Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 8
^Núáað endurskoðaí „Das Kapiial". MALENKOV bóntli ^ ^ KKKrernl hefur nýlcga lát- ^ ^ ið þau boð út ganga, að end ^ ^ urskoða þurfí ,,Da3 Kapi-( \ tal“ eftir Karl Marx, þar eð\ S „villur' hafi fundizt ,,í út-S S gáfunni frá 1924“. S ^ Rússar hafa bcðið slav-S S nesku stofnunina við háskólS nafn í Lnudi Beria um að burt úr nema rúss- nesku alfræðioröabókinni. Þjóðviljinn minntist ekki^ á dánardag Lenins fyrir^ helgina. Má búaot við, að Svíar\ vorði næit beðnir um a'ð\ nema burtu nafn Lenins?\ Og hverjar skyldu lagfær-S ingarnar verða á ,,Das KapiS sta!“? ^ Verzlunarráðherra Rússa, Mikoyan, rekmn. TASS-FRÉTTASTOFAN í Moskva tilkynnti í gær, að Mikoyan, innanríkis-verzlunar málaráðhjerra Sovétríkjanna, hefði fengi'ð lausn frá störfum. Ekki var þess getið, hvort Mi- koyan hafi látið af öðrum trún aðarstörfum sínum. Mikoyan hefur átt sæti í stjórn Sovétríkjanna frá 1926 ýmist sem innan- eða utanrík isverzlunarmálaráðherra. Hann liefnr átt sæti í miðstjórn kom múnistaflokksins síðan 1935. Hann h&fur einnig átt sæti í iandvarnaráði rauða hersins. svooa .Eldurinn var slökktur með öflugum. koisýrutækjum, lán að ekki varð meira. ELDUR KOM UPP á laugardagskvöldið í bílaverkstæði Kaupfélags Rangæinga að Hvolsvelli. Var mikið af eldfimum vörum, náiægt þeim stað, þar sem eldurinn kom upp og var því hætta á stórbruna, en því var forðað og urðu þó miklar skemmdir. - * Verkslæðið er burstabygg- HNIFSDALSBAIUR MISSTi LÍNUNA ALLA Fregn til Alþvðublaðsins. ÍSAFIRÐI í gær. STÓRVIÐRI beiur gert hér úti á miðunum, en veður er sæmilegt innan fiarða. Einn bátur frá Hnífsda! missíi al!a sína línu vegna ó- veðursnis, en annars komu bátarnir svo snemma að frá öllum höfnum hér á fjörðun um, að ekkert varð að hjá þeim. , leiSInns fii Sfykkishólips. FÆRT var orðið í gær fyrir Hvalfjörð og austur vfir Hell- isheiði, svo og allir bvggðaveg ir suðvestan lands, en óíært var enn yfir Bröttubrekku, og sú leið verður ekki opnuð fyrr en .eftir viku. og Holtavörðu- heiði er sennilega ófær. A Snæfell.snesi spilllist færð enn á laugardag og fram an af degi á sunnudaginn. Mun þar víða erf.ð færð, og var á- ætlunarb.ifreiðin sólarhring á leiðinni. kirkjuráðsins flyfur hér erind SL. SUNNUDAGSKVÖLD kom hingað sænski presturinn Bcngt-Thurc Molander. Hann er forstöðumaður Æskulýðsdeild- ar Alþjóðaráðs kirkna, er hefur aðsetur sitt í París. Hafa samlök þessi vakið tala tvisvar fyrir almenning. í vaxandi athygli um allan heim j kvöld heldur hann erindi í undanfarin ár og ekki sízt ver Hallgrímskirkju um efnið ið mikið um þau rætt síðastlið ið ár vegna heimsþings þess, sem samtökin höfðu í Evan ston í Bandaríkjunum. Þótt séra B. Th. Molander sé sænsk ur, er hann fæddur í París. Nám stundaði hann í Svíþjóð og nam fyrst trúarbragðaheim speki og lók cand. fil. próf í þeim fræðum við háskólann í Uppsölum. VAR í GYÐINGA- TRÚBOÐINU Að því loknu sner; hann sér að guðfræðinámi við sama há- skóla og lauk þaðan embættis prófi í guðfræði. Tvö ár var hann prestur .í Visbystifti á Gotlandi, en gekk að því loknu í þjónustu Gyðingatrúboðsins og starfaði fyrir þnð í París. Árið 1950 var hann kjörinn rit ari Æskulýðsdeildar Alþióða kirkjuráðsins og í íyrra skip- aður .forstjóri þeirrar deildar. Hann er nú á leið til Ameríku og á að dvelja þar febrúarmán uð. STANZAR í 4 SÓLARHRINGA Slaðnæmist hann hér fjóra sólarhringa að þessu sinni til þess að komast í tengsl við kirkju og kristileg félög. Með- an hann dvelst hér. mun hann „Endurnýjun kþrkjunnar" og annað kvöld talar hann á al- mennri samkomu í húsi KFUM og K við Amtmanns- stíg. Hann mun halda för sinni vestur yfir haf áfram á fimmtudagskvöld. er ing. og kom eldurinn upp á lofti í einni burstinni. þar sem var rafmagnsverkstæði, raf- magnsvörubirgðir geymdar og einnig hjólbarðar og slöngur fyrir bíla. I þeim h!ua hútslns, sem er undir þessu lofti, er geymsla fyrir varahluti í .bíla. Feiknmikið af verðmætum vör um var bæði þar og á loftinu. RAFVIRKINN VARÐ ELDSINS VAR Verkstæðisformaðurinn, Þor lákur Sigurjónsson, fór af verkstæðinu um kl. hálfátta, og var þá alll með felldu, en kl. milli 8 og 9 fór rafvirki út í verkstæðisbyggxnguna og ætlaði að fara að vinna á raf- magnsverkstæðinu. Var þá kominn upp eldur á því og log aði þakið að innaxx. Eeldsupp- tök eru álitin vera út frá raf magni. SLÖKKT Á SKAMMRI STUNDU Verkstæðisformaðurinn og fleiri fóru strax út a verkstæð ið, er eldsins vavð vart, og dreif að mannskap 1:1 hjálpar. Við hendirxa voru öflug kol- sýrutæki. er notuð voru til að kæfa eldinn, en það hjálpaði til að rúður í þakgluggum eru vírofnar og héldu því betur. Síðan var vatni dælt á glæð- urnar og þ^/ slökktar með öliu. Eldur hrund: niður um stigaffatið á neðri hæðina, eix var fljótt slökktur. MIKID TJÓN Þótt eldurinn kærnist aldrei upp úr bakj^u. brurjnu þakvið 'r mikið að innan Vörur skemmíiud mikið cf-eldi og vatni. Litlu munaði, að eldur- inn kæmict í gúmið. sem ffevmt var á íoftinú .en því var forðað. Mundi stórbruni hafa orðið ef ekki hefði orðið vart við eldinn svo fljótt. Veðrift f dag Hvass A eða SA og rigning. Þriðjudagur 25. janúar 1955. Ályktun kvennaráðstefnu ASÍ: I Lokafakmarkið fuiit jafnrétti > karla og kvenna í launamálum KVENNARÁÐSTEFNA Albýðusambandsins, sem haldin rav um helgina, taldi lokatakmarkið í launamálum kvenna algerfc jafnrétti þeirra við karla og þyrfti að samræma kaup kvcnna um land allt við verzlunarstörf, iðju, iðnað, opinber störf og önnur. Ályktun ráðstefnunnar um greiða beri konum sama kaup launamál er svohljcoandi: ( og körlum við nokkur tilgreind erfið störf. „Kvennaráðstefna ASl. hald in í Reykjavík dagana 22. og 23. janúar 1955, lýsir því yfir, að hún telur algert jafnrétti kvenna og karla í launa- og kjaramálum vera þsð lokatak mark. sem verkalýðssamlökin hljóti að keppa að eftir að ná með hverjum þeirn úrræðum, sem samtökin geta beltt í því skyni. Þá telur ráðstefnan nauð- synlegt, að samtímis sé barizt fyrir því á Alþingi að fá fullt launajafnrétti kvenna og karla viðurkennd í landslögunum." QÞOLANDI LAUNAMISRÉTTI. „Kvennaráðstefnan því, að fengtzt hefur kennt í kjars/samiiingum, fundur í kvöld. ALÞYÐUFLOKKSFE- LAG Reykjavíkur heldur félagsfund í Alþýðuhúsinu í kvöld og hefst hann með kvikmyndasýningu stund- víslega kl. 8.45. Aðalmál fundarins er umræður um Neytendasamtökin, og verð ur Sveinn Asgeirsson hág- fræðingur, formaður sam takanna, framsögumaður. Það er nýbreytni í starfi fé lagsins, sem nú er verið að hefja, að fá kunna menn, þótt ekki séu þeir í félaginu, til a'ð flytja framsöguerindi um ýmis mál. Að öðru leyti telur ráðstefn an launamisrétt'. þáð, sem nú ríkir milli kynjanna alveg ó- þolandi og felur stétlarfélög- um. fulltrúaráðum og sam- bandsstjórn að gei*a þsgar til- raun til að ná þeim bráða- 'birgða áfanga, að kvennakaup :ð verði hvergi lægra en 90% af karlmannskaupi. Telur ráðstefnan einsætt, að við öll léttari störf, sem konur vinna eins vel og karlmenn og skila eins miklum v'nnuafköst um og þeir, beri að borga sama kaup án tillits til þess, hvort starfið er unnið af karli eða konu.“ fagnar MARGIR KAUPSTAXTAR. viður- ..pá vekur ráðstefnan at- . hygli á því, að ósamræmi það, j sem nú ríkir um kaup kvenna á ý,msum stöðum á landinu, er lítt viðunandi, og skorar á öll sambandsfélög, sem hagsmuna hafa að gæta fyrir konur, að taka þegar upp nána samvinnu við stjórn Alþýðusambands- ins um samræmingu kvenna- kaupsins innbyrðis miðað við það. sem bezt heí’ur náðst á einstökum slöðum. Hæsta kvennakaup í al- mennri dagv'.nnu er nú kr. 7.20 í grunn, á nokkrum stöð- ur er það kr. 7.11, á enn öðr um kr. 7.00, Fjórða kaupstigið við þessa tegund vinnu er svo kr. 6.90, það fimmta kr. 6.75, það sjötta kr. 6.60 og það sjö- unda og lægsta, sem kunnugt er um. kr. 6.00 í grunn. aS ekki veri liægf al gera úf 3 báfa Eyrarbakka og Sfokkseyri af manneklu Fá 12 Færeyingum færra en um var beðið, en nú sennilega illmögulegt að útvega menn. Fregn til Alþýðublaðsins. EYRARBAKKA í gær. ÓTTAZT ER, að ekki verði unnt að gera út tvo af bátun. um hér á Eyrarbakka og einn Stokkseyrarbát vcgna mann. eklu. Veldur það óþægindum, að ekki koma eins margir Fær- eyingar og búizt var við. ----------------r------:----♦ Ulvegsmenn á Evrarbakka báðu LÍÚ að útvega sér 13 fær eyska sjómenn, og útvegs- mann á Stokkseyri báðu um 8. Nú er komið í Ijós, að tll Eyr- arbakka koma ekki nema 5 Færeyingar, en til Stokkseyr- Lélegor afii. BATAR frá Sandgerði og Grindavík voru á sjó í fyrra- dag, en aflinn var 7—12 skip- pnud í Grindavík og 3—7 tonn í Sandgerði. I gær reru fáeinir Sandgerð isbátar og fengu mest 5 tann. bakka og 1 af fjóruxn, sem til eru á Slokkseyri. TREYSTU AÐ FÁ FÆREYINGANA Útvegsmenn munu hafa treyst því, að þeir fengju i þessa erlendu sjómenn ráðna, og því ekkert gert til að reyna að útveg sér menn hérlendis umfram það, sem áður hafði verið gert. Er nú hafin vertíð og yfirleitt hver emasti íslend ingur, sem á verlíð ætlaði bxi- inn að ráða sig í vinnu. Er ar aðeins 4. Svarar það til þess (jafnvel óttast að menn fáist að menn vanti á Ivo báta af ekki, en þá verða þessir bátar fimm, sem til eru á Eyrar- ekki gerðir út. SAMRÆMING KAUPSINS UM LAND ALI.T. „Á sama hátt telur ráðstefn an þurfa að samræma kaup kvenna um allt land við verzl unarstörf, við iðju og iðnað, við störf í sjúkraliúsum og öðrum opinberum stofnunum, þar eð krafan hlýtur ávallt að vera: Sama kaup ívrir sömu vinnu. hvar sem hún er^unnin á landinu. Allt þetta innbyrðis ósam- ræmi í kaup- og kjaramálum kvenna svo og misrétlið í launamálum kvenna samanbor ið við karlmenn telur ráðstefn an að nokkru leyti vera afleið ingu þess, að konur sýni ekki nógu almennan áhuga í félags starfinu og verkalýðsbarátt- unni.“ UPPSAGNARÁKVÆÐI SAMRÆMD. „Kvennaráðstefnan skorar því á konur innan verkalýðs- samtakanna að sýna aukinn á huga fyrir félags- og fnndar störfum, taka virkan þátt í stjórnum, trúnaðarmannaráð- um og samninganefndum o. s. (Frh. á 3. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.