Tíminn - 17.12.1964, Side 2

Tíminn - 17.12.1964, Side 2
TKEVIBNN FIMMTUDAGUR 17. desember 1964 Miðvikudagur, 16. desember NTB—London. Wilson skýrði frá því í dag í neðri deild brezka þingsins, að sovézki for- sætisráðherrann, Aleksej Kosygin, mundi heimsækja London eftir nýárið. Kosygin hefur einnig óskað þess, að Wilson heimsæki Moskvu. Skýrði forsætisráðherrann frá því, að hann færi í opinberar heimsóknir til Bonn og París að aflokinni siðari heimsókn sinni til Washington. NTB—París. Hernaðarumræð- ur þær, sem fram fóru á ráð- herrafundi NATO í dag, ein- kenndust af áætlunum hernað arsérfræðinga um raunhæfa og sameiginlega skipulagningu varnarmála innan sambands- ins fyrir lengri tíma. Þau mál hafa yfirleitt ekki verið skipu- lögð langt fram í tímann. NTB—París. Varnarmálaráð- herra V.-Þýzkalands, Kai Uwe Von Hassel, sagði á ráðherra fundi NATO í dag, að fyrirhug aðrar kjarnorkuherstöðvpra Bandamanna á landamærum A.- og Vestur-Þýzkalands þættu góð hugmynd. McNamara, varn armálaráðherra USA skýrði frá þvi, að Bandaríkin hefðu rúmlega 800 kjarnorkueldflaug ar í'þjónustu NATO, fyrir utan 300 Polaris-eldflaugar og mörg, hundruð B 52 sprengjuflugvél- ar og ýmsar aðrar tegundir flugvéla NTB—París. De Gaulle, for- seti lét í dag í ljósi ánægju sína með samkomulag EBE og korn verðið. Sagði hann að sam- komulagið hefði náðst á grund- velli ábyrgðartilfinningar og fórnfýsi meðlimalandanna. Dean Rusk, utanríkisráðherra USA ræddi i dag við hinn franska forseta um ýmiss al- þjóðleg vandamál og sambúð landanna. Létu báðir í ljós á- nægju með viðræðurnar. NTB—Moskva. Eina kongóska sendiráðsstarfsmanninum í Moskvu var í dag vísað úr landi og hann ásakaður um undirróðursstarfsemi Kongó- stjórn vísaði fyrir nokkru sov- ézkiím sendiráðsstarfsmönnum þar úr landi af sömu ástæðu. NTB—Róm. ítalska pjóðþing ið gerði í dag aðra misheppn aða tilraun til að kjósa forseta landsins. Frambjóðandi demó- krata, Leone, sigraði, en fékk í hvorugt skiptið nægan meiri hluta NTB.-Washington. Johnson for seti skýrði í dag frá því, að forseti skýrði í dag frá því, að verzlunarmálaráðherrann, Hod- ges, mundi láta af störfum, en við tæki forstjóri umfangs- mikils lyfjafyrirtækis, John T Connor. NTB—Houston. Hertoginn af Windsor, fyrrum Englandskon ungur, var í dag skorinn upp á sjúkrahúsi í Houston. Gert var við slagæð og heppnaðist að- gerðin vel. BREYTINGAR HJA KEA Hinn 8. desmeber, má telja að lokið hafi verið umfangs niklum breytingum á verzlun um Kaupfélaigs Eyfirðinga, í Hafnarstræti 91 og 93. Þá opn- aði Herradeilin á fyrstu hæð í Hafnarstræti 93, og Vefnaðar- vörudeildin tók alla aðra hæð fyrir sínar vörur. Auk þess er svo að nú er verzlað á þrem hæðum þess í björtunn og mjög rúmgóðum húsakynnum. Verzlunarplássið í kjallara er um 80 ferm. á fyrstu liæð um usiiiii, .ii i- nloi u.lf.-w'l -itlle 6ís 1 250 ferm. og á annari hæð um 270 ferm. Flest öllum varningi deild anna er fyrir komið á lausum borðum eða „eyjum’‘ þannig að viðskiptavinirnir eiga mjög auðvelt með að skoða hann. Teikningar af breytingunum annaðist Teiknistofa S.Í.S. en verkstjóm Stefán Halldórsson, verkstæðin Marz, Vélsmiðjan Oddi, sáu um hitalagnir, en Raflagnaleild K. E. A. um raf lágriir. Jðn A. Jónsson, málára méistari, og menn haris önn •nijaa nbriú -ítsví-b aörm rJ'áo' uðust málningu, en Húsgagna vinnustofa Ólafs Ágústssonar sá um smíði og uppsetningu verzlunarinnréttingar. Til algerrar nýungar í út- búnaði verzl. hér í bæ telst hinn svonefndi hverfistigi (sjá mynd) sem er hinn fyrsti, sem settur er hér upp hér á landi utan Reykjavíkur. stig inn er smíðaður hjá OTIS- Elvator Company í Þýzkalandi, sem er eitt elsta og reyndasta fyrirtæjíi heims í smíði hverfi Framhald á 14. síðu. Bretlandiher skylda tiláð taka þátt í hernaðaráætlunum Nato NTB-London, 16. desember. Harold Wilson, forsætisráðherra Bretlands, gerði í dag nánari grein fyrir tillögum Breta í sambandi við kjarnorkuhervæðingu NATO, í neðri deild brezka þingsins. Wil- son sagði, að koma ætti á fót sameiginlegum hernaðartækjum með blönduðum starfskrafti frá meðlimalöndunum, og að þau lönd, sem ekki hafa yfir kjam- Bandaríkin ætli að ræða sameig inlega framleiðslu, rannsóknir og þróun herflugvéla. Nefnd frá Bret landi er þegar farin til Washing ton í þessuim tilgangi. Til að fyr- irbyggja það, að hinum fyrirhug- aða kjamorkustyrk NATO, verði kennt um útbreiðslu kjamorku- vopna og til að fyrirbyggja, að hann hafi það í för með sér, að eitthvert land geti komið af stað orkuvopnum að ráða, ættu að taka \ kjamorkustyrjöld, eru þau lönd, þátt í þessari kjarnorkuvæðingu.!---------------------------------- I umræðunum, sem sköpuðust út j af viðtölum forsætisráðherrans við Johnson forseta nýlega, sagði Wil son, að Bretlandi bæri skylda til sem þegar ráða yfir kjarnorku- vopnum, síkylduð til að útvega ekki slík vopn. Loks svaraði forsætisráðherrann spurningu Sir Alecs Douglas Home í sambandi við yfirstjóm kjarn- orkustyrksins. Margir meðlimir brezku stjórnarinnar eru á móti því, að NATO-ráðið fari með yfir umsjón hans, en afstaða ríkisstjóm arinnar í þessu atriði er ekki end anlega ákveðin. 580 MILLJÚN KRÓNA HAGN- AÐUR HJÁ SAS NTB-Kaupmannahöfn, 16. des. Stjórnarfundur hinnar norrænu flugvélasamsteypu, SAS, var ný- Iega haldið á Kastrup-flugvelli í Kaupmannahöfn. Að loknum fundi tilkynnti forstjóri SAS, Karl Nils son, blaðamönnum, að rekstrar- hagnaður félagsins á síðastliðnu starfsári hefði verið 580 ndlljónir króna. Hann tilkynnti einnig, að frá og með 1. febrúar á næsta ári mundu fargjöld félagsins inn- an Skandinaviu lækka um 5%. Reikstrarhagnaður félagsins er 406 milljónum hærri en á síðasta starfsári, og er hærri en nokkru sinni áður í hinni 15 ára gömlu sögu félagsins. Er þetta annað ár ið í röð, sem SAS er rekið með bagnaði, en noikkur ár þar á undan var félagið rekið með tapi, vegna tilkomu þotanna. Nilsson skýrði frá því, að mest ur hluti peninganna mundi verða notaður til viðhalds á vélum og til vélakaupa. Hann sagði að mest hefði félagið grætt í USA, þá í Svíþjóð, Danmörku og Nor- egi. SPAÐ HLÁKU MB-Reykjavík, 16. desember. Færð hefur batnað víða um land, og það sem betra er: Á morgun er spáð hláku, að minnsta kosti hér sunnanlands og hlýrra veðri um allt land en verið hefur undanfarið. Framhald á 14. siðu. Embætti hafnar- stjóra FB-Reykjavík, 16. des. Á síðasta fundi hafnarstjórnar Reykjavíkur, var samþykkt að veita Gunnari B. Guðmundssyni verkfræðingi, embætti hafnar- stjóra, en Valgeir Björnsson hefur sagt embættinu lausu. Endanleg á- kvörðun um embættisveitinguna verður tekin í borgarstjórn á morgun, eins og venja er til um slíkar veitingar. Mótmæla eftírlitsferðum VR að taka fullan þátt í hernaðaráætl unum svo lengi sem NATO væri við lýði. Kjarnorkuvarnir bandalagsins eiga að byggjast á þeirn V-sprengju flugvélum, sem Bretland þarf ekki að nota til annars, öllum Pol ariskafbátum Breta og jafnmörg um bandarískum Polaris-kafbátum og loks hinum sameiginlegu hern aðartækjum með blönduðum starfs krafti. Wilson sagði, að kjarnorku vörnum bandalagsins ætti að vera stjórnað af ráði, sem öll hlutaðeig andi lönd hefðu rétt til að eiga fulltrúa í. Þessu ráði eigi að stjórna af ríkisstjórnunum, en það eigi að vera stjórnmálalegur leiðtogi herforingja kjarnorkuvarn arinnar Forsætisráðherrann skýrði einnig frá því, að Bretland og ; E.J.-Reykjavík, 15. desember. I i Átta kvöldsölukaupmenn hafa i sent bréf til Verzlunarmannafélags i Reykjavíkur, þar sem þeir mót- í mæla eftirlitsferðum VR i verzlan- | irnar í því skyni að sjá um, að ■ verzlunarfólk vinni ekki eftir um- 1 saminn lokunartíma. Segja kaup- mennimir i bréfinu, að þeim sé heimilt að láta ófélagsbundið fólk vina í verzlunum sínum, undir nú- verandi kringumstæðum. í bréfinu er vitnað í úrskurð Fé- lagsdóms um, að kvöldsölukaup- mönnum sé heimilt að afgreiða á kvöldin ásamt skylduliði sínu, sem ekki sé félagsbundið í VR, og einnig að VR megi banna félags- I bundnu fólki að vinna eftir um- saminn lokunartíma. Þá segir: — „Engin ákvæði eru um það í kjara dómi verzlunarmanna, að okkur sé bannað að láta vinna við afgreiðslu hjá okkur fólk, sem ekki er félags bundið í stéttarfélögum verzlunar- manna, enda gæti slíkt verkað sem afgreiðslubann ,ef ekki er völ á félagsbundnu starfsfólki". Er síðan rætt um eftirlitsferðir VR í verzlanir og sagt, að það sé algjör misskilningur, að VR geti bannað ófélagsbundnu fólki að af- greiða að kvöldi til. Segir síðan: — „Það hefur ávallt verið venja, að taka skólafólk og annað ófélags- bundið fólík til afgreiðslustarfa síð ustu vikumar fyrir jól, eftir því sem nauðsyn krefur. Þeirri stefnu mun .a við einnig fylgja og teljum okkur skylt, vegna viðskiptamanna okkar“. Er eftirlitsferðunum síðan mótmælt: — „Við getum ekki sætt okkur við munniteg skilaboð frá yður, borin fram yfir búðarborð, þar sem verið er að afgreiða við- skiptavini, og vonumst til að slik- ar heimsóknir hætti“. í lok bréfsins segir svo: — „Ef þér teljið, að við höfum ekki heimild til að láta fólk utan sam- taka yðar afgreiða hjá okkur und- ir núverandi kringumstæðum, er- um við reiðubúnir . . að leggja það atriði tafarlaust undir úrskurð Félagsdóms. En ofbeldi verður ekki þolað“. Verzlanir þær, sem undir riréí- ið rita, eru: Verzlunin Þingholt, Jónskjör, Hlíðakjör við Kapla- skjólsveg og Eskihlíð, Kambskjör, Borgarkjör, Grensáskjör og Verzl- un Áma Pálssonar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.