Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐIB Laugardagur 18. tíes. 1954, Raforka Farmhalrl af 1 síðu. un í Fossá í Hólsóreppi. Sam- tími.s virkjunarframkvæmdum verður lö-gð aðalorkuvéita, sem tenglr saman bæði þessi orku- ver og Fossavatnsvirkjunina í Engidal. Mun hún ná ti’ þessara kaup staða og kauptúna: Patreks- fjarðar, Sveinseyrar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísafjarðar, Hnífs dals, Bolungavíkur og Súoa- víkur.“ STRAUMUR Á VEÍTURNAR í ÁRSLOK 1957 „Bæði á Austuriandi og Vest fjörðum munu verða lagðar raf línur út frá aðalorkuveitum um nálægar sveitir eftir því sem nánar verður akveðið. Á- ætlað er að taka muni 2 M—3 ár að gera framagnreindar virkjanir á Ausíurlandi og Vestfjörðum, þannig að hægt verði að hleypa straum á veit- urnar fyrir árslok 1957. Bæði á Austurlandi og Ve°tfjörðum verður á næsta sumri einkum unnið að vat.nsvirkjunarfram- Jovæmdum.“ 80 MILLJ. í STÓRVIRKJANIR' , „Stofnkostnaður Grímsár- virkjunar og aðalorkuveitu til þeirra kaupstaða og kauptúna, er nefnd voru, er ásetiaður um 40 m.illjónir króna. Stofnkostn- aður Vestfjarðavirkjana og að alorkuveitnanna frá þeim er einnig áætlacur um 40 millj- ónir króna.“ 20 MILLJ. í ITKRAOSVEfíS’UK ,,Þá er enn fremur ráðgert, að héraðsrafmagnsv.eitur rikis- ins leggi á næsta ári veitur til um 350 býla og annarra vænt- anlegra rafmagnsnotenda í sveit, þar á meðal að Laugar- ivatni og Skáliholtj, enn fremur rfcil kauptúnanna Hvammstanga og Grafarness svo og til Greni- • víkur og Haganesvikur. Ápetl- aður stofnkost.naður er um 20 millj. kr., og eru þetta meiri framkvæmdir en béraðsraf- anagnsveiturnar hafa til þessa ráðizt í á einu ári.“ GRAHAM GREENE: N JOSNARINN s 61 IW< Þýzk messa Framhaid af 8. síðu. trm um jólaleytið, elíki aðeins í ÞýzkaJandi, heldur einnig víða annars sfcaðar í Mið-Evrópu, svo sem í Sviss, Austurríki og Frakklandi. Er siður þessi æfa gamall og var mjög algengur á miðöldunum. í leiknum skiptist á talað orð úr jólaguðspjöllunum, ein- songur og kórsöngur. Hvað ejgum við nú að gera? Þetta var slys. Já; það er auðséð; þú hefur ekki hitt hann. En hann hefur dáið af hræðslu. Þeir eru vísir ti;l þess að kalla það morð. Fræðilegt morð er það víst. Já. Þetta er í annað skipti. Það væri tilbreyting fyrir fig að vera sakaður um morð að yfirlögðu ráði. Þú getur alltaf gert að gamni þínu, þegar þú átt sjálfur í hlut. Hún var reið aftur út af einhverju. Þegar hún var rejð, hegðaði hún sér eins og krakki, stappaði og æddi. Það var einmitt pá, sem honum þótti sem vænzt um hana, af því að hún gat alveg eins verið barnið hans. Hún gerði engar kröfur til þess að ást hans tili hennar væri ástríðuþungin og áköf. Hún sagði: Stattu ekki þarna eins og ekkert sé um að vera. Hvað ætlarðu að gera við hann . . við það? Hann sagði blíðiega, reyndi að sefa hana með hægðinni: Ég var nú einmitt að hugsa um það. Nú er laugardagskvöld. Á miðanum, sem kon an, sem leigir hérna, skjidi eftir á hurðinni, stóð: Skiljið enga mjólk eftir fyrr en á mánudag, náttúrlega ætiiað mjólkurpóstinum. Það þýðir að hún kemur ekki bingað fj'rr en í fyrsta lagi annað kvöid. Sem sagt: Ég hef tuttugu og fjórar stundir til umráða. Ég get kannske far ið í kvöld? Fer ekki einhver lest þangað í kvöld? Þeir taka þig fastan á járnbrautarstöðinni. Þú þekkist. Það þekkja þig allir af lýsingunni. S'vo bætti hún við, áköf: Auk pess er það bara tímaeyðsla. Þeir hafa engan kjark í sér í nám unum, engan eftir. Þeir hafa verið atvinnuJaus ir svo lengi. Hlakka tjl að geta byrjað. Þeir bara lifa, það er allt og suml. Ég veit það vel. ég er fædd þar. Það er þess vert að reyna það. Það er voðalegt að vita þig ganga í opinn dauð ann. Hjá því er ekkert að vita þjg dauðan. Hún fyrirvarð sig ekki. Tal hennar og látæði bar ekki mikjnn voít þess, að hún yfirvegaði at hafnimar. Hann minntist þess, þegar hún á járnbrautarstöðinni i Dover gaf honum með sér af bo’Sunni, Það var ógerningur að láta vera að elska þessa stúlku. Þegar allt kom tjl all's, þá höfðu þau líka nokkuð sameiginl'egt. Bæði voru þau leiksoppur örlaganna, og bæði reyndu þau að berjast gegn rás viðburðanna með afli, inni var gefið. Hún sagði; Það bætir ekkert að sem nálgaðist að vera meira en þejm í raun segja, að þú gerir þetta mín vegna eins og ger tsist í ástarsögum. Ég veit það er ekki rétt. Að nokkru leyti er það nú þín vegna samt. Reyndu ekki að telja mér trú um pað, fyrir alla muni. Haltu áfram að vera heiðarlegur og hreinskjlinn eins og hingað til. Það er ein ástæðan, — og ekki sú veigaminnsta, — fyrir því að ég elska þig. Ég er ekki með nein Ilátalæti. Hann tók hana í faðm sinn: í þetta skiptið var ekki um augna bliks hrifningu að ræða; hegðun hans stjórn- aðist ekki af girnd. Fjarri því. Hana var hann fyrir löngu búinn að bæla niður, búinn að firra hana aðstöðu til þess að hafa áhrif gerðir hans, — þjóðar sinnar vegna1, fólksins vegna. Hefði gelað verjð gæzlumaður í kvenna búri, án þess að eiga á hættu að þurfa að yfir vinna freistingar. Sérhver ástmögur varð, að hans áliti, að vera heimspekingur: náttúran heimtaði það. Ástmögur varð að trúa á lífið, vöxt þess og viðgang. Girndin var í þjónustu lífsins og trúarjnnar á það; henni hafði hann glatað. Hún var orðin stiíUt. Hún sagði dapurlega Hvað varð um konuna þína? Þeir skutu hana, — í misgripum. Hvernig þá? Þeir tóku hana í misgripum sem gisl. Svo skutu þeir gislana, og leiðrétfeu ekki fyrst, að hana ætluðu þeir aldrei að taka sem gisl. Mörg hundruð gisla. Hann velti því fyrir sér, hvorfe það myndi ekki Ilíta einkennilega út í augum óviðkomandi fóiks, þessi ástlleitni hans með dauða konunnar sinnar á vörunum og lík mannsj sem hann hafði sama sem drepið, fyrir aftan sjg á legubekknum. Enda tókst honum heldur ekkert upp. Það er miklu erfiðara að falsa koss heldur en raddblæ. Hann ljóstrar upp um mann. Hún virlist finna það. Einkennilegt að elska manneskju, sem er dáin, Verður það ekki flestum? Elskar þú ekki móður þína, til dæmis? Nei; ég elska hana ekki. Ég er óskilgetin, Dra-vlSgerðlr. Fljót og góð afgreiðsla. í GUÐLAUGUB GlSLASONj Laugavegi 65 Sími 81218. Samúðarkort Slysavnnaaié.iags fsla£.& kaupa flestír. Fáat fefi ðlysavamadeildum asa land allt t Rvflc | hanm- yrBaverzluninni, Banká- stræti 6, Yerzl Gunnþé?- unnar Halldórsd. og gkrif-» atofu félagslns, Grófie I. Afgreldd í síma 4B»?„ - Heitiö á BlysavarasSélagíf, Það bregrt ekkL ^DvalarheimiSi aidraðra | sjémanna S Minningarspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S. Austur ^ stræti 1, sími 7757 S Veiðarfæraverzlunin Verð ^ andi, sími 3786 V Sjómannafélag Reykja’CÍkur, simi 1915 £ Jónas Bergmann, Háteigs ^ veg 52, sími 4784 ^Tóbaksbúðin Boston, Lauga ) veg 8, sfrnl 3383 Bóltaverzlunin Fróði, Leifs gata 4 Verzlunin Laugateigur, Laugateig 24, sími 81666 Ólafur Jóhannsson, Soga bletti 15, sfmi 3096 Nesbúðin, Nesveg 39 Guðm. Andrésson gullsm., Laugav. 50 sími 3769. f HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, 9288 Kópavogsbúar! Komið og reynið viðskiplin áður en þér leitið annað. Höfum opnað verzlun aS Ðigranesvegi 2. BÆKUR - RITFÖNG - SKÓLAVÖRUR Margs konar vörur hentugar til tækifæris- og jólagjafa. TIBRA Ðigranesvegi 2 Sími 80480 -má MlnnIngarsp3o!d BamftgpltalajJðða S cru afgreidd 1 HannyrSa-^ V verzl. Refill, Aðalatrssti lts \ (áður verzL Auf. SvenA-T \ *en), I Verzlunlani Victor,] ‘ Laugavegi S3, HoIta-Apó-5 teki, Langholtsvegl 84,1 VerzL Álfabrekku vi3 Bu*-f urlandaþr&ut, og Þojwt«to*>( búð, Snorrabríut 01. \ Smurt brau!S í « $ og snfttur. ! $ JVestfspakkar. ) 1 öáýrtrt oj( burt. 1 uunlegátt pantiS fyrlrvar*. „ ' MATSABTNN • Leekjargftts 8. ‘ W” Síml 88148, " Hús og íbúðir af ýmsum stærðum ti bænum, úthverfum bæjj 2 arins og fyrir utaik bæinnj S til sölu. — Höfum einnig )• $ til sölu jarðir, véibáta, < ^ bifreiðir og verðbréf. ‘íNýja fasteignasalan, ) Bankastræti 7. Sími 1513. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.