Tíminn - 05.01.1965, Page 10
f
iSBŒSBH TÍMINN mmMrnm
ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1965
Í dag er briðiudagurán 5.
janúar
Haðarstig 18 og Ásgelr Einarsson
flugnemi Heiðargerði 46.
Á gamlárskvöld opinberuðu trúlof
un sína ungfrú Jóhanna Ólafs-
dóttir skrifstofumœr, Barmahlíð 52
og Ægir Sigurgeirsson, nemandi,
Mosgerði 7.
■ff Slysavarðstofan Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Nœturlæknir kl 18—b. sími 21230
•jr Neyðarvaktln: Simi 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Hafnarfjörður. Nætur- og helgidaga-
vöralot a,nnast Jósef Ólafsson, Öldu-
áóS 27, slmi 51820.
Vesturbæjarapótek hefur nætur- og
helgidagavörzlu, vikuna 2.—9. jan.
Suenudaginn 10. janúar er nætur og
helgjdagavaktin í Austurbæjar Apó
teki.
Trúlofun
Hinn 19. des. opinberuðu trúlofun
SÍna ungfrú Hjördís Baldursdóttlr,
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 5. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.00 „Við vinn-
una“: Tónleikar. 14.40 „Við,
í sem heiana
s'itjum":
' Kristín Jóns-
dóttir handavinnukennari talar
ura ull og prjónles. 15.00 Mið-
degisútvarp. 16.00 Síðdegisút-
varp. 17. Fréttir. 18.00 Tónlist
artimi bamanna. Jón G. Þórar
insson sér um tímann. 19.30
Fréttir. 20.00 íslenzkt mál. Jón
Aðalsteinn Jónsson cánd. mag.
talar. 20.15 Á Indíánaslóðum.
Bryndís Víglundsdóttir flytur
fjórða erindi sitt með þjóð-
legri tónlist Indíána. 20.45 „Þeg
ar glösin klingja“; Stúdentakór
syngur ágæta lagasyrpu við und
irleik hljómsveitar. 21.00 Þriðjú
dagsleikritið ,;Heiðarbýlið“.
gert eftir sögu Jóns Trausta.
VI. þáttur. Valdimar Lárusson
semur útvarpshandritið og
stjórnar flutningi. 21.50 Sam-
leikur á tvo sembala. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.10
Kvöldsagan: „Eldflugan dansar*
eftir Elick Moll; I. lestur. Guð-
jón Guðjónsson þýðir og les.
22.30 Létt músík á síðkvöldi.
23.15 DagSkrárlok.
Miðvikudagur 6. janúar.
7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegis
útvarp. 13,00 „Við vinnuna": Tón
leikar. 14.40 „Við, sem heima sitj
| um“: Hildur
Kalman les
I söguna „Kathe
rine“ eftir Anyu Seton, í þýð
ingu Sigurlaugar Ámadóttur (29).
15.00 Miðdegisútvarp. 16.00 Síð-
degisútvarp. 17.40 Framburðar-
kennsla i dönsku og ensku. 18.00
Bamaitími i jóllalokin: Skeggi Ás-
bjamarson stjómar. 19.30 Frétt-
ir. 20.00 Samsöngur: Karlakórinn
Fógtbræður syngur norræn lög.
Söngstjóri: Ragnar Bjömsson.
Einsöngvarar: Iíákpn Oddgeirs-
son. Erlingur Vig®sson og Krist
inn Hallsson. Við hljóðfærið: Carl
Billich. Hljóðritað i Austurbæjar-
bíói i nóvembermánuði. 20.35
Þrettándavaka: a) Amór Sigur
jónsson rithöfumdur flytur erinda
flokk um Ás og Ásverja; 1. er-
indi: Ás í Kelduhverfi. b) Páll
Stefánsson kveður nokkrar
stemmur. 21.15 t hátiðarlokin,
skemmtldagskrá i umsjá Jónasar
Jónassonar. Magnús Pétursson
sér um músikhliðina. 22.00 Frétt
ir og veðurfregnir 22.10 Dans-
lög unga fólksins. Ragnheiður
Heiðreksdóttir kynnir óskalög og
önmur dams- og dægurlög, þ. á. m.
lög Novatriósins og Sigrúnar Jóns
dóttur söngkonu, sem skemmta
í hálftima. 24.00 DagSkrárlok.
Örn Arnarson kveður:
Vjnsemd brást og bróður ást
breyttist ást hjá konum
matarást var skömminni skást
skjaldan brást hún vonum.
Fréttatilkynrtinð
Vlnningsnúmer i happdrætti Krabba
meinsfálagsins reyndist vera 36681.
Vinnings má vitja í skrifstofu fé-
iagsins í Suðurgötu 22, en dregið
var hjá borga fógeta eins og til
stóð, en númerið var innsiglað fram
að þessum tima, og þvi er það ekki
birt fyrr. Vlnningurinn er Consui
Cortina bifreið, og vatnabátur.
Frá Æskulýðssamband kirkjunnar
í Hólastifti.
Þann 20. des. s. I. var dregið 1
happdrætti Sumarbúða Æ.S.K. við
Vestmannsvatn, og upp komu eftir-
talin númer: 2606, 1282, 2886, 2782,
5394, 6603, 3648, 6631, 8636, 465.
(Fréttatilkynning frá fjáröflunar-
nefnd). ...
■fr Minnlngarspióio £arnaspitalas|.
Hringsins fást -• eftirtöldum stöðum
Skartgrípaverzlun lohannesar Norð
fjörð. Eymundssooarkjallara Verzl
Vesturg 14 SpegUlinn. Laugav 48
Þorst.búð. Snorraor 61 Austurbæj
Dúð. Snorrabraut 61 .usturbæjar
Apóteki. rlolts rpóteki og hjá frú
Sigríði Bachmann Landspítalanum
Nýlega voru gefln saman í hjóna
band af séra Óskari J. Þorlákssyni,
ungfrú Bryndís Bryn júlfsdóttjr
bankaritari og ísak Örn Hringsson,
bankaritari. Heimili þeirra er á
Hringbraut 58. Ljósm.: Studio Gests
Laufásvegi 18.
ULNNi
Eg býð þér aldrel framar góða
Q M A LA U S I nÓtt’ _ Hvernlg hijómar það?
Siglingar
Skipaútgerð ríkisins.
Iletda er á Ve^j:fá
Esja er á Norðurlaudshöfnum. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill er í
Reykjavík. Skjaldbreið fer frá
Reykjavfk i dag vestur um land til
Akureyrar Herðubreið fór frá
Reykjavík í gærkvöldi austur um
land til Kópaskers.
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band i Landakotskirkju af séra
Habets, ungfrú Ágústa Óskars og
Ernst Kettler. Hetmili þeirra er í
Sólhlíð 3. Vestmannaeyjum. —
Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi 18.
Á nýársdag voru gefin saman í
hjónaband af séra Ingólfi Þorvalds
synl, ungfrú Rannveig Hallgríms- Á annan jóladag voru gefin sam 19. des. voru gefin saman í Nes-
dóttlr, Melgerði 18 og Sævar Gunn an í Neskirkju af Frank M. Hatldórs- kirkju af Frank M. Halldórssyni
arsson, Ólafsfirði. Heimili ungu synj ungfrú Erna Einarsdóttir og Erla Aradóttir og Pétur Jónsson,
hjónanna verður á Melgerði 18. Ragnar Snæfells, Safamýri 71. Drápuhlíð 15.
— Þegar Lud kom úr fangelsinu var það Rétt fyrir utan borgina. hafði heitið að gera.
hans fyrsta verk að koma hingað tll að ná'' — Eg sé að þið hafið fengið blrgðirnar. — Hann leyfðl jafnvel Mike að miða
í Stóra Mike. Það er ekki hægt að áfellast — Já, og við sáum bardagal fyrst — síðan skaut hann.
hann, þetta var sjálfsvörn.
— Lud drap Stóra Mlke, eins og hann
Þvílíkt skot!
KW
admútáe!
— Dreki, vlð hetmtum hefnd yfir Wamb
esl.
— Þelr munu bæta fyrir ráð sitt. Þetta
var ekkl þelm að kenna beir voru undir
áhrifum frá trumbuslættinum.
— Dæmið henn, dómarar!
— Þannig fór fyrir síðustu trumbunni
frá Tlmpenni.