Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.01.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 22. janúar 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 DoggaróSur (Frh. af 5. síðu.) kar utanborðs og róa fyrir hon um, þá var hann með sporðinn á hreyfingu, og dró bað mjög úr skriði bátsins og gerði róð- urinn erfiðari. Nú var að koma seilal.and- inu á réttan stað; vseri það ■ekki g'art, slitnaði hákarbnn af seilinni og tapaðist. Sá, sem seilaði, varð fyrst að ákveða. á hvort borðið átti að’ scila. Venjulega var seilað á bak- borða fyrst, því hákarlinn var dreginn og dreoinn á stjórn- borða. Þá var skálmirmi stung ið í gegnum ,.gömiu se'l“, það er kjaftvik hákarlsins. Það er eini slaðurinji á hausnum sern svo seigt er í. að ekki sFtnar út úr. Bakborðahákarl var þá stunginn gegnum vinstra kjaft vik og seiiabandið, sem var með ástímaðri lykkju. dreg:ð í gegnum stunguna og enda- lykkjuna á seilabandinu off hert að. Síðan var hinn endi seilabandsins dreginn kviðmeg in frá í gegnum trjónugatið, sem var kallað trumbusat, og því næst fest um röng í bátn- um, bannig að haucmn lyftist úr sjó. en gott eft'rlft varð að hafa með þv:í, að seilabandið nérist ekki sundur á borð- stokknum. sérsíaklega á róðri. Nú lá hákarlinn alveg hrsyf- ingarlaus með kvið nn udp, en til bess að hairn lægi á bakið, varð að seila bann eftir bess- um reglum: í vinstra kiaftv'k á bakborða, í hægra kjaftvik á stjórnborða, en þannig liggj- andi í siónum veitti hann minni mótstöðu við róður en ella. VenjuleFa voru mmnstu há karlarnir .sV.prnir uo í bát'nn, þar til barin bótti hæfilega hlaðinn undlr seilarnar. Þegar kom'nn var nægur afli, voru fa°rin drsgin upp og síðan var •f-anið að Jeysa upp. það var dra’va línuna. og gengu allir að því verki, Það var oft erfitt verk, þegar bvasst var ocr bung alda. Á landieí^'nni vo.ru segl nn* uð. ef var annars varð að róa, op v*t bað miög mikið erfiði ot> rpvndj miög á þrek og úthald manna. begar um langan ve« var að fara. 36 löndum. Þá gekkst UNICEF fyrir því að komið var upp ger ilsneyðingu mjólku.r og settar á stofn verksmiðjur t.l að framleiða þurrmjóik, en á þann hátt var hægt að veita þúsundum barna mjólk við vægu verði. VÍÐTÆKT SAMSTARF Loks má geta þess, að UNI- CEF veitti neyðarásfands að- stoð rúmlega 4 000 000 börn- um og mæðrum, sem illa voru stödd vegna stvrjaldar, eða vegna náltúruhamfara, í 10 löndum og landshlutum, þar á meðal til flóttamanna frá Pal- j estínu.- Barnahjáip Same nuðu þjóð j anna vinnur í náinni sam-, vjbnnu við ýmsar sérstofnanir | SÞ, svo sem Alþjóða heilbrigð isstofnun'.na og Matvæla- og landbúnaðarstofnunia. UNI- CEF er ekki sérstofnun innarw Sameinuðu þjóðanna, heldur hluti beirra. Framhaicl al 5. síðu. sóttar (malaria). Barátiu gegn trakóma (augnveiki) var einn ,ig haldið áfram á vegum TJNI- CEF í Morocco og Taiwan (Formósa). STÓRFELLÐAR RÁÐSTAF- ANIR TIL HEILSUVERNDAR Á árinu sem leið tók Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna þátt í stórfelldum heilsuvernd arráðstöfunum víðs vegar um heim. T. d. voru 40 000 000 manna berklaskoðaðir og rúm lega 14 000 000 bólusettir gegn berklave'.ki á vegum UNICEF. Nærri 8 000 000 inanna voru skoðaðir og rmúlega 2 000 000 nutu læknishjálpar vegna hita beltis-sárasýki og syfilis, en 8 000 000 nutu varna gegn bita sótt og taugaveki. Þessar tölur eru.ekki með í þehn 31 000 000 sem fyrst var nefnd, þar sem þessar síðustu tölur eiga ein- göngu við um þá, er aðeins voru skoðaðir eða bólus.ettir.) Þúsundir manna nutu góðs af tekjum, er UNICEF veitti til 5500 fæðingar- og heilsu verndarstöðva foarna. Búmlega 1 700 000 foörn fengu matgjafir í skólum á vegum UNICEF í Hinir bakvolu Brjésfmynd af Davíð (Frb. af 8. síðu.) Kaldaðarnesi, Kristmann Guð mundsson, Ragnar Jónsson, Páll ísólfsson, Valtýr Stefár.s son og Ólafur Thors. Guðlaugur Rósinkranz þjóð leikhússtjóri þakkaði gjöfina og formaður þjóðleikhúsráðs, Vilhjálmur Þ. Gíslason flutti einnig stutt þakkarávarp. TVÆR ÚTGÁFÍJR AF „SVÖRTUM FJÖÐRUM“. Davíðs var minnzt í skólum um land allt í gær með upp- lestrum úr verkum hans, fyrir lestrum og flutningi þátta úr sjónleikjum hans. Gg í kvöld verður honum haldið samsæti í Reykjavík, sem fer fram í Sjálfstæðishúsinu. í tilefni af afmæli Davíðs í gær komu út hjá Helgafelli tvær útgáfur af fyrstu Ijóðabók hans, Svört um fjöðrum. Er ötinur hátíða- útgáfa, en hin alþýðuútgáfa í vasaútgáfubroti. Framhald af 4. siðu. kvæmt þeim á að setja á stofn opinberar vinnumiðlunarskrif- stofur í nokkrum Jandamæra- borgum. Gera me.nn sér vonir um, að það ákvæöi verði til þess að draga úr ferðum hinna bakvotu yfir landamærin. Einkum eru það varkalýðs- samtökin í Mexíkó. sem telj': samningana líklega tú bóta, en verkalýðssamtökin i Banda- ríkjunum hafa ýmislegt við þá að athuga. Þau krefjast til dæmis strangara eftirlits á landamærunum, auk þess sem sett verði ákvæði um, að sækja megi þá atvinnurekend- ur til fjársekta, sem taka þá bakvotu í sína þjónustu, — jafnvel e'nnig þá, sem láta þeim í té húsnæði. Einnig krefjast þau þess, að vinnu- laun og tala innflytjenda verði háð ákvæðum verkalýðs samtakanna. Á þann hátt hyggjast samtökin vernda hagsmuni verkamauna í tanda mærahéruðunum gegn sam- keppni hinna bakvotu. Hafa camtökin ekkert viö það að at- hu.ga, þótt Mexíkönum sé leyft að leila til Bandarikjanna um atvinnu þann hluta ársins. sem skortur er þar á vþmuafll, til dæm's þegar baðmullartínslan og ávaxtauppskeran stendur vfir, en þá verði líka að sjá rvo um, að Mexíkanarnir komi inn í landið á lög'legan hátt. Einnig verði að sjá svo uin, að mexí kö nsku verkam en n.' rn i r séu ekki beittir fjáiikúgun eða a.rðrændir, heldur verði laun beirra fastákveðin, og þá þann ig, að þeir skapi ekki hættu- lega samkeppni við bandaríska varkamenn. Bandaríska landamær.alög- reglan hefur fram að þessu ekki sýnt sérlega mikla rögg af sér í baráttunni gegn þeim bakvotu. Er áreiSanlegt, að eftirlit af hálfu mexíkönsku verkalýðssamtakanna mundi revnast þar mun áhrifameira. Slík lausn vandamálsins mundi óefað verða bæði banda rískum og mexíkönskum verkamönnum til ótvíræðra hagsbóta. en hinn mikli fjöldí binna foakvolu bendir til þess, að enn muni sú lausn langt undan. Hún getur fvrst orðið að veruleika, þegar lífsskilyrði mexíkanskra verkamanna hafa verið bætt að mun, en bað virðist einnig vera Iangt undan. Og þangað til verða báðir að'lar að láta sér nægja bótt ekki vinnist nema hálfur sigiu*. Fundur Alþýðuflohksfél. (Frh. af 8. síðu.) af sér leiða og geta þau gegnt miklu þjóðfélagslegu hlut- verki. Er þess að vænta, að félagsmenn taki þessari ný- breytni vel. — í upphafi fund arins mun Arngrímur Kristj- ánsson skólastjóri sýna kvik mynd. Vörusýningar Framhald af 1. síðu. NOKKRIR TIL TOKÍÓ. A'ðrar stórar vörusýningar, er koma til með aö verða mik ið sóttar héðan, tru sýning í Valencia .1—20. maí, Barce- lona 1.—20. maí og Tokíó i byrjun maí. Fóru nokkrir Is- lendingar á sýnmguna í To- kíó á s.l. ári og nii virðdst gæta mikils áhuga á henni, — Orlof bað blaðið að lok- um geta þess að húsnæðis- vandræði væru mildl þar sem stærstu isýningarnar eru haldnar, og þyi'fíu því þeir, er óskuðu að njóta fyrir- greiðslu sjkrifsíofunnar a'ð hafa samband við hana sem fyrst. Minningarspjöld S.L.F. Minningarspjöld Styrktarfé Iags lamaðra og fatlaðra fást í Bækur &(Ritföng, Austurstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynj- ó’fssonar, Hafnarstræti 22, Hafliðabúð, Njálsgötu 1. Verzl. Roði, Laugaveg 74. . Ðrengjapeysur Verð frá kr. 76.50 verð kr. 127,00 verð fré kr. 90.00 TOLEDO Fishersundi. ILAR. Höfum ávallt fil sölu af flestum gerðum. Tökum bifreiöar í umboðssölu. Leiíið því fyrst til okkar. Bs!iSðJanf Klapparsfíg 37. Sími 82032. Aðalfundur Flugvirkja— félags Islands © fyrir árið 1954 verður haldinn í Naustinu föstu- daginn 28. janúar 1955 klukkan 20. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Önnur mál. Stjórnin. BSSR. BSSR. Orðsending Þeir, sem hafa hug á að festa sér ífoúðir á vegum félagsins á þessu ári, eru beðnir að gefa upplýsingar um óskir sínar í skrifstofu félagsins, Lindargötu 9, III. hæð, herfoergi nr. 5, kl. 17—18 virka daga aðra en laugardaga. Nauðsyn- legt að upplýsingar séu gefnar fyrir 29. þ. m. Ekki svarað í síma um þessi atriði. Stjórn BSSR. fyrir litla bíla fyrirliggjandi. Stærðir: 550 x 16 600 x 16 Verð kr. 160,00 settið. 5KODA-VERK5TÆÐIÐ við Kringlumýrarveg (fyrir ofan Sheli). ugið Bifreiðar fi! sö!u Nýr Chrysler ‘54 á réttu verði Nýr Chervolet og fjöldinn allur af eldri bílum, sendiferða, fólks- og vörubílum. Komið og gerið góð kaup. Verð og greiðsluskil málar við allra hæfi. BÍLASALINN Vitastíg 19. Sími 80059.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.