttbýlisins inni ár eftir
miða gagnfræðanámið við það ar v*ð námsefni, sem er elger-
að sem allra flest.r unglingar lega óboðlegt. Meginhluti ís-
héldu áfram námi í mennta- ,lenzkra ungmenna getur eins
skóla og háskóla. Hér var þess _ og forfeður og formæður þeirra
vegna lagt út í þungt bóknám numið hin þjóðlegu fræði og
og furðulítið spurt um þörf, orðið hámenntað fólk með
æskunnar eða .löingun hennar í . sjálfsnámi og hollr. skólagöngu.
þessu efni. Hér skulu aðeins, En allur þorri heilbrigðra
nefndar fjórar námsgreinar úr (unglinga hefur óbeit á að
hinu nýja-skyldunámi ferming eyða æskuárum sínum við að
'afbarriá: Danska, enska, mjög j nema byrjunaratriði í erlend-
þung ísienzk málfræði og bók- um tungum, sem. þessir ung-
stafareikningur. Skal nú vikið ^lingar vita, að hefur ekki
að þessum sérstöku greinum. J nokkra þýð'ngu ívrir lífs-
Fyrst skal þess getið. að eng J afkomu þeirra. Danir höfðú
in önnur þjóð hefur nokkurn aldrei reynt að þvinga alla ís-
tíma látið sér kom.a til hugar lenzka unglinga til að nema
JóSafrén og jófagreníð
er komið. Byrjum að selja í dag.
Blómabúðin Laugavegt 63
Bréfakassinn:
Furðufegur fréffaauki
■4
að knýja alla unglinga á ferm-
dön=ku. En tveim árum eftir
ingaraldri til að hefja nám í i að Islend'.ngar skildu við Dani,
tveim erlendum tungum. Ef.lögleiddu beir tungu hinnar
Brétar ; eða Ameríkumenn
legðu þá kvöð á öil ferming-
arbörn í landýiu að læra þýzka
og franska malfræði með til-
fornu yfirþ.ióðar sem skyldu-
námsgrein í ungmonnaskólum
landrins. Þessi firra ungra
verkfræðinga er að skapa
heyrandi’ orðaforða, þá myndi (háskalest ástand í anpeld'smál
vera álitið, að hér A'æru á ferð t um bióðarinnar og ’pví fárán-
annaðhvort geðbilað.r menn ilegri þegar þess er gætt, að ís-
eða hálfvitar. En hliðstæð
byrði er lögð á íslenzka ferm-
ingarunglinga, þar sem hús-
rúm er til að loka þá innj yfir
lendingar læra. ekki að kalla
má dönsku til gagns nema með
dvöl í landinu sjálfu. Lestur
danskra og norrænna úrA'als-
þess háttar lexíum. Hér er umjbóka er miög fátíður í skólum
að ræða alveg óþekkt kval- jlanclsins. Um enskunámið er
ræði. Börnin missa móðurmáls, það að segja. að meg nhluti ís-
forða sinn ofan í þennan graut t lenzkra gagnfræðinga er í óra-
arpott. Móðurmálið er kramið fjarlægð frá því takmarki að
sundur undir þessari feikna
skriðu erlendra orða og mál-
fræðilykla.
DAUÐÞREYTT ÆSKA.
Með núverandi kennslu-
skyldu erlendra málá í ung-
mennaskólunum er beinlínis
verið að misþyrma móðurmál-
inu og draga það niður í svað
sannarlegrar ómenningar. Ein-
feta að lokinni skólagöngu les-
ið sér til gagns þær bækur á
ensku, sem kalla má nokkurs
virði. þó að nemendurnir haf:
unnið með fullkominni skyldu
rækni að starfi sínu. Enskan er
algerlega óviðráðanlegt náms-
efni í þessum þvíngunárskól-
um, bar sem mikill meiri'hluti
nemenda horfir hnrggur og
staka bókgefin börn, sem hafa leiður fram hjá giósum og
lesið mikið í hinum þjóðlegu j dauðum málfræðireglum út á
bókmenntum, konia með lif- hafið eða til starfa í sveit og
andi málsmekk úr þessari eld-
raun, en flest bíða tjón á sálu
iðiuverum landsins.
Vaxandi hneigð
ungmenna
sinni, einkum þegar glæfraleg úr skólab'vinguninni til að
málfræði og stærðfræði- drekka. áfengi, dansa að sið
kennsla, sem hæfði byrjunar-1 Framhald á 7. síðu
í FRÉTTAAUKA annan des-
desember síðast liðinn var
flutt í útvarpið viðtal við tivo
garðyrkjumenn, og gefur það
mér tilefni til þess að svara
því með npkkrum orðum. Var
engu líkafa en þessir ménn
kæmu af fjöllum, en hefðu
ekki verið í byggðinni að fást
við ávaxta- og blómaræktun.
Þeir leyfðu sér að fullyrða,
að almenn vélme'gun væri ríkj
andi hjá garðyrkjustéttinni og
að það ætti að fara að rækta
hér alls konar aldfn og væri
hægt ð keppa við aðrar þjóðir
á þeim vettvangi.
Við skulum strax taka
dæmi: Vínher hafa verið rækt
uð hér í gróðurhúsum með
sæmiilega góðum árangri,...„en
við verðum bara að fá 50—60
krónur fyrir kílóið til þess að
það borgi sig að rækta þau í
okkar dýru gróðurhúsum.
Annað mál er það, að við
getum. ræktað eitthvað okkur
til gamans eins og t. d. appel-
sínur og sett þær í spíritus
til geymslu, en atvjnnuvegur
er það ekkí. Það hefði þvi ó-
neitanlega verið skemmtilegra
fyrir þessa menn að sýna það
í verki, að þeir væru hér að
fara með rétt mál, en láta svo
hins vegar vera að tala um
það í útvarpið að óreyndu.
Nei, við keppum ekkí við
aðrar þjóðir í ávaxtaræktun,
minnsta kosti eigum við að
sýna það áður en að við för-
um að a,uglýsa.
Nú á síðustu 4—5 érum hef-
ur garðyrkjan ekki gengið
sem bszt. Blómamarkaðurinn
er ailtaf yfirfullur. Blóm af-
beðin er það, sem alltaf hljóm-
ar hljómar í útvarpi og blöð-
um, enginn skilningnr í það
lagður. að þetta er atvinnuveg-
ur thjá þjóð'.nni. Að minnsta
kosti er sá skilningur ekki fyr-
ir hendi hiá blöðum og út-
varpi. En vissulega eiga garð-
yrkiumenn mikla sök á þessu
sjálfir. Þeir hafa t. d. ekki
kunnað að istanda saman um
sín hagsmunamál. Þeir hafa
raunar stofnað með sér sölu-
félag, en ekki staðið þar nógu
vel saman og ekki verið með
, nema nokkuð af sinni fram-
leiðslu þar til sölu. En nú er
sölufélagið að byggja sér nýtt
óg mikið hús með Öllum þæg~
indum, svo sem kælitækjum*
og verður þá liægt að geyma
vörur garðyrkjumannanna ó-
skemmdar svo vikum og mán-
uðum skiptir.
Þái er það hlutverk garð-
yrkjumanna að taka mannlega
á móti bættum kjöruin sínum
og standa fast saman um sin
hagsmunamál og reka af hpncV
um sér alla þá, sem eru- að
narta £ þessa framleiðslu sér
til hagsbóta. Þá er það inn-
flUtningur á.alls konar óþarfa
drasli, sem á sinn þátt í því
að eyðileggja -garðyrkjustétt-
ina. Blómabúðir og aðrar verzl
anir eru fullar . af a!ls konar
glerrusli og tilbúnum blómum,
Það er sorglegt að farg svo tmpð
gjaldeyri fátækrar þjóðar.
Það var forðazt að mínhast
á þetta í frétt.aaukanum annan
desember. Það var heldur ekki
minnzt á það. að garðyrkju-
skólinn væri rekjnn sem vana-
leg garðyrkjustöð í samkeppni
y.ið fátæka garðyrkjumenn.
Það var heldur ekki minnzt
á, að,.það væri þörf á betra
sölufyrirkomulag.i. Það var
heldur ekki minnzt á að þa.ð
væri flutt.inn svo mikið af til-
bú.num Iblpmum, að það væri
að eyð'.leggja. þennan atvinriu-
veg. Þá var heldur ekki minnzt
á, að það hefði yerið kastað
svo og svo miklu af tómötum
á undanförnum árum, þó að
allt hafi verið gert til að
vinna úr þe.im, en samt sem
áður verið fluttur inn tómat-
safi, svo. að salan á þeim' ís-
lenzka yrði ókleif, enda þótt
gæði þess. innlenda væru ekltí
síðri. 1 'I
Nei, hvort sem.þessir menn
hafa verið fengnir til að flýtjá
þennan fréttaauka eða ekM,
þá verður að hetmta það af
þeim, að þeir segi rétt frá
hlutunum, en séu ekki ©ð
reyna að telja fólki trú am
eitthvað, 'sem aldrei verður að
veruleika. Það mláíti líka heyra
það á mannlnum, sem spurði,
að ekki væri hægt að taka
þetta sem hátíðlegast, enda
m.un enginn, sem til þekkir,
hafa gert það. En hver er þá
tilgangurinn og hvað á svona
fréttaflutningur að þýða?
X. 1
Mesla og bezla úrval heimilisraflækja er hjá okkur:
'M-
VT
W
.-*r ‘WííWsvj;;
U. ■'¥
Hringbakarofnar Hræiivélar Þvottavélar f Rakvélar
Hraðsuðukatlar “ Bónvélar ý "'’fpS Uppþvottavélar T r, Hárþurrkur
Hraðsúðukönnur | Ryksugur : J , Steikarofnar Vasaljós
Kaffikönnur Strauvélar Eldhúsklukkur p T Barnalampar
Kaffikvarnir Eldavélar Borðklukkur 3S'| V - s * . • Hitabakstrar
Vöflujám
Straujám
Brauðristar
Straubretíi
Prjónavélar
-----------—--------------*, a--------------- -----------
Perur á jólatrésljósasamstæður, flestar gerðir. — Einnig rauðar, gular, grænar og bláar perur, 1
Um margt er að velja, sparið tíma og lítið fyrst til okkar, Afborgunar. skilmálar, e£ óskað er, þegar um stærrj tæki er að ræða. Öll stærri
tæki send heim. M m » m _ m m m m
Bankastræti —- Smu 28a2 --
Tryggvagötu — Sími 8127S í
Véla- og Railækjaverzlunin