Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. janúar 1955
ALPYÐUBLAÐie
7
Framhald af 5. siðu.
vekja athygli annarra þjóða,
líkt og staðurinn sjálfur. Út-
lendir menn hafa'sagt við mig:
„Ég hef ferðazt um hálfan
hnöttinn, en hvergi verið eins
hrjfinn og á Þingvöllum íslend
inga.“ Þjóðin verður að læra
að koma saman og skemmta
sér einmitt á Þingvöllum, en
svo að það sé til menningar-
þroska, en ekki hið gagnstæða.
ÐeiSur um fréítaiestur
Farmhald al 1. sáðu.
skuli þulir skipta með sér.
SPARNAÐUR?
Ekki veit blaðið hvað veld
ur bessatri skinulagsbreyt-
ingu, en líklegt er talið, að
hér sé um sparnaðarráðstöf-
un að ræða. Er jiað fremur
líklegt og í samræmi við það,
að þvotíakonu hefur nýlega
verið sagt upp í þéssari stofn
un, áð því er spurzt hefur úl.
Ulsifð
Lérefts-, Flúncls-, Nserfataprjónasilkis- og
Plast-bútar. — Nælonsokkar. — Kvenkáp-
ixr úr alullarefnum, verð frá kr. 585,00.
VeMarvoruverz!uninr
T.ýsgotu 1 •
Samkvaemt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h.
bæjársjóðs, og að undangengnum úrskurði, vcrða LOG-
XÖK látin fara fram fyrir ÓGREIDDUM BRUNABÓTA-
IÐGJÖLDUM, sem féllu i gjalddaga á árinu 1954, að
átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar.
Borgarfógetinn í Reykjavík, 10. janúar 1955.
KR. KRISTJÁNSSÖN.
Ein af stærstu heildverzlunum bæjarins óskar að
ráða duglegan og áhugasaman sölmnann til að ann
ast sölu, aðallega í gegnum síma, á ýmsum vörum
og stjórna dreifingu þeirra til verzlana.
Hér gæti orðið um að ræða skemmtilegt framtíðar
starf fyrir duglegan og áhugasaman mann.
Umsókn ásamt mynd af umsækjanda og upplýsingar
um menntun og fyrri störf óskast send afgreiðslu
blaðsins fyrir 17. p. m. merkt: „Áhugasamur sölu_
maður“.
Þuríður formaður
(Frh. af 5. síðu.)
verk'i sínu í verð þangað til
hann sjálf.ur hugði því fulllok
ið, þar eð kostnaðarsamt verð
ur að endurprenta bókina með
hverri nýrri hugdettu Guðna
Jónssonar. sem er maður í-
skyggilega afkastamikill. Út-
gefandinn að sögu Stokkseyr-
ar má vara sig fjárhagslega, ef
Guðni Jónsson ætlar að við-
hafa þetta verklag í framtið-
inni. Leiðréttingarnar á henni
kunna að reynast seinunnar,
ef breyta á í áföngum öllum
missögnunum í staðreyndir.
Um útgáfuna er það að
segja, auk hinna nýjn viðauka,
að æviágirip,i Brynjúý's eftir
séra Valdimar heitinn Briem
er sleppt, en í. þess stað prent-
aður þáttur um Þuríði for-
mann eftir Guðna Jónsson og
doktorstignar höfundar getið
; í því sambandi. Þátturinn er
| fróðlegur og vonímdi villulít- (
j ill, en mikill ■ söknuður er að
j awiágripinu og raunar furðu-
; legt, að það skuli fellt n'ður.
! Ennfremur eru neðanmáls
nokkrar nýjar skýringar eins
og fyrr getur. Að öðru leyti
er ýmislegt gott að segja um
' útgáfuna. Bókin er vel úr
garði gerð af hálfu prentsmiðj
unnar og prófarkalesturinn
sæmilega af hendi leystur, en
heldur ekki meira. Er þá kom
ið að.því atriði varðandi þetta;
verk dr. Guðna Jónssonar, sem j
ámælisyerðast er og óskiljan- i
legast. Útgefandanúm 'hefur \
láðst að láta höfundarins getið j
á titilblaði bókárinnar. Þar erj
frá því skýrt með upphafsstöf
um, að Guðni Jónsson hafi
geflð bókina út, ennafnBrynj
úlfs Jónssonar á Mhma-Núpi
fyrirfinnst hvergi. IHefur hann
þó vissulega la'gt meira af
mörkum til hókar þessarar
enn sem komið er en Guðni
Jónsson, þrátt fyrir dusnað
hans og ræktarsem". Maður
verður að lesa formála á lús-
héttu smáletri til að verða þess
vísari, að Brynjólfur á Minna-
Núpi hafi fært bókina í letur
en ekki dr. Guðni Jónsson.
Þettaí er talandi tákn um
hraðann í íslenzkri bókaút-
gáfu, sem minnir rnjög á vinnu
brögð þeirra klæðskera, ev
leggja mun meir'i áherzlu á að
flýta flíkinni en vanda hana.
En hér er um að ræða sorg-
leg pennaglöp eða ótrúlega
fliótfærni í prófarkalestri
begar þess er gætt, að í hlut
á revndur útsefandi og auk
þess doktor. Til slíkra manna
verður að gera þær kröfur, að
annað eins og þetta hendi þá
ekki.
Útgáfa Menningar- og
fræðslusamhands alþýðu árið,
sem leið, er svo önnur saga.
Við fáum „Söguna af Þuríði
formanni og Kambsránsmönn
um“ endurprentaða og n'ður-
lag þýðingarinnar á ..Stríði og
friði“. Tímaritið „Menn og
menntir“ annaðhvort sefur
eða er da'.ð. Gefin fyrirheit
virðast hafa gleymzt, og hug-
kvæmninni er sannarlega ekki
fyrir að fara, þegar ráðizt er
í nýjar framkvæmdir. Um-
hyggjan fyrir félagsmönnum
má sín augsýríllega minna en
tillitssemin við Guðna Jóns-
son, sem er kostnaðarsöm
dyggð í þessu sambandi. Ragn
ar Jónsson ætti að kosta sjálf-
ur næstu prentun á vísindaleg
um uppgötvunum Guðna Jóns
sonar. Og það er iöngu tíma-
bært að halda fund í útgáfu-
ráði Menningar- og fræðslu-
sambands alþýðu.
H. S.
Brynjólfur Jóhannesson í hlutverki grafarans í „Ilamlet".
Framhaid 4. siðu j urtu persónur og lífsviðhorf.
Ég hef séð Brynjólf í refiðum ' Eins' og öllum, hefur honum
hlutver'kum í erlendum sjón ; tekizt misjafnlega, jafnvél mis
leikjum. Mörg af þeim' hefur | tek zt, en aldrei án þess að
hann leyst aí hendi með ágæt. læra af því. Sem listamaður
um, sum með afbrigðum vel. ’ er hann dáður og virtur af al
En það hefur mér pótt athyglis , þjóð, sem maður er hann vin
verðas t við túlkun hans á: margur og vinsæll, enda hrók
þeim, að-hann hefur .,þýtt“ ur alls fagnaðar, þegar svo ber
þau, á sama hátt og okkar
snjöllustu skáld og rithöfund
ar hafa þýtt kvæði og ritverk
erlendra höfunda hgzt, þann.
ig, að svipurinn og yfirbragð
ið hefur orðið íslenzkt, án þess
þó, að hlutverkið sjálft
glátaði nokkru af sínu upp-
haflega gildi. Hann hefur allt
af lagt ríkasta áherzlu á að
túlka það mannlega í hlutverk
undir og drengur í raun. Þeir
munu því margir, sem senda
honum hugheilar kveðjur 4
þessu afmæli hans, og þakka
honum margar ógleymanlegar
samverustundir, bæði í Iðnó,
og á hinu viða leiksviði utan
veggja þess.
Loftur Guðmundsson.
Jón bóndi í „Gullna Iiliðinu.11
inu, það sem sameiginlegt er
í viðbrögðum allra, gagnvart
örlögum sínum, í stað þess að
leitast við að sýna yfirborðs
sérkenni, sem aðgreina þjóð-
ir og kynþætti við fyrstu sýn.
Fyrir bragðið verða erlendir
Morðið f Panama
(Frh. af 5. síðu.)
ár' ð 1952 námu þ.au tæpum
13 milljónum dollara, en inn-
flutningur'nn var því sem
næst 75 milljónir dollara.
Mestur hluti inríiíutnirígsins
er greiddur mað dollaratekj-
um ,frá fé!o.í?'inu. sem rekur
Panamaskurðinn, og önnur
mikil tekjullnd er greiðslur
erlendra stórútgefðarmanna,
ba^ á meðal Onassis, en þeir
géra út frá Panama skip upp
á milljónir smálesta. Þar losna
béir við sllt eftirlit og greiða
auk þess lága skatta, sem hins
vegar eru íundið fé fyrir Pa-
nama.
Forsetinn, sem lét lífið fyrir
morðingjahöndum á dögunum,
Jose Remon, var vfirmaður
þióðliðs'ins, hersins i Panama,
áður en hánn varð forseti,1952.
Hann lét mikið til sín taka
1949. þegar Arnulfo Arias
varð forseti öðru sinni eft'ir
stió.rnarbyltingu, cg einnig
1951, er honum var steypt af
stóli með nýrri upprei’sn.
Flokkur Remons, sem er í
yfirgnaéfandi meiiihluta, hef-
menn af öllum síigum sannir á
íslenzku leiksviði í túlkun íf irínlimf. t?sa eðra. ****?•
þar a meoal hmn gamla flokk
Arias.
Ari.as þótti ýinveittur fas-
hans.
Brynjólfur er fjölhæfur leik
ari með afbrigðum, sem hlut istum í forsetatíð s’rni. Hon-
verkaskrá hans ber vitni. Hánn, um var steypt af stóli með ó-
! væntum hætti 1941 eftir að
hann hafðí tekið sér einræðis
vald og gerzt andvígur Banda
hefur leikið aðalhlutverk í sí
gildum harmleikjum, gaman
leijkjum eldri og yngri höf-
unda, skopleikjum og revýum,
auk þess sem hann er einn af
okkar kunnustu gamanvísna-
söngvurum og upplesurum.
Ekkert mannlegt er list hans
óviðkomandi. , Hann hefur
brugðið sér í hin ólíkustu
gervi, túlkað hinar fjarskyld-
ríkjunum af fylgispekt v“:ð
möndulveldin. Bandanlkin
stóðu á bak við úppreisnina,
sem þá var gerð "gagn honum.
Arias var rekinn frá völdum
öðru sinríi 1951 éxtir að harín
hafði afnumið stj órnars'krána
frá 1946 og látið koma til fram
kvæmda á ný stiórnarskrá þá,
sem hann setti 1941.