Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. febiúar 1955
ALÞYÐU3LAf*"*3
r, s
ulloroin hjón
með 9 ára telpu óska eftir 1 herbergi og eldhúsi eða
eldunarplássi helzt í Kópavogi. Lítilsháttar húshjálp
gæti komið til greina eða líta eftir börnum 2—3 kvöld
í viku. Tilboð til blaðsins merkt „Rólegt“.
Ur öiluifi
áffum.
Húinæði.
1—2 herbergi með eldhúsi eða aðgangi að eldhúsi ósk
ast handa þingmanni um þingt.ímann. •— Uppl. í for.
sætisráðuneytinu, sími 6740. , i
!
'HANNES A HORNINU*—“
Vettvangur dagsins
•>- *
Hvað er hægt að gera fyrir öryrkja og aldrað
fólk? — Vinnustofnun eins og Reykjalundur. —
Glataðar eða græddar vinnustundir.
J. S. SKRIFAR: „Eaf hef ið m;argvís]eg störf, sem að
oft hugsað um það, hvort ekki gagni gætu komið. Hér er því
væri hægt að koma upp vinnu um að ræða að glata vjnnu-
stofnun fyrir öryrkja í líkingu stundum eða ekki — og auk
við Reykjalund. Hér í bænum þess að hjálpa gömlu fólki og
er margt fólk, sem ekki getur öryrkjum síðustu stundirnar.
stundað venjulega Vinnu, en
gæti hæglega unnið ýmis kon-
EG VIL NU mælast til þess
ar störf nokkrar stundir á dag þig, Hannes minn, að þú
og haft ofan af fyrir sér og gerir Þett-a að umtalsefni, svo
að um þetta nauðsynjega mál
efni sé rætt. Mér finnst að
Tryggingastofnun ríkisitís
ætti að hafa forystu um þetta
— enda treysti ég henni bezt
til þess. Eftir því, sem mér er
sagt, eru svona stofnanir rekn.
ar erlendis og ætti Trygginga
stofnunin að útvega sér nauð
synlegar upplýsingar um
rekstur þeirra.“
innunnið sér dálítið fé.
EG ÞEKKI persónulega
fólk, sem svona er ástatt fyrir,
en það verður að eyða dögun.
um í ekki neitt, verður lífs-
preytt og þunglynt vegna þess
að það hefur ekkert viðfangs
efni við sitt hæfi, 0g í raun
og veru tærist það upp löngu
fyrir tímann. Hið sama má og
segja um gamalt fólk, sem fer
í elliheimili. Þar bíður það að
eins úrslitanna og gefst upp,
einmitt vegna þess að það hef
ur ekkert fyrir höndum.
MÉR ER SAGT, að ýmsir
menn, sem láta sig þetta
skipta, hafi haft þetta til at-
hugunar, en ekki hefur það
komist lengra, því miður. Hér
ættu al’lir að taka höndum
saman, ríkið, Reykjavíkur-
bær, Tryggirigastofnunin og
fleiri aðilar.
ÞAÐ ER MARGT, sem ör.
yrkjar geta gert. Konur gætu
saumað lagersaum, ýmsar ein-
faldar flíkur fyrst og fremst
handa kvenfólki og börnum,
einnig gætu þær prjónað á
börn, því að alltaf virðist vera
hálfgerður skortur á slíkum
vörum og karlmenn gætu unn.
ÞETTA er rétt athugað. Það
er stór hópur af fólki hér í bæ
sem ekki getur unnið á vinnu
markaðinum, en gæti þó unn-
ið nokkrar stundir á dag. Ekki
sízt öryrkjum og öldruðu
fólki, er nauðsynlegt að geta
haft eitthvað fyrir stafni. Það
er skaði, að ekki skuli enn
hafa verið komið upp vinnu-
stofnun fyrir slí’kt fólk.
HINS VEGAR er mér kunn
ugt um það, að ■ ýmsir menn
hafa haft augun opin fyrir
þessari nauðsyn, þó að enn
hafi ekki verið ráðist í fram-
ikvæmdir. Opinberum aðilum
ber skylda til að setja á stofn
og leggja fram stofnkostnað-
inn. Að því loknu er ekki ó
líklegt, að hún gæti staðið
undir sér sjálf.
Hannes á horninu.
I DAG er laugardagur, 5.
febrúar 1955.
flugfekðir
Flugfélag íslands b f.
Millilandaflug: Sólfaxi fór
til Kaupmannahafnar í gær-
kveldi og er væntanlegur aft
ur td Reykjavíkur kl. 6.00 í
fyrramálið.
Ilnnanl^ad’f/Tug: í dag eru
áætlaðar flugferðír til Akur-
eyrar, Blönduóss. Egilsstaða.
ísafjarðar, PatreksfjiEjrðar,
Sauðárkróks og Vestmanna-
eyja. Á morgun er ráðgert að
fljúga til Akureyrar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir.
Hekla millilandaflugvél Loft
leiða er væntanlega til Reykja
víkur kl. 7.00 í fyrramálið frá
New York. Flugvélin fer kl.
8.30 ti'I mtginlands Evrópu.
Edda mlllilandaflugvél Loft-
leiða er væntanleg til Reykja
víkur kl. 19.00 á morgun frá
Hamborg, Gautaborg og Osló.
Flugvélin fer kl. 21.00 til New
York.
skipafrett I-R
Eimskip.
Brúarfoss kom til Hamborg
ar 4/2 frá Boulogne. Dettifoss
kom til Reykjavíkur 2/2 frá
Hamborg. Fjal'lfoss kom til
Reykjavíkur 2/2 frá Hull.
Goðafoss fer frá New York 7
eða 8/2 til Reykjavíkur. Gull
foss kom til Reykjavíkur 4/2
frá Leith. Lagarfoss fór frá
New York 28/1 til Reykjavík
ur. Reykjfoss kom ti'l Reykja
víkur 20/1 frá Hull. Selfoss
fer frá Reyðarfirði í dag 4/2
til Norðfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjarðar, Rauíarhaínar,
Þórshafnar, Kópaskers, Hofs-
ós og Sauðárkróks. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 21/1 frá
New York. Tungufoss kom tH
Reykjavíkur 24/1 frá New
York. Katla fer frá Akureyri
í dag 4/2 til Húsavíkur, ísa-
fjarðar og Reykjavíkur.
Ríkisskip.
Hvassafell fer væntanlega_ í
dag frá Gdynia áleiðis til ís-
lands. Arnarfell er í Rio de
Jaeiro. Jökulfell er á Stöðva
firði. Dísarfell fer væntanlega
frá Hamborg í dag áleiðis til
íslands. Litlafell er i olíuflutn
ingum. Helgafell er í Reykja
vík.
MESSUR A MÖRGUN
Dómkirkjan.
Messa kl. 11 f. h. Séra Ósk-
ar J. Þorláksson. Síðdegisguðs
þjónusta k'l. 5. Séra Jón Auð-
uns. Barnamessan íellur niður
vegna vígslu í EUiheimilinu'.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 2 e. h. Séra Garð-
ar Svavarsson. Barnaguðsþjón
usta k’l. 10.15 f. h.
Fríkirkjan.
Messa kl. 5. Barnaguðsþjón
usta kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
Háteigsprestakall.
Engin messa. Sóknarprestur.
Langholtsprestakall.
Messa í Laugarneskirkju kl.
5. Kristín Einarsdóttir syngur
eipsöng. Séra Árelíus Níelsson.
Hallgrímskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Jakob
er selt á þessum stöðum: ■ ■ MeM
Austurbær: 11 is§li
Adlon, Laugaveg 11.
Adion, Laugaveg 126. mmm
Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61.
Ásbyrgi, Laugaveg 139.
Ás, Laugaveg 160. 1 /:
Bíóbarinn, Austurbæjarbíói. ,-r --
Café Florida, Hverfisgötu 69.
Drífandi, Samtúni 12.
Flugbarmn, Reykjavíkurflugvelli. • "^T^' r xjv!■•'■ t
Flöskubúðin, Bergstaðastræti 10.
Gosi, Skólavörðustíg 10.
Havana, Týsgötu 1. '• • w rm: wwi ■ ’’ % |‘;k|
Hilmarsbúð, Njálsgötu 26. n W-
Krónan, Mávahlíð 25.
Mjólkurbúðni, Nökkvavog 13. - j-:- rp |pr;
Pétursbúð, Njálsgötu 106.
Rangá, Skipasundi 56. i i" ' :
Stefánskaffi, Bergstaðastræti 7. ■■ r ® ’
Veitingastofan, Bankastræti 11. 1 -■ .
. %
'M
Söluturn Austurbæjar, Hlemmtorgi.
Sölusturninn, Bankastræti 14.
Tóbaksbúðin, Laugaveg 12.
Tóbaks og sælgætiscerzl., Hverfisg. 50.
Tóbak & Sælgæti, Laugaveg 72.
Veitingastofan Ogn, Sundlaugaveg 12.
Veitingstofan, Þórsgötu 14.
Veitingstofan, Óðinsgötu 5.
Verzlunin, Bergþórugöu 23.
Verzlunin, Hverfisgötu 117.
Verzlunin, Nönnugötu 5.
Verzlun Jónasar Sigurðssonar, Hverfisgötu 71.
Verzlun Árna Sigurðssonar, Langholtsveg 174.
Vitabarinn, Bergþórugötu 21.
Vöggur, Laugaveg 64.
Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61.
V"' j
m •<*>
Veslurbær
• r " ■v/T’Ttí'- t
U •«
Adlon, Aðalstræti 8.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstr.
Drífandi, Kapl. 1.
Fjóla, Vesturgötu 29.
Hressingarskálinn, Austurstræti.
Matstofan, Vesturgötu 53.
Pylsusalan, Austurstræti
Silli & Valdi, Hringbraut 49.
Sæborg, Nesveg 33.
Söluturninn, Lækjartorgi.
Söluturninn, Vesturgötu 2.
Veitingastofan, Vesturgötu 16.
Verzlunin, Framnesveg 44.
Verzlunin, Kolasundi 1.
West-End, Vesturgötu 45.
Bakaríið. Nesveg 33. [
Kópavogur:
-
Blaðskýlið, Kópavogi.
Kaupfélagið Kópavogi.
KRON, Borgarholtsbraut.
KRON, Ilafnarfjarðarvegi.
Verzlunin Fossvogur.
Verzlun Snorra Jónssonar, Kópavogí.
•«??' fX ■
*■- 'vSsr cwf
• ** ;■ >í’£ •^flíft.J
^ «f 'TýW-%1
* ,f) * ú
Jónsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 1,30. Séra Jakob Jónsson.
Síðdegismessa kl. 5. Séra Sig-
urjón Þ. Árnason.
Hafnarf jarðarkirkja.
Messa kl. 2 e. h. Guðsþjón-
ustan er einkum ætluð fyrir
born, sem fermast eiga vorið
1955 og 1956 og aðstandendur
þeirra. Séra Garðar Þorsteins
son; i i ■ !1
Húsmæðrafélag Keykjavíkvtr
Næsta saumanámskeið félaga
ins byrja’r miðvíikudaginn SH
þ. m. kl. 8 e. h. í Breiðfiro-*
ingabúð. Aðrar upplýsingar ij
síma 1810 og 5233.
Útbreiðið Alþýðublaðil |