Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.01.1965, Blaðsíða 8
8 TÍMINH ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1965 Undanfarin misseri hefur nokk- uð verið rætt og ritað um skóla- mál Eyfirðinga og einkum þó héraðsskólamálið. Virðist svo sem ýirisir hafi vaknað við vondan draum, þegar landsprófsdeild Menntaskólans á Akureyri hætti störfum jafnhliða því, að þröng hefur verið mikil í Gagnfræða- skóla Akureyrar og mjög takmark að. hvað liann hefur getað tekið við mörgum nemendum úr sveit- um Eyjafjarðar. Hefur þá mörg- um orðið ljósara en áður, að orð- in var mikil þörf á, að héraðs- skóli yrði reistur í Eyjarfirði, er gæti tekið að sér hlutverk gagn- fræða- og landsprófsdeildar. Þá er þess að gæta, að héraðsskól- ar hinir næstu að austan og vest- an munu ekki geta fullnægt þeirri aðsókn, er þeim berst. Virðist svo sem aðstaða fólks í sveitum Eyjafjarðar sé nú að verða hin erfiðasta á Norðurlandi í því efni að veita börnum sínum og ung- lingum gagnfræða- eða landsprófs fræðslu. Að vísu liggja ekki fyrir tölur um það. hve margir unglingar í Hrafnagit í Eyjafirði — heitur staður, hefur flesta kosti skólaseturs. — Myitdin tekin á hátið samvinnumanna. AðaEsteinn Héraðsskóli Eyfirðinga héraðinu verða að fara a mis við eða bíða eftir slíkri fræðslu vegna skorts á skólum. En umkvartan- ir um þáð eru tíðar. En úr því, að mál þessi eru nú mjög á döfinni, er ekki úr vegi, að reynt sé að draga nokkr- ar höfuðlinur í þeim, enda er það hygginna manna háttur að glöggva sig á því, að hverju beri að stefna, og hvernig bezt verði unnið í upphafi verks. Sú mun vera stjórnarstefna 'ræðslumála hér í landi nú, að /inna að því að steypa saman íinum minni skólahverfum í .tærri heildir og byggja allstóra .íeimavistarbarnaskóla fyrir tvö íil þrjú eða fleiri skólahverfi eftir staðháttum. Hér skal ekki um það rætt, hvort þessi stefna er dls kostar rétt eða heppileg, en víst er um það, að erfitt er 2Öa ómögulegt fyrir hin minni ;kólahéruð að fá fjárveitingar til byggina eða annarra umbóta í únum skólamáium nú, nema vera í félagi um það með öðrum. í þeim umræðum, sem farið hafa íram um þessi mál, hefur sú skoðun komið fram hjá ýmsum i kennurum, að heppilegas. og holl- ast yrði það bömum og ungling- um, að hið svokallaða skyldunámj færi fram í sambandi við barna-i skólana. Að í hinum stóru barna- skólum gæti starfað unglingadeild ir, sem inntu af hendi Kennslu fyrir skyldunámið. Rökstyðja þeir þetta með því, að á hinum unga og viðkvæma aldri, þegar flest börn ljúka barnaprófi. sc þeim hentara að halda áfram námi enn héraðsskóla, hefur það komið glöggt fram, að eðlilegt og sjálí- sagt er, að Dalvík verði sér um skólahald. Dalvík er blómlegur og ört vaxandi bær, og er vonandi að svo verði eftirleiðis. Er það mikill styrkur héraðinu í heild og einn liður í því, sem oft er kallað „jafnvægi í byggð lands- ins,“ og talið mikilsvert, en lítl j á málinu. Iíefur fyrir það gert. Hafa Dalvíkingar | Eyjafjarðarsýslu ar duglegu og myndarlegu fólki. Það sýnist raunar ekkert Grett- istak fyrir þessar blómlegu sveit- ir að byggja einn skóla, ef allar leggjast á eitt til að hrinda því í famkvæmd og leggja fúslega á sig nokkrar fórnir til þess. Naum ast þarf að efa góðviljaðan skiln- ing þingmanna og stjórnarvalda nú fræðsluráð ritað fræðslu- nú komið sér barnaskóia m sýnist stutt verði. sett á;? un hliðstæð þe upp my. darlegum I málastjórn og þingmönnum kjör- úsins.eg hvatt þá til að bera i .frumvarp til laga um Hér- Eyjafjarðar nú á þessum vetri. Má þess væniá, að þing- ur í Þingeyjarsýslu, þar sem Húsa menn bregði við hart, svo sem vík hefur sinn gagnfræðaskóla ! þeirra er vandi. Og mætti þá svo jafnhliða því, sem Laugaskóli i íara að fyrirstaða yrði lítil. starfar sem héraðsskóli, fyrst ögi Nokkuð hefur þegar verið rætt fremst fyrir Þingeyjarsýslur. i um væntanlegan skólastað og ýms Þá eru það sveitirnar við Eyja- fjörð. sem vantar sinn héraðs- skóla. Þessar sveitir eru öflugar ír tilnefndir. Þegar að því kemur að velja skólastað endanlega, verða viss grundvallaratriði í vali og glæsilegar um margt, byggð-1 slíks staðar að takst með í reikn- inginn. Og verða þeir, sem valið framkvæma að vega og meta það, hve mörg þeirra eru fyrir hendi á hverjum þeim stað, sem til greina keniur á annað borð. í fyrsta lagi verður staðurinn að vera vel í sveit settur, liggja vel við samgöngum. í annan stað þarf landslag á staðnum og um- hverfi að vera hentugt fyrir bygg ingar, stórar og smáar, íþrótta- völl, sundlaug og vinnustöðvar. Og í .þriðja lagi verður staðurinn að vera „heitur,“ ,, , í Fyrsta gtriðið þarf engrp skýr- inga við.' Úm árinað atriðið má margt segja. Það er mikilvægara en marga dreymir um. að venja æskulýðinn við útivist og áreynslu i landi, þar sem lífið byggist á ræktun jarðar og að draga fisk úr sjó. Enda vafalaust ekki ætl- un íslenzkra lærifeðra að vígja þennan æskulýð til ævarandi stofu lífs með tilheyrandi dáðleysi og um hríð undir liaudarjr.ðri sömu bamaskói- eða héraðs- Hér hafa kennarar senni kennara og í sama skóla en skipta j um. Of snemmt sé að planta þess- um ungu græðlingum ans út í gagnfræða' skólana. Hér hafa ktaiwuai *“■“) lega rétt íyrir sér. Mætti þá hugsa sér framtíðar- skipulag skólanna í Fyjafirði a þá leið, að í sveitunur,. störfuðu allstórir og myndarlegir barna- skólar með unglingadeild, þar sem sameinuð væru tvö til þrjú skóla- hverfi um hvem skóla. Þessi þró- un er þegar nokkuð á veg kom- in í sumum hlutum sýslunnar, en annars staðar — einkum i fram-! hluta hennar — er enn langt i land að því marki. Síðan tæki við héraðsskóli, vel j staðsettur, e? veitti f.æðslu til gagnfræða- og landsprófs. X þeim umræðum, sem pegar hafa farið fram um væntanlega j . *j '' . / iwiíirií'. ÍÆv.tó, 9 ■ i **• <"”H»;>Jv>-* "»<- < l‘ Norðurlandsborinn að verki á Uaugalandi i Hörgárdal, en sá staSur er hugsanlegur sem héraðsskólasetur. ■ drusilmennsku. Þá er það. stór- kostlegt fjárhagsatriði, að hús- grannar séu hentugir og geti ver- ið tiltölulega ódýrir. Það er kunn- ara en frá þurfi að segja, að það er hægt að sökkva ógrynni fjár að óþörfu í klaufalega valda grunna. Um þriðja atriðið þarf raunar ekki að fjölyrða. Að vísu gerir sú furðulega skoðun vart við sig, að ekkert sé ódýrara að reka skóla á heitum stað en kölduin, en þó að samanburðarreikningar fyrir slíku liggi ekki á glám- bekk, em þó ýmsar tölur til, sem sýna á því gífurlegan mun, og hvernig mundi t.d. ganga að hita upp sundlaug fyrir ekkert? Ýmisir staðir hafa verið nefndir sem álitlegir skólastaðir. Svo er forsjóninni að þakka, að Eyja- fjörður er næsta ríkur af glæsi- legum stöðum fyrir skólasetur. Sumir vilja einblína á svokallaða sögustaði. En á tuttugustu öld er það enginn sérstakur grandvöll- ur fyrir byggingu héraðsskóla þó á staðnum hafi áður fyrr búið fyrirferðarmiklir höfðingjar, menn verið vegnir í stórum stíl eða brennur háðar. Þá hefur sú skoðun komið fram, að ekki mætti reisa slíkan skóla í þéttbýli eða í nánd við þétt- býli. Við, sem komnir erum af barasaldri, munum hina smáu skóla strjálbýlisins, og víst höfðu þeir sína kosti. En við verðum að horfast í augu við þá staðfeynd, að þjóðin er nú hröð- um skrefum að yfirgefa strjál- býlið og gjörast þéttbýlisþjóð. Borg og bæir vaxa, afskekktar byggðir fara í eyði og byggjast ekki aftur, nema með byggðahverf um, einhvem tíma I framtíðinni. En í þeim sveitum, sem enn halda velli og munu halda velli, þéttist byggðin með aukinni rækt un. Við verðum því, nauðugir, viljugir, að reyna heldur að kenna fólkinu að lifa sómasamlega í þétt býli. Þeir staðir, sem einkum hafa verið nefdnir sem væntanlegir skólastaðir, eru: Möðruvellir í Hörgárdal, fallegur staður með mikla sögu að baki stjr, en kald- ur. Var þar eitt sinn skóli, sem frægur var, og urðu þó endalok hans ógiftusamleg. Laugaland á Þelamörk. Heitur staður og er þar nú borað sem ákaflegast eftir heitu vatni og vona allir, að árangur verði góð- I ur. En á Laugalandi sýnist næsta lítið rúm fyrir fleiri og stærri j skólamannvirki en þar eru þegai Þá eru Melgerðismelar í Saur- bæjarhreppi. Vissulega rúmgóöur staður og hentugur fyrir bygging- ar, en kaldur. Hrafnagil hefur flesta þá kosti, sem einn skólastað mega pryð». þar eru eyrar, sléttar og harðar! ákjósanlegustu hússtæði og grunn ar þó auðunnir og geta orðið ódýr- ir. Þar eru víðsýni mikil og fög- ur, þar eru jarðhiti og nokkuð af heitu vatni ónotað, sennilega nóg til að hita upp allstóra bygg- ingu og sterkar líkur til að meira vatn fengist með litlum tilkostn- aði. En þar sem ríkisvaldið verður að vera sterkasti aðilirm í fram- kvæmd málsins, mundi það, eða fulltrúar þess, fá það hlutverk að ákveða endanlega skólastaðinn. Það er dýrt að bvggja skóla, og víst þurfa þeir að skila miki- um árangri og góðum, ef þjóð- félagið á að fá það allt aftur I einhverri mynd, sem það leggur til þeirra. Enda er sem hrollur fari urn ýmsa. er þeir heyra | nefndar allar þær milljónir, sem héraðsskóli kostar En inilljonm er ekki stór. ‘talin i íslenzkum kronuni. og áhugi ei t; rii maln.u í héraðinu, það sanna ITl.ci ici.Jl 11 þykktir og áskoranir. sem «vvu félög og ungmennafélög hafa gert ® | og sent sveitastjórnum og öði um Framhaid á bis. 13. r 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.