Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐSft Miðvikudagiir 12. janúar 1955 UTYARPIÐ 20.30 Óskaerindið: Hvað er íe»ji's|ansialism!. ? (S|gu(rj ón Björnsson sálfræðingur). 21.00 Óskastund (B. Gröndal). 22.10 Uupplestur: ,vegir Guðs eru órannsakan)eg:,r“, smá- saga extir Indiúða Indriða- son (Andrés Bjórnsíon). 223S Rarmonikan hljómar. — Karl Jónatansson kynnir harmonikulög. 23:10 Dagskrárlok. KEOSSGÁTA NR. 781. t 2 3 1 sr u ? 8 <? 10 /z 12 l¥ 15 lí t? ! /8 GRAHAM GREENEs \ Úra-v!$gerð?r. $ \ Fljót og góð afgreiðsl*. s SGUÐLAUGUR GlSLASON s -SR V í LN j ÓSNARINN Laugavegi 6? Sími 81218 Smurt -brauð úg sníttur 73 '’lwmnwxMmtmntmnnnmwxtmmnmsxmxmnxy-sn} segja við ykkur nokkur orð. D. hafði ekki aug ‘ un af L. Hann sá að hann þekkti hann núna. Það vottaði fyrir fyrirlitningarbrosi x ; öðru munnvikinu, og það komu viprur í ann i að munnvikið. i | L. sté nokkur skref frá glugganum og inn | á gólfið. Ilvað á þetta að þýða? spurði hann. | Það er sagt, — ykkur hérna er sagt, að um ræddur kolasamningur hafi verið gerður við , Holland. Það er fjarri öllum sanni. Hann hafði iekki augun af herra Betes meðan hann taiaði. |Hann langaði til pess að sjá hver áhrif orð hans hefðu á hann. Bates var unglégur mað- Lárétt: 1 rita, 5 menn, 8 ur> þunglyndislegt, tvírátt augnaráð; munn hrósa, 9 frumefni, 10 atorka, svipur hans bar ekki vott um mikinn viljastyrk. 13 tveir eins, 15 byrði, 16 tala, 18 drepa. Lóðrétt: 1: skolli, 2 slungin, 3 kkáldskapareinkenni, 4 skip, 6 missa. 7 skakkt, 11 máttur, 12 km-teis, 14 næði, 17 titill, sk.st, LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 780. Lárétt: 1 skálma, 5 raun, 8 ýlir, S na, 10 káfa, 13 st, 15 kisa, 1S lúin, 18 námið. Lóðrétt: 1 skýrsla, 2 kalk, 2 ári, 4 mun. 6 arfi, 7 nafar, 11 Áki, 12 asni, 14 tún. 17 mm. ■ * Samkvæmisdanskennsla fvrir fullorðna í S. V s $ s S hef'st á laugardaginn kem.^ % S $ l s s s ur, Sérflokkar fyrir byrjejxdur og sérflokkar fyrir framhald. TJppI. og 3159. innriLun í síma' V Skírteinin verða á íöstudaginn kemur kl. S 5—7 í G.T.-húsinu. afgreidd !? S s mmwwnn?rmt ÁUQÍýsið Hvað kemur þetta mér við? varð honum fyrst að orði. Ég geri ráð fyrir að verkamennirnir hérna beri til yðar traust. Þér ættuð sem allra fyrst að segja þeim að láta ekki hafa sig til þess að fara niður í námurnar. Sjáið þér til. — Sjáið þér til — flýtti L. sér að grípa frarn í. D. sagði: Verkalýðsfélögin hérna, og ekki aðeins á þessum stað, heldur landssamtök þeirra, hafa margsinnis lýst því yfir, að með íimir þeirra myndu ekki vinna fyrir pann að ila, sem raunverulega á að fá þessi kol. En það eru Hollendingar, sem ætla að kaupa þessi kol, maldaði herra Bates í móinn. Það er aðeins haft að yfirvarpi. Ég er hér í Englandi til þess að semja um kaup á kolum fyrir stjórn mína. Þessi maður þarna stal af mér skjölunum, eða öllu heldur lét gerá það. Þetta er slúður — sagði sendimaður lávarð arkxa með áherzlu, og hann hélt áfram að tylla sér á tá og láta sig síga niður á víxl. Óþolandi. — Óþolandi, — Ekki hægt að tala ' svona .við vini Beneditch lávarðar. Bates var á báðum áítum. Hvað get ég gert? sagði hann. Þetta er utanríkismál. L. tók til máls. Ég þekki pennan mann, sagði. hann hæversklega. Þet.ta er ofstældsmaður, eftirlýstur af lögreglurmi, eagði umboðsmaður lávarðarins,- litii maðurinn, sem enn sat sem fastast, Sendið eftir lögreglunni, sagði umboðsmað ur lávarðarins, litli maðurirm, sem enn sat sem fastast. Ég er hérna með byssu í vasanum. Grípið til engra örþrifaráða. Hann hvessti augun á Bat es. Ég veii. að hér er um- eins árs vinnu að ’ræða fyrir þmá menn, sagði hann. Og.-um leið e.r hér úm líf eða d.auða að tefla fyrir mína menn. En .þitt fóllk á líka meirá. á hætlu en þú veizt þegar'um á þessari stundu. Bates missti þolinmæðina. Hvaða djöfulsins lygaþvæla er þetía? öskraði hann hvatskeyt lega. Við mtlum að framleiða 'kol haiida Hol landi, pað er a.IIt og sumt. Sennilega kvöldskólagenginn, þessi Bates. ÞaB heýrðii't á mæli hans, fannst D. Ég hef alddrei heyrt anrað eins, tauldraði hann, hæg látári en áður. D. dró þá álykíun af framkomu, haxxs, að hann tryði sögunni hálft í hvoru, þólt hcr.um íyndi-t hún ótrúleg. D. gékkk á lagið. Ég skal taia við fólkið, ef þú villt það ekki. Umboðsmaðurinn stóð á fæt ur og skundaði í átt til dyranna. Seztu — skip aði D, þú getur geymt þér að kalla á lögregl una, þangað til ég hef lokið máli mínu. Ég ætla mér ekki að hlaupast á brott héðan, sýn ist þér ég líklegur til þess? Þú getur spurt herramanninn þarna, fyrir hvaða glæpi ég sé efirlýstur. Sjálfur er ég farinn að gleyma því: Falsað vegabréf, bílaþjófnaður, beri skotvopn í leyfisleysi; þetta. er víst það helzta. Senni lega gefst lögreglunni enn eitt tilefnið, að er indi mínu loknu: Ofbeldistilraun gegn stjórn inni. Hann gékk út að glugganum, opnaði hann og kallaði út: Félagar — aftarlega í hópnum sá hann gamla Jarvis, sem virti hann fyrir sér með tortryggni, Það voru á að gizka tvö, þrjú hundruð manna úti fyrir, mest karlmenn. Hópurinn var þegar farinn að þynnast. Marg ir farnir heim á heimilin til þess að segja gleði tíðindin. Ég þarf að tala til ykkar, kallaði hann svo hátt að heyrðist út yfir hópinn. Einhvei" kallaði.'Hvað viltu okkur? D. sagði: Þið vitið elcki, hvert þessi kol eiga að fara. Það er ekki von. Því hefur verið haldið vel leyndu, að yf irlögðu ráði. Þeir voru örir og sigri hrós'andi, verkamenn irnir, nóg vinna framundan, nóg að bíta og brenna. Rödd heyrðist Iirópa, jafnskjótt og D. þagnaði: Til norðurpólsins, held ég. — D. lét ekki koma1 sér úr jafnvægi. Þau exga ekki að fara til Hollands, eins og ykkur hefur verið sagt. Þeir sneru baki við „Rauða Ijóninu' S s s s s s s s s ódýrast og bcst. S »£mleg8íf parTif ?jrrírv*ra. S s s s s S s s kaupa Cesttr. Fist kfá S fllysavarnadeildum asaS knsá álil. t Hvfs S kana-S m&Tsmmix Lækjar*6t« f Sími 8*1«, Samúðarkori SlyasviTOaiWagfl ) yrSavearianlnnl, Baskfl- S itræti 6, VeraL Crémnþé* b onnar Halldórjd. og akrtf - ^ fltofu félagslns, Grófla L • Aígreidd í símt é897c —• • Heitið á slysavaxB&dJktsftf ? Þaf brcgírt ekkL ^ sDvalarfteimiíialdraðra) í sjómanna s s s s Minningarspjöld fást h]á: s S * s s s S s s s s V C Happdrætti D.AJ3. Austar S stræti 1, síml 7757 Weiðarfæraverzlnnin Vcrð \ andi, sími 3783 SSjómannafélag Reykjatíkur, ) sími 1915 ; Jónas Bergmann, Háteig* ^ veg 52, sími 4784 STóbaksbúðin Bosten, Lauga ^ ) Vfflg 8, ríml 3383 S \ Bókaverzlunin Fróði, Leif* ) ^ gaía 4 i ) Verzlunin Laugatelgur, °s\!................. ,. Laugateía: 24, sími 81636 lögðu af stað niður götuna. Hann var vist hætt ) jl. . T,, ■ * , , . „ , SOIafur Johaimsson, Soga ur að geta vakið ahuga með ræðúholdum, H'nn vissi. ekki til hverra ráða hann ætti að grípa til þess að fá þá til pess að hlusta á hann. Fyrjr alla muni, látið ekki sem ykkur komi það ekki við, hvert kolin eiga að fara. Hann greip öskubakka af borðinu og þeytti honum af alefli í rúðuna. Brollxljóðið stöðvaði mennina. Þeir söfnuð- ust saman á ný íyrir utan gluggann, Ég vænti þess, að ykkur langi ekki að vinna kol til þess að börn verði drepin með þeim. Haltu kjafti — kallaði einhver í hópnum. Ég veit vel, að’þig eigið mikið í 'húfi að fá vinnuna, sagði D. En meira eigum við í húfi. Fyrir okkur er um líf eða dauða að tefla. Hann sá andlit L. í spegli á hliðarveggnum. Hann reyndi að sýnast rólegur, ósnortinn, bíð andi þéss aðei-ns að Ð. þagnaði. Héðan í 'frá þóttist víst L. ekkei-t hafa að 'óttast.: Hann var sigurvegarinn. D. hélt áfram og brýndi rödd ina: Hvers vegna vilja uppreisnarmermirnir í mínu landi ykkar kol? Vegna þess að verka- mennirnir vilja ekki vinna fyrir þá, vinna fyrír sína eigin böðla. Þpir skjóta yerkamenn ina, reyna að hræða þá til hlýðni, en peir vilja ekki vinna fyrir þá heldur . . . Yfir mannþyrp inguna gat hann ennþá séo gao&la George Jarvis, dálítið afsíois; af svip hans réði hann, að hann að min-hstá kosti trúði ekki einu orði, hvað sem öðrum leið. Einhver kallaðj: Láttu okkur heyra hyað Eates segir um þetía. bieíti 15, sími 3 m Nesbúðin, Nesveg 39 ^ Guðm, AndrésSon gullsni,, ^ Laugav. 50 símí 3769. S IHAFNARFIRDH ) Bókaverzlun V. Zirng, 9288^ s 'l< HM NK1 N i.' > rifwL*áL .dá. , ÍÁJMéL Jmá ik A * } 3amespítalaejún« } *ru nígreidd í Haiiiiyröa-r f vertí Refill. VtaljíVr.TíH ^ íiSuí verzl. Aug. Sventf-^ ( s*n); í VerzhinfefflBA 'Victa* S £ Laugavegi 33, Holf«-Apé-S S 1iék|j Lan.ghoItaveil S S Verzl. Álfabrek'Su viS SuS«S S uri.;nd*toaut, xg i»Oví't«lxi*»S S bftR, Snorrstervf ®f S' <Hús og íbúðir \ aí ýmsum atærð-um í S bænum, úíhverfum bæj ^ arins og fyrir utaii bæinnS til sölu. •—Höfura einnig) tll sðlu jarðir, vélbáía, • bjfreiðir og verðbréí. s NfSa fasteignasalan, ) S i Bankastræti 7. Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.