Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 1
XXXVI.
Miðvikudagur 12. janúar 1955
8. tbl.
Doftir Stalins
gerð ú'læg?
SAMKVÆMI.' frcgn
auctiirrí‘ka blaVinu ..Graz
Kleiiisblait". beíur Malen-
kov látift flytja Svctlana
dóttur Stalins, frá Mockva
Ilefur einn af sendimönn-
um Vesturveldanna upp
lýst, að Svetlana ha'fi liorfið
eftir fair Beria 1953. Sonui
Stalins mun einnig bafa fal
ið í ónáð og er tatio. að hann
hafi látizt í fangabúðum
s.l. hausti.
Tregur afli hjá öiafs-
víkurbáfum.
Frc"n til Alþýðublaðsins.
ÓLAFSVÍK í gær.
AFLI hefur verið tregur nú
í byrjun vertíðaLnnar, vár
ekki nema 3—9 tonn í gær og
ekki betri í dag: Hér er norðwn
strekkingur og kuldi.
eykjplkurflugvelli flutfir
fii gisfingar
Undan’ekning, ef hægt er að fá farþegum
gisíingu i Reykjavík, þótt fáir séu.
ERLENDA FLUGFABÞEGA, sem koma með íslenzkum
fluTvélum o" lialda áfram til annarra landa, verður hér um
bil altaf f’ð fyt;a úr höfuðborginni suður á KeflavíkurflugvöII
til g-istinyar, ef svo stendur á, vegna vcðurs eða
annarra a-
sta’ðna, að flugvélin verði að vera liér á flugvcllinum yfir
nó'tina.
A'tæfsn t'l þe=-a er auðvit-
-ö bínn ma”gumræddi skortur
á hótelrými í Reykjavik. Hef-
ur hann eins og kunnugt er ver
ið meiri en að vanzalaust geti
íalizt.
NÆR AI.LTAF TIL KEFLA-
VÍKUR YFIR VETURIXN
Samkvæmt upplýsingum, sem
b’aðið hefur aflað séi, má það
heita hrein undantekning, að
unnt sé að koma fyrir að vetr-
inum mörgum tugum farþega,
eins og oft er í milliiandáflug-
vélunum, 11 gi=tingar í Rvík,
og jaínvel ekki þótt farþegarn
ir séu fáir. Þetta tókst þó um
íólin, en þá voru þingmenn
farnir heim. — er hægt var að
fá hótelrými ■ fyrir um 40
l.
Báfar urðu að fiýja úr álnum
undan ásókn fjölda fogara
Sumir Jögðu bar, en misstu veiðarfæri.
Fregn til Alþýðublaðsins. HNÍFSDAL í gær.
BATAR urðu að ‘flýja úr álnum, sem liggur út úr ísa.
fjárðardjúpi, undan ásókn togara, sem komið hafa þangað
síðustu sólarliringa. Sögðu sjómenn, að togarar væru eins og
véggur utan við landhelgislínuna.
3,5 tonn, en bátar.air, sem eftir
Afli héfur verið góður hjá
þeim bátum, sem sótt hafa í ál-
irin. Bolungavikurbátar haf&
sótt þahgað talsvert úndanfar-
ið óg fengið frá 7 og upp í 10
tonn, og þykir það ágætt hér.
Nokkra síðustu róðrana fóru
Hnífsdalsbátar, sem nú eru að-
eins tveir, þar eð sá þriðji er
kóminn til Sandgerði's, einnig
í álinn og fengu góðan afla.
Höfðu togarar ekki verið neitt
að ráði á þessum slóðum. '
TOGARAR KOMNIR í ÁLINN
En svo tóku tpgarar að hóp-
ast þanaað, og varð þá enginn
friður. I gær ætluðu bátar héð
an að leggja í álnum og e'nnig
bátar frá Bolun^av/k og Suður
eyri, en þá var togaramergðin
slík, að Hnífsdælingarnir flýðu
inn á grunnslóðina austur fyr-
ir Straumnes, en Bolvíkingar
og Súgfirðingar munu hafa
orðið eftir.
MINNI AFLI
Á GRUNNSLÓÐINNI
Hnífsdælingarnir fengu 3—
urðu, fengu upp í 9.5 tonn.
Hins vegar misstu þe'r eitt-
hvað af línu sinni fyrir togar-
ana.
manns, um helm'nginn á Hótel
Borg, en hinn hlutann í her-
bergjum úti í bæ, sem þó hlýt-
ur að þykja neyðarúrræði.
SAMIÐ VIÐ NORÐURLEIÐ
Það er hiá Loftleiðum. sem
þessi vandkvæði skapast, er
flugvél þarf að bíða vfir nótt á
leiðinn'. milli Ameriku og meg
inlands Evrónu. Er eina úrræð
ið að senda farþettana su%ir á
Kef'avíkurflugvöll á flugvall-
arhótelið: og hara Lofteiðir
samið v'ð Norðurleið að flytja
farþegana og sækja þangað.
FURÐULEG TÖF
Sennilega þykir erlendu
ferðafólki þetta einkennilegt
ferðlag frá höfuðborginni til
þess að g'.sta og næsta tíma-
frekt miðað við ferðir milli
landa, úr þvi að flugvölíurinn
er svo nærri borgmn’. — Þess
ber þó að gæta, að vfir sumar-
ið er oft' hægt að kom; flugfar
þegum fyrir á Hótel Garði.
Málfundir FUJ
FYRSTI málfundur FUJ
eftir áramót verður n.k.
föstudagskvöld á skrifstofu
félag'sins í Alþýðuhúsinu
við Hverfisgötu. Flytur þ;
Helgi Sæmundsson ritstjór
erindi um ræðumennsku
Einkum eru byrjendur
hvattir til að mæta á fund
inum, en einnig þeir aðrir
cr hyggjast taka þátt í mál
fundastarfsemi félagsins
vetur.
Bandaríski ísbrjóturinn Atka lagði af stað á föstudaginn tU
að vinna að rannsóknum þar. — Búizt var við, því, að
skipið yrði komið að ísröndinni. Fer það þó eftir veðri og
ástandi íssins. Myndin hér að ofan sýnir leið skipsins við
Suðurskautsland.
Stjörnuturnum komið úpp á
Suðurskautslandi fyrir 1957
B.andarískur vísindaleiðangur, sem
undirbýr jarðeðlisrannsóknir I957-5Ó.
WELLINGTON, Nýja Sjálandi. — Fyrir skömmu lagði
ísbrjótnrinn „ATKA“ úr bandaríska flotanum af stað í 3ja
mánaða rannsóknarleiðangur til þess hluta suðurheimskauts-
landsins, sem einna síðast var gerður uppdráttur að.
Með þessari för ,,ATKA“ er j hlið
hafið starf,
meginlands suðurheim-
sem m. a. miðar að ( skautsins, sem að Atlantshaf-
um ireuaiesfur i
Pétur Pétursson þulur segir upp sfarfi sínu.
MENN hafa veitt því at-
hygli að undanförnu, að þul
ir útvarpsins hafa tkki lesið
fréttir, heldur virðist það
komið í verkahring frétta-
mafiina stofnunarinnar. Mun
þetta stafa af því, að þulir fá
ekki ao lesa fréttirnar, og
niunu standa út af þessu
miklar þrætur milli útvarps-
stjóra annars vegar og þula
og fréttamanna hins vegar.
Mun svo vera, að frcttamenn
finni sárt til vanmáttar síns
sem þulir, enda ckki til þess
þjálfaðlr, og sýnist manni
það ekki þurfa að fara saman
að menn séu góðir frétta-
menn x? góðir þulir. En það
er ckki vanzalaust, að lands-
lýð sé boðið upp á óvana
menn við flutning á því efni,
sem mest er hlustað á. -
Er nú svo kom.ð, að Pét-
ur Pétursson þulur hefur
sagt upp starfi með 3 mán-
aða fyrirvara.
FORSAGA
Að því er blaðið hefur
fregnað mun forsaga málsins
vcra sú, að þtilirnir Pétur
því að koma upp stiörnuturni, inu snýr, gæti konuð að not-
um sem lendingarstaður flug-
véla á rannsóknarflug: frá
Litlu Amerlku eða Sultzberger
flóa. I
267 MANNA ÁHÖFN 1
Skipið er 80 metra langt og
áhöfnin er 267 manns. Skip-
stjórinn, ,sem einrrig er foringi
leiðangursins, er Glen Jacob-
sen yfirflotaf'oringi. (
........ 11 1 ....
INNRA5 \
COSTA RICA
INNRÁS var hafin í Mið-
Ameríkuríkið Costa Riea i
gær, samkvæmt fregiuun
þaðan. Hermdi fregnin, að
600 fallhlífahermcnn frá Ni-
caragua hefðu verið látnir
svífa til jarðar við þorp eitt
nálægt landamæriun Nicara-
gu,a og hefðu þeir strax haf-
ið undirbúning að flugvallar.
gerð þar.
Costa Rica haíði kært j'fir
því nýlega, eins og þá vaí>
skýrt frá í fréttum, að Nicara
gua væri að undirbúa innrás*
en stjórn Nicaragua and-
mælti. Bað liann um frest til
að rökstýðja svar sitt. ;
LÆKNAR FÁ
10 PRÓSENT
KAUPHÆKKUN.
LÆKNAR í Reykjavík hafa
náð nýjum kjarasamningum
við Sjúkrasamlag ReykjaYík-
ur. Samkvæmt himrrn nýjua
samn ngum fá þeir um það bil*
10% kauphækkun. En katip-
hækkun þessi er aðalorsökin
fyrir iþví að sj úkrasamlags-
gjöld hafa hækkað. .{
a suðurheimskautsbaugnum og
öðrum á Marie Byrd land.
UNDIRBÚA
JARÐEÐLISRANNSÓKNIR
Vísindamenn um borð í ,,At-
ka“ munu framkvæma víðtæk
ar visindarannsóknir, sem eru
hður í undirbúningi að alþjóð-
legum jarðeðlisrannsóknum
fyrir árið 1957—58, og mun
starfssvið þessara vísinda-
manna ná allt frá gufuhvolf-
inu að sjávarbotnmum.
SJÖ ÞJÓÐIR ALLS
Þessir fyrirhuguðu stjörnu-
turnar Bandaríkjamanna á suð
urhemskautinu munu hafa
samvinnu við stjörnuturna sex
annarra landa, sem hyggjast
starfrækja rannsókr.arstöðvar
á þessu svæði árið 1957—58.
BÆKISTÖÐ
VH) WEDDELLHAF
Aðalbækistöð „Atka“ verður
á austurströndinni við Wedd-
ellhaf. Slík bækistöð Við þá
Pétursson og Ragnar Árna-
son fengu veikindaleyfi s.l.
haust. Mun svö hafa verið
fyrirskipað þá, að frétta-
menn skyldu lesa fréttir á
me-ðan. Er þulir komu aftur
til starfs og hugðust hefja
fréttalestur að nýju, mun
þeim hafa verið bannað að
lesa frcttir og svo fyrir
mælt, að sú venja skyldi á-
fram haldast, að fréttaménn
læsu. Hefur bláðið heyrt, að
í reglugerð útvarpsins um
fréttalestur segi, að honum
Framhald á 7. síðu.
I
«)