Alþýðublaðið - 12.01.1955, Blaðsíða 8
Dönsk kona má
e'kki hlæja
i sima.
Mikill mannfjöldi safnaðist saman við þinghúsbyggingu hins
franska þings á meðan atkvæðagreiðslan um Parísarsamning-
ana fór fram. Myndin sýnir hvernig lcgreglan varð að halda
mannfjöldanum í skefjum.
i KONA nokkur á Norður-;
S Sjálandi hefur á kurteislegj
S an hátt verið heðin um að^
S hlæja ekki í símann, þar eð ^
S komið hefur í Ijós, að hún ^
5 hlær þannig, að sambandið i
^ rofnar. i
^ Þetta komst þannig upp, S
^ að konan kvartaði við síma- S
i félagið um það, að símasam'j
i bandið rofnaði hvað eftirS
S annað, or hún var að tala í •
S símann. Skipt var um tæki^
S oar litið eftir leið-ilunni, en|
S allt kom fyrir ekki. ^ ;
S Símafélag ’ð vissí ekki sitt^ ‘
S rjúkandi ráð, en loks var^
• konunni boðið á miðstöð tils
Miðvikudagur 12. janúar 195
S
reynslu. Koiian lalaði einsS
Fólk vanlar lil verlíðarstarfa
í Sandgerði, einkum sfúlkur
Afli var yfirleitt tregur hjá bátunum
Fregn til Alþýðublaðsins. SANDGERÐI í gær.
ENN VANTAR FÓLK til vertíðarvinnu í Sandgerði, eink-
um stúlkur. Mun láta nærri, að um 20 stúlkur vanti til vinnu
í frystihúsunum. Ekki er um það að ræða að fá fólk hér syðra.
Verður að fá það utan af landi, en einnig er búizt við, að
eitthvað sé enn ókomið,
Aflinn í dag var ólí'ka og í* '
fvrradag. Veiðist einna bezt
nærri landi, jafnvel ekki nema
hálftíma ferð út frá Sandgerði,
^ og fara gerði og allt ve.r íS
' ^ lagi, en þá fór l>ún að hlæjaS
\ og sambandiíf roínaði. S
S Leyndardómurinn lá
S hlátrinum. Hlátur konunn- •
S ar var með nákvæmlega^
S sömu tíðni sem merki það á ^
Sstöðinni, er rauf sambandið.^
Hreppurinn gerir ú
ana á Bildudal á vertíðinni
Búizt við, að engin útgerð hefði verið
þar, ef hreppurinn gerði ekki út bátana
Fregn til Alþýðublaðsins. BÍLDUDAL í gær.
TVEIR BÁTAR eru byrjáðir róðra héðan frá Bíldudal og
sá þriðji fer að byrja. Allij- bátarnir verða gerðir út af hreppn-
um og er gert ráð fyrir, að enginn bátur hefði verið gerður
héðan út, ef hreppurinn hefði ekki skorizt í leikinn.
og er svo stundum eí'tir frátök,
að fiskurinn gengur rnjög
hærri. ÓV.
5-6 báiar gerðir úl írá
Sfykkishólmi.
Vélbáturinn Jörundur Bjarna*
son, sem er 22 tonn að stærð,
hefur far.ð fjóra róðra og afl-
inn mest verið i'jögur tonn.
Vélibáturinn Sigurður hefur
farið einn róður og fékk 2t6
rr
Sigurinn á Everesf'
sýndur í Tjarnarbíó.
S Sem sagt, konan var bcðins tonn- Hann er fomu stærðar. HIN fræga kvikmvnd ,,Sig-
S um að hætta að; hlæja í sím~S Verið er að útbúa þriðja bát- urinn á Everest", H malaya-
LAKARI EN I FYRRA
Fregn til Alþýðuhlaðsins.
STÝKKISHÓLMI í gær.
BÁTAR, eru byrjaðir róðra
héðan frá Stykkishólmi, en
Eftir fregnum frá verstöðV- verða væntanlega sex. Þeir
unum hér suðvestan lands í hafa farið^nokkra róðra og afl-
gær var aflinn yf'.rleitt ekki að 3—-8 tonn.
meiri en í fyrradag, og sums ------------------------------------
staðar heldur minni. Aflinn er
nú nokkru minni en í byrjun
vertíðar í fyrra, en þess ber að
gaeta, að þá aflaðist víða. mjög
vel. E'.nnig gerir það menn óá-
nægðari með byrjun vertíðar-
innar nú en oft áður. að menn
gerðu sér fyrirfram mjög góð-
ar, vonir. Annars hefur oft ekki
aflazt meira en er á þessum
tíma.
KALDA5TI DA6UR
VETRARIN5 í GÆR.
SÍÐUSTU dægur hefur
verið frost um land allt og
norðan hríðarveður sums
staðar á norðurhiuta lands-
ins. Mest var frostið í gær
kl. 2 16 stig á Mó'ðrudal á
Fjöllum, en um sama leyti
víða 9—11 stig norðan lands.
Samkvæmt viðtali blaðfjins
við ýmsa staði norður í landi
og einnig í uppsvoitum Árnes
sýslu finnst fólki, að dagur-
inn í gær hafi vevið kaldasti
dagur vetrarins, enda strekk
ingur.
ínn, sem er um 20 tonn að
stærð. F'iskurinn er saltaður,
því að hraðfrystihúsið er ekki
tilbúið að taka á móti fiski.
FOR SUÐUR
í BREIÐAFJÖRÐ
Jörundur Bjarnascn
kvikmynd Huntsleiðangursins,
verður sýnd á vegum brezka
sendiráðsins í Tjárnarbíó á
laugardaginn kl. 2 e. h. Að-
gangur er ókeypis og öllum
heimll.
| Þetta mun áreiðanlega
hefur veröa síðasta tækifærið til að
farið e'.nn róður til reynslu sJá Þessa mynd, en hún vakti
suður 1 Breiðafjörð, en aflaði mikla athygli, þegar hún var
lítið. Hann lagði .120 lóðir, en sýnd her a dögunum. Að und-
fékk 400—500 kg. af lélegum anförnu hefur brezka sendiráð
fiski. Er talið, að hánn haf'i :ð efnt tif sýninga á úrvals
ekki farið nógu langt suður í fræðslukvikmyndum öðru
fjörðinn.
í ÓVISSU
MEÐ RÆKJUVEIÐAR
Ekki mun vera vitað, hve-
nær rækjuveiðar hef jast. Hef- j
ur ekkert verið reynt síðan í
nóvember. S.G. |
Vildu enga samvinnu
við kommúnisfa.
AÐ gefnu tilefni vill Alþýðu
hlað'.ð taka það fram að fyrir
því fékksf enginn grundvöllur
tneðal Alþýðufiokksmanna,
eem eru í fulltrúaráði verka-
lýðsfélaganna í Reykjavík, að
taka upþ nokkra sarnvinnu við
kommúnista um stjórn full-
trúaráðsins.
Einn kaflinn í endurminningum Sig. Skag-
field á aÖ lfieita „Manmvín, sem ég mœtti”
Hyggzt rita um morðið á Kamban
og segir Sslendinga við bað riðna.
SIGURÐUR SKAGFIELD
sengvari dvelst um þessar
mundir í Berlín og mun vera
afkastamikill við ritstörf. Er
hann að semja endurminn-
ingar sínar og hýst við, að
þær nemi tveimur bókum.
Er ástæða til að ælla. að þær
þyki tíðindum sæta á sínum
tíma, þar eð Sigurður er
kunnur að því að vera ómyrk
ur í máli, þegar liann segir
skoðun sína á mönnum og
málefnum.
UPPGJÖR HÖF’IJNDAR
Einn kaflinn í endurminn
Nœrri eins rnargir flugfarþegar tíu
fyrstu daga jan. og í janúar í fyrra.
ÞÁ DAGA, sem liðnir eru af árinu 1955, hafa flugfar-
þegar á innanlandsleiðum verið mjög margir og miklum mun
fleiri en á sama tíma í fyrra.
Veldur sjálfsagt m'klu um
að hægt- hefur verið að fljúga
hyern einasta dag. Tíu fyrstu
daga mánaðarins hafa flugfar-
þegar á innanlandsleiðum ver-
ið nærri eins margir og allan
mánuð'Inn í fyrra eða um-1500.
En farþegar í janúar í fyrra
voru 1600 alls.
FYRSTA
GRÆNLANDSFLUGIÐ
Fyrsta Grænlandsflugið á
þessu ári var í fyrradag. Þá fór
Gullfaxi með 25 Dani til Bluie
West 1. Flugvélin kom aftur í
fyrrinótt. Ekkert flug hefur
verið t’.l Meistaravíkur síðan
snemma í vetur.
field ætlar sér a'ð nafngreina
tiltekna Islendinga, sem
hann sakar um að vera með-
ábyrgir banamónnum Guð-
mundar ■ heitins Kambans.
Munu í hópi þeirra vera
kunnir og mikils virtir borg-
arar hér í bæ. Að þc-ssu hefur
Sigurður vikið undir rós í
Listdóniaranum, en nú mun
stórorustunnar að vænta áð-
ur en langt um liður.
hverju, og hafa þær sýningar
verið mjög vel sóttar.
Jóns Einarssonof verk-
sfjóra minnzf í bæjar-
sfjónr Hafnarfjarðar.
í BYRJUN fundar, sem bæj-
arstjórn Hafnarfjarðar hélt í
gær, minntist forseti bæjar-
stjórnar Guðmundar Gissurar-
son Jóns Einarssonar verk-
stjóra, er lézt 3. þ. m.
Jón átti sæti í bæjarstjórn
Hafnarfjarðar árin 1924—1930
og hefur gegnt mörgum trún-
aðarstörfum fyrir bæjarfélag-
ið, m. a. verið verkstjóri bæj-
arins í fjölda ára. Fyrir það
færði forset’l bæjarstjórnar
þakkir og fór um Jón mörgum
viðurkenningarorðum fyrir
dugnað hans og drengskap.
Jón verður jarðsunginn í dag.
ingunum á að héita „Mann-
svín, sem ég mætti“ og vera
uppgjör Sigurðar við fólk,
sem gert hefur á hluta hans
cða kalla’ð yfir sig andúð
hans með öðrum hætti. Þcir,
scm fylgzt hafa íneð blaði
Sigurðar, Listdómaranum,
geta gert sér nokkuð í hug-
arlund, hvers er að vænta,
þegar hann gerir upp reikn-.
ingana við andstæðinga sína!
og óvildarmenn. I
BÆÐI Á ÍSLENZKU OG
DÖNSKU SAMTÍMIS I
Enn fremur mun Sigurður
hafa í hyggju að rita ýtarléga
um morðið á Guðmundi
heitnum Kamban og færa
rok að því, að íslendingarj
hafi veri'ð við það riðnir. Er
Alþýðublaðinu ókunnugt um,1
hvort sú isaga verður rakin í
endurminnmgunum c>ða í
sérstakri bók, en áður en Sig fornbókmcnntum yfirleitt og af aðdáun á snilld verksins.
um
Einars Olafs í heimsþekktu blaði
Birtist í Tiimes Literary Supplement
í HEIMSÞEKKTU bókmenntablaði, The Times Literary
Supplement, hirtist 24. desember sl. heilsíðugrein um hina
nýju útgáfu nróf. Einars Ólafs Sveinssonar á Brennu.Njálssögu.
Er ritgcrðin skrifuð af mikilli þekkingu á Njálu og íslenzkum
urður fór héðan til Þýzka-
lands hafði hann í hyggju að
skrifa um morðið á Kamhan
bæði á íslenzku pg dönsku og
fá ritið gefið út samtímis hér
heima og úti í Danmörku.
ÆTLAR AÐ
NAFNGREINA MENN
ið m'klum viðurkenningarorð
um um útgáfu oróf. Einars
sem. og fyrri Njálurannsóknir
hans.
MIKILSVERT FYRIR ÍSLAND
Er það mjög mikilsvert fyr-
ir ísland og þekkmgu á ís-
Vitað er, að Sigurður Skag 1 lenzkr'l menningu, að svo við-
Jafnframt er í greininni far | urkennt blað sem The Times
Literary Supplement skuli
helga hinni nýju Niáluútgáfu
svo veglegan sess í dálkum sín
um. Ekki var greinin und'irrit-
uð, en vafalaust er hún eftir
einhvern fræðimann, er þekk-
ingu hefur á íslenzkum fræð-
um. . :