Tíminn - 17.12.1964, Qupperneq 16
m. -. #
Fimmtudagur 17. desembpr 19fi4
277. tbl. 48. árg.
Jón Helgason próf. sat leynilistafundinn of
RÉÐI MIKLU UM
HANDRITA VALIÐ
Aðils-Khöfn, 16. des.
Berlingske Aftenavis skrif-
ar í dag, að það komi fram í
skýrslu Prófessors Skautrup
til Handritanefndar þjóðþings
ins, að prófessor Jón Helga-
son hafi tekið þátt í fundin-
um í íslenzka sendiráðinu,
þegar sameiginlegi afhending
arlistinn var saminn og hafi
hann ráðið miklu um, hvaða
handrit skyldi taka með á Hst
ann.
BA skrifar í dag, að tvær merk-
ar upplýsingar hafi komið fram í
handritamálinu. Upplýsingar þess-
ar komu frá tveim embættismönn-
um, prófessor Skautrup og Birke-
lund landsbókaverði, sem aðstoð-
uðu við að semja listann yfir þau
handrit, sem afhenda ætti íslend-
mgum. Eru skýrslur þessara emb-
ættismanna komnar til handrita-
nefndarinnar.
Samkvæmt Berlingske Aftenavis
segir Birkelund í skýrslu sinni, að
hanr hafi áður lýst því yfir, að
hann væri enginn sérfræðingur í
forníslenzkum bókimentum, og
þess vegna geti hann ekki rætt
um þau vísindalegu ágreinings-
atriði, sem risið hafi upp. í því
sambanid geti hann aðeins vísað
til yfirlýsingar prófessors Skaut-
rups 'rá 30. nóvember s.l., og fall-
izt ' *an möguleika, sem þar er
bent á. að við gerð listans hafi átt
sér stað mistök, sem ekki sé hægt
að lasta Skautrup fyrir
Þá skrifar BA, að prófessor
Skautrup hafi í skýrslu sinni kom-
ið fram með óvæntar og nýjar upp-
lýsingar í sambandi við fundinn í
íslenzka sendiráðinu, þar sem af-
hendingarlistinn var saminn. Hafi
þar ekki aðeins verið dönsku emb-
ættismenirnir tveir ,sem áður eru
nefndir. og íslenzku prófessorarnir
8igprður,,Nordíd ogiEinar Ólafuf
Sveinsson. eins og hingað til hefur
verið haldið. heldur hafi prófessor
Jón Helgason einnig verið á fund-
inum. Hafi Jón átt mikinn þátt í
því að auka lSstann og orð hans
haft úrslitþýðingu í mörgum vafa
málum. sem ekki var hægt að
rannsaka nánnr á fundinum, og
prófessor Skautrup segir einnig í
skýrsiunni. að þessi sameiginlegi
listi sé ekki í samræmi við frum-
varnið nm afhendinguna
BA segir að lokum, að Skautrup
hafi ekki fengið eint.ak af listan-
um, sem saminn var á þessum
fundi, og geti því ekki sagt til um
bað, hvort hann sé samhljóða þeim
h'sts. sem BA birti á sínum tíma.
^ndisveinar
Sendisveinar 12—14 ára óskast
á mánudag, þriðjudag og miðviku- J
dag f næstu viku. Gott kaup, upp
iýsingar í Tjarnargötu 26. 1
^lafihnrfiarhörn
Constanta — annar tveggja stærstu verksmiðjutogara heims við bryggju í Reykjavík.
Rúmenskur togarí á stœrð
við Gullfoss í höfninni
MB—Reykjavík, 16. desember
í Reykjavíkurhöfn er nú
stærsti verksmiðjutogari, sem
hingað hefur komið. Það er
rúmenskt skip. sem Constanfa
heitir tæplega tveggja ára
gamalt skip, sem er nú í fyrstu
veiðiferð sinni á Atlantshafi.
Fréttamenn Tímans fóru um
borð í skipið í dag og spjölluðu
nokkra stund við skipstjórann
og fyrsta stýrimann og fleiri
skipsmenn um lífið og störfin
um borð í þessu skipi, sem er
á stærð við Gullfoss og mun,
ásamt systurskipi sínu. vera
stærsti yerksmiðjutogari í
heimi
Constanfa er rúmlega 3600
tonn að stærð. Skipið er smíð
að i Osaka í Japan og var af
hent í febrúar, 1963. Annað
skip eins var smíðað í sömu
skipasmíðastöð fyrir Rúmena
og stundar það nú veiðar við
Nýfundnaland Eigandi skip
anna er matvælaráðuneyti
Rúmeníu.
Constanfa fór fyrst á veiðar
við Nýja-Sjáland og gafst prýði
lega í þeirri ferð, en þetta er
fyrsta ferð skipsins til veiða
á Atlantshafi.
Skipið kom ekki beint hing
að frá Rúmeníu, því síðustu
þrjár vikurnar hafa skipverjar
verið við rannsóknir á hafinu
milli Noregs og íslands. Hér
tékur skipið vistir og fer ann
að kvöld eða á föstudaginn til
veiða á Nýfundnalandsmiðum
Milu, skipstjóri sagði okk-
ur, að alls væri 81 maður um
borð. Þar af vinna 39 í verk
smiðjunni, en þar er fiskurinn
flattur og frystur, og lýsi og
fiskimjöl unnið úr úrgangin-
um Allt er nýtt
Skipverjai vinna fjórar
klukkustundir i senn og hvílast
i átta. Aðbúnaður allur um
borð er með ágætum og fengu
fréttamenn tækifæri til að
skoða íbúðarklefa skipsmanna
að vild, en hinir óbreyttu búa
í tveggja manna klefum, sem
á mörgum íslenzkum fiskiskip
um þættu fullboðlegir fleirum.
Er við lituðumst um í vinnu
sal skipsins var því líkast að
komið væn inn í verksmiðju á
landi. Fullkomnar vélar vinna
verkin, allt er sjálfvirkt. eftir
því sem hægt er að koma við,
nöfn vélanna eru gamlir kunn
Framhald á bis A
Sé8 yfir hluta verksmiBjusalarins í Constanta.
Mikið aflaleysi er
á Vestfjörðunum
3LAÐBURÐARBÖRN
GS—ísafirði, 16. desember. I asta mánuð. Veldur par um bæði Mikið fiskileysi virðist vera á
Acv .nrp Mikið aflaleysi er nú hjá Vest1 «s,kiley« og gæftaleysi. miðum Vestfjarðabáta, en einnig
fjarðabátum og næstum engir 1 sl®ai ...
Blesugrof og við miðbæipn þeirra öfluðu fyrir tryggingu síð bátaT roðra trá Vesttiorðum Afla
hæstur yfir mánuðinn varð Dofri
frá Patreksfirði. hann fékk 131
í síðasta mánuð' stunduðu 37 hafa gæftir verið m.iög slæmar á
tíma þeim. sem hér um ræðir.
f dag var búningaæfing á jólaleikriti Þióðleikhússins. söng-
Ieiknum „Stöðvið heiminn — hér fer ég út“. sem frumsýndur verð
ur á annan i jólum. Aðalhlutverkin leika Bessi Bjarnason (Litli
karl) og Vala Kristjánsson (Evie) Litli karl þykist samt nokkuð
stór á stundum, gerir víðreist og eignast fljótlega viðhald „i hverri
höfn“. Vala leikur konu hans og lagskonur allar. þá frönsku.
þýzku og rússnesku. Þessa myntl ai rússneska atriðinu i leiknum
tók KJ ljósmyndari é æfingunni i dag.
tonn, en aðeins fjórii bátai á öll
um Vestf-jöivurr öfluðu 100 tonn
eða meira Til þess að afla fyrir
tryggingu þurftu bátarnir að afla
1 um 120 tonn
Afli Vestfjarðabátanna síðast-
i liðinn mánuð varð um 600 lestum \
| minni en á sama tíma í fyrra og
: um 2000 lestum minni en á sama
tíma í hitteðfyrra. Það sem af er
; þessum mánuði er ástandið sízt
I betra en í síðasta mánuði.