Tíminn - 17.12.1964, Page 13

Tíminn - 17.12.1964, Page 13
jorakoup ÍSLANDSKORT GUÐBRANDS BISKUPS — KÆRKOMIN JÓLAGJÖF TIL VINA HEIMA OG ERLENDIS FIMMTUDAGUR 17. desember 1964 TÍMINN HJÓLBARÐAVIÐGERÐIB Opi'ð alla daga (líka laugardaga og sunnudaga) frá kl. 7.30 til 22 gUmmívinnustofan n t. Skipbolti 35. Revkjavíh sími .18955 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs SENDUM UM ALLT LAND HALLDÓR Skólavörðustíg 2 BÓKMENNTIR Framhaid ai 8. síðu. taug, heldur eins og þeir rakni sundur og liggi út í buskann. Hinn mikli sigur íslendinga yfir danska valdinu verður lesandanum einhvern veginn ekki -nógu eftir- minnilegur. í áföngum sögunnar, ef svo mætii kalla á úrslitastund- um, hættir höfundi til langdreg- inna lýsinga, sem drepa áhuga les andans á dreif. Þrátt fyrir þetta er saga Jóns Björnssonar engan veginn ómerkt verk. Hún er mikil í öllum sniðum og hvergi undanhald. Höfundur reynir sjaldan að beygja hjá. Hann tekst á við vandann af fullri ein- urð. Myndir sögunnar eru trúverð ugar, sálfræðin í persónu Þórdísar rökrétt, og mikill styrkur er það, að hann skuli ekki reyna að varpa yfir hana neinum sakleysishjúp. £ Sagan er mikilúðug og .slkemimtileg- 3 ur lestur, og sviptibyljir hrekja § mannfólkið til ýmissa átta. Það er ekki ólíklegt, að hún eigi vísar Fanny er hög til handanna og er það ættararfur og kemur fram misjafnlega sterkur. Leyfi ég mér í því sambandi að nefna Ríkarð Jónsson myndhöggvara og Finn bróður hans, listmálara, en Fanny og þeir bræður eru systrabörn. Kosti góðrar húsfreyju má lengi lofa, en vart um of, heimili þau sem eru svo lánsöm að njóta hinn ar vökulu umhyggju þeirra bera þeim ljósastan vottinn. Kostir hinn ar gaumgæfu konu lýsa yfir heim ili hennar. Ekki þarf auð til. Hún sikapar en eyðir ekki. Vegna iðni hennar og ástundunar má sjá hlut ina verða til, gerast með ólíkind- um. Fanny Ingvarsdóttir er bú- in þessum kostum góðrar húsmóð- ur í mjög ríkum mæli. Börn þeirra hjóna eru sex. Þrír drengir og dæturnar þrjár, öll gift og dreifð um byggðir landsins. Barnabornin 24 og eitt bárnábárhá- l)arn r i fiosíihihsnsfT töluverðar vinsældir. — AK Fanny er ekki lotleg, þótt lang- amma sé, heldur fríð og glæsileg enn sem fyrr, og syngur við heimil isstörfin, og hún er sístarfandi, vinnur 15 klst. daglega, hálfan dag inn utan heimilisins en fullan vinnudag á heimilinu. Víst er, að nú saumar hún og prjónar fram að lágnœtti hvern dag. Hún vill i minna stóra hópinn sinn á sig þeg | : ar líður að jólunum. ! Nú við þessi tímamót ævi henn '■ ar munu fyrst og fremst hugir ná-, 1 inna ástvina beinast að einu, þökk i : og fyrirbæn um farsæla daga hinn | i ar umhyggjusömu og iðnu hús-; • freyju. Mínar innilegustu þakkir j i og hamingjuóskir. Gamall heimilismaður. ERLENT YFIRLIT Framhaid ai o siðu menn gagnrýndu sérstaklega ástandið í húsnæðismálunum. M. a. sagði einn fulltrúinn frá Gorki, að þar væri enn búið í bráðabingðabröggum, sem væru 30—40 ára gamlir, og væru löngu óhæfir sem marmabústaðir. Nokkrir full- trúar frá Moskvu deildu hart á vinnuskilyrði í verksmiðjun- um þar.. Húsnæði margra þeirra væri orðið gamalt og úr- staðai væri líka enn notast við úreltar vélar frá seinustu öld. Fulltrúi frá Kákasus sagði, að, í heimalandi hans hefði upp- skera farið forgörðum vegna slóðaskapar þeirra, sem áttu að sjá um vatnsveitu. Þannigl rigndi niður klögumálunum á| fundi æðsta ráðsins. Einna mesta athygli erlenduj blaðamannanna vakti ræða Kataloff, sem er varaforsætis j ráðherra ; rússneska lýðveldI inu, sem er aðalríkið í Sovét-i ríkjunum. Hann dró í efa, sú áætlun, er Kosygin hafði lagt fyrir þingið, reyndist að t öllu leyti raunhæf. Þetta álitj sitt byggði hann á því, að ekki | væri nóg samvinna milli hinna ýmsu framleiðslugreina, þann-, ig að sumar framleiddu of mikið, en aðrar of lítið. Skort- ur á vissum vörutegundum ylli oft slæmum töfum, t.d. í bygg- ingariðnaðinum. Yfirleitt virtist þessi fundur æðsta ráðsins bera þess merki að stjórnarfar Sovétríkjanna sé að færast í frjálslyndari átt og lífskjör þar muni fara batn- andi. Slík þróun er ekki aðeins hagkvæm Rússum sjálfum, heldur öllum, því að hún er líkleg til að hafa holl áhrif á sambúð þjóða. Þ. Þ. KJARAKAUP Herranáttföt kr. 239.00 Drengjanáttföt kr. 175.00 Póstsendum. á horni Njálsg. og Rauðar- árstígs. TIL SÖLU: 2ja herb. íbúð í tvíbýlishúsi sér inng.. sér hiti. Stærð 75 ferm. Stór og falleg lóð, alveg sér íbúðin er laus upp úr áramótum. VEX IANISAPAN ^>íQa£a£aH INGOLFSSTRÆTI 11 | Simar 15014 11325 { 1 19181. SEXTUG Framnaid íj » síðu um. En hún er alltaf að nema og námfýsin vakir. Árið 1923, 26. maí giftist hún Gísla Kristjánssyni frá Mjóafirði og bjuggu þau á Norðfirði til 1945. Fluttust þau það ár til Akur eyrar og bjuggu þar í 10 ár. 1955 byggðu þau heimili sitt að Herjólfs götu 22 í Hafnarfirði og búa þar enn. Á þessum árum var hlut- verk húsfreyjunnar á heimilum, er útgerð var stunduð frá og jafn framt landhúnaður nokkur, ekki létt, heldur erfitt og umfangsmik ið. Oft 14—16 manns í heimili, og annast varð matseld og þjónustu brögð ásamt uppeldi barna, en hús bóndinn oft fjarri svo mánuðum skipti. Störf húsfreyjunnar voru því mörg og margvísleg frá morgni til síðkvölda. Þessu hlutverki skil- aði Fanny með einstökum myndar brag. Sama var hversu annirnar voru miklar, hún sýndist glöð og hress og söng við störf sín. Málaflutnlngsskrifstofa: Þorvarður K. Þorsteinsson Miklubraut 74. Fasteignaviðskipti: Guðmundur Tryggvason Sími 22790. ATVINNA Húsasmíðameistari óskar eftir að taka að sér verk. Upplýsingar í síma 34-6-34. K. (V. Z. saltsteínninR. ei nauðSTHlegur búfe vðai Fæst i tcaupfélögum um lanö alit.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.