Alþýðublaðið - 02.02.1955, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.02.1955, Síða 5
Miðvikudagur 2. febrúar 1955 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 HVERGI hefur sú viðleitni ’ þeirra í Kreml að ná fótfestu . vestan járntjalds farið jafn' gersamlega út um þúfur og í Austurríki. Að lokinni síðari heimsstyrjöl.d urðu bandamenn 1 á eilt sáttir um að skipta land . inu, sem telur sjö m'.Iljónir í- j búa, í fjögur hernámssvæði, — rússneskt, bandarískt, brezkt og franskt. Auk þess var hjartastað Austurríkis, — Vín arborg, skipt í jafnmörg her- námssvæði. * En Austurríkismenn eru slyngir í viðskiptum, og þeim tókst að lauma nokkrum á- kvæðum inn í hernámssamn inginn árið 1946, — meðal annars er leyfð sameiginleg stjórn fyrir allt landið. Mark Clark, bJershöfðingi Banda-1 ríkjamanna, sá sírax hvar fiskur lá undir steini, og studdi þessa kröfu Austurrík- ’ ismanna með ráöum og dáð. Meðal annars heppnaðist hon' um það ótrúlega bragð. að_ fá Rússa til að falla frá þeirri kröfu, að neitunarréttur. skyldi gilda í hinni sameigin-' legu hernámseftirlitsnefnd j bandamanna. Rússarnir þótt- ust þess svo fullvissir, að þeim mundi takast, og það áður en langt um liði, að gera þetta hrjáða og snauða land að lepp- ríki sínu, að þeir 3étu sig ekki smávægiieg formsatriði máli skipta. FÓR Á AÐRA LEIÐ . . . Um skeið leit líka út fyrir, að örlög Vínarborgar myndu verða þau sömu og Austur- j Þýzkalands. En það íór á aðra leið. Þar ríkir nú þróttmikið og einhuga lýðræði, sem ekki á sinn líka annars staðar í Ev-, rópu. enda þótt það sé á miðju hernámssvæði Rússa, í skugg- anum af fallbyssum hins rauða hers. íbúar borgarinnar mynda trausta, einhuga heild, ( og kommúnistarnir. sem eru aðeins 5% af íbúatölunni, eru álitn'.r svikarar, sem hafi látið ( annaðhvort tælast af fagur-' gala Rússa eða hræðast ógn- anir þeirra. Og hvað eftir ann að gefa íbúarnir valdhöfunum í Moskvu langt nef. og fara ekkert í launkofa með afstöðu sína gagnvart yfirgangsstefnu einræðisherranna. Fyrir skömmu síðan gerðist. þar enn einn atburðurinn,, sem ber vitni þeirri andúðar-1 þrungnu þrákelkni, sem jafn an ruglar hernámsyfirvöldin rússnesku svo í ríminu, að þeir kunna engin ráð. Æðsti maður rússneska hernámsráðs ins, Ivan Iljichev, sendi for- sætisráðherra Ausiurríkis, Ju- lius Raab, ströng boð um að koma á sinn fund á tilsettum tíma. Jú, forsætisráðherrann kom til aðalstöðva rússneska hernámsráðsins, en þó talsvert seinna en gert hafði verið ráð fyrir í orðsendingunni. Sá rúss neski hélt harðorða ræðu yfir forsætisráðherranum vegna framferðis austurrískra framá manna, kvað þá koma fram sem skemmdarverkamenn gagnvart viðreisnaráætlun rússneska hernámsráðsins, styðja og styrkja Randaríkja- menn í þeirri viðleitni að gera sovétisku hernámsstjórnina á- hrifalausa. og því þátttakanda í að skapa herveldi, sem sæti á svikráðum við Sovétlýðveldið. Og svo fremi, sem ekki yrði al ger stefnubreyting í þessu máli. þrumaði sá rússneski, mundi sovétiska hernámsráðið sjá .sig tilneytt að beila hörð- um gagnráðstöfunum. YPPTI ÖXLUM, OG . . . Raab forsætisráðherra yppti Prederic Sondern: ussa m finarsua sínum sterklegu öxlum og brá e.kki ró sinni fremur en hans er vandi. Hann kvaðst mundu ræði málið í þinginu. Og tveim dögum slðar lýsti haiin yfir því í hvassyrtri ræðu, að stjórnin hefði ekki í hyggju að breyta á nokkurn hátt um stefnu, en 160 þingmenn fögnuðu boð- skap hans með lóíataki. Rúss nesku áheyrendurnir á pöllun um gátu hins vegar ekki dulið reiði sína. Þegar einn af hinum fjórum fulltrúum kommún- ista. sem sæti e'ga á þinginu, bað um orðið, var honum að sjálfsögðu veitt það, — en um leið og hann hóf ræðu sína, risu allir hinir þ'.ngmennirnir úr sætum og gengu út úr þing salnum. Og Austurríkismenn hlógu hátt og innilega, — Vín arbúar höfðu unnið enn einn sigur fyrir þrákelkni sína og dirfsku. BREYTT SKAPGERÐ. Austurríkismenn hafa löng- um fengið orð fyrir að vera glaðlyndir. en lat'r og kæru- lausir. Glaðlyndi sínu halda þeir enn, en latir og kærulaus ir eru þeir ekki. Haustið 1947 sýndu þe'.r valdhöfunum í Kreml svo að ekki varð um villzt að skaphöfn þeirra hafði tekið breytingum. Atvinnu- leysi var þá gífurlegt, fátækt almennings m'.kil, svo að við lá hungursneyð. F'ólkið var að örvæntingu komið, varðandi sinn hag. — og nú hugðust Rús.sar nota sér tækifærið. A róðursmenn þeirra voru alls staðar á þönum, — nú átti að æsa fólkið upp til byltingar og steypa stjórn landsins, en þá fengi rauði herinn ástæðu. til að láta til sín taka. Byltingin stóð aðeins í tvær klukkustund ir, — en þá hafði Vínarbúum tekizt að hrekja þá fámennu sveit, er fyrir óeirðunum stóð, af höndum sér. Þar með var sú tilraun farln út um þúfur. Af- staða Vínarbúa t;l valdhaf- |anna í Kreml kom þó enn bet ur í ljós í kosningaúrslitum ár ið 1949, en þá hlaut kommún- | istaflokkurinn aðeins 5% at kvæða, þrátt fyrir margra mán jaða áróður og undlrróðurs- starf. FORUSTAN í TRAUSTUM HÖNDUM. Smám saman hafa aðsóps- miklir ættjarðarvinir komið jfram á sjónarsvið stjórnmál- ' anna í Austurríki og látið þar ^ að sér kveða. Alþýðuflokks- 1 mðurinn og innanríkisráðherr- ann Oskar Helmer hefur hreinsað lögregluliðið á her- námssvæði vesturveldanna al ' gerlega af kommúnistum að (kalla má, og auk þess hefur jhann gert allmarga slíka á her námssvæði Rússa með öllu á- : hrifalausa. Ihaldsmaðurinn Le opold Figl, sem nú gegnir emb ætti utanríkisráðherra, sá skjótt, að því aðelns var von um að landið héldi sjálfstæði sínu, að örugg samvinna tæk- ist með lýðræðisflokkunum I tveim. Kæmí upp verulegur á- greiningur með þessum flokk 1 um, hlaut það óhjákvæmilega j að verða til þess, að framtíð ríkisins yrði í hættu. Því var það, að þingmenn haldsmanna, 174 talsins, og hinir 73 þing- menn Alþýðuflokks'ns efldu samvinnu með sér í þinginu og mynduðu þar órjúfanlega ^ í GEIN þessari segir frá • afstöðu AusturrOtismanna, ^og þó einkum Vínarbúa, til ^ rússnesku hernámsyfirvald- ýnnna og sambúð’ þeirra við ^Rauða herinn. Fyrr á öld- S um stöðvúðu Vínarbúar Sframsókn tyrkneskra her- Ssvelta, og forðuðu þannig Smeginlandi Evróyu frá yfir b drottnun hálfmánans , . . Theodor Kövner (forseti Austurríkis.) kjarna andspyrnuhreyfingar gegn sovétyfirvöldunum. Þessi samstarfsstjórn hófst nú þegar handa um erdurreisn ríkisins, efnahagslega og at- vlnnulega. Marshallfé því, sem ríkið hlaut, var varið í þágu iðnaðar og framleiðslu, og ár- angurinn kom líka brátt í ljós, — matvælaframleiðslan jókst til muna, laun hækkuðu og at- vinna jókst. Og kommúnistarn Ir misstu að sama skapi þau ítök, -sem þelr höfðu átt með þjóðinni. Þeir í Kreml þóttusl þá sjá. að grípa yrði til róttækari ráðstafana tO þess að frelsa landlð ,.frá áþján auðvaldsins". Og í september- mánuði 1950 var Vínarborg umkringd af sveitum rauða hersins. ALLSHERJAR VERK- FALLIГ. Um leið og þeir í Kreml kipptu í spottann, lýstu for- ingjar kommúnista í verkalýðs félögunum yfir allsherjarverk falli. Þetta verkfall átti vitan- lega að valda óeiroum, svo að rauði herinn fengi ástæðu tll að laka í taumana cg ..frelsa“ borgarbúa. En Vínarbúar litu öðrum augum á málið. Þeir kusu ekki að láta frelsast. A hverjum degí gengur fjöldi Vínarbúa t l vinnu sinn- ar yfiir F^oridsdorferbrúna á Dóná, sem tengir eittbvert þéttbýlasta úthverfið við meg inborgina. Að morgni þess 26. september höfðu götuvirki ver ið reist við brúarsporðana, var in kommúnistum, sem báru rauða borða um armlnn; en að baki þeim stóðu vöruflutninga bifreiðir og brynvarðar her- fluningabifreiðlr, hlaðnar rúss neskum hermönnum með al- væpni. Engum var leyft að ganga yfir brúna, cg nú var fólkinu tilkynnt það í hátalara, að allsherjarver’xfail austur rísku þjóðarinnar væri haflð og frelsi hennar skammt _und an. ÞÖGULL MANNFJÖLDI Mannfjöldinn, sem stóð við brúna, — verkamenn svo 'þús- ver arffmum nú skipulög I ARSLOK 1954 höfðu 50 þjóðir staðfest alþjóðasam- þykkt, er samin var á vegum fræðslu-, vísinda og menning arstofnunar Sameinuðu þjóð anna (UNESCO), um vernd menningarverðmæta á ófriðar tímum. Alþjóðsamþykkt þessi var samþykkt 14. maí 1954 á alþjóðaráðstefnu, er haldin var í Haag, og lá frammi til undirskriftar þar til 31. desem ber .s. á. Samþykktin gengur í gildi endanlega, er þrír mán- uðir eru liðnir frá því að fimm þjóðir hafa staðfest hana. Lengi hefur verið talin nauð syn á alþjóðasamvinnu í þess- um efnum. og eyðilegg;ng lista verka og annarra menningar verðmæti í sprengjuárásum og öðrum hernaðaraðgerðum í síðustu heimsstyrjótd færðu mönnum heim sanninn um hve nauðsynlegt það væri að gera ráðstafanir t>l að bjarga mennlngarverðmætum frá glöt un eða skemmdum á tímum vopnaviðskipta. Þessu til frek- ari sönnunar er bent á, að í Evrópulöndum ' einum voru 5000 kirkjur og sögufrægar byggingar annaðhvort lagðar í rúst eða stórskemmdar í síð- ustu styrjöld. Auk þess var fjölda listaverka stolið í styrj- öldínni, eða þau voru tekin hernámi. í vopnahiéssamning- unum við Þjóðverja var svo kveðið á, að listaverkum og menningarverðmætum skvldi skilað aftur. eða endurnýjuð og bætt ef tök væru á, en síð- an hefur komið á daginn, að fjöldi listaverka. er nazistar fjarlægðu, stórskemmdist í meðförum, eða listmunir hafa glatazt með öllu. Talsmenn UNESCO benda á, að bótt erfitt verði að koma í veg fyrir skemmdir á lista- verkum á styrjaldartímum. megi gera margs konar ráðstaf anir til að draga úr eyðilegg- ingu þeirra, ef rárt eru í tíma tekin. Aðilar að alþjóðasam- þykktlnni hafa. t. d. skuldbund ið sig til að gera eftirfarandi ráðstafanir, sem ekki hafa þekkzt áður á friðartímum: NOKKRAR VARÚÐARRÁÐSTAFANIR 1) Sprengjuheldar geymslur skulu byggðar þegar í stað til Varðvelzlu listmuna, er færa má úr stað, svo sem handrit, safngripi, verðmæíar bækur o. s. frv. 2) Samþykktaraðilum skal skylt að setja upp innan herja sinna sérstakar deildir. er fjalla um listaverk, meðferð þeirra og menningarlega þýð- undum skipti, sem höfðu veríð’ stöðvaðir á leið til vinnu sinn ar, — stóð þögull og beið á- tekta um hríð. Og allt í einU byrjaði hann að ryðja sér braut um brúarsporðinn, hægt og sígandi. Engin.i mælti orð frá vörum. en það mátti sjá það á einbeittum svip og sam- anbitnum vörum, að þeim í götuvirkjunum væri betra að gæta að sér. Enginn gat verið í minnsta vafa um, hvað þess- ir þöglu Vínarbúar ætluðust fyrir. Forlngjar rauða hersins gáfu einhverjar íyrirskipanir, og skytturnar losuðu um ör- yggin á vélbyssum sínum. Mannfjöldinn lét sig það engu skipta og sótti fram sem fyrr. For'.ngjarnir svipuðust um, auðsjáanlega ráðþrota, gáfu síðan nýjar fyrrskipanir, hreyflar bifreiðanna voru ræstir, og herliðið ók á brott. Kommúnislarnir í götuvirkj- unum sáu sitt óvænna og fóru að dæmi þeirra, verkamennirn ir rifn niður götuvirkln og héldp síðan áfram til vinnu- stöðva sinna, rétt eins og ekk ert hefði í skorizt.. Þetta var svar Vínarbúa við undirróðri þeirra í Moskvu. og um gerv- allt Austurríki fóru menn að dæmi þeirra. RÚSSAR RÁÐÞROTA. Helmer, hinn síglaði og ró- legi maður, sem ber ábyrgð á stjórn öryggismálanna, kveð- ur Rússana ekkert skilja í því, að Austurríkismenn skuli ekki óttast þá hið minnsta. Sjálfur hefur hann gert margan sovét fulltrúann ráðþrota með ró- semi sinni og stefnufestu. Þegar á „allsherjarverkfall- inu“ stóð haustið 1950, gekk Helmer eins og ekkert væri um að vera inn á milli raða al- vopnaðra rússneskra her- manna, er stóðu vörð um ráð húsið í Neustadt, — iðnaðar- Framhald á 7. síðu. á ólrií- ingu. Deildir þessar skulu skip aðar hinum færustu mönnum, sem völ er á, og skulu þeir æfð ir og kennd meðferð lista- verka. 3) Reglur skulu brýndar fyr ir öllum hermönnum, er auki skilning þeirra, áhuga og vlrð ingu fyrir listmunum og menn ingarverðmætum. I BLÁI SKJÖLDURINN — ' HLUTLEYSISTÁKN í alþjóðasamþykktinni et svo fyrir mælt að gera skuli nýtt alþjóðatákn. Fr það fáni með bláum skildi á hvítum grunni, eins konar listaverka „r'auði kross“. Sögufrægar byggingar, söfn og minnis- merki skulu merkt með þess um fána, ef til ófnoar dregur, líkt og rauða kross merkið hef ur verið notað á siúkrahús, sjúkravagna og hjúkrunarfólk. Setja -skal upp alþjóða skrá- setningarskrlfstofu, þar sem menningarverðmæti, sem ósk- að er eftir vernd fyrir á styrj aldartímum, eru skráð. Komi til borgarastyrjaldar eða ann- arra vopnaviðskipla, ska.1 þeg’ ar draga UNESCO fánann að hún vlð byggingar, þar sem listaverk eru geymd eða merkja þær með bláa skildin- um, þannig að merkið sjáist vel úr flugvélum. Ríkisstjórnir loía að nota ekki slíkar byggingar í hern- Framhald á 7. síðu«

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.