Alþýðublaðið - 18.12.1954, Page 7

Alþýðublaðið - 18.12.1954, Page 7
Laugardagur 18, des. 1954. HU»?ÐUBLAÐ1Ð 7 ÆVINTYRI FYRIR BORN Freysteinn Gunnarsson hefur þýtt, Nú er liún komin í bókaverzlanir ævintýrabókin en upp lir því ævintýri er barnaleikritið gert, sem vinsælast befur orðið í Þjóðleikhúsinu. — Börnin þúsundum saman hafa séð leikritið. Þau viija líka lesa ævintýrið. Látið eina bók fylgja jólapakkanum Bókaverzlun ísafoldar r A jólunum verða öll börn að fá að heyra söguna af Ljudmílu OEFIÐ ÞEIM i að Ljudmílu fögru 1 Heimskringla. \ Húsmæður Enn er tími til að sauma sængurver fyrir jól. Sængurveradamask nýkomið, meteíinn kostar kr. 20,75 og 25,90, mjög góðar tegundir. vefnaðarvörudeild sími 2723 ** Auglýsið í Alþýðuhlaðinú s \ s s s s s s s s r--r Hugheilar þakkir til allra f jær og nær er glöddu mig og heiðruðu, eða á annan hátt sýndu mér hilýju á sjötíu og fimm ára afmæli mínu 14. p. m. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól og farsælt komandi ár. A. L. Petersen verkfræðingur. Námskeið Frh. af S. síðu.) þeirra. Síðan 'halda ráðunaut- arnir fundi og námskeið meðal bænda. Er þetta sú eðlilega að- ferð,- sem míðstöð búnaðarsam takanna í landinu beitir tii þess að örva gott gengi l^nd- búnaðarins. Hlutverk þetta hefur félagið rækt um þau 55 ár, sem það hefur starfað, en með nýjum og fjölgandi verk- efnum eykst enn þörfin fyrir fjölgun ráðunauta. Nefndakjör á aiþingi Frh. af 8. síðu.) lista Tryggvi Pétursson banka maður, af B-lista Björn Björns son sýslumaður og Þorsteinn Sigurðsson bóndi og af D-lista Ingólfur Jónsson raðherra og Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- maður. í úthlutunarnefnd skálda- launa voru kosnir af A-Iista Þorsteinn Þorsteinsson sýslu- maður og Þorkell Jóhannesson prófessor með 35 atkvæðum og af B-lista Helgi Sæmundsson ritstjóri með 14 atkvæðum. Þriðji maður á A-lista var Þór- arinn Björnsson skólameistari á Akureyri. nýkomnir, góð efni, falleg snið. Kaupið jólafrakkann hjá okkur. Kron vefnaðarvörudeild sími 2723 AUs konar jólaskraut og gerfiblóm. Komið og skoðið áður en þér gerið kaup annars staðar. Blómabúðin Laugavegi 63

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.