Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 5
JMiðvikudagur 12. janúar 1955
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
s
Jón Guðmundsson:
Fyrri grein
MALEF
6VAL
IJM Þingvelli hefur verið
rætt í blöðum og manna á
milli. í þessum umræðum
kemur fram vaxandi áhugi á
umbótum á þessum stað sem
verðugt er. Það sýnir sig, að
þjóðin er að vakna betur en
verið hefur til vitundar um,
hvað þessi staður ermerkurfrá
sögulegu og menningarlegu
sjónarmiði. Þar hefur þjóðar-
sálin speglað sig fyrst á sögu-
■öld, og á hnignunartímum þjóð
arinnar fellur þar iika allt í
niðurníðslu svo mjög. að bæð:
örnefni og fleira ruglast.
Horff um öxl.
Þegar þjóðin fer að vakna til
meðvitundar um sjálfa sig, fer
áhugi líka vaxandi á staðnum.
Hér sem annars staðar er ekki
hægt að ætlast til, að hægt sé
að laga allt í einu, sígandi
lukka er bezt. Ég hef nýlega
gert mér ferð til að tala við
merka konu; Þórunni Ríkarðs-
dóttur í Höfn í Borgarfirði
rumlega níræða. Hún var á
Þingvöllum 1893. Hún hefur
sagt mér, að þá haf: ekki verið
nema hlóðir í eldhúsi: hún hafi
oft þurrkað vosklæði á grind,
sem var yfir glóðinni, og svo á
Móðarsteinunum og skafti fyr
ir framan hióðirnar, eins og
títt var í sveit á beim timum.
Oft hafi verið sofið i flatsæng
í kirkjunni, þegar hópar komu,
sem ekki rúmuðust í herbergj-
unum, því að þá eins og nú
hefur gestakoma verið mis-
jöfn. Hún var þjónustustúlka
hjá séra Jóni Thorsteinsson og
Guðbjörgu Hermannsdóttur.
Erfið aðsdaða hefnr það hlotið
að vera hjá þeim hjónum að
taka á móti ferðamannahópum
oft fyrirvaralaust.
Þórunn segist hafa aðstoðað
við móttöku Karls Danaprins,
sem nú er Hákon Noregskon-
ungur og á hún til minja um
komu hans gullpening, sem
fcann gaf henni.
Séra Jón kom að Þinffvöllum
haustið 1887. Hann gróðursetti
trjálund við bæinn 1898. Hann
bió góðu búi á Þingvöllum til
1923, en þá andaðist hann.
Tryggvi Gunnarsson og
fleiri byggja fyrst nokkuð af
Valhöll 1898 og ’99 með hjálp
frá ríkinu. Fyrsti maðurinn.
sem hefur móttöku gesta í Val-
höll, var Þorsteinn Davíðsson
til 1903. Þá tekur Sigmundur
Sveinsson v'ð, en hlutafélagið.
sem myndað var. þegar húsið
var fyrst byggt, á húsið. Var
það víst ekki arðvænlegt hluta
féleg. .
Árið 1917 atvikaðist það s\ro.
áð ég var hvattur til að taka að
mér reksur Valhallar. Þá átti
ég sæmilegt bú á Heiðarbæ.
kom þangað 1908 ungnr að ár-
um en framgiarn. Ég vildi
ekki leigja heldur kauna, þó
að efnin væru ekki mikil.
Rafmagnsmálin.
Ég hét því srax, að þess, sem
ég kynni að geta hagnazt á
rekstrinum fjárhagslega, skyldi
staðurinn njóta, svo m j ög
hafði þessi staður hrifið mig.
Mér fannst þessi staður í allri
sinni nekt og tign tala sínu
þögla máli um hinn mikla
mátt almættisins. Hér er allt
tíularfullt og hjartfólgið, sem
orð fá ekki lýst. Bók náttúr-
unnar er öllum bókstaf mátt
ugri. Eftir því, sem fleiri eiga
að njóta, þeim mun fremur er
gagnrýni að vænia, en hún
verður að vera byggð á upp-
byggingu og góðvilja, en ekki
spillt af hlutdrægni og pólitík,
sem allt gerir of dimmt og
kalt. Maður finnur sjálfur, að
margt og mikið hefur maður
látið ógert, sem hægt hefði
verið að gera betur og á anri-
an veg, þegar /litið er til b'aka
á langri; leið, .Rafmagnsmál
Þingvalla er aðkahandi að
leysa. Ófært er að hafa skrölt-
andi mótor, sem er bæði dýr
og ef hánn bilar, þá má segja,
að allur rekstur sé óvirkur. Ég
starfrækti 36 kílówatta rafstöð
hór í 14 ,ár. Ég gat haldið hót-
elinu opnu allt árið umr. all-
iangt skeið.. sem mér fánnst
líka full þörf. Þegar hætt var
að halda rafstöðinni við, var
það mikill hnekkur fvrir stað-
inn, en að svo fór, er kannske
að einhverju leyti mér að
kenna. Þegar mér brugðust
tekjur, þá var erfitt undir
fæti. Útlent félag bauðst eitt
sinn til þess að stækka þesss
stöð í 100 kw. án þess að ég
þyrfti að veita neinar aðrar
tryggingar en í mínum fyrir-
tækjum. En mig skorti kjark
til að taka þessu sérstaka og
góða boði. Ég hélþ að ég gæti
aldrei borgað þann skulda-
bagga, sem ég bakaði mér með
því. Mér var ljóst af reynsl-
unni, að skuldir geta orðið erf
iðar. Nú er allt orðið örðugra
viðfangs, en rafmagnsmálin
verða að leysast bráðlegai Á
því byggjast önnur umbótamál
staðarins.
| un beztu hrygningarstaðanna,
svo sem Ólafsdrátíar, en það
er ekki nóg. Vitað er, að ung-
viðið sækir upp að landinu í
kaldarennslið. Að tína upp
þetta smælki er jíkt og ef
bóndi dræpi nýfædd lömbin í
stað þess að ala þau upp. Alla
stangaveiði viS land ættj að
banna, en leyfa hana frá bát-
um.
Mikil nauðsyn er að koma
upp uppeldisstöð, enda er að-
staða sæmileg til þess. að ég
hygg-
Samkomur á Þingvöllum
Við samkomur á Þingvöllum
veldur ölvun oft nokkrum
vanda. En að leyfa óðrum það,
sem hinum er bannað, er óvin-
sælt og leiðinlegt og það á stað,
sem öll þjóðin á. Ag vísu eru
oft orðum auknar frásagnir
um ölvun og óspektir á Þing-
völlum, en vafalaust er þó, að
nauðsyn er á aukr.u og betra
eftirliti með umgengr.i og hátt
semi almennings á Þingvöll-
um, og á betta raunar við um
allar samkomur, sem háðar
eru úti á landsbyggðinni. Væri
vissulega þörf á að skapa þar
hollari og heilbrifðarí hugsun-
arhátt meðal gesta og betra
eftirlit og sterkara aðháld af
lögreglunnar hálfu, ef út fyrir
venjuleg takmörk um hát.tsémi
á almennum samkomum er far
ið. Samkomur gefa oft drjúgar
tekjur, sem eru stór þáttur í að
halda gestgjafanum uppi fjár-
hagslega.
Ef þjóðinni tekst að samein-
Framhald á 2. síðu.
Búreksfurlnn.
Meg öruggri reynslu get ég
sagt, að mikil nauðsyn er að
hafa búrekstur í sambandi við
hótelrekstur, sem er aðallega
stuttan tima ársins. Studdist
ég við búrekstur mir.n á Brúsa
stöðum. Fékk ég t. d. þaðan öll
egg. Hins vegar lét hótelið bú-
inu í té alla matarafganga o.
fl., sem nægði oft til að fóðra
m'tt stóra fuglabú. Stundum
hafði ég líka svín, sömuleiðis
garðmeti, kjöt og mjólk úr 8
—12 kúm.
Tjaldstæðin hafa oft komið
til tals við fólk, sem er í þe-m,
og hef ég heyrt almenna óá-
nægju um, hvað þau væru
langt frá hótelinu. Annars er
minna um að fólk tjaldi hér en
var áður fyrr, og veldur þar
að líkum, hvað langt er að
sækja mjólk o. fl. Það væri ef-
laust betra, að tialdstæðin
væru sem næst hóteiinu, bæði
fyrir þá, sem þar búa og eins
hótelið.
Ég tel, að hverjum, sem hef-
ur hótelrekstur 'á Þingvöllum,
beri að hlynna að því með sam
eiginlegum rekstri, til þess að
það verði ekki vaxnndi baggi
á ríkinu. Á jafn fjölförnum
stað og Þngvellir eru á sumrin
þarf að vera vaktmaður og
hafa dvalargestina, sem óska
að búa, betur aðskilda frá um-
ferðinni en hægt hefur verið.
Fiskiræktln í vatninu er að-
kallandi mál. Er svo komið. að
í stað sárfárra bænda, sem
veiddu hér, skipta þeir hundr-
uðum, sem nú stunda veiðina.
Ég tel rétt, að stefnt sé að frið-
ríður fo
BRYNJÚLFUR HEITINN á
Minna-Núpi var snjall og
mikilvirkur rithöfundur, en
„Sagan af Þuríð'I formanni og
Kambsránsmönnum11 ber þó
langt aif öðrum bókum, sem
hann færði í letur. Hún er
glæsilegur vitnisburður um
rithöfundarhæfileika þessa
sjálfmenntaða alþýðumanns
og sagnaþuls, rituð á þrótt-
miklu og hljómfögru máll,
þrungin frásagnargieði og sér-
stæðum mannlýsingum og svo
vel gerð, að helzt minnir á ís-
lendingasögur. Flestir atvinnu
nithöfundar samtíðaiíinnar
reynast léttvægir í saman-
burði við þennan fátæka sveita
mann, sem fór á mis við skóla
lærdóm, en aflaði sér þekking
ar og fróðleiks með sjálfsnámi
og lífsreynslu. Brynjúlfur var
einn af sigurvegurunum í sögu
íslenzkrar alþýðumenningar.
,,Sagan af Þuríði formanni
og Kambsránsmönr,um“ kom
út fyrsta sinni sern fylg’irit
Þjóðólfs á árunum 1893:—1897.
Hún var lesin upp til agna og
varð brátt harla fágæt. Samt
leið hartnær hálf' öld, unz hún
var endurprentuð. Þá hófst
Ragnar Jónsson handa um út-
gáfu á ritsafni Brynjúlfs, sem
var þarft verk og tímabært,
en Guðni Jónsson skólastjóri
valdist til þess að búa bæk-
urnar undir prentuti. Fyrsta
bindið kom út 1941 og flutti
„Söguna af Þuríði formanni
og Kambsránsmönnum“ eins
og sjálfsagt var. Bókin seldist
ágætlega og mun þó hafa ver-
ið ,gefin út í stóru upplagi.
Eigi að síður hættu hlutaðeig
endur víð útgáfu ritsafnsiins
án þess að gefin hafi verið
nokkur skýring á því, hvað
réði þeirri uppgjöf. En
•skömmu fyr'ir slðustu jól kem-
ur út ný útgáfa af „Sögunni
af Þuríði formanni og Kambs
ránsmönnum“ á vegum Menn
ingar- og fræðslusambands al-
þýðu, öllum að óvörum, einn-
ig þeim, seip sæti eiga í útgáfu
ráði þess. Skortir þannig ekk-
ert á það, að þessu meistara-
vorki Brynjúlfis heitins á
Minna-Núpi sé sómi sýndur
eftir að Ragnar og Guðni blésu
"áf■ því ryk hálfrar aidar.
Fljótt á l'itið virðast það
furðuleg, tíðindi, að endur-
prentun þessarar nýútgefnu
bókar skuli valin til útgáfu
áf Menningar- og fræðslusam-
bandi alþýðu. Hér er ekki ver
ið ‘ að bæta úr t'.lfinnanlégri
.yöntun. Framtakssemin hlýt-
! ur að vera af öðrum rótum
.rimnin. Að athuguðu máli lít-
ur helzt út fyrir, að ráðizt sé
í útgáfuna vegna þess, að
Guðni Jónsson hefur uppgötv
að fjóra viðauka við bók'ina
og telur sig geta bflett nokkr-
um athugasemdum við útgáfu
sína á henni frá 1941. Þessa
fræðimennsku hans kostar svo
Menningar- og íræðslusam-
band albýðu með endurprent-
uninni. Þar með er feng'in skýr
, ing á fyrirtækinu. Áminnzt
uppfinningarstarf Guðna Jóns
, sonar mun góðra gjalda ve.rt,
en hann lætur þess get'ið, á8
hann vilj'i ,,engan veginn á«
bvrgjast, að ekki sé enn eí'tt*
hvað eftir, sem lagfa:ra þyrfti“
Hefði hann þó sannarlega átt
að bíða með að koma þessu
Framhald á 7. síðu.
Utan úr heimi:
Forseiamor
r
\
FYRIR SKÖMMU var Jose
Remon, forseti Panama, myrt
ur. Hófu árásarmennirnir skot
hríð á forsetann, þar se'm hann
var viðstaddur véðreiðar í
Panama City, og særðu hann
til ólífis. Lífvörður forsetans
svaraði með skothrlð á árásar-
mennina, og særðust og féllu
nokkrir í þeirri viðureign. Með
al þeirra, sem létu lífið, var
sundmaðurinn frægi Danila
Sousa, en hann var ákafur fylg
ismaður Arias fyri’verandi for
seta, er hrakinn var frá völd-
um 1951 af Remon og þjóðlið-
inu, sem er herinn í Panama,
en Remön var yfirmaður hans
áður en hann gerðist forseti.
Miklar handtökur áttu sér
stað eftir forsetamorðið, og var
Arias fyrrverandi forseti í
'hópji hinna fang:elsuðu>. Hiins
vegar var ekkert reynt til þess
að hleypa af stokkunum bylt-
ingu og koma nýrri stjórn til
valda í Panama, en slíkur
atburður hefði þótt miklum
tíðindum sæta í Bandaríkjun-
um og ýmsum öðrum löndum,
þar eð miklu máli skiptir,
hverjir eru valdhafarnir í
þessu litla lýðveldi á bökkum
Panamaskurðarins.
Helzia fekjulindin.
Panama á skurðinum að
þakka, að það er sjálfstætt
ríki, og skurðurinn er helzta
tekjúlind þjóðarinnar. Ame-
ríska félagið. sem rekur skurð
inn, greiðir Panama árlega
hálfa milljón dollara í lelgu,
og vinnulaun Panamabúa, sem
starfa í þjónustu félagsins,
nema þriðjungnum af heildar
tekjum landsins. Ennfremur
hefur Panama drjúgar tekjur
■af amerís'kum starfísmönnum
félagsins.
Félagið ræður beggja megin
skurðarins yfir iandflæmi, er
nemur átta kílómetrum, en
þar starfa að jafnaði fimmtíu
þúsundir manna, þar af tutt-
ugu þúsund Bandaríkjamenn.
Af þessu leiðir, að Bandaríkin
mega sín mikils í fjármálum
og stjórnmálum Panama, enda
er skurðurinn mjög mikilvæg
ur frá hernaðarlegu sjónar-
miði.
Sagan og þjóðin.
Panama var hluti af Col-
ombíu þangað til 1903* en þá
reyndi Colombíustjórn að ná
skurðinum á sitt vald og gera
fyrirætlanlr Bandaríkjamanna
að engu. Þetta leiddi til þess,
að Panama lýsti yfir sjálfstæði
sínu með fulltingi Bandaríkj-
anna og hlaut strax vlðurkenn
ingu þeirira. Bándairíkjamenn
hindruðu það, að Colombía
legði til atlögu vlð Panama, og
stjórnin í Washington gerði
samning við stjórn Panama
uffl byggingu og rekstur skurð
arins. Panamaskurðiir'mn var
fullgerður 1914.
Panama er fjallaland og mik
ið um eldfjöll í vesturhluta
þess. Helpiingur landsins e,r ó-
byggilegur, og meirihluti íbú-
anna, sem eru átta hundruð
þúsund, búa á sléttunni um-
hverfis skurðinn. Fjórði hluti
íbúanna býr í höfuðborginrii,
Panama City, sem er við
Kyrrahafið, og Colon, sem er
úti við Karabíska hafið, en
þær eru báðar skammt frá
skurðinum. Borgir þessar voru
meðal hinna fystu, sem Spán-
verjar reistu á þessum slóðum,
og þær komu mjög við sögu
spánsk-ameríska nýlendustríðs
ins. Tveir þriðju hlutar íbú-
anna eru mestisar og kynfolend
ingar, en þriðjungurinn blökku
menn, ind'íánar og hvítir menn,
og eru þessir þrír síðast töldu
þjóðflo’kkar álíka fjölmenniir.
Hvítu mennirnir ráða lögumí
og lofum í landinu.
„Bananaríkr.
Panama er eitt af „bananat
ríkjunum“ svoköiluðu. Mestur
hluti útflutningsins, en af hon
um fara 90% t'il Bandaríkj-
anna, er bananar, sem rækt-
aðir eru á e'krum í eigu United
Fruit Company, en það félag
varð víðfrægt af atburðunum
í Guatemala. Útflutningsver8
mætin eru þó ekki mikil —•
Framhald á 2. síðu. j