Alþýðublaðið - 17.12.1954, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Síða 7
Föstuilagur 17. desember 1954 HLD7ÐUBUDIÐ I SKIPA1ITGCRD RIKISiNS Baldur Tekið á móti flutningi til Elateyjar, Stykkishókns og Grundarfjarðar árdegis á mörgun. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Matsveinar á fisldskipum. Kosningunni verður lokið þ. 25, þ. m. Sendið atkvseðaseðla sem fyrst í skrifstofu sam- bandsins, Vonarstræti 8, eða til Janusar Halldórssonar, Sam túni 32, eða Ingvars ívarsson- ar, Hlíðarbraut 8, Hf. Frá SfræSisvögnum Akvcðið hefur verið að ráða frá 1. jan, 1955 fimm næturvaktmenn, en þeir hafa síðar forgangsrétt til vagn stj’órastarfa, eftir því sem þau losna. Laun skv. X. fl. launasamþ. Eeykjavíkurbæjar. Umsóknir, ásamt hegningarvottorði og meðmælum, ef til eru, skulu sendar í skrifstofu S. V. R. Traðarkots- sundi 6 fyrir 22. þ. m. Umsækjendur skulu vera við því bunir að ganga undir hæfnispróf. heitir ný bók, sem komin er á markaðiEin. Bókin segir ýtarlega frá frsegasta njósnara síðustu heimsstyrjaldar, og hvernig hann lék á hrezka sendiherrann í TyrklandL Frásögn þessi er öll sönn og ákaflega spennandi. Bókin er óstytt von Papen skrifar eftirmála ine'ð békinn! ©g staófestir aÓ rétt sé hermt. Bókin er prentuð á ágaetan pappír, bundin s gott band og með ódýrustu bókum á jófa- markaðinum. ... ÚTGEFANDL til að kaupa faliegar og nytsamar jólagjaf- ir, ef þér látið Vörðuna vísa yður veginn. KjéSaefnin ódýru, eru kærkomin jólagjöf. Nærfatnaður alls konar og fal/egar nátttreyjur. Trefiar fyrir bóndann og húsfreyjuna. á börnni. P|SÍ og margt fleira. Verzlunin Varðan Laugaveg 60 — Sími 82031 LANDGRÆÐSLUSIOÐUR LANDGRÆÐSLUSJOÐUR Jólunum verður ekki frestað — Dragið ekki um of að kaupa jólatré Fallegustu jólatrén, sem til landsins koma, eru frá Heiðafélaginu danska, flutt inn af Landgræðslusjóði tr r AÐALUTSALAN ER A L AUGAVEGI 7 Bankastræti 2, Bankastræti 14 (hornið Bankastr. og Skólavörðustíg) Laugavegur 47, Laugavegur 63, Laugavegur 89 (beint á móti Stjörnubíói) Miklabraut 68, EFLIÐ LANDGRÆÐLUSJOÐ Aðrir útsölustaðir: Laugavegur 23 (portið á móti Vaðnesi) VERÐ: .07—1.00 kr. 30.00 1.01—1.25 — 40.00 1.26—1.50 — 50,00 1.51—1.75 — 60.00 1.75—2.00 — 75,00 jhML Blönduhlíð 2, Laugarnesvegur 50, Kambsvegur 29, Hafnarstræti 17, Vesturgata 5, Hornið Birkimelur og Hring- braut. Smyrilsvegur 22. Kaupið jólatré Landgræðslusjóðs.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.