Alþýðublaðið - 20.01.1955, Side 4

Alþýðublaðið - 20.01.1955, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagur 20. jan. 1955 Útgefandi: Alþýðuflofáurlnn. Ritstjórí: Helgi Scemundsson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emma Möller. Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902. Auglýsingasími: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1J00. Ný gengislœkkun? DÍEirLA ríkásstjórnaVinn- ar og bátaútvegsmanna er enn ein sönnun þess, að ís- lenzkir atvinnuvegir eru á hverfanda hveli. Við getum hvenær sem er átt von á því, að stórvirkustu fram- lelðslutæki okkar stöðvist lengri eða skemmri tíma. Þetta á við um togarana, og sama gildir um vélbátana. Stöðvun þeirra leiðir svo til þess, að hraðfrystlhúsin víðs vegar um landið skort- ir verkefni. Allt er þetta tal andi tákn þess, að hætta at vinnuleysisins vofir yfir þjóðinni, þó að góðæri sé í landi. Ástæðan er einfald- lega sú, að framieiðslan er ekki lengur sá grundvöilur þjóðarbúskaparins, sem hún þarf að vera. Stjórnarvöld- in hafa brugðizt skyldu sinni vlð þá stefnu, sem all- ar frjálsar þjóðir binda framtíðarvonir sínar við. Orsök þessa er óheillaþró un gengislækkunarinnar. Spár þeirra, sem vöruðu við gengislækkuninni 1950, hafa allar rætzt. Fullyrðing ar gengislækkunarpostul- anna hafi hins vagar allar reynzt staðlausir stafir. Samt gerast menn eins og Ólafur Thors og Benjamín Eiríksson talsmenn nýrrar gengislækkunar. Þeir neita að horfast í. augu við veru- leikann og vilja áframhald andi ferðalag út í kvik- syndlð. •Fróðlegt væri að vita, hvaða rök Olafi og Benja mín virðast hníga að því, að ný gengislækkun reyn ist betur en vandræðaráð stöfunin 1950. Þau hafa enn ekki komið fram. Olaf ur og Benjamín gefa meira að segja báðir í skyn, að gengislækkun sé neyðarúrræði, en slíkt fengust þeir ekld til að við urkenna 1950. Hvers kon- ar ráðsmennska er þá að grípa til ítrekaðra neyðar úrræða? Sjá ekki allir sæmilega viti bornir menn, að slíkt og þvílíkt leiðir til hruns og öng- þveitis? Ný gengislækkun nú myndi hafa sams konar af- í leið'ngar og gengislækkun- in 1950, en stórauka vand ann. Þess vegna á hún ekki að vera ábyrgum aðilum í- hugunarefni. Það nær engri átt að auka verðbólguna og dýrtíðina með nýjum vand- ræðaráðstöfunum. Þvert á móti ber að fylkja liði til baráttu fyrir þeirri stefnu, sem verkalýðshreyfingin hefur löngu mótað. Verk- afni okkar á að ver a að draga úr dýrtíðinni og verð bólgunni með raunhæfum ráðstöfunum eins og grann- þjóðir okkar viðhafa. Al- þýðuflokkurinn hefur beitt sér fyrir þeirri stefnu á al- þingi. Stjórnarvöldin láta standa á sínu svari við þeim tillögum. En Ólafi Thors og Benjamín Eirikssyni er teflt fram á leiksviðið til að boða nýja gengislækkun. Þær yfirlýsingar spá vissu- lega ekki góðu. Annars væri ekki úr vegi, að úr því fengist skorið, hvort boðskapur Ólafs Thors á gamlaárs- kvöld hafi verið einkamál hans eða fluítur í nafní allrar ríkisstjórnarinnar. Þjóðin á heimtingu á að vita, hvort hugmyndin um nýja gengislækkun sé dag skrármál og ■stefnuatriði ríkisstjórnarinnar eða að- eins keppikefli Ólafs Thors ’og Benjamíns Ei- ríkssonar sem einstak- linga. Afstaða Morgun- hlaðsins bendir til þess, að orð Ólafs þyki vísdómur í herbúðum Sjálfstæðis- flokksins, enda naumast annars- að vænta. En hvert er viðhorf samistarfs- flokksins? Hefur . Fram- sóknarflokkurinn fengið nóg af vandræðaráðstöfun inni frá 1950 eða vill hann taka þátt í nýju og marg- földu neyðarúrræði? Ný gengislækkun myndi áreiðanlega orka því að stór lama atvinnulíf og fjárhag íslendinga, og er þó vissu- lega nóg að gert í því efni. Þess vegna verður barizt gegn henni af öllu því harð fylgi, sem íslenzk alþýða á yfir að ráða. Fuilorðin hjón með 9 ára telpu óskast eftir íhúð 1—2 herbergjum og eld húsi eða eldunarplássi helzt í Kópavogi. Lítilsháttar húshjálp gæti komið.til greina eða líta eftir börnum 2—3 kvöld í viku. Til’boð sendist blaðinu • merkt „Rólegt“. SÚ TILKYNNING. sem birt var í Moskvu ekki alls fyrir löngu. að Victor S. Abakumov, fyrrverandi yfirmáður leyni- lögreglunnar, hiefði verið dæmdur til dauða og líflátinn, ryfjaði upp fyrir mönnum ,.læknamálið“, svonefnda, sem mesta athygli vakti árið 1953, og síðan hafa menn tekið að leiða getum að því, hvort nú muni að vænta nýrra átaka og valdastreitu meðal framá- manna í Kreml. í tilkynning- unni var að finna eina dulbúna vísbendingu, þar sem þess var getið, að ,.Leningradmálið“ svonefnd.a, hefði ver.ð sannan legá tilbúningur og fölsun Abakumovs. Hér á eftir verða raktir helztu þættir valdastreit unnar í Kreml í Ijósi fyrr- nefndrar tilkynningar. LENINGRADMÁLIÐ. Snemma á árinu 1948 virt- ist Andrei A. Zhdanov líkleg- astur til þess að taka við völd um af Stalin. Við dauða hans, síðla á sumrinu, — sem síðar var mjög dreg'.ð í efa. að hefði orðið með eðlilegum hætti, — breyttust horfurnar óvænt, hvað það snerti, til hagsbóta fyrir Georgi M. Málenkov og Lavrenti P. Beria. Zhdanov, ’ sem hófst t'.l valda og áhrifa (í Leningrad, hafði myndað um sig volduga klíku, Leningrad- klíkuna. svonefndu. og v.ar Nikolai A. Voznesenssky, yfir 1 skipulagsstjóri og yngst'. með-t limur Politiburos, aðalvalda- maður hennar, er Zhdanov leið. 1 ( Malenkov og Beria brugðu við, og tókzt á skömmum tíma að svipta fylg'smenn hins látna keppinautar, völdum og |áhrifum. Leíðtoguni Leningrad klíkunnar var vikíð úr embætt um, en nú hefur því verið op- |inberlega lýst yf.r, að sannan ir þær. sem vaidasvipting þeirra b.yggðist á. hafi verið tilbúnngur og fölsun Aba- kumovs. KHRUSHCHEV IÍEFST | TIL VEGS OG VALDA. Annar þáttur þessarar valda togstreitu hefst í desember- mánuði. 1949, þegar Nikita S. Khrushohev gengur skyndi- lega fram á le'ksviðið í Kreml. Sennilega hefur þar verið um að ræða mótieik af hálfu Stalins, gegn vaxandi völdum og áhrifum Malenkovs, er K/'.irushchey. 'sem áður hafði gegnt íiltölulega áhrifalitlu starfi sem forlngi kommúnista Richard Beck: Prýðiieg! landkynningarrif Á SÍNUM tíma b rti ég hér í blaðinu stutta umsögn um sænsku útgáfuna af riti þeirra Hans Malmbergs Ijósmyndara og dr. Helga P. Briem sendi- herra um ísland. Var það meira en verðugt, því að sann arlega á það, sem vel er gert ættlandi voru til auklnnar kynningar, skilið, að því sé á lofti haldið. Ensk útgáfa af þéssu íslands riti þeirra félaga, ICELAND, er nýlega komin út á vegum sama útgáfufélags (Nordisk Rotogravyr) í Srokkhólmi í Svíþjóð, og er útgáfa þessi um allt hin vandaðasta sem hin sænska. Liggur e:nn?g í aug- um uppi, að þessi enska útgáfa ritsins á enn meira eríndi til okkar í hinum enskumælandi heimi heldur en sænska útgáf an, þó ágæt væri, og næði vel tilgangi sínum. Annars eru út gáfur þessar að mjög miklu leytí hinar sömu um efni og myndaval. Dr. Helgi P. Briem fylgir ensku útgáfunni úr hlaði með gagnorðum inngangi um Is- land nútíðarinnar (,.Changing Iceland11), og leggur þar, eins og fyrirsögnin bendir til, á- herzlu á hinar miklu breyting ar, sem orðið hafa á íslandi á öllum sviðum á síðari árum, og bá ekki sízt í atvinnu- og samgöngumálum. Er þessi hressilega og um margt fróð- lega lýsing hans snið'n meir við hæfi enskumælandi les- enda, en hin sænska var, og er það vel ráðið og viturlega. Helgi ritar einnig kjarnorð- ar og glöggar skýrmgar við myndirnar, og er þar harla miklnn og margþætían fróð- leik að finna um land og þjóð, sögu hennar og menningu, sem erlendum lesendum kem- ur að góðum notum og eykur drjúgum skilning þeirra á ís- landi og íslendingum. Seilist Helgi ósjaldan til tilvitnana úr ýmsum ritum, eigi sízt ís- lenzkum forniritum, myndun- til skýringar, og hitta þær til vitnanir löngum vel í mark. Til skýringar heilsíðumynd inni af blaðsíðu úr skinnhand ritinu að Heimskr’nglu vitnar Helgi t. d. til 'eftirfarandi um- mæla um íslenzkar segnritun í Encyclopedip. Br’ta11 nica, sem óþarft er að þýða fyrir allan þorra lesenda þe.ssa blaðs: ,,The independent invention of prose by the Icelanders is one of the most singular phenomena ’in history . . . The splendid nrose of these two centuries stands unrelated, an unparalleled por Framiiald á 7. síðu. flokksins í Ukrainu, var allt í einu falin forusta flokksskipu lagsins í Moskvu. Það var nú aöalhlutverk Kihrushchevs að skapa sér að- stöðu til valda og áhrifa, svo _að kvæði. Hann hóf sókn sína á sviði landbúnaðarmálanna, sem bá voru veikasti hlekkur inn í hagkerfi þjóðarinnar. Árangurinn af þessari sókn Khrushchevs kom í Ijós þegar á ár'.nu 1950, er Pravda réðist á Andrei A. Andreyev, . sem lengi haíði verið æðsti maður landbúnaðarráðuneytisins, og bar honum á brýn vanrækslu og alvarleg mistök i starfinu. Andrei tapaði skákinni, og Khrushohev, sem tók við em- bætti hans, jóf þegar viðtæka og harða sókn í því skyni, að koma. samyrkjubúunum aftur á réttan kjöl. En svo fór. að Khrushchev gek'k of langt. og þeir Malen kov og Beria voru þá ekki sein ir á sér, að hagnýta sér það g'muhlaiíp hans| í marzlmán uði 1951 birti Pravda ræðu Khrutihchevs, þar sem hann hvatti til þe.ss, að bændur væru fluttir úr sínum gömlu þorpum til nýrra staða. Var þá vakin athygli Stalins á því, að þetta myndi skapa megna I óáriægju meðal bænda, og dag I Inn eftir var ræðunni mótmælt | í ’blaðinu. Þar með var Khrush I chev lamaður í bili í sókn sinrii I til aukinna valda. enda • þótt |hann væri enn einn af framá- mönnum þjóðarinnar. LÆKNAMÁLIÐ. i Þriðji þátturinn hefst með hinu fræga læknamálþ sem j byrjaði í janúarmánuði 1953 og stóð yfir, er Stalin lézt, sem samkvæmt opinberri t'.lkynn- ingu átti að hafa verið þann 5. marz. sama ár. Þarin 31. jan úar. 1953, tilkynntu blöð í So- véttríkjunum, að öryggismáía starfsmenn rík-isins hefðu komizt á snoðir um starfsemi samsærisflokks innan lækna- stéttarinnar. sem meðal ann- ars hefðu staðið að morði tveggja háttsettra meðlima Pc.tit jburos, og var ZíhcLanov tilnefndur annar þeirra. Auk Framhald á 7. síðu. EFTIRLEIÐIS rnun verða greint frá fréttum í þessum dálkum um starfsemi flokks- félaganna í Reykjavík og ná- grenni. KVENFÉLAG ALÞÝÐU- FLOKKSINS í KEYKJAV. Félagsfundir eru haldnir reglulega fyrsta þriðjudag hvers mánaðar. Skemmtanir fyrir börn hafa verið haldnar einu sinni til tvisvar í mánuði með fjöl- breyttum skemmtiatriðum. — Aðgangseyrir hefur verið 1 króna. Árshátíð íélagsins er | ákveðin n. k. föstudag og verð ur auglýst nánar. Þá hefur félagsstjórriin á- kveðið að efna til gamalmenna skemmtunar í febrúar og verð ur ókeypis aðgangur. Fundir og samkomur féB.agsi.ns hafa verið vel sóttar og félagslíf allt með ágætum og hefur fé- lagsstjórn margar nýjungar í undirbúningi. ALÞÝÐUFLOKKSFELAG REYK JAVÍKUR. Hverfisstjórnarfundur verð- ur haldinn n. k. mánudags- kvöld í Iðnó (uppi) kl. 8,30. Fundarefni: Leitað eftir uppá stungum í stjórn félagsins fyr ir næsta kjörtímabil. Félagsfundur n. k. þriðju- dags'kvöld kl. 0,30 :í Alþýðu húsinu við Hverf.sgötu. Nán- ar auglýst síðar. STJORNMALASKOLI ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG- ANNA í REYKJAVÍK. Skólinn kemur saman hvert mánudagskvöld í skrifstofu Alþýðufjbkklins kl. 8,30. Er Alþýðuflokksfólk eindregið kvatt til að notfæra sér þann fróðleik, er þar er fluttur um starf og .stefnu Alþýðuflokks- ins í flestum þjóðmálum fyrr og síðar. ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.