Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.12.1954, Blaðsíða 8
Bæjarstjómarfundurinn í fyrranótt. ngatiliögur íhaldsand m Péll Einarsson hæsta- réttardómari látínn. PÁLL EINÁPSSON fyrrv. IxEestaréttardómari lézt - að lieimili sínu ihér í bænum í gær. 86 ára gamall. Hann var fiýslumaður og bæjaifógeti um 26 ára skeið, varð 1908 fyrsti borgarstjóri Reykjavíkur og giegndi því starfi í sex ár. 1. janúar 1920 varð hann dómari í ihæstarétt; og gegndi því starfi til 1935. !Páll Einarsson var samvizku samur embættismaður og rétt- sýnn og naut aimennrar virð- ir.gar hvar sem ihánn fór. Jón E. Bergsveinsson látinn. JÓN E. BERGSVETNSSON, fyrrv. er'.ndreki SVFÍ, lézt í Landakotsspítala í gær 75 ára gamall. Hann gegndi ýmsum trúnaðarstörfum fvrir sjó- inannastéttina. var vfirsíldar- matsmaður á Akureyri í 9 ár og um skeið forseti Fiskifélags íslands. Er Slysavarnafélag ís- lands var stofnað, 1928. varð hann framkvæmdastjóri þess og gegndi því starfi meðan kraftar entust. f>jih messa með helgU . leik í Dómkirkjunni, Á SUNNUDAGTNN kemur, 19. des., kl. 2 e. h. verður þýzk messa í Dómkirkjunni. Séra Jón Auðuns dómprófasutr flyt ur messu, en dr. Páll ísólfsson leikur á orgel. Að messu lokinni flytja nokkrir Þjóðverjar þýzkan helgileík, Krippenspiel. Fyrir þrem ármn var sams lconar helgileikur sýndur við þýzka messu í Ðómkirkjunni og vakti hann verðskuldaða at- hygli. Hér er.um leik að í'æða, er tíkazt (hefur að flytja í kirkj- (Frh. á 6. síðu.) Fargjöld með strætisvögnum hækkuð, FJÁRHAGSÁÆTLUN Reykjavíkurbæjar fyrir árið 1955 var endanlega afgreidd um hádegið í gær. Var áætlunin sam- þykkt eins og hún kom frá íhaldinu ásamt breytingartillögum þeim, er íbaldið sjálft flutti. Allar breytingartillögur andstöðu. flokka íháldsins voru felldar. Ályktunartillögum íhaldsandstæð -inga var öllum vísað til bæjarráðs og hinna ýmsu nefnda. 2. Lögreglumenn, sem verið hafi í starfinu lengur en 10 ár, fái flokkshækkun, en 25% upp bót á næturvaktir. Fundur bæjarstjórnar stóð alla nóttina og fram að hádegi í gær. Var þá loks lok.ð endan- legri afgreiðslu fjárhagsáætl- unarinnar. EIN TILLAGA ALÞÝÐUFLLOKKSINS SAÞYKKT EFNISLKGA Enda þótt allar breytingatil- lögur Alþýðuflokksins væru felldar eins og tiliögur hinna flokkanna, var ein þeirra sam- þykkt efnislega, þ. e. tillaga um að áætla útsvör skv. sér- stökum lögum Va millj. kr. hærra. Tók íhaidið tillögu þessa upp á sérstakri breyting artillögu. ÖNNUR TILLAGA SAMÞYKKT Önnur tillaga Alþýðuflokks ins, er flutt var einnig í sam- bandi við fjáiihagsáætlunina, var elnnig samþykkt. Var það tillaga, er Jón P- Emils flutti um að bæjarstjórnin færi fram á það við ríkjsstjórnina, að rík Ið bæri meira af kostnaði við ráðstafanir vegna ófriðarhættu en það nú gerir. Var sú tillaga samþykkt samhljóða. 100% HÆKKUN FARGJALDA OG VATNS í sambandi við fjárhagsáætl unina var samþykkt tillaga í- haldsins um 100% hækkun far gjalda með strætisvöngum á helgidögum. Einnig var sam- þykkt breytingartiilaga íhalds- ins um að hækka vatnsskattinn um 100%. Hefur hann ver.ð 1% af fasteignamatsverði húsa, en verður nú hækkaður upp í 2%. Að lokum var einnig sam- þykkt að hækka kaup lögreglu manna á eftirfarandi hátt; 1. Lögreglumenn fái greidda 33% uppbót á staðnar nætur- vakf.r fyrstu 10 starfsár sín. 26 héraðsráðunautar og trúnaðar- menn Búnaðarfél. á námskeiði Víðtæk fræðslustarfsemi Bún. íslands. UNDANFARNA DAGA hefur staðið yfir í Reykjavík nám- skeið á vegum Búnaðarfélags íslands. Hafa sótt námskeið þetta um 26 héraðsráðunautar og trúnaðarmenn Búnaðarfélags ís- lands. Eiga þátttakendur síðan að fræða bændur út um allt land um landbúnað. Laugardagur 18. des. 1654. Erlendur sfjóri SIS frá næs! Þegar Búnaðarféiag íslands (var stofnað árið 1899, komu strax í þjónustu þess þeir tveir ráðunautar, sem áður voru fitarfsmenn hjá Húss- og bú- stjórnarfélagi Suðuramtsins. I?að var hlutverk þessara ráðu- nauta að ferðast um landið og ieiðþeina bændum og alla tíð cíðan ihafa meginhlutverk ráðunauta verið þannig rækt. MARGIR RÁÐUNAUTAR Nú eru í þjónustu Búnaðar- íélagsins 12 menn, er fjegna fitörfum sem ráðunautar, og *iokkrir þar að auki til aðstoð- Kosið í nefndir é al- þingi í gær. ÝMSAR kosningar fóru fram á alþingi í gær að lokinni atkvæðagreiðslu um fjár'i.igin. Kosnir voru þrír eftirlitsmenn opinberra sjóða, fimm menn I nýbýlastjórn og fimm til vara og þrír menn til að úthluta launum til skálda og rithöf- unda. Eftirlitsmenn opinberra sjcða voru kosnir af A-lista Sigfús Bjarnason, stafsmaður Sjómannafélags Reykjavíkur, Andrés Eyjólfsson alþingismað ur og Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður með 40 atkvæðum. B-listi, sem Bergur Sigúr- björnsson alþingismaður var á, hlaut 9 atkvæði. 1 nýbýlastjórn urðu sjálf- kjörnir: Af A-lista Ásmundur Sigurðsson kennari, af B-lista Steingrímur Steinþórsson ráð- herra og Haukur Jörundsson kennari og af D-lista Jón Pálmason alþingismaður og Jón Sigurðsson alþingismaður. Til vara voru kosnir: Af A- f*r*mhald 6 7 ■flhs STJÓRN Sambands íslenzkra samvinnufélaga samþykkti á fundi sínum í gær að ráða Erlcnd Einarsson sem forstjóra Sam- bandsins frá næstu áraniótum, en þá lætur Vilhjálmur Þór af því starfi til að taka við bankastjórastöðu í Landsbankanum. í framkvæmdastjórn SIS voru kjörnir auk xorstjóra, sem er sjálfkjörinn, þeir: Helgi Þor steinsson, framlxvæmdastjóri innflutningsdeildar, og er hann varaformðaur framkvæmda- stjórnarinnar; Helgi Péturs- son, framkvæmdastjóri útflutn ingsdeildar; Hjalti Pálsson, framkvæmdastjóri véladeildar, og Hjörtur Hjartar, fram- kvæmdastjóri skipadeildar. Varamaður í framkvæmda- stjórn var kjörinn Harry Fre- deriksen, framkvæmdastjóri iðnaðardeildar. HINN NYI FORSTJORI Erlendur Einarsson er 33 ára gamall Skaftfellingur, fæddur í Vík í Mýrdal 1921, sonur hjónanna Einars Erlends sonar, sem verið hefur starfs- maður Kaupfélags Skaftfell- inga í fjóra áratugi, og Þorgerð ar Jónsdóttur. FRAMHALDSNÁM í HARVARD Erlendur réðist 15 ára gam- all til starfs hjá kauþfélaginu í Vík og vann þar til ársins 1942, nema hvað hann stundaði nám í Samvinnuskólanum veturna 1939—1941. Eftir það varð hann starfsmaður Landsbank- ans, en fór vestur um haf til framhaldsnáms 1944—1945. kalatdlit ilangnarnek Grœnlandsvinurinn9 blað til kynningar á Grœnlandsmálinu Ráðgert að stofna Glæniandsvinafélag Grænlandsvinurinn verður selt a götum bæjarins næstu daga. Framhaldandi útgáfa veltur á viðtökum almennings. Það er 16 síður í hálfri dagblaðsstærð. Útgefandi er Ragnar V. Sturluson, Einholti 11, Rvík. ar á ýmsum sviðum. Enn frem ur hefur Búnaðarfélagið trún- aðarmenn til þess að meta verklegar framkvæmdir víða um land, og svo hafa búnaðar- samböndin ráðunauta í þjón- ustu. sinni, 16 samtals nú, en vonandi fjölgar þeim á kom- andi árum, því allmörg héruð hafa enn engan ráðunaut. FUNDIR OG NÁMSKEEÐ Námskeið þéssi fyrir ráðu- naútana éiga að samstilla þá til átaka og samræma átökin til vænlegs árangurs í störfum Framhuld á 7. síOu. NYTT BLAÐ befur hafið fföngu sína í Reykjavfk. Nefn- ist það Grænlandsvinurinn og er gefið út til a'Ö efla kynn- ingu og bróðurleg samskipti milli Islendinga og Grænlcnd- insra. í blaðinu er meðal annars sagt frá umræðum á alþingi 19. nóv. síðastllðinn um Græn- land og birt tillaga Péturs Otte sens um það á undanförnum þingum. Þá eru greinar um Grænland eftir tyo þekkta menn, þá dr. jur. Ragnar Lund borg og dr. jur. Jón Dúason. í blaðinu er einnig kort af Græn landi og Danmörku með leið- réttum staðaheitum. og raktir yfir fimmtíu þýðingarmiklir stjórnarfarslegir a.tburðir úr sögu Grænlands. Þá er og kort með skýringum vfir landa- fundi og siglingar Islendinga í fornöld. í þessu fyrsta tölublaði Grænlandsvlnarins eru að lok- um áskorunarorð útgefanda um nauðsyn þess að stofna Grænlandsvinafélag. Blaðið V e 8 r 11 f fif Súðvestam og vestan átt, all- livass með köflmn. Éljaveð- ur, Iiiti ura frostmark. Erlendur Einarsson. Lagði hann þá fyrir sig banka- mál og starfaði jafnframt við banka í New York. Síðan Ihefur Erlendur dvalizt eitt missirit við framhaldsnám í Harvard háskólanum vestra. og var það veturinn 1952. Árið 1946 var Erlendur ráð- inn til að Veita forstöðu Sam- vinnutryggingum, sem settar voru á stofn það ár. Dvaldist hann þá um hríð í Englandi við undirbúning tryggingafélagsins og hefur veitt því forstöðu síð- an. Það er, eftir aðems átta ái'a starf, annað stærsta trygginga- félag landsins. JÓN ÓLAFSSON FORSTJÓRI SAMVINNUTRYGGINGA Stjórn Samvinnutrygginga hefur samþykkt að ráða Jórs Ólafsson lögfræðing sem frarrs kvæmdastjóra félagsins frá ára mótum í stað Eriendar Einars- sonar. Jón yerður eftir sem áð- ur framkvæmdastjóri líftrygg- ingafélagsins Andvöku. Síld og Fiskur opnar nýja kjöf- verzlun í Haga-byggðinni í sama húsi verða nýlenduvöruverzlun* mjólkurbúð, vefnaðarvöruverzl, fiskbúð. SÍLD & FISKUR onnaði í gær nýja kjötbúð að Hjarðarhaga 10. Er búðin í sérstöku verzlunarhúsi, sem Árni Benediksson hefur reist þama og mun þarna verða helzta verzlunarmiðstöð Haga-hverfisins. Þessi búð er hin smekkleg- asta, mjög rúmgóð og ekkert virðist hafa verið til sparað að gera hana sem bezt úr garði. Frystiborð eru gerð í Raftækja verksmiðju Hafnarfjarðar, en kjötkrókar, sem gerðir eru úr oxideruðu aluminium eru nýj asta nýtt frá Þýzkalandi. Þetta er þriðja. kjötbúðin, sem Síld og Fiskur setur á stofn. Verzl- unarstjóri í þessari nýju verzl- un er Wagner Walbom. AUÐVELT AÐ VERZLA Auðvelt verður fyrir hús* mæður í þessu hverfi að verzla, er allar búðir í þessu nýja verzlunarhúsi em tekn ar til starfa. Auk kjötbúðar- innar er þegar tekin til starfa þar nýlenduvöruverzl un, en auk þeirra verða í hús iriu mjólkurbúð, fiskbúð, vefnaðarvöruverzlun og fata pressa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.