Alþýðublaðið - 17.12.1954, Side 8

Alþýðublaðið - 17.12.1954, Side 8
Bærinn reis hraðfrysíisiöð HÉR' fára ’á éftir' nokkrar á- lyktunartillögur Alþýðuflokks- Sns í bæjarstjórn: AÐGERÐAR- OG HRAÐ- FRYSTISTÖÐ VIÐ HÖFNINA Bæjarstjóriiin ályktar að fela bæjarráði og borgar- stjóra að hafa íorgöngu um þa'ð í samvinnu við sjómenn ®g útvegsmenn, að komið verði upp á hentugum stað við höfnina fullkominni að- gerðar- og hraðfrystistöð, tsem unnið geti úr a. m. k. 100 (Frh..á 6. síðu.) Tillaga stjórnarinnar um hækkun í 25 pró- senl er ófuiinægjandi miðað við aðra. GYLFI Þ. GÍSLASON OG IIARALDUR GUÐMUNDSSON flytja í Sameinuðu þingi breytingartillögu við fjárlagafrum- varp ríkisstjórnarinnar og þá breytingu, sem stjórnin hefur nú lagt fram á sérstöku þingskjali um hinar marglofuðu launa- uppbætur til opinberra starfsmanna. Breytingartillaga þeirra bætur verði greiddar á kom- Föstudagur 17. desembcr 1954 Gylfa og Haraldar er í því fólg in. að í staðinn fyrir 20% launa uppbætur þær; sem gert er ráð fyrir í tillögum stjórnarinnar, komi 25% uppbætur. Fjármála ráðherra lýsti því yfir í sinni ræðu fyrir tillögu stjórnarinn- ar, að gert væri ráð fyrir, að greiðsla þessara uppbóta hæf- ist þegar í næs tu viku fyrir allt s.l. ár, en stjórnin gerir jafn- framt ráð 'fyrir, að sömu upp- Lofívarnaneínd Reykjavíkur aílar sér upplýsinga um kjarnorkuvarnir .Svarar fyrirspurnum bæjarstjórnar.. LOFTVARNANEFND REYKJAVÍKUR hefur undanfarið aflað sér víðtækra upplýsinga um kjarnorkuhernað, enda þótt Mn telji sig ekki bæra um að meta hvort forsendur séu fyrir feendi um að kjarnorkuvopnum yrði beitt hér á landi. Hefur Kiefndin bæði haft beint samband við þær stofnanir í nágranna föndunum, sem að loftvörnum vinna og fengið upplýsingar um þau mál frá samtökum, sem íslenzka ríkið á aðild að. Upplýsingar þessar koma r sprengja. Með þetta fyrir aug- íram í svörum Loítvarnanefnd ar Reykjavíkur við fyrirspurn tim bæjarstjórnar. Bar Alfreð Gíslason á sínum tíma fram til lögu um að bæjarstjórn belndi nokkrum fyrirspurnum til loft varnanefndar, og var tillaga hans samþykkt. Fyrsta fyrirspurnin hljóðaði á þessa leið: „Hefur nefndin aflað sér tiltækrar vitneskju um verk anir kjarnorkusprengingar og þær varnir, sem komið gætu borgurunum að gagni, og áfoimar hún að veita al- menningi hagnýta fræðslu um þetta efni?“ SAMS KONAR KÁÐSTAFANIR í svarinu segir m. a.: Sérfræðingar virðast vera á einu máli um, að varnir gegn kjarnorkuvopnum bvggjast að verufegu leyti á sams konar Káðstöfunum og gerðar eru til verndar borgurunum vegna annarra vopna en kjarnorku- Söngvar Kaidalöns endurpreniaðir. KOMIÐ er út að nýju fyrsta heftið af söngv'asafni Sigvalda Kaldalóns tónskálds, en það hefur verið ófáanlegt í mörg ár, og mun verða eftirsott. Enn fremur hefur lag Kaldalóns við j.ísland ögrum ;skorið“ verið gef]ð út sérprentað. f V e 8 r 18 f i a g Suðvestan stinningskaldi; éljagangur. um hafa nágrannaþjóðir okkar stefnt að því að koma upp fu’J- komnum almennum loftvörn- um, byggðum á reynslu í síð- asta stríði og kostað til þess há- um fjárhæðum. Sérstakar ráð- stafanir til verndar borgurun- um í kjarnorkustríði eru hins vegar enn að mlklu leyti á til- raunastigi, en víða um heirn er ötullega unnið að vísindalegum rannsóknum í þeim efmun. LEIÐBEININGAR TIL ALMENNINGS Nokkrar þjóðir hafa gefið út le'.ðbeiningar til almennings um varnir gegn áhníum kjarn- orkusprenginga. Með 'tilliti til hinnar öru þróunar þ>ssara ffiála hafa aðrar þjóðir, sem taldar eru standa framarlega í loftvarnamálum, svo sem Eng- lendingar og Danir, frestað slíkri upplýsingastarfsemi. Loftvarnanefnd Reykjavíkur hefur fylgt sömu stefnu og þess ar nágrannaþjóðir okkar og ekki talið tímabæ-it að hefja almenningsfræðslu um þessi efni. BROTTFLUTNINGUR ÍBÚANNA „Hefur nefndin gert ráð- stafanir til þess, að unnt yrði að flytja tugþúsundir Reyk- víkinga í skyndi brott af hættusvæðium, ef til kjarn- orkUíStyrjaldar kæmi?“ Lof tvarnanefnd hef ur oft tekið brottflutningsvandamálið til umræðu og telur að vísu mögulegt að flytja brott mik- inn mannfjölda úr Reykjavík á tiltölulega skömmum tíma, svo fremi að vegir teppist ekki •vegna ófærðar. Hins vegar eru aðstæður hér á landi þannig, að ógerlegt er að koma „tug- (Frh. á 6. síðu.) ándi ári. L AUN AHÆKKUN VERKALÝÐSINS I framsöguræðu ívrir tillögu þeirra tvímenninganna gat Gylfi þess, að 25% hækkun væri algjört lágmark, og vitn- aði þar til þeirra breytinga, sem átt hafa- sér stað meðal annarra launastétta frá þeim tíma, sem launalögin voru sett, í apríl 19445, þar lil nú í októ- ber 1954. En þær staðreyndir eru, að laun faglærðra verka- manna hafa á þessu tímabili hækkað að meðaltali um 23,6%, ófaglærðra verkamanna um 23,7%, og óíaglærðra verkakvenna um 36,8% eða að meðaltali um 27,2%, sem að sjálfsögðu er gleðilegur vottur um árangur af baráttu verka- lýðssamtakanna. HÓGVÆR KRAFA Meðan ekki er tryggt, að laun opinberra starfsmanna hækki sjálfkrafa í hiutfalli við launahækkanir annarra stétta, er algjört lágmark, að þessi fjölmenna stétt launþega fái nú a. m. k. 25%■ launahækkun, sem er rúmum 2% fyrir neðan meðaltalslaunahækkuij annarra stétta og er þá óbættur sá skaði, sem þetta fólk hefur orð ið fyrir. Réffarho!fr ný verzlun í smáíbúðahverfinu. . MAGNÚS VÍGLUNDSSON hefur opnað verzlun á gatna- mótum Réttarholtsvegar og Sogavegar, í smáíbúðaliverf- inu. Verzlunin nefnist Réttar- holt og er nýlenduveröverzlun. Þarna hefur verið lítið um verzlanir. í sama húsi verður einnig kjötbúð. Happdrœtti íþróttasjóðs. íþróttasjóður styrkir byggingu allra íþróttamannvirkja. Happ- drætti íslenzkra Getrauna er rekið til tekjuöflunar fyrir íþrótta sjóð, sem hefur því miður verið fjárvana og skuldugur mörg undanfarin ár. Nú eru síðustu tæk|færin að kaupa miða í Happ drættinu, sem lýkur á laugardag. í því er 201 vinningur, hæsti vinningur verður minnst 50 þús. kr., en getur orðið allt að 115 þús. Happdrættismiðar eru seldir hjá öllum umboðsmönn- um Ísíenzkra Getrauna og hjá íþrótta og ungmennafélögura landsins. — Kaupið miða, með því styrkið þér byggingu í» þróttamannvirkj a um allt land. — Myndin hér að ofan er af félagsheimili og sundlaug í Vopnafirði. Fargjöld sfræfisvagnanna hér hækka að mun á helgidögum Hækka einnig eftir kl. 12 á miðnætti. Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI í gærkvöldi var lögð frairu tillaga um hækkun fargjalda með strætisvögnum í Reykjavík. Samkvæmt tillögunni eiga fargjöldin að hækka á helgidögum þjóðkirkjunnar og öðrum almemium frídögum. Einnig eiga þau samkvæmt tillögunni að vera hærri eftir kþ 24. Tillagan fer hér á eftir: 100% HÆKKUN Á helgidögum þjóðkirkj- unnar og öðrum almcnnum frídögum, þ. e. sumardaginn fyrsta, 17. júni og 1. maí, svo og eftir kl. 24 skulu fargjöld vera sem hér scgir: 1. Fargjöld fullorðinna: a. Á hraðferðaleiðum kr. 2,00. b. Á lciðinni Lækjartorg— Lögberg kr. 7,00. e. Á ö'ðrurr Póstkort með dularfullum sól- myrkvamyndum komin út Á filmuna kom fram geislakrans, er mannlegt auga sá ekki á himninum. • KOMIN erú út þóstkort með tveimur dularfullum sóL myrkvamyndum, er teknar voru í sólmyrkvanum 30. júní í suniar. Anna Þórhallsdóttir söng- kona tók myndirnar, og var önnur þeirra ó Ijósmynda- sýningu Ljósmyndafélags Reykjavíkur, sem haldin var í þjóðminjasafninu í liaust. Hún tók myndirnar í Aust urstræti, og það einkennilega við þær er það, að fraan koma á filmunni geislar, sem ekkl voru sýnilegir mannlegum augum, og menn vita ekki hvernig á stcndur. Þessir geislar eru sem krans eða baugur um sólina, sinn með hvoru móti á myndunum. Á þriðju myndinni kom fram fjall á hvolfi á þéim kanti myndarinnar, sem nær upp í hvirfilpunkt. Ekki er vitað til, að shkt hafi sézt á öðrum myndum en þessum eftir sólmyrkv- ann, og fullnaðarskýring á fyrirbrigðinu víst ekki fund- in. leiðum kr. 2,00, ef kcyptir eru einstakir miðar, en kr. 1,54 ef keyptir eru 13 miðar hið fæsta í senn. 2. Fargjöld barna (innan 14 ára): a. Á hraðíerðaleiðura kr. 1,00. b. Á leiðinni Lækjar torg—Lögberg kr. 4,00. c. Á öðrum leiðum kr. 0,50. %- BÆJARFULLTRÚAR ALÞÝÐUFL. ANDYÍGIR Tillagan var tekin fyrir við afgrelðsiu fjárhagsáætlunarinn ar. Magnús Ástmarsson, bæjar fulltrúi Alþýðuflokksins, taldí óeðlilegt að fara þessa leið til þess að auka tekjur strætis- vagnanna, þar eð hún kæmi þungt nlður á bæ j arbúum, Kvað Magnús 'æskilegra að finna einhverjar nýjar leiðir til þess að auka tekjurnar og benti m. a. á að SVR gæti tekið upp berjaferðir á sumrin og jafnvel einhver önnur ferða- lög. Kvað Magnús 'þetta al- gengt erlendis. Þá benti Magn- Ú3 einnlg á að samkvæmt fjár- hagsáætluninni væri tekjuaf- gangur SVR áætlaður svo mik- ill, að hann hrykki vel fyrir auknum útgjöldum vegna hækkaðra launa strætisvagna- stjóra. Ekki þyrfti því að hækka gjöldin þess vegna. Lögðust bæjarfuiltrúar Alþýðu flokksins eindregið gegn far- gjaldahæklcuninni.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.