Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.01.1955, Blaðsíða 6
3 ALÞYÐUBLAÐEÐ Þriðjudagur 25. janúar 1955, ÚTViRPIÐ 20.30 Erindi: Við strönd Hud- sonflóa (Haukur Snorrason ritstjóri). 21.05 Tónleikar (plölur): Tón- verk eftir Emm. Chabrier). 21.40 Upplestur: ,,Að lokum“, smásaga eftir Þón Bergsson Höskuldur Skagíjörð leikari. 22.10 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 22.35 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. 23.15 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 788. 1 2 3 V 9 u ? 8 4 iO II IZ 12 IV IS lí t • - n r /8 Lárétt: 1 forotnar, 5 líffæri, 8 núningur, 9 tveir eins, 10 hægurgangur, 13 tónn, 15 kvenmannsafn, 16 rótarávöxt- ur, 18 aftökutæki. Lóðrétt: 1 hóf, 2 rándýr, 3 íónverk, 4 beita, 6 fugl, 7 kemst yfir, 11 triátegund, 12 ílát, 14 fjölda, 17 verkfæri. LAUSN Á KROSSGÁTU NR. 787. Lárétt: 1 megind, 5 álag, 8 2ata, 9 má, 10 Riga, 13 já, 15 nagg, 16 ómar, 13 aurar. Lóðrétt: 1 milljón, 2 efar, 3 gát, 4 nam, 6 laga, 7 gálgi, 11 ina, 12 agla, 14 áma, 17 rr. SKIPAUTGCRO RIKISINS Hekla austur um land í hringferð hinn 28. þ. m. Tekið á móti flutnángí til áætlunaxhafna austan Húsavíkur í dag og ár- degis á morgun. Farseðlar seldir á fimmtudag. Hefðubreið Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar í dag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. .Vörumóttaka í dag. GRAHAM GREENE: NJOSNARINN 84 S Dra-vfögerSlr. $ • Fljót og góð afgreiðslfi. (, ‘ GUÐLAUGUR GÍSLASON.S Einmitt? Já, allra bezta stúlka. í rauninni held ég að henni þyki verulega vænt um mig. Ekki skildi mig undra það. D. meinti það. Herra Forbes ók niður Knightsbridge. Hann ræksti sig. Svo sagði hann: Þú ert útlending ur, ekki satt? Kannske ertu ekkert hissa, þótt ég haldi mér að Saliy, enda þótt ég sé ást- fanginn af Rose? Það er nokkuð, sem kemur mér ekki við. Eitthvað verður maður að láta eftir sér. Auk þess vissi ég aldrei, fyrri en þá í síðustu viku, hverjir möguleikar væru til þess að hún tæki mér. Það er fyrst núna, að ég er farinn að hafa dálitla von. Ójá, svaraði D. utangátta. Hann vissi af heilum huga, að samtalið tæki aðra stefnu. Hann var ekki í skapi til þess að tala um ás'ta mál Rose Cullen. Herra Forbes tók til máls: Ég geri ráð fyr ir því, að þú sért hissa á hlutunum. Ekki neita ég því. Gott og vel. Það er þá bezt að ég útskýri pá fyrir þér. Ég býst við því að þér sé ljóst, að þú verður að fara úr landi svo fljótt sem verða má, áður en íögreglan fær sannanir, sem geta orðið þér óþægilegar. Þér myndi til dæmis ekki gagna, þótt þeir fyndu byssuna. Það er heldur ekki nein von til þess að þeim takist það. í stuttu máli. þú mátt fyrir engan mun tefla á tvær hættur með að dvelja hér lengur en nauðsynlegt er. Þú vejzt eins vel og ég, að enda þótt þú hafir ekki hitt hann, þá var það pó í rauninni þú, sem drapst þennan herra K. Eg býst að vísu ekki vjð að þeir myndu dæma þig til dauða, en margra ára fangelsi myndirðu fá. Að minnsta kosti fimmtán ár. Það er algert lágmark, nema að þú getir sann að, að pú hafir ekki haft morð í huga. Þú verður að gjöra' svo vel og athuga, að ég er í rauninni fangi, þótt mér hafi verið sleppt í eina viku. Tryggingarféð tapast, ef ég gef mig ekki fram að þeim tíma liðnum. 1 Við skulum sleppa aurunum. í kvöld verð urðu að fara. Þú gleymir því, að þeir mega taka þig fastan hvenær sem er innan þessarar einu viku, ef þeim tekst að afla sannana eða auka líkurnar pað mikið, að dómarinn meti hand töku eiga rétt á sér. Það fer flutningaskip í kvöld beint til þessa heimalands þíns. Eg veit vel, að það verður ekki sérlega þægilegt að ferðast með því, en áhættan er samt allt of mikil til þess að þú getir sleppt ferðinni. Ég neita því heldur ekk;, að það eru líkur til þess að það verði gerðar sprengjuárásir á skip ið, en það er pitt mál en ekki mitt. D. til mikill ar furðu heyrði hann að rödd hans brast skyndi lega. Hann leit við. Það leyndi sér ekki á höf uðlaginu, að þetta var gyðingur. Hvað var þetta? Hann snökti. — Þetta var furðulegt. Hérna sat hann við hliðina á forríkum Gyð ingi í lúxusbíl akandi niður Western Ávenue í sjálfri London, rúmlega fertugum manni, sem lífið virtist leika við, og hann grét. — En hann grét ekki lengi. Hann hressti sig upp. Sennilega hafði herra Forbes ekki hugmynd um að D. hefði tekið eftir þessu. Hann sagði: Það hefur þegar verið séð fyrir öllu. Þú verð ur fluttur um borð núna strax, og skipið fer í kvöld. Það er mjög fallega gert af þér að gera þér svona mikið ómak mín vegna. Ég á það engan veginn skilið af vandalausum manni. Ég hef ekkert gert fyrir þig. Það sem ég geri, geri ég fyrir ungfrú Cullen. Herra Forbert vék bílnum niður að höfn. inni. Allt í einu sagði herra Forbes eins og í vamarskyni gegn hugsanlegum en ósögðum á sökunum af hálfu D: Já, það er satt. Ég setti ákveðin skilyrði. Nú? Að hún mætti ekki sjá þig. Ég harðbannaði henni að fara og vera viðstödd réttarhöldin; annars hefði hún verið par. Og hún hefur lofað að ganga að eiga þig, þrátt fyrir samband þitt við Sally? Já, sagði herra Forhebs. En hvemig vissirðu. . . . Vissirðu áður þetta með hana Sally? Já. Ungfrú C.ullen sagði mér það. Við sjálf an sig sagði hann: Þetta er víst bezt svona, þegar allt kemur til alls. Ég hef engan rétt til img og ég hana. Hún mun að lokum komast ungrú Gullen, enda þótt ég viti að hún elskar að raun um, að þessi Gyðingur er hinn réttj handa henni. Hann er ríkur, og hann verður henni sennilega góður. Fyrr á tímum giftjst fólk heldur næstum aldrei ástarinnar vegna. Það voru gerðir giftingarsamningar, langt fram í tímann. Þessi var einn þeirra, alveg upp á gamla móðin, að öðru leyti en því, að for eldrarnjr áttu engan hlut að. Enga ástæðu.hef ég til þess að vera óánægður, því síður sár. Ég ætti heldur að vera glaður. Það var bara gröfin, sem beið hans. Herra Forbes sagði: Ég fer með pið á hótel í Southcrawl. Þú verð ur sóttur þangað á, báti um það er skjpið legg ur af stað. Svo óku þeir þögulir áleiðis, brúð gúminn væntanlegi og sá, sem brúurin elsk aði, við hlið hans. Það var farið að halla degi. Herra Forbes sagði: Ertu hræddur við að koma heim? Þegar allt kemur til alls, þá hefur þér að vísu mistekist, að þér sjálfum finnst, en þó hefurðu leikið þitt hlutverk vel, miðað við all ar aðstæður. Heldurðu að þú sleppir ekki við klandur?, Það held ég ekki. En sprengingin í námunni? Þú veizt að par með fór allt út um þúfur. Það og dauði þessa vesalings herra K. Herra L. varð ekkert úr samningnum. Nú skil ég ekki. Þú hefur að vísu ekki náð í kolin sjálfur, en það hefur L. heldur ekki gert. Við héldum fund snemma í morgun og riftuðum samning um. Áhættan var of mikil. Áhættan. Já, áhættan af að hefja námugröftinn og fá svo kannske stjórnina á hálsinn. Þú hefðir ekki getað hitt á áhrifaríkara meðal. Það muntu sjá, þegar þú lest stjórnarandstöðublöð in síðan í gærmorgun. Það er mejra að segja Laugavegi 65 Sími 81218. Smurt brauS ög snlttur. ÍNestlspakkar. g5Tirv««. S s s s s s s s s ödýrast &g bcxt. Vt»-S ■amlegait pantiS S s V s Samúðarkort Blys*v*maf4;ag* ■ATBARINN LaskjargAta t, Sizni 3914®. . S s IsIaaíaS kaupa flestir. Fást hjÉ S •lysavamadeildum assa S land allt. 1 Rvík 1 hana S yrðaverzloninni, Banks- S stræti 6, Verzl. Gunnþóv-^ nnnar Halldórsd. og skrif- ? stofu félagsins, Grófia L- Afgreidd 1 síma 4887, — ; Heitið á slysavarsifálagii. ? Það bregst ekkL ^ í S s s s s s s Minningarspjöld fást hjá: ^ SDvalarheimili aldraðra s s s S s ) Happdrætti Ð.A.S. Austur sjómanna Verð S s s s sími 3786 S Sjómannafélag Reykjavíkur,^ < S ^ stræti 1, sími 7757 S Veiðarfæraverzlunin b andi, sími 3786 ( sími 1915 S Jónas Bergmann, Háteiga ^ • veg 52, sími 4784 s (Tóbaksbúðin Boston, LaugaS S veg I, sími 3383 • ) Bókaverzlunin Fróði, Leifa s !* ) s ^ gata 4 SVerzlunin Laugateigur, ) Laugateig 24, sími 81666 ^ Ólafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 SNesbúðin, Nesveg 39 T’r" ^Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. Sf HAFNARFIRÐI: S s MIu nTiílarsppSci s ) Bamaspítalaajóða Hrlngelaa) ? c*ru afgreidd í HannyrBa- £ ^ verkL Refill, Aðalstræti ( (áður verzl. Aug. Svend-) S *en), 1 Verzluninnl Vietev, ^ S Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ S tekl, Langholtavegl S4, s S Verzl. Álfabrekfcu vi» Su»- s S urlandsbraut, og Þorateisg-s S búð, Snorxabraut 61. S S | | a _ r\ /•Ofc'*. S s stærðum i ^ bænum, úthverfum bæj ^ arins og fyrir utab bæinn S til sölu. — Höfum einnlg !> S S s ps og íbúðir ýmsum “ * af til sölu jarðir, vélbáta,; bifreiðir og verðbréf. ^Nýja fasteignasalan, Bankastræti 7. ! Sími 1513.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.