Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 2
;.........................■■•* 2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. janúar 1955, 1478 Hjaríagosinn Bráðfyndin og vel leikin ensk-fröns'k úrvalsmynd, sem allstaðar hefur hlotið gífurlega aðsókn og mikið umtal. — Á kvikmyndahá tíðinni í Cannes 1954 var Rene Clement kjörinn bezti kvikmyndastjórnandinn fyr ir myndina. Gerard Philipe Valerie Hobson Joan Greenwood Natasha Parry Sýnd kl. 5„ 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gieðidagur í Róm Oscar’s verðlaunamyndin Sala hefst kl. 2. \ PEDOX fólabaðsaltf Fedox fótabað eyðlr) ekjótlega þreytu, rórind-^ tun og óþægindum í íót- V anum. Gott mt *ð láto > dálítið af Pedox i hár- þvottavatnið. Eftlr fáxra daga notkun kemur ár- engurinn í ljói. fait í næitn búá. CHEMIA HLF. Prinsessan skemmtir sér (Roman Holiday) Frábærlega skemmtileg og vel leikin mynd, sem alls staðar hefur hlotið gífurleg ar vinsældir. Aðalhlutvierk: Audrey Hepburn Gregory Peck sýnd kl. 9. Síðasta siim. GOLFMEISTARARNIR Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Dean Martin og Jerry Lewis Fjöldi vinsælla laga eru sungin í mjmdinni m. a. lag ið That's Amore, sem varð heimsfrægt á skammri stundu Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. \ frá stjóm og launakjarancfnd V.R. Að gefnu tilefni lýsir stjórn og launakjaranefnd V.R. því yfir, að samkvæmt launakjarasamningi V.R. dags. 31. okt. 1954 skal skrifstofum lokað kl. 5 e. h. alla daga nema laugardaga, en pá .skal lokað kl. 1 e. h. frá 1. jan. til 30. apríl. Sé skrifstofufólk látið vinna lengur en áður getur umrædda mánuði, án þess að sérstök greiðsla komi til, óskast það tilkynnt skrifstofu félagsins, Vonarstræti 4, sími 5293. Stjórn og launakjaranefnd V. R. i álmennur launþegafyndyr verður haldinn í fundarsal félagsins að Vonarstræti 4, III. hæð, fimmtudaginn 27. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Samningarnir. Stjórnin. með 9 ára telpu óskast eftir íbúð 1—2 herbergjum og eldhúsi eða eldunarplássi helzt í Kópavogi. Lítilsháttar húshjálp gæti komið til greina eða líta eftir börnum 2—3 kvöld í viku. Tilboð sendist blaðinu merkt „Rólegt“. WÓDLEIKHtíSID S Óperurnar ^ PAGLIACCI S og S DAVALLERIA RUSTICANA ^sýningar í kvöld kl. 20 og S miðvikudag kl. 20. Aðeins tvær sýiiingar eftir. / GULLNA HLIÐIÐ sýning fimmtudag kl. 20 U p p s e 1 t . ) Pantanir sækist fyrir kl. ^19.00 daginn fyrir sýningar ^dag, annars seldar öðrum. (Aðgöngumiðasalan opin Sfrá kl. 13.15—20.00. S ) Tekið á móti pöntunum. ^ Sími: 8-2345 tvær línur. t leiiœéiag; ©[REYKJAVIKUR^ Frænka Charlevs gamanleikurinn góðkunni í kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar seldir eft ir kl. 2. N Ó i Sjónleikur í 5 sýhingum Aðalhlutverk, Brynjólfur Jóhannesson. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun. — Sími 3191. 7. 5. vika. Vanþakkláf! hjarfa ítölsk úrvalsmynd eftir san. nefndi skáldsögu, sem kom ið hefur út á íslenzku. Carlo del Poggio. (hin fræga nýja ítalska kvik myndastjarna) Frank Latimore Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. æ nyja bio æ uu Brotna örin. ný amerísk mynd í litum, byggð á sannsögulegum heimildum frá þeim tímum er harðvítug vígaferli hvítra manna og indíána stóðu sem hæst og á hvern hátt varan, Iegur friður varð saminn. James Stewart Jeff Chandler Debra Paget Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hið bráðskemmtilega Jóla „Show” Teiknimyndir o. fl. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Tvær nýjustu upptökur Elsu Sigfúss: Þótt leið liggi um borgir Lítfríð og ljóshærð, Lag: Emil Thoroddsen Sagan af Gutta Óli skans Gekk ég yfir sjó og land Það er gaman að læra. Skemmtilegar tvær nýj- ar plötur sungnar af kunnáttu og smekkvísj. Póstsendum. 0KINAWA ný amerísk mynd. Um eina frægustu orrustu síðustu heimstyrjaldar, sem mark. aði tímamót í baráttunni um Kyrrahafið og þar sem Jap anir beittu óspa.rt hinum rægu sjálfsmorðs flugvél. um sínum. Pat O’Brien Cameron Mitchell. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. £ @444 Ný Abbott og Costello mynd: Að fjallabaki Hljóðfærahúsið Bankastræti 7. Alþýðublaðinu j Sprenghlægileg og fjörug i amerísk gamanmynd um ný j ævintýri hinna dáðu skop. ; leikara Bud Abbott Lou Costello. ásamt hinni vinsælu dægur Dorothy Shay lagasöngkonu sýnd kl. 5, 7 og 9. æ TRiPOLiBio ee Siml 1182 Vald örlaganna Frábær, ný, óperumynd. Þessi ópera er talin ein af allra beztu óperum Verdis. Leikstjóri: C. Gallone Aðalhlutverk: Nelly Corrady, Tito Gobbi, Bino Sinimberghi. Hljóm. ! sveit og kór óperunnar í I Róm, undir stjórn Gabriele Santinni. Myndin er sýnd á stóru j breiðtjaldi. Einnig hafa tón tæki verið endurbætt mikið, j þannig, að söngvamynd sem j þessi nýtur sín nú sérlega vel. Sýnd kl, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd einu sinní enn vegna fjölda áskorana. BARBAROSSA, konungur sjóræningjanna John Payne,, Donna Reed, j Gerald Mohr, Bönnuð börnum. Sýnd kí. 5. ! 8 AUSTUR- æ B BÆJARBÍÓ SB Bjargið barninu mínu Afar spennandi og .hugnæm I ný, ensk kvikmynd, er fjall : ar um barátttuna fyrir lífi j lítillar telpu. Sagan kom sem framhaldssaga í danska vikublaðinu „Familie Jour. nalen“ undir nafninu „Det gælder mit barn(I. Danskux skýringartexti. Aðalhlutverk: Jennifer Tafler, Anthony Steel, Joy Shelton. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. FRÆNKA CHARLEYS Afburða fyndin og fjörug ný, ensk-amerísk gaman. mynd í litum, Ray Bolger Allyn McLerie Robert Shackleton Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBIO £B — 9249. — MELBA Jjtórfengleg og hrífandi amerísk söngvamynd í lit- um, um ævi áströlsku smala stúlkunnar, er varð heims fræg sópransöngkona. Patrice Munsel Robert Morley. Sýnd kl. 7 og 9. I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.