Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 6
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 22. janúar 1955 ÚTVARPIÐ 12.45 Óskalög sjúklinga (Ingi- björg Þorbergs). 13.45 Hetmilisþáttur (Frú Elsa Guðjónsson). 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Fossinn“ eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur; XII. Höf. les. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 18.50 Úr Mjómleikasal, plötur. 20.30 Þorravaka: Samfelld dag skrá um mat og drykk í ís- lenzkum bókmenrúum. — Björn Þorsteinss. og Andrés Björnsson búa til flutnings. 22.10 Danslög; þ. á. m. leikur danshlj.sv. Bjarna Böðvarss. 02.00 Dagskrárlok. TrjáplöntuuppeSdi (Frh. af 8. síðu.) eina milljón plantna. því að önnur verkefni ásamt viðhaldi og endurbótum girðinga og annarra eigna heimta stóran skammt af fjárveitingunni. MIKLAR FÓRNIR ÁHUGAMANNA. úndanfarin ár hefur þáttur skógræktarfélaganna í skóg- ræktarmálum sífellt farið vax andi. Jafn yfirgripsmikið mál og skógrækt á íslandi er, verð ur heldur ekki af hendi leyst svo viðunandi sé, nema með nokkrum fórnúm cg framlög- um sem fler/,ra landsmanna. Skógræktarfélögin, ■ sem nú eru 28 talsins, leggja árlega fram mikla vinnu í þágu skóg ræktarmála og mörg þeirra afla líka mikilla fjármuna. rftffílYTlÉTVTxTtfrtfYTinYryTtflYTYT)^^ GRAHAM GREENE: N JOSNARINN 82 s Ora-vlðgerðlr. \ ■ Fljót og góð afgreiðsl*. s • GUÐLAUGUK GÍSLASON.S HEF TIL SÖLU Smáíbúðarhús, fokhelt, miðstöðvar og raflögn komið í húsið. Lítið hús á hitaveitusvæðinu, íbúðir. Séríbúð T* á hitaveitusvæðinu, 3 herbergi og eldhús, laus nú þegar. 4ra herbergja íbúð í Skerjafirði, sér inngan ur og sér miðstöð. Baldvin Jónsson hrl., Austurstræti 12. '■ Alþýðublaðinu VVV-VWIWVV-V-V cue fyrir stundu síðan og sagði: Þarna hafið þið hann. Eruð þér alveg vissir um pað, maður minn? Vitanlega, annars héldi ég því ekki fram. Þakka yður kærlega fyrir. Þeir komu ekki með fleiri. Kannske höfðu þeir svo mörg ákæruatriði á hendur honum að þeim væri svo til sama hvort þeim tækist eða ekki að sanna á hann morðið á herra K. Honum var orðið sama um allt. Honum hafði mistekizt allt, og lét sér nú nægja að neita öllu. mótmæla öllu. Látum þá sanna ákærurn. ar. Að lokum var hann fluttur til fangaklef- ana Hann sofnaði vært. Það var æði langt síðan hann hafði sofið vel. Hann dreymdi vel, aldrei þessu vant í langan, langan tíma. var staddur á árbakka ásamt ungri stúlku. Þau voru í skemmtigöngu. Þau voru að ræða um handrit. Hún sagði að Bernarhandritið væri miklu yngra en það væri sagt. Hann var henni ekki sammála, en þau voru óum, ræðilega hamingjusöm. Fljótið liðaðist áfram við Mið þeirra, ánægt og dreymið eins og þau sjálf. Hann sagði: Rose .... Það var vor. blær í lofti, hinum megin við ána voru skýja- kljúfar, skuggalegir eins og grafhvelfingar, á bakkanum þeim megin stóð lögreglumaður og skók hnefann í'áttina til þeirra. Það var kom. inn hingað lögfræðingur, herra minn. Hann vill hafa tal af yður. Þetta seinast var veruleikinn sjálfur. Hann hafði ekki hugsað sér að fá lögfræð. ing. Þeir voru svo þreytandi. Hann sagði: Eg held að þið skiljið mig ekki. Sannleikurinn er sá, að ég er gersamlega peningalaus. Það er að segja, ef ég er heiðarlegur og nákvæmur. Ég hef bara nokkur hundruð krónur og farseð il heim aftur. Lögfræðingurinn var ungur maður, mjög að- laðandi og hæverskur. Hann sagði: Það skiptir engu máli. Það hefur verið séð fyrir því líka. Það er ekki hægt að verja það, að láta yður ekki hafa lögfræðing. Án hans eruð þér of einmana. Aðstoðarlaus og óvarinn hlýtur yð- ur að finnast að réttur yðar sé skertur. Frá réttarfarslegu sjónarmiði væri það líka hin mesta óhæfa. Hundrað krónur er allt og sumt, sem ég get greitt fyrir lögfræðilega aðstoð. • Við skulum sleppa peningahliðinni að svo stöddu. Eg get fuílvissað yður um að það hef- ur verið séð fyrir því. En eigi ég að sampykkja, að fyrir mig séu greiddir peningar, þá þætti mér að minnsta kosti betra að vita hver það gerði. Jú, jú, sjálfsagt. Það er herra Forbes. — Herra Forbes' grejðir allan kostnað. Og nú skulum við snúa okkur að efninu, sagði lögfræðingurinn. Það lítur út fyrir að þeir hafi ýmislegt við framferði yðar að at. huga seinustu vikuna, herra minn. Nóg er af kæruatriðunum að minnsta kosti, eftir því sem þeir segja. Eftir að vita, hvar þeir hafa grafið þær upp. Já, meðal annarra orða, það er þó að minnsta kosti ein þeirra, sem þegar hefur verið rekin ofan í lögregluna: Þessi með vega. bréfafölsunina. Lögreglan er komin á þá skoð un núna, að vegabréfið yðar sé í fullu gildi. Og það verð ég að segja, að það er mjög þýð- ingarmikið atriði. Það er ótrúlega mikið atriðí í augum lögreglunnar, þegar útlendingar, sem grunaðir eru um misferli, geta sannað að þeir séu þeir, sem þeir þykjast vera. Það er gleði- legt, að þér skylduð geta sanntð þeim þarna í sendiráðinu að allt sé í lagi með vegabréfið. Já, það átti hann henni að þakka. Hann fór að fá áhuga á að sanna saklej^si sitt í einu og öllu, enda þótt það virtist vonlaust verk eins og á stóð. Já, það var henni að þakka. Hún var glögg og hafði hjartað á réttum stað. Og hvað viðvíkur dauða ungu stúlkunnar, hvað hún nú aftur hét, þessi sem féll út um gluggann? .. Hún hét Els'e. Já, Else hét hún, mikið rétt. Já, þar höfðu þeir yður alveg fyrir rangri sök. Auk þess hefur veitingakonan, sú, sem var húsmóðir hennar, játað allt. Iíún var brjáluð, aumingja konan; snarbrjáluð. Ef ég man rétt, þá var það Indverji nokkur, skrítinn karl, sem bjó þarna á hótelinu, sem átti pátt í að upp komst um konuna. Hann gekk á milli nágrannanna og lagði fyrir þá spurningar. Og þegar þræð- irnir voru dregnir saman, þá .... ja, sem sagt, hún hefur þegar játað. Við höfum ei að síður mörg vandamál að glíma við, þótt því sé sleppt. Hvenær var það, sem hún játaði? Það var á laugardaginn var. Það kom allt í kvöldblöðunum. D; minntist þess núna, að hann hafði heyrt blaðasölustrákana hrópa um Bloomsbury.harmleikinn, kvöldið, sem hann var að elta herra K. Hann hafði verið svo sannfærður að verið væri þar að drótta að sér að hafa myrt stúlkuna, að hann hafði ekki hirt um. eiginlega ekki þorað að kaupa blaðið og lesa pað, en nú rann allt upp fyrir honum ljóslega: Ef hann aðeins hefði rennt augunum yfir blaðið, þá hefði hann hætt við að hefna ungu stúlkunnar á herra K., hefði getað látið hann sigla sinn sjó og hversu önnur hefði þá ekki orðið rás viðburðanna? En um það þýddi ekki að sakast, úr því sem komið var. Lögfræðingurinn tók enn til máls: Þótt uncL arlegt megi virðast, þá liggur styrkur okkar í því, hversu ákæruatriðin eru mörg. En gengur ekki ákæra um morð fyrir öllu öðru? Eg efa að þeir geti ákært yður um það, að svo stöddu. I augum D. var allur þessi málarekstur furðulega torskilinn og leiðinlegur, fyrirlit- legur. Enda þótt hann vissi sig saklausan hafa drepið K., þá gekk hann pess ekki dul- inn, að þeim mynydi takast að fá hann dæmd- an eftir líkum. Þeir voru búnir að ná í hann, og myndu ekki láta hann ganga úr greipum sér. Hann vonaði einlæglega, að ungfrú Cull- en flæktist ekki inn í málareksturinn. Það var gott að hún skyldi ekki hafa heimsótt hann. Hann fór að bollaleggja í huga sínum, hvort óhætt myndi að biðja lögfræðinginn fyrir orðsendingu til hennar. Hann minntist Laugavegi 65 Sízni 81218. Smurt braufl ög snlttur. jNestispakkar. HATBABINN Lækjaryfet* Simi 3014». Samúöarkort s s s s s s s s s Oðýrast &g bcit. ▼i»-S samlegaxt panti® n«8 S Syrirvkra. S S > s s s SlysavarnaiéJags Islaaáía s kaupa flestir. Fáat hjé S •lysavaroadeildam m& S land allt. í RvOc 8 hanx S yrCaverzlunirmi, Banka- S stræti 6, Verzl. Gonnþét-S nnnar Halldórsd. og akrH-Á stofu félagsins, GrÓfin S s s 1 s ^ s SDvalarheimiIi aidraðra í ? s sjémanna \ Minningarspjöld fást hjá; ^ ^ Happdrætti D.A.S. Austur S ^ stræti 1, sími 7757 S S Veiðarfæraverzlunin VerS ^ b andi, sími 3786 S S í ■ Sjómannafélag Reykjaxi flcur,) Aigreidd i aima 4897, — HeitiS & ilysavarnafálagil. 5>að bregst akkL S C sími 1915 Sjónas Bergmann* Háteigi ^ • veg 52, sími 4784 \ STóbaksbúðin Boston, LaugaS S veg 8, »{ml 3383 S ^ Bókaverzlunin Fróði, S gata 4 SVerzlunin Laugateigur, $ Laugateig 24, sími 81666 ^Ólafur Jóliannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 * • Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. Sí HAFNARFIRÐI: IV S Leif*^ S s s s s s s s S s s s $ Minnlngarsplðlcf s • BamaspitalaajóOa BringalaiaS c eru aígreidd 1 Hannyrða- ^ $ verzl. RefiU, Aðalatrætí n\ S (áður verzl. Aug. Sveni-) S aen), I Verzluninni Victos, ^ S Laugavegi 33, Holta-Apó- ^ S tekl, Langholtavegl S4, s S Verzl. Álfabrekku viö 8u®«s S uxlandabraut, og Þorsteiai-S S N S s i) s SsúB, Snorrabraut 61. iHúsogíbúðir ^ af ýmsum stærðum . ^ S bænum, úthverfum bæj s S arins og fyrir utan bæinn S • til sölu. — Höfum einnig S S til sölu jarðir, vélbáta, ^ S bifreiðir og verðbréf. s ^Nýja fasteignasalan, ^ S Bankastræti 7. ^ S Sími 1513. S

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.