Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.01.1955, Blaðsíða 8
yr tuiiiruaraosms á ákurgyri AKUREYRI í gær. FÚNDUR í FuRtrúaráði verkalýðsfélaganna hér á Ak ureyri var haldinn nj'lega og lcosin stjórn. Fórmaðúr var 'kjörinn Stefán Árnason, ritari Björn Jónss-on og gjaldkeri Jón Rögnvaldssqn, varagjald Iceri Guðrún Guðvarðardóttir, vararitari Árni Magnússon og varagjaidkeí: Torii Vilhjálms son. Br. Erna Sigyrlelfs. viS lelk sfjérn í Færeyjym ERNA SIGURLEIFSDÓTT- IR lelkkona er nú búsett í Þórs ihöfn í Færeyjum. en maður hennar, Árni Ársælsson lækn ír, -stundar þar læknisstörf. Hefur Ema nú tekið að.sér að aðstoða færeyska leikstjórann Hccnesen rfJÓ uppsetn!'ngu á leiknum ,.Mýs og rnenn“, sem !Leikfélagið sýndi sl. veur og Erna lék þá eitt aðalhlutverk 5ð í.- ,Eg sá dýrS hans' í síSasfa sinn 30 ára leikafmælis Brynjólfs Jóhannesienar minnzt í Iðnó Hefur leikið 132 hlutverk hjá L. R. BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON leikari átti 30 ára leik afmæli s.l. haust. Minnist Leikfélag Reykjavíkur þessa merka atburðar með frumsýningu á Nóa, nýju leilcriti, er frumsýnt verður á miðvikudaginn. Leikuj- Brynjólfur Jóhannesson að- alhlutverkið í leiknum. Einnig verðUr Bi’yijólfur heiðraður á árshátíð Leikielags Reykjavíkur er haldin verður n.k. fimmtu dagskvöld. Fyrsta leikriLð, er Brynjólf ur kom fram í var - Stórmar eítir Stein Sigurðsson, Var þaþ frumsýht 24. október 1924 og Iék Brynjólfur hlutverk Bald- urs í leiknum. MÖRG HLUTVERK. Hlutverk Brynjólfg í Nóa verður 133. hlutverk hans hjá ■ ý* .Léjkjélag’. Reýkjavíkur. Hef- ur aðeins einn leikari annar [ v , hærri hlutverkatölu í leik- skrám íélagslns, Friðfinnur Guðjónssoh méð 136 lilutverk. í sömu skráin hefur Brynjólf- ur Jóhannesson hlotið 181. sæti þeirra. sem. fyrr og síðar hafa leikið hjá félaginu. Síðasti ný- liðlnn, er bættist í hópinn hlaut 483. sætið. Hafi ekki náðst fullt samkomulag um béfagjaldeyrinn fyrir þann fíma EKKERT FRÉTTIST nú af samningaviðræðum bátaút- vegsmanna og ríkisstjórnarinnar um bátagjaldeyrinn. Hins vegár hefur blaðið heyrt óstaðýestar fregnir um það, að báta útvegsmenn hyggist stöðva vélbáta sína í lok mánaðarins hafi ekki fyrir þann tírna náðst fullt samkomulag um bátagjald eyrismálin. — — ♦ Munu bátaútvegsmenn hafa hugssjð sér að hafa stöðvun bátanna ekki eins fyrirvara- lausa næst og lýsa yfir söðvun með viku fyrirvara. Mun á- stæða þe-sa m. a. vera kæra KVIKMYNDIN ..Ég ?á dýrð ^ Verkalýðsfélags Akraness. en hans". sem séra Ij. Murdoeh f henni er því haidið fram, að samkvæmt yinnulöggjöflnni verði stöðvun bátanna að vera með minnst 7 daga fyrirvara. 20—25 MILLJ KR. TJÓN, Ríkisstjórninni mun almennt kennt um stöðvun vélbátaflot ans eftir áramótin enda hófu fulltrúar hennar ekki viðræð- ur við útvegsmenn fyrr en 2—3 dögum fyrir áramót. Hafa þessi vinnubrögð ríkisstjórnar i'nnar imætt fordæmingu um land allt, en það vildi stjórn- inni til happs að útvegsipenn afléttu róðrarbannmu áður en samningar náðust. Telja fróð- ir menn um útyegsmál, að þetta sle'.farlag ríkisstjórnar- innar hafi kostað þjóðina 20— 25 milljónir króna. frá Skotlandi hefur sýnt í Stjörnubíó: á sunnudögum í vetur og jafnan fyrir fullu húsi. mun verða sýnd í síðasta sinn í Stjörnubíói sunnudag- inn 9. jan. kl. 14.30. í sambandi vig sýningu þessa mun séra L. Murdoch flytja erindi, sem hann nefnir: Vouarrík framtíð. Guðmundur Jónsson óperu- söngvari syngur nokkur ein- söngslög. Brynjólfur Jóhanncsson. UPPSAGNIR FISKVERÐS- SAMNINGA. Enda þótt svo Vel. kunni að tsjkast til að samningar um bátagjaldeyr',nn náist fyrir lok mánaðarins kann þó svo aS fara að allmargir bátar stöðv- ist. Hafa einhver sjcmannafé- lög jsagt upp fiskverðþsamn- ingum og renna þeir út í lok mánaðarins. Sjómannafélagið í Vestmannaeyjum hefur lausa bæði fiskverðs- og kjarasamn inga og hafa samningac ekki náðst ennþá. Felldu sjómenn í Eyjum á fundi í fyrrakvöld tilboð frá atvínnurekendum um hagstæðari hlutaskipti. Náist ekki samkomulag í Eyj- um fyrir mánaðamót stöðvast a. m. k. 80 bátar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur vill minna á matreiðslu- kvÖldnámskelð sitt 'í næstu vilcu. '|.#i TRÚNAÐARSTÖRF FYRIR. FÉLAGIÐ. Aijk leikstarfa sinna fy!rir 'Leikfélag Reykjavíkur, hefur Brynjólfur einn!g gegnt mörg um trúnaðarstörfum fyrir fé- 'iagið. Hefur hann verið ritari þess í 10 ár, formaður í 6 ár og 3 ár í stjórn ábyrgðar- manna félagsins, þess á milli varaformaður og í öðrum trún aðarstörfum, nú síðast í leik- ritayalsnefnd. ffrænkan sexfug! FRANKA CHARLEYS, gamahleikur Lfeikfélaigs Beykjavíkur verður sínd í 60. sinn í Iðnó í kvöld kl. 8. Minnist Leitkfélagið þessa ,.af á árshátíð sinni n.k. fimmtu dagskvöld. Meira en 5. hlufi Norðmanna býr í húsum, sem byggð eru eftir stríð MEIR EN FIMMTI hluti norsku þjóðarinnar býr nú í húsum, sem reist hafa verið eftir heimsstyrjöldina, samkvæmt fregn í norska „Arbejderbladet”. Segir þar einnig, að aldrei hafi verið jafn mikið byggt þar í landi og á árunum 1953-54, og mikið muni einnig verða byggt þar á þessu ári. Er það fyrst og fremst starf mun „Husbankinn“, framveg semi „Husbankans" norska, is, eins og að undanförnu, sem hefur gert þjóðinni kleyft veita þeim, sem þess eru þurf að inna af hendi slíkt átak til andi, hagstæð byggingalán. Er lausnar á húsnæðisvandamál- og gert ráð fyrir, að vaxandi um sínum. | samkeppni miSjli byggingsifé- Enn er þó mikil þörf nýrra í laganna muni verða til þess að búðabygginga þar í landi, þótl draga úr hækkuninni, og að mikið hafi á unnizt, og enda \ ekki verði því byggt minná á þótt útlit sé fyrir, að bygginga! pessu ári en síðastliðnum ikostnaður fari 'hsekkandi, I íveim árum. Sunnudagur 9. janúar 1955 Forsætisráðherra Frakka, Mendes-Franee, (til hægri) tók á móti Moustafs Ben Halim forsætisráðherra í Libyu, er Ben Halim kom til Parísar. Talið er að för hans til Frakklands standi í sambandi við kröfur Libyu um, að fraiskur her verði fluttui- frá borginni Fezzan, en þær hafa átt að halda í skefj. um uppreisnarhreyfingu Arabahöfðingjanna. Leikfélag. Reykjavíkur frum- sýnir Nóa á miðvikudaginn í leiknum kemur fram mikill fjöldi dýra LEIKFÉLAG REYKJAYÍKUR frumsýnir n.k. miðviku- dagskvöld sjónleikinn Nóa eftir franska leikritaskálddið André Obey. Er leikur þessi byggður á biblfusögunni um Nóa og syndaflóðið. Ætlun Leikfélags Reykjavílcur var, að Nój yrði jólaleikrit félagsins en af óviðráðanlegum orsökum tókst ekki að koma leiknum upp fyrir jól. um, má nefna bjöm, ljór> apa, fíl, kýr og tigrisdýr. Nói var sýndur fyrst 1931. Vakti frumsýning'm m'kia at- hygli og deilur, þvi að öll framsetning höfundar á efn- inu og stíll hans braut í bága við hefðlna. Hins vegar hiaut það skjótar vinsældir og hef- ur verið sýnt víða um heim. Er það nú t. d. sýnt í fimm leikhúsum í Engiandi og í Stokkhólm;. LÁRUS PÁLSSON SVIÐSETTI. Lárus Pálsson hefur sett Nóa á svið fvrir Leikféiag Reykjavíkur. Er þetta í annað sinn, að Lárus setur ieikrit á svið fvrir Le'kféiagið eftir endurskipulagningu félagsins við opnun Þjóðieikhússins. Tómas Guðmund'son skáld hefur snú'ð leikritinu á ís- lenzku og Lothar Grund hef- ur séð um leiðsviðsbúnað. Að- ailhlutverkið, Nóa, leikur Brynjólfur Jóhannesson, Em- iiía Jónasdóttir ieikur konu Nóa, Einar iÞ. E'.narsson leik- ur (Sdm. Jón Sigurbjöfrmsson leikur Kam, Steindór Hjör- leifsson leikur Jafet og Sigríð ur Hagálín leikur Sellu. Með- al dýra er koma fram í leikn- ERFITT AÐ FA DYRA- J BÚNINGA. Leikfélagið varð . að útvega dýjraLjúi fnga eríendi s frá og átti í nokkrum erfiðie'.V-um með það. Var það meginorsök þess, að ekki tókst að koma leiknum upp fýrr. Að lokuni tókst að útvega búningana frá Barnuma Carnival House i London og Van Horn and Son, Philadelphú U.S.A. Jón E» Guðmundsson listmáiari hefur smíðað fíl og dúfu og aðstoð- að á annan hátt. Með frfmsýningu þessari á Nóa minnist leikféiag.ð 30 ára leikafmælis Brynjólfs Jóhann essonar og er nánar skýrt frá því annars staðar í blaðinu. Stjórnmáiaskélinn STJÓRNMÁLASKÓLI Alþýðuflokksins liefst aS nýju annað kvöld kl. 8,30 í Iðnó (uppi. Dr. Gylfi E Gíslason prófcssor talar um sósíalisma og önnur hag- kerfi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.