Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 8
10 þúsynd kréna gjöf fil ' Dvalarfieimilis DVALARHEIMILI aldraðra sjómanna hefur borizt 10 þús. króna gjöf. Gjöf þessi er gef- in í tilefni af 80 ára afmæli frú Ragnheiðar Halldórsdótfur ekkju Guðmundár Guðmunds sonar frá Bæ Stcingrímsfirði, hins kunna sjósóknara og at- liafnamanns. Börn þeirra Guömundar og Ragnheiðar hafa nú gefið Dval arheimili aldraðra sjómanna 10 þÚEund króna gjöf til urinn ingar um föður sinn og í ti!- efní af afmæli móður slnnar. En hefur glatað dýrmætum tíma frá því að tilfagan kom fram fyrir 2 og hálfum mánuði, og ekki enn tekið hana til umræðu HARALDUR GUÐMUNDSSON, formaður Alþýðuflokks ins, og Einar OJgeirsson, formaður kommúnistaflokksins, gerðu fyrirspurnir til ríkisstjórnarinnar utan dagskrár í gær, um hvað liði aðgerðum af hálfu ríkisstjórnarinnar til úrlausnar þeim vinnudeilum, sem þegar cru hafnar á verzlunarflofanum cg deilu útgerðarmanna í Vestmannaeyjum, og þá jafnframt þeirra er í hönd fara 1. marz n.k. Jaínframt spurðist Hara’dur nauðsyn hennar — þót[ ekki sérstaklega fyrir úm hvenær r hafi mátt taka hana form'lega tillaga Alþýðuflokksins, er flutt var i upppafi s'j’l'ngis um niðurfærslu dýrtíðarinnar yrði tekin á dagskrá. Þingfor Skal eitt herbergi heimilisins seti sagði, að ti’lagan yrð: tek bera nafn Guðmundar og sé} jn á dagskrá innan skamms það herbergi sérstaklega ætlað tíma. sjómönnum ættuðum úr. Stéin grímsfirði. Afkomendur þeirra hjóna frú Ragnheiðar og Guð mundar frá Bæ munu nú vera FRAMKVÆMDÍR I UND- IRBÚNINGI. Forsætisráðherra, Ólafur um 165 á lífi og ætt’iðirnir. Thors, viðurkenndi að ríkis' til umræðu. Kvaðst forsæt's- ráðherra vongóður um, að tak ast mætti að ná arangri með viðræðum við þá að:ila. sem mest áhrif hafa á verð’ag í landinu, en þæ" umræður væru að hefjasl næstu daga VESTMANNAEYJA- DEILAN. Ennfremur tóku tl máls Hannibal Valdimarsson og eru nú orðnir flmm, þar af eru ’ stjórn!n væri þegar byrjuð að' Karl Guðiónsson, rem lögðu karlmenn í talsverðum meiri hluta. Margir hafa sjómennsku eða sjávarútveg að ævistarfi. undirbúa framkvæmd fyrr-' sérstaka áherzlu á nauðsyn nefndrar tillögu Alþýðuflokks þess. að Vestmannaeyjadei’an ins og viðurkenndi þar með yrði leyst, en þar væri að siálf söeðu mest í húfi, og ríkis- stiórnin kæm'.st því ekki fram hiá beirri augliósu staðrevnd. að hún yrði að haía afskipti af málinu. Trémaðkur er alveg að eyði- leggja bryggjuna í Hrísey Bryggjuhausinn verður rifinn í vor og endurbyggður úr stáli og steini Fregn til Alþýðublaðsins HRÍSEY í gær. MIKLAR SKEMMDIR ERU nú orðnar á bryggjunni hér í Hrísey, en hún er úr tré, og er það trémaðkur, sem veldur þeim_ Er bryggjan að verða ónýt og verður endurnýjuð að nokkru í vor. Þrír þilfarsbálar eru hér en hafa ekki farið neinn róður lengi, sakir þess að stöðugar ógæftir eru. Hins vegar var, Ákveðið er að rífa bryggju hausinn, sem er 30X8 metrar að stærð og byggja hann aftur úr stáli og steini. Verður rek ið niður stálþil og fyllt upp með grjóti, en síðan plata ofan á. Me;ra GLATAÐUR TIMI. Haraldur Guðmundsson lagði mikla áhe'i'zlu á, að rík isstjórnin aflaði sér í þessum viðræðum við verzlunar- og i n nf I ut n i n gsaðftta, v i 1 j a y f i r- lýsingar af hálfu alþineis, og að tillaga Alþýðuflokksins yrði því tekin fyrir hið allra fyrsta. Ríkisstjórnin hafi hee'ar írlatað dýrmæíum tíma frá því að tillagan kom fram til dagsins í dag, eða 2% mánuði til ein'kis og aðeins væru bví 3 vikur fil stefnu, áður en allherjarvinnustöðv- Laugardagur 5. febrúar 1955 Forsetaskipli. Joseph W. Martin fráfarandi forseti full [rúadeildar Bandaríkjaþings óskar eftir manni sínum Sam Rayburn til hamingj'U með stöðuna. Rayburn, sem er demokrati, er þingmaður Texasfylkis, en Martin er republikani frá Massachusetts. MikSar beiönir um, að báfar r ! Fólk úti á Iandi vanhagar aðallega um olsu og fóðurbæti, miklir flugflutningar MIKLAR BEIÐNIR eru nm það að senda báta með vörur til liafna úti á landi, síðan strandferðirnar lögðust niður vegna verkfalls matreiðsjumanna og framreiðslumanna. allsæmilegur afli, er síðast var un skcllur á 1. marz n. k. róið. Beita er lítil hér eins og steypt annars staðar við Eyjafjörð, verður j og er hætta á, að skortur verði, ekki tekið af bryggjunni í bili. ef gæftir verða og sæmilega Ungir mennfamenn hefja úf- nýju fímarifi ^að heitir Birtingur og tekur við af sam nefndu blaði Einars Braga UNGIR MENNTAMENN hafa bundizt samtökum um út gáfu tímarits, sem koma á út ársfjórðungslega. Nefnist það Birtingur og er samnefnt blaði því, sem Einar Rragi Sigurðs son gaf út. Fyrsta hefti þessa nýja Birtings kom út í gær, og eru ritstjórar hans Einar Bragi, Hörður Ágústsson, Hannes Sig_ fússon, Thor Vilhjálmsson, Geir Kristjánsson og Jón Óskar. Þetta fyrsta hefti hins nýja ' ar Braga, Þrjú Ijóð eftir Jón Birtings flytur ávarp ritstjórn j Óskar, greinina| Trúatrjátning arinnar, kvæðið María Farrar mín eftir Albert Einstein, Úr eftir Bertolt Brecht í þýðingu Sýrenusöng eftir Artur Lund- Halldórs Kiljan Laxness, grein kvist í þýðingu Hannesar Sig Þrátt fyrir þessar beiðnir hefur Skipaútgerð ríkisins ekki sent .neinn bat í siíka ferð og ekki afgreirt aðr^ en Breðafjarðarbátinn og Vest- mannaeyjabátinn. að því er forst.jórinn, Guð.jón TlttsSon, tjáði blaðinu í gær. Kvað hann vélbátinn Helga He'gason ekki vera á vegum Skipaútgerðar ríkisins í för til Norðurlands. FÓÐURBÆTIR OG OLÍA. EfLr því sem blaðið hefur frétt er það einkum fóðurbæt ir og olía, sem fólk úti á landi vanhagar um. O’íukynding er nú algengust svo að segja í hverju þorpi og á mörgum sveitabæjum, t. d. á Skaga- strönd er að verða ol'íulaust. Önnur afleiðing stöðvunar- innar er sú. að vöruflutningar með flugvélum aukast, og vör ur. sem áður hafa verið sendar land’eiðis eða sjóleiðis, fara nú loftleiðina. Það eykur á vandræðin, að þjóðvegir eru víða ófærir vegna snjóa. Samningafyndir í Reykja vík um heigina í FYRRADAG fór sáttasemj ari ríkislns, Torfi Hjartarson, þess á leyt við Sjómannafélag. ið Jötunn og Vélstjórafélag Veslmannaeyja, að þau sendu fu’ltrúa til Reykjavíkur til þess að taka þátt í samninga tilraunum um helgina. Sam- þykktu félögin á fundi, að verða við tilmælunum og í gær komu 2 fulltrúar frá hvoru félagi til bæjaríns. um byg[gSng£i|rlist eftir Hörð fússonar, greinina Hugleiðing Ágústsson listmálara, ljóðþátt ar um Silfurtung’ið og fleira inn Spegill, spegill herm þú eftir Thor Vilhjálmsson, smá- söguna Dvergurinn, snáðinn, eftir Einar Braga, tvo sögu- þætti eftir Steinar Sigurjóns son, grein um lislsýningar fallega nafnið og rotlurnar 1954 eftir Hjöhleif Sigurðsson eftir Geir Kristjánsson, grein j listmálara og ritdóm um bók Jónasar Árnasonar, Fólk. Ytri frágangur Birtings er ma Þankar eftir Thor Vil- hjálmsson, Alvíssmái frá Vík í Lóni, Þrjú Ijóð eftir Sigfús hinn vandaðasti, og hefur Daðason, greinina í listum ligg Hörður Ágústsson listmálari ur engin leið til baka eftir Ein gert að ritinu ágæta kápu! St j órnmálaskólinn: Eriendur Þorsfeinsson flyfur erindi um sjávar- úfveginn og Álþýðufl. STJÓRNMÁLASKÓLI Al- þýðuflokksins heldur áfram n. k. niánudagskvöld kl. 8.30 í skrifstofu flokksins í Alþýðu húsinu við Hverfísgötu. Flyt- ur þá Erlendur Þorsteinsson erindi !um sjávarutveginn og Alþýðuflokkinn. — Þátttalc- endur skólans og aðrir eru hvattir til að fjölmenna og mæía stundvíslega. Afli Súgandafjarðarbáfa mun befri nú í janúar en í fyrra Fisks varla orðið vart á þessum tíma um margra ára skeið, en nú sæmilegt Fregn til Alþýðublaðsins SUÐUREYRI í gær. AFLI SÚGANDAFJARÐARBÁTA er til mikilla muna betri nú í janúar, en á sama tíma í fyrra. Hefur nú verið góður afli, en mörg undanfarin liefur varla fiskazt nokkuð að ráði á þessum tíma, þótt bátamir hafi leitað allt norður fyrir Horn og suður á Breiðafjörð. Sex bátar byrjuðu hér róðra eflir áramótin, en eins og men.n muna, sigldi enskur tog ari e'.nn þeirra nýjustu bát- anna niður í mánuðinum. FREYJA 2. AFÍ.AHÆST. Afli hir.na bátanna fimm er sem hér segir: Freyja 2. 115 tonn í 19 róðrum, Frijbert Guðmundsson 97 tonn í 19 róðrum, Hallvarður 71 tonn í 12 róðrum, Freyia 65 tonn í 15 róðrum og Gyllir með 62 tonn í 15 róðrum. GO.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.