Alþýðublaðið - 06.01.1955, Page 6
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 6. jauúar 1955
U7VÁRPIÐ
18.30 Barnatími (Þorstéinn Ö.
Stephensen): Jóeævintýri
eftir Charles Dickens; síðari
hluti (Karl Guðmundsson
leikari les). — Tónleikar ofl.
19.30 Tónleikar: Álfalög (pl.).
20.20 Sigfús Sigfússon þjóð-
sagnaritari: a) Erindi (Rík-
arður Jónsson mynd-höggv-
ari). b) Upplestur úr safni
Sigfúsar.
20.55 Kórsöngur: Karlakórinn
Fóstbræður syngur. Söngstj.:
Jón Þórarinsson. Einsöngv-
ari: Kristinn Hallsson. Carl
Bill'ich píanóleikari aðstoð-
ar. (Hljóðritað á samsöng í
Austurbæjarhíói 7. okt. s.l.).
22.05 Danslög, þ. á m. leikur
danshljómsveit Björns R.
Einarssonar.
24 Dagskrárlok.
GRAHAM GREENE:
N JOSNARINN
69
KROSSGÁTA.
Nr. 779.
1 2 i V
n r 4 7
« 7
10 ii IZ
13 1* 15
lí * L
1%
Lárétt: 1 kvenmannsnafn, 5
öska, 8 mýkja, 9 tveir eins, 10
tóm, 13 kind, 15 fóður, 16 oft,
18 skjálfa.
Lóðrétt: 1 gott, 2 stó, 3 gæfa,
4 starf, 6 flokka, 7 sálir, 11
!kyn, 12 innyfli, 14 stórfljót, 17
tveir eins.
Lausn á krossgátu nr. 778.
Lárétt: 1 serkur, 5 ólga, 8
Atli, 9 gg, 10 autt, 13 mm, 15
raun, 16 taða, 18 tunna.
Lóðrétt: 1 skammta, 2 erta,
3 ról, 4 ugg, 6 lita, 7 aginn. 11
urð, 12 turn, 14 maí, 17 an.
Nýr báfur
Frh. af 8. síðu.l
Magnús Magnússon, raflögn
annaðist Sveinn Guðmundsson
rafvirki, og málun Ásmundur
Guðmundsson og Hallur
Bjarnason málarameistarar.
ÁTTUNDA SKIPIÐ
Skip þetta er hið fjórða. er
Dráttarbraut Akraness smíðar
ínnahhúss að öllú leyti, en alls
hefur stöðin smíðað 8 skip. Er
það stærsta 102 tonn að stærð.
Skemma sú, er skipið var smíð
að í, er 27X17 m2 að stærð og
7 m. há. Eru þar m. a. tækja
lyftitæki, er lyft geta 10—15
tonnum. Mun skipasmíðastöðin
Dráttrabraut Akraness vera
jmeð hinum fullkomnari skipa-
smíðastöðvum hér á landi.
H.S.
LTJJ
egum römmum, sumum úr silfri, þöktu alla
veggi. Þar var líka kringlótt mahogniborð,
legubekkur með flauelsáklæði, djúpir stólár
með háu baki og með góðu og fallegu á-
klæði; það var teppi á gólfinu og dagblöð
lögð ofan á teppið til þess að verja það sliti.
Frú Bennett bandaði með hendinni í áttina
að einum skrautlegasta silfurrammanum og
sagði: Þessa þekkið þér, ekki satt? Á mynd-
inni var feit, lítil stúlka með brúðuóskapnað
í fanginú. Eg er hræddur um .... stamaði
hann.
A-ha. Það var snefill af sigurhrósi í rödd
innþ Hún hefur þá ekki sýnt yður allt, —
blessunin sú arna. Sjájð þér þennan nálapúða
hérna?
Já.
Efnið í -kollinum á honum er úr kjólnum,
-sem hún var í, pegar hún var kynnt konungs
hirðinni, já sjálfum ikonungshjónunum. Og
svo skulum við snúa honum við, og þá sjáum
við hvenær það var. Hann gerði'það. Ártalið
var saumað í efnið; það var sama árið og hann
var í fangelsinu og beið þess að verða skot-
inn. Það var sem sagt líka ár í hénnar li’fi.
Og þarna er hún sjálf í tignarklæðum.
Þarna ættuð þér þó að þekkja hana, bless-
unina. Og þarna þekkti hann hana. Það var
eins og hún horfðj á hann út úr myndinni,
hún var mjög ung, og þó að heita átti full-
orðin. Hún virtist vera allt í öllu á pessu
heimili.
Nei, ég hef aldrei séð hana á þessari mynd,
heldur.
Gcmlu konunni var skemmt. Já, hún er
líka ung þarna.
Það hlýtur að vera alllangt síðan þið hafið
sést.
Það það er langt. Það er líka langt síðan
ég sá hana í fyrsta skipti. Hún var ekki nema
vikugömul pá. Jafnvel hans tign hafði ekki
séð hana þá. Það var ekki fyrr en hún var
orðin nokkurra mánaða gömul að faðir henn-
ar sá hana í fyrsta skipli, þá vorum við orðm
ar beztu kunningjar, ég og hún.
Hlún talaði mjög vingjarnlega um yður,
laug D. Mjög vingjarnlega.
Já, ég er að vona að henni hafj verið held-
ur hlýtt til m-ín. Eg lét líka allt eftir henni.
sagði hún og hrissti höfuðið, sérstaklega eftir
að móðir hennar dó. Það er alltaf dálítið
undarlegt að heyra frá ókunnugum æviatriði
þeirra, sem maður elskar. Það er eins og að
finna leynihólf í kistu sinni með áður ókunn-
um atvikum úr eigin ævi.
Var hún ekki bezta barn? spurði hann og
reyndi að gera sig glaðlegan.
Hún var fjörugur krakki. Frú Bennelt vafr
aði fram og aftur um stofuna, klappaði á
kollinn á nálapúðanum og stakk IjósmyncL
unum af elskunni sinni hér og þar á þeirra
staði, inn í myndabækurnar, niður með
römmum, upp á hillur. Svo sagði hún; Mað-
ur getur ekki gert kröfu til neins þakklætis
mér var borgað fyrir að stunda hana, en það
er nú svona. Maður gerir nú kannske stund.
$ Dra-víðgerðfr. S
Fljót og góÖ afgreiðsl*. ^
• GUÐLAUGUR GtSLASON.s
> r_______t trtK
um eitthvað meira en það, sem er bláköld
skylda manns. En ég er ekkert meira að
kvarta undan hans tjgn, föður hennar, síður
en svo. Hann hefur verið mér örlátur og inn-
an handar. Eg veit sannarlega ekki hvernig
-maður hefði annars farið að komast af, meðan
námurnar hafa verið lokaðar.
Ungfrú Rose sagði mér að hún skrifaði
yður reglulega. Svo að eldú virðist hún held
ur hafa neinu gleymt.
Já, hún skrifar mér á jólunum. Þau eru
nú ekki löng frá henni bréfin. Það get ég
ekki sagt. En hún hefur nú heldur ekki
mi-kinn tíma, blessunin, sem alltaf verður að
vera í boðum og svoleiðis. Við vitum ekki,
gamla fólkið, hversu feikna mikinn tíma það
tekur. En ég hélt nú einu sinni, að hún myndi
segja mér, hvað hans hátign sagði við hana,
.... en svo ....
Kannske hefur hann ekkert sagt.
O, ví-st hefur hann eilthvað sagt við hana.
Hún er yndisleg stúlka, hún Rose mín.
Já, yndisleg.
Eg er líka að vona, að hún kunni að velja
sér vini, hún Rose mín.
Eg er ekki svo viss um að það væri auð,
velt verk að blekkja ungfrú Rose Cullen. Og
honum varð samt hugsað til herra Forbes,
einkaleyniþjónústunnar, sem hún þurfti að
halda til pess að njósna um hann, allrar tor.
t:-yggninnar og óheilindanna, sem virtist
ríkja í fjölískyldu hennar og hvíla yfir henni
eins og skuggi.
Þér þebkið hana ekki eins og ég þekki
hana, herra mnn. Einu sinni man ég eftir
því, þegar hún var lítil stúlka, ógarlítil, að
hún grét þessi lifandi ósköp. Hún var bara
fjögurra ára þá. iÞað var strákur þar,
Peter Triffen hét hann, •— óttalegur o-
þokki. Hann drap einu sinnj mús, og aum.
ingja lit-la stúlkan grét þessi ósköp út af
því. Hún aumkaðist -svo yfir músina. Það er
-óluíkkumerki að drepa þessa málleyisingja,
það hafði henni verið sagt, og nú grét hún
mest af pví aðhún hélt að strákurinn myndi
vterða fyrir einhverri ógæfu. Kynlegt var
að hugsa til þess, að þessi gamla kona hefði
mótað sjálfa lávarðsdótturína; þessi fátæka
kona átti kannske meiri þátt í hvernig hún
var og sjálf en móðir hennar, er dó svo fljótt.
Másbe myndi hann geta séð einhverja kækj
hjá gömlu konunni, sem úngfrú Cullen hefði
tekið eftir henni. Hann ætlaði að veita því
athygli. Gamla konan þagði góða stund,
eins og henni fyndist tími til þess kominn að
skipta um umræðuefni. Svo sagði hún: Þér
eruð útlendingur, er ekki svo?
Jú.
A-ha.
Ungfrú CuIIen hefur sagt yður í bréfinu,
býst ég við, að ég sé hér í viðskiptaerindum?
Hún gat. ekkért um, í hvers konar við.
skiptaerindum þér væruð.
Hún bjóst við að þér gætuð frætt mig eitt.
hvað um þetta þorp.
Svo?
Laugavegi 65
Sími 81218.
Smort braoS
bg snittor*
Nestíspakkar.
Ódýraut eg best. fia- S
samlega jt pantiC k«8S
fynrvwa. S
S
é
S
s
s
s
s
BlysavimarA’age Islaais \
kaupa flestir. 7áat kfi s
slysavarnadeildum S
land allt. 1 Rvfls I hana-S
yröaverjsluninni, Bankt- S
stræti 6, YerzL Gunnþó?- S
unnar Halldórsd. og skrif- ^
atofu félagsins, Grófks L)
MATBAEINN
Laskjargftt* i.
Sími 3®14®.
Samúðarkort
S Afgreidd 1 síma 4897«
Heitið i slysavaraafiLagíl •
Það bregst ekM.
S
s'Dvalarheimili aidraðra)
\ sjomanna s
^ Minningarspjöld fást hjá:s
S, Happdrætti D.A.S. Austur S
S stræti 1, sími 7757
• Veiðarfæraverzlunin Verð
S andi, sími 3786
S Sjómannafélag Reykjau íkur,
b sími 1915
^Jónas Bergmann, Háteiga S
S veg 52, sími 4784 S
STóbaksbúðin Boston, Lauga ^
^ Vig R, lími 3383 ? s
S Bókaverzlunin Fróði, Leifib
S gata 4
^VerzIunin Laugateigur,
^ Laugateig 24, sími 81665
SÓIafur Jóhannsson, Soga
b bletti 15, simi 3096
^ Nesbúðin, Nesveg 39
SGuðm. Andrésson gullsm.,
S Laugav. 50 súni 3769.
\t HAFNARFIRÐI:
S Bókaverzlun V. Long, 9288 ý
s s
\ ÍMi ^
Mlrinriflariipprd i
Bamagpítalaij 65. HringHhais
eru afgreidd l Haanyrd«»s
verzl. Reíilí, Aðalstræti IIS
(áöur verzl. Aug, SventS- S
«en), í Verzluninni VícHw.S
S Laugavegi 33, Holta-ApA- S
S tcki, Langholtí7efi M,)
S Verz1. Alfabrekku vi8 Su®*^
^ urlandabraut, og Þcnsteiaft^
• bú6, Snorrabraut Sl, s
jHús og íbúðir \
S af ýmsum stærðum
S bæmum, úthverfum bæj^
• arins og fyrir utafi. bæinns
^ til sölu. — Höfum einnigS
S til sölu jarðir, vélbáta, •
b bifreiðir og verðbréf. s
SNýja fasteignasalaa, ^
) Bankastræti 7. jji'y (
) Sími 1513.