Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 18. des. 1954. Útgefandi: Alþýðuflo\\urinn. Ritstfóri: Helgi Sœmundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Gitðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasítnf: 4906. Afgreiöslusimi: 4900. ‘ A1 þýoup-rentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Asþriftarv-erð 15,00 á mánuði. í lausasölu lfiO. V > S > l Furðulegt deiluefni \ s s > VISSULEGA má það um embættaveitingar síð- s S furðulegt kallast, að enn ustu áratugi og þess vegna S S skuli deJt um það á íslandi, ættu þeir að ganga fyrir öðr S S hvort auglýsa eígi opinber- um. Hér átti ekk. að spyrja S S ar stöður. Uetta er samt sem um hæfni og verðle.ka, held > > aður staðreynd. íihaldið í ur p>ólitískan lit hlutaðeig- . > bæjarstjórn Keykjavíkur enda. íhaldið hugleiddi ekki • ') felldi. til dæmis á síðasta einu sinni, að þetta væri ^ ^ bæjarstjómarfundi, að þessi hróplegt ranglæti og brot á ^ S háttur skyldi hafður á í sam umgengnisvenjum menn.ng- ^ S bandi við embættaveitingar arþjóða. Það var að hugsa s S bsejarins. Svipaðrar tregðu um sjálft sig eins og fyrri s 5 hefur hingað t'.l gætt af daginn. ...:.t UAi.i > j hálí Þt ^ ^ f Sjálfstæðisflokkurinn. \ S nokkur breyting þar a orð- œtt. að ^ ^ nægj& ^ > i in' . , viffhafa vinnubrög’ð póli- S > Þegar opmberum stoðum tíikra embættaveit?n s i er raðstafað, a mat a hæfrn ... . . , . . & ; í umsækienda að -áða úrslH- hj emkafynrtækjunum, > S eimsækjenda að ,aða urs t sem forsprakkar flokksins S S °ðrU V15 ere^l hæg\ eiga og ráða. Slíkt er þeim > að tryggja þa vi«exti», að f sjálfsvald sett. ef þeir > > hSjíaS \: “kraft™ telja þetta í'yrirkomuTag > VSl]1St .T Tflmnar-, •, hagkvæmt. En það á eng- J } Veffna f Þf aðsfia S >' a» «tt á sér, þegar verfð } lslaf krafH; Sð arJTT er að ráðstafa opinberum > stoður, sem samre.agið kost- stöðum. Þá ber öllum sami S S ar, seu auglystar td umsokn réttur til samkeppni < S f• Tk" bfða3tT; yfirburðirnir eiga að ráðá S > aði við borgarana og hlutast úrsIitum. Borgararnir, S S T. “ sPlUin^ 1 °P-nb€rU sem kostnaðimi bera, geta > S llfl' ' ekki sætt sig við annað en > S En hvers vegna eru ekki að opinberar stöður séu • S allir á einu máli um þessi auglýstar, því að öðru vísi ) > vinnubrögð? Ástæðan ligg fæst ekki trygging fyrir ^ • ur í augum uppi. Valdhaf því, að þeim ver'ði ráðstaf- s, } arnir á hverjum tíma vilja að af skynsemi og réttsýni. v, S hafa ébundnar hendur í En Sjálfstæðisflokkurinn > S þessu efm. Og vegna jitur á riki 0g bæ sem tæki S S hvers? Trl þws a ge a gin - stjórnmáiabaráttunni. • S veitt opmberar stoður gæð Þess vegna viU hann en > S ingum og vinum an þess r£gIur eða fyrirmæH um J • að unnt se að gera sarnan- mannayal f þjónustu hins í S burð a þeim og oðrum um- opinbera íhaldið tfilur sjálf > sækjendum. Stöðunum er sagt> að það ya]daað_ > - þanmg raðs • a u a stöðu sína alls staðar og æv- S > pcrsonulegum og flokks- in]ega flokknum til fram. s S Politiskum sjonarmiðum, dráttar Þann g fefur það S ,S en ekki me® ag og ei forustu um pólitíska spill- > S almennmgs fynr augum _ Qg landsmenn eru S S ems og vera ber. Og bæj- fitnír- borga briisann Nú > S arstjornanhaldið er kann- yirðast forin jar Sjálfsfe8is % ski verst nllra í þessu sam flokksins meira ag segja > r bandx. Að þess ^ omi er stagrágnir j ag beita þessum í } bærmn mjolkurkyr og fat- vinnubrögðum f menningar ? ií an ...bfTT'ma l0g "Ja ’ félögum og stofnunum, sem s - stæðisflolcksms. aldrei hafa komið við sögu S S Rökin fyrir jæssari ákæru stjórnmálabaráttunnar og S S eru sannarlega tiltæk. Þau eiga að vera utan hennar. S S eru ummæli Morgunblaðs- Þeim finnst ekki nóg að ) 5 ins í vetur, þegar embætta- gert fyrr en flokkurinn er ) S veitingar Bjarna Benedikts orðinn alls ráðandi um trún s S sonar menntamálaráðherra ag manna og afgreiðslu S 5 voru efst á dagskrá. Þá ját- mála. Og þetta eru menn- S 5 aði Morgumblaðið hreinskiln jmlr, sem beita sér fyrir S S islega og blygðunarlaust, að heiðingjatrúboði í Heim- S 5 Bjarni Benediktsson væri dalli. Þeir 'hafa á sér yfir- ) - að jafna met. Sjálfstæðis- sk;n guðhræðslunnar, en af- ^ | menn, hefðu orðið út undan neita hennar krafti. ^ r^. - Úthreiðið Álþýðuhlaðið - Henlugar Úr basfi: bakkar o§ öskjur Úr tágum: körfur. ýmsar Kristjárr Siggeirsson Laugavegi 13. /Efinfýrin a hafsbofninutn J. Y. Cousteau: Undraheim ar undirdjúpanna. Þýðándi Kjartan. Ólafsson. Bókaút- gáfan Hrímfell. Prentsmiðj- an „Eyrún“, Vestmannaeyj- um, 1954. FYPJR SKÖMMU barst mér í hendur bráðskemmtileg bók. Ekk: efast ég samt um, að mér hefðí þótt hún enn skemmti- legri, hefði ég verið um eða innan við tvítugt. Þá myndi ég, að lestrl loknum, vart hafa verið í vafa um, hvaða „íþrótt“ ég ætti að leggja stund á í tómstundum mínum. Það er raunar ekki í fyrsta skiptið, sem ég öfunda tvítuga menn, er ég hef lesið hinar ævintýra legu frásagnir úr þeim undra heimi, sem nú stendur æsk- unni opinu til könnunar og landnáms, — heimi tækninnar. Þes3(i. bók ntefnist „Undra- heimar . undirdjúpanna“, en höfundur hennar er franski flotaihöfuðsmaðurinn J. Y. Cou steau, og segir í henni frá æv intýrafexðum hinna svonefndu ..froskmanna" um hafdjúpin. Cousteau þessi er forgöngumað ur hinnar nýju köíunaraðferð ar, sem gerir mönnum kleyft að fara slíkar ferðir á allt að 300 feta dýpi, óháðir þung- um köfunarbúningi og loft slöngu, er tjóðruðu h;na eldri kafara á þröngu athafnasvæði. Með þessari köfunaraðferð hefur mönnum opnast nýr heimux.. Undraheimur undir- djúpanna. Þar er ekki aðeins landslag hið fegursta, furðu- Legur gróður og sérk.ennilegar lífverur, heldur og minjar, fornar og nýjar, sem hafa sína sögu að segja; sokkin skip allt frá 3. öld fyrir Krists burð til vorra daga. Má geta nærri, að þau séu hið merkiíegasta rann sóknarefni; enda bera frásagn ir Cousteau því ljóst vitni. Eru ’engar ýk-jur, þótt sagt sé, að þær frásagnir gefi furðulegustu skáldsögum ekkert eftir. Ekki eru ljósmyndiirnar, er frásögn inní fylgja, síður merkilegar og furðulegar. Þær eru, marg ar hverjar. ævintýri út af fyr- ir sig, auk þess sem þær eru bókarprýði. Guðmundur EL Guðjónsson sundgarpur, og fyrst: froskmað ur íslendinga, ritar formála að bókinni. Lýsir hann þar nokk uð yfirburðum hinnar nýju köfunaraðferðar, samanborið við þá eldri, enda þótt hin nýja komi aðeins að halcli á tak- mörkuðu dýpi, og er sá for- máli hinn fróðlegásti. Sjálf bókin skiptist í fjórtán kafla, auk eftimjála höfundar, og veita fyrirsagnír þeirra nokkra hugmynd, varðandi efníi bókajTiinaý: Mannfiskar, Víma djúpsins, Sokkin, skip, Heðansj ávarrannsókn ardeildin, Hellisköfun, Dýrgripir í djúp- unum, Minjasáfn á mara/ otni, Á fimmtíu faðma dýpi, Kaf- belgur, iSjófélagar, Skrímsli, sem'orðið hafa á vegi okkar, í návígi við hákarla, Bak við múrinn og Þar sem blóð flýtur graent. Kjartan ‘Ólafsson hag- fræðingur hefur þýtt bókina á vandað og safarikt mál. Bókaútgáfan „Hrímfell" f Vestmannaeyjum hefur vel göngu sína méð útgáfu tveggjá úrvalsbóka, þessarar og ferða sögumnil ,,jSól íí ;fu,Uu suðri“, sem þegar mun vera nærri upp seld. en af hinni fyrrnefndu mun Htið eitt vera eftir- í bóká vérzlunum. Frágangur er hinn snyrtllegasti af hálfu útgef- anda og prentsmiðju og bókin hin ' ákjósanlegasta; jólagjöf, ungum. sem gömlum. Loftur Guðmundsson. Höfum opnað nýja verzlun að Hjarðarhaga 10. Síld & Fiskur Munið jóMrgsöfuna Jóla-torgsalan byrjar í dag á Vitatorgi við Bjarna- borg. Jþlatré, jólagreni, skreyttar hríslur á leiði og mikið úrval af BLÓMAKÖRFUM til jóla gjafa og margt fleira. Baðker fyrirliggjandi m Company h.f. Þingholtsstræti 18. SímiMl92. Spejiflauef ; -ritrjr n ý k o m i ð Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1, m -yr r nfl* •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.