Tíminn - 17.12.1964, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 17. desember 1964
Þetta er jólabók hugsanrli ^ólks:
í bókinni EFNIÐ AND-
INN OG EILfFÐAR-
MÁLIN Kanna !i bjóð-
kunmr fræði ug kenm-
menn vmsa þæcti trú-
mála og ögramr kjarnorku
aldar við okkar hefð-
bundnu trú. Spurningarn
ar sem þeir ræða, eru m.a.
þessar: Hver er munur á
heimsmynd og lífsviðhorf-
um vísinda og trúar? — Hvað er spíritismi, hvað
guðspeki?— Ræður tilviljun mestu í heimi efnis og
lífs? — Er maðurinn skapari guða eða Guð skapari
mannsins? — Hverjir eru kostir kristilegs lífernis?
Bókin er uppbyggilegt og athyglisvert lestrarefni
Höfundarnir tryggja gæðin, efniS ánægjuna.
Dr. Áskell Löve Bjarni Bjarnason Björn Magnússon Gretar Fells
Hannes Jðnsson Pétur Sigurðsson Sigurbjörn Einarsson Sveinn Vfkinr
Aðrar bækur í bókasafni Félagsmálastofnunar-
.. innar: l-aaáriania úia^áa i ao ummöáa
FJOLSKYLDAN OG HJÓNABANDIÐ
Fróðleg og athyglisverð bok um flesta' þætti fjöl
skyldu- og hjuskaparmála. Höfundar: Hannes Jónsson.
Pétur H. J. Jakobsson, Sigurjón Björnsson og dr.
Þórður Eyjólfsson
FJ ÖLSKYLDUÁÆTLANIR OG SIÐFRÆÐI KYNLÍFS
eftir Hannes Jónsson. félagsli æðing fjallai a heúbrigð-
an og hispúrslausan hátt um nokkur innilegustu sam-
skipti karls og konu. þ á. m um fjölskylduáætlanir,
frjóvgunarvain' -iðfræði kynlífs.
FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA
Úrvals handbók um félags- og fundarstörf, fundarsköp
og mæisku. Samin al Hannesi lónssyni. félagsfræðingi.
VERKALÝÐURINN OG ÞJÓÐFÉLAGIÐ
Úrvalsbók um verkalýðs- vinnu og félagsmái launþega
Höfundar: dr Benjamín Eiríksson. Hanniba) Valdimars
son, Hákon Guðmundsson og Hannes Jónsson.
Aðeins örlítið er til af sumum bókunum Tryggið ykkur
þetta úrvals lestrarefni rneðan fáanlegt er Bækurnar
fást enn hjá flestum bóksöl»*»M no b“int frá útgefanda
FélaffFiwáfastofnuisín.
Pósthólt 31 Revkiavík símj 40624
PONTUNARSEÐILL (Póstsent um land allt).
Sendi hér með kr. til greiðslu a eítirtaldri
nókapöntun. sem óskast póstiögð strax (Merkið við
pað. sem við á.)
— Verkalýðurmn og þjóðfélagi? Verð kr 150,00
— Fjölskyldan og hjónabandið Verð kr 150.00
— Félagsstört og tnæiska Verð ki 150.00
— Efnið, andinn og eilífðarmálin Verð kr 200,00
— Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs Verð kr. 150
NAFN
HEIMILI
Æt BÓKAFORLAGSBÓK
Verð kr. 120.00 (án sölusk.)
Bókaforlag Odds Bjömssonar
KJARAKAUP
Sænskar nylonskyrtur
verð kr. 298.00
Póstsendum.
á horni Njálsg. og Rauðar-
árstígs. j
Sagnaþættir og
endurminningar
Verð kr. 240 00 (án sölusk.)
Bókaforlag Odds Bjömssonar
lækur til jólagjafa
Nokkrar hentugar bækur til jólagjafa, fást hjá
Búnaðarfélagi íslands.
Meðal annars:
Byggðir og bú, aldarminning Búnaðar-
samtaka í Suður-Þingeyjarsýslu í
máli og myndum kr. 500.00
Á refaslóðum, eftir Theodór Arn- !
laugsson í bandi kr. 90.00
Forystufé eftir Ásgeir Jónsson
í bandi kr. 90.00
Illgresi og illgresiseyðing kr. 130.00
Sandgræðsla kr 140.00
Allar bækurnar eru í bandi og fást á skrifstofu
vorri í Bændahöllinni.
BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS.
Rafmagnsvörur í bíla
wipac
Framlugtarspeglar í brezka
bíla, háspennukefli, stefnu-
ijósalugtir og blikkarar
WIPAC hleðslutæki, hand-
hæg og ódýr.
CIVIVPII I Laugavegi 170.
9IVI I KILL Sími 1-22-60.
Bílaeigendur athugið
Ventlaslipingar, hringjaskiptingu og aðra mótor*
vinnu fáið þið hjá okkur
(IN
BIFVÉLAVERKSTÆÐIÐ
ID
VENTLIí
SÍMI 35313iiiiöiiii
Bíla & búvélasalan
TRAKTORSGRÖFUR!
Massey-Ferguson árgerð '63—'64 eru í toppstandi
góðir greiðsluskilmálar ef samið er strax.
Traktorar Vörubílar, Jeppar, fólksbílar.
Bíla & búvélasalan
v Miklatorg — Sími 2-31-36.
TRABANTUMBOÐIÐ TILKYNNIR
Getum til áramóta afgreitt fáeina statjonbíla a kr. 80.800.00 eítir pað hækkar bíllinn
um nærri kr. 8000.00 vegna tollahækkana.
DRAGIÐ EKKI AÐ GERA GÓÐ KAUP
Einkaumboð ingvar Helgason, Tryggvagötu 6 sími 19655
Söluumboð
BÍLAVAL
Laugavegi 92 sími 19-0-92.