Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. janúar 1955 ALÞY0UBLáf ** AEþýðublaðið vantar ungling til ao bera blaðið til áslíi'ifenda í SKJÓLUNUM. Ur ölluml Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Keykjavík f. h. bæjarsjóds, og að umlangengnum úrskurði, verða LÖG. TÖK Iátin fara fram fyrir ÓGREIDDUM IIEIMÆÐA- GJÖLDUM HITAVEITU REYKJAVÍKUR, sern féllu í gjalddaga samkv. gjaldskrá 2, seiitember 1943, sbr. breylingu á téðri gjaldskrá, staðféstri 10. okt. 1944, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, Borgaifógetinn í Reykjavík, 10. janúar 1955. KR. KRISTJÁNSSON. ""IIANNES A HORNINU-1’- Vettvangur dagsina i ! Farmaður skrifar um þjónustu við sjómemi — Leiga á vinnufötum til verkamanna — Skortur á ýmískonar þjónustu — Eitt dæmið um ringulreiðina. FARMAÐUR SKRIFAR: „f ummseli sjómannsins, vil ég dag skrifar sjómaður þér bréf, hvetja hreinsunarfyrirtæki til |»ar sem hann skorar á fata. að athuga1 einnig þessa hlið hreinsunarstofnanir að senda málsins.“ Jnenn um borð í skipinu og) taka föt og þvott fyrir sjó. j SVO VIRÐIST, sem Sjómað menn og skila honum með lit ur hafði með bréfi sínu, sem ég nm fyrirvara. Þeta er orð í birti í gær, drepið á nauðsynja tíma talað og ágæt uppá- mál, því að ég hef orðið var stunga. Hér verður aðeins að við það, að verkamenn og sjó leggja alla áheivlu á orð- menn hafa áhuga fyrir þessu. Iieldnj g&gnvart sjómönnum og Eiuhleypir menn eru oft í vand Itraða. f hvorugu má út af ræsUm út af hreinsun fata bregða. Ég þekki þetta frá nær £inna, en hvað vinnufötin öllum hafnarborgum, sem ég snertir þá yrði það hinn mesti hei' koimð í. | léttir ó konu.num ef einhver .... „ .. ! tæki að sér hreinsun vinnufat- EN SVO ER ÞAÐ annað, og: anna Ef ^ vill ^arf aðrar og bó að það snerti nokkuð sjó- kraftmeiri vélar fcíl hreinsunar menn, þó snertir það þó fyrst vinnufata en nú eru notaðar og fremst verkamenn. Hvers i V*ð hreinsun venjulegra fata, vegua er engin „galla'bhreins j ^ Það veit ekki- un til hér? Mér finnst, að ein hver stofnun eigi a,ð taka upp á því að hreinsa vinnuföt manna og skila þeim hreinum og stroknum, en það veröur líka að gerast fljótt, út af því má eklri bregða. OG í SAMBANDI við þetta vil ég gera fyrirspurn: Geta ekki hreinsunarstöðvar tekið upp það nýmæli, að leigja vinnuföt. Ég veit að slík leigu starfsemi er til sumsstaðar er lendis, en hvernig hún gefst veit ég ekki. Ef petta' væri ANNARS ER ýmiskonar þjónusíu hér mjog ábótavatn. Það er eins og menn komi ekki áuga á slíka atvinnuvegi — og margir, sem reka slíka starf semi virðast álíta viðskipta- mennina ekki ann-að en þyggj endur. Það er eina skýringin á pví ,hve fátt stendur heima af því sem lofað er í ýmsum greinum. ÞETTA EE að vísu eðlilegt, því að' segja má, að þjóðfélag okkar sé í sköpun, enda ekki hægt, bá værí það til míkils nema tilttölulega fá ár síðan tagræðis, ekki einungis fyrir j Reykjavík varð borg og stór sjómenn og verkamenn, heldur! ir kaupstaðir fóru að mynd. fyrir kcúurnár á heimilunum, ást, en állt stendúr þettr. iil sem ekki vinna erfiðara eða | bóta. Hér er ekki um smámál verra verk en að hreinsa vinnu | að ræða, þó að ýmsum kunni í DAG er niiðv ikudagurinn 12. janúar 1955. Helgidágalæknir í dag er Páll Gíslason Ásvallagötu 21, sími 82853. ÍLUGFESÐIK Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gulfaxi fer til Kaupmannahafnar á laug- ardagsmorgun. Innanlandsflug: I dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, fsafjarðar, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er ráðgert að fljúga til Ákureyrar, Egils- staða, Fáskrúðsfjarðdr, Kópa- skers, Neskaupstaðar og. Vest- mannaeyja. Flugferð verður frá Akureyrl til Kópaskers. Loftleiðir. Edda, millilandaflugvél Loft leiða, kom til Reykjavíkur kl. 7 í morgun frá New York. Flugvélin fór til Stafangurs, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.30. SKIPAFRETTIR Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja fer frá Rvík ld. 13 á morgun vestur um land í hringferð. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur í gærkveldi að vestan og norðan. Þyrfll er í Reykjavík. Oddur fór frá Rv:k í gærkveldi til Vestmanna- eyja. Baldur fór frá Reykjavík £ gærkveldi til Gilsfjarðar- hafna. Sldpadeild SÍS. Hvassafell er í Bremen. Arn arfell fór frá Revkjavík 10. þ. m. áleiðis tll Brazilíu. Jökul- fell er á Sauðárkróki. fer það- án í dag tíl Siglufjarðar. Dís- arfell fór frá Aberdeen í gær áleiðis til Reykjavíkur. Litla- fell losar olíu á Austfjarða- höfnum. Helgafell fór frá Akranedi 9. þ. m. áleiðis til New York. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík i nótt austur og norður um land. Dettifoss kom til Vent- spils 5/1, fer þaðan til Kotka. Fjallfoss fór frá Vestmanna- eyjum 7/1 til Rotterdam og Ha.mborgar. .Goðafoss fer vænt anlega frá: Hafnarfirði í kvöld til New York. GuIIfoss.ipr frá Éeith í gær til Reykjavíltur. Lagarfóss kom t'M Reykjavíkur 8/1 til Rotterdam. Reykjafoss kom til Rotterdam 11/1, fer þaðan til Reykjavtkur. Selfoss itom til Kaupmannahainar 8/1 frá Falkenbérg. Tröllafr'rs fér frá. New York 7/1 til Revkja- víkur. Tungufoss komt til New York 6/1 frá Reykjavík. Katla fór frá ísafirði 8/1.■ til London og Póllands. FIINDIR BreiðfiÁVnsrafélagið heldur í’und í Brei.o.L iu trgabuð kl. 8.30 í kvöld. Spiluð verður fé- lagsvist og kvöldverðlaun veitt. EinnJg verður útblutað vet'ðláúnu.m til þetrra, sem crðið hafa hlutskarpastir und- anfarin keppniskvöid, Dans á eftir, pr rait l? .• <.::f ð ó urcro heldur mik'.lvægan fund í Edduhúsinu, Lindargötu 9 A •• 'I í kvöld M. 8.30; Skýrt j | verður frá samþykkt þeirjá, er Unesco gerði. á ■ fundi sínum . í Montevídfio í s.l. mánuði varð Frá Efnalayg Selfoss á efíiríöldtim stöðum er tekið á móti fatnaði til hreinsunar: Verzlun Ólafs Hclgasonar. Stckkseyri Verzlun Jóns Magnússonar. Hverager&i Verzlunin Reyltjafoss Þykkvaijæ Verzl. Friðriks Friðrikssonar m Heilu Kaupfélagið ÞÓR Onnumst eirrnig faíaviðgerð. fnalaua Selfoss Hækkið vöxt yðar um tvo til sex þumlunga með „White pills.“ Framleiddar jafnt fyrir karlmenn og kven. menn, allt að'80 ára aldri. Greiðum andvirðið aftur, ef ekki næst neinn árangur. Sendið 30 shillinga póstávísun eða bankaávísun, greiðslugenga í brezkum og indversk. xxm bönkum. Utanáskrift: Activities (Dept 15) Kíngsway, Delhi—9. India. Ef nægilegur flutiungur fæst, fermir Ms. TUNGU-’ FOSS eða annað skip vörur til íslands á Italíu <>g Spáni 12.—20. febrúar. Flutningur óskast tilkynntur aðalskrifstofu vorri sem fyrst. Hf. Elmskipafélag íslauds. ‘æcingttfiðíiðin á Sólvangi hefur verið opnuð aftur. ■w SÓLVANGUR. f ” ingar. Þeir, sem ekki hafa greitt. iðgjöld til Brunabóta- félags ísiands fyrir tryggingaárið 1954—1955 —• eru á. -minntir að greiða þau nú þegar. Ðráttarvextir frá gjalddaga 15. október 1954 til gréiðsludags falla á þau gjöld, sem ekki verða greidd fyrir 15. janúar 1955. Tekið á móti gjöldunum á Sunnu- vegi 4 alla virka daga frá klukkan 4 e. m. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. '> Hafnarfjarðarumboð. Umboðsmaður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.