Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 5
JLaugardagur 5. febrúar 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
5
Útgefandi:
Samb. ungra jafnaðarmanna.
Ritstjóri:
Björgvin Guðmundsson.
Ný gengislœkkun?
FUJ gerir álykfun um varnarmálin.
UNDANFARIÐ hafa
teikn verið á lofti, er bent hafa
ttil þess, að ný gengislækkun
íslenzku krónunnar væri ekki
langt undan. Hafa málgögn í-
haldsins stöðugt gerzt ófeimn-
ari við, að nefna nýja gengis
lækkun, og virðist það benda
ttil þess, að verið sé að undir-
foúa jarðveginn fyrir enn eina
gengisfellingu hins íslenzka
gjaldmiðils.
Langt er nú orðið umliðið
síðan það litla gagn, er gengis
lækkunin 1950 og bátagjald-
eyrisskipulagið gerðu útvegin-
uim, varð að cngu. Fóru
snemma að hej’rast raddir um
það í hópi útgerðarmanna, að
siý gengislækkun yrði nauð-
synleg. Þegar bátaúívegsmenn
fengu gjaideyrisfríðindi, heimt
taðu togaraeigendur sams kon-
ar hlunnindi og var þá skammt
yfir í algera gengislækkun. í-
haldið veigráði sér þó við að
mefna þessar staðreyndir. Til
þess fólu þær í sér of mikla
síaðfestingu á því, er Alþýðu-
fflokkurinn spáði strax og geng
isfellingunni í mar/. 1950 var
konrið á. En í áramótaræðu við
síðustu áramót skar forsætis-
ráðherra loks upp úr um hina
éhjákvæmilegu ráðstöfun. Það
íólst hótun í þeirri ræ'ðu ráð-
herrans. Hótun í garð verka-
lýðsins. Ef launþegar stilltu
ekki kröfum sínum í hóf, yrði
iriý gengislækkun óhjákvæmi-
leg, sagði forsæíisráðherra,
Ólafur Thors.
Síðan ísilenzkur verkalýður
fieyrði þessa hótun forsæíisráð
herra um nýja gengislækkun,
hefur það gerzt, er færir geng-
isfall krónunnar nær. Launþeg
ar eru þar eltki að verki. Nei,
íogaraeigendur hal’a gerzt
kröfuharðari og Iieimtað sín
' gjaldeyrisfríðindi. Bátaútvegs-
menn gefa ekki eftir sinn hlut
og frystihúsaieigendur veita
þeim að málum. Ríkisstjórnin
síendur uppi ráðþrofa og kem-
ur ekki auga á nema eina leið:
Nýja gengislækkun krónunn-
ar.
Islenzkir launþegar vita
hverju þeir eiga á von þar sem
er ný gengislækkun. Þeir vita,
að gengisfelling þýðir ný verð
hækkunarskriða, er aftur hef-
ur í för með sér minnkandi
kaupmátt Iauna þeirra. Þeir
vita einnig, að hinir ríku
græða á gengislækkun. Fast
eignir braskaranna liækka í
verði og það verður auðveld-
ara að braska eftir en áður. Is
lenzkir Iaunþegar muna eftir
hliðarráðstöfunum Framsókn-
ar, er smða áttu alla van-
kanía af gengíslækkuninni
1950. — Launþegar áttu
að fá kjaraskerðinguna
bætta með vísitöluuppbótum
og sparifjáreigendur áttu að
fá uppbætur á sparifé sitt.
Fölsuð vísitala gerði íhaldinu
sitt. gagn og spariíjáruppbætur
hafa enn ekki verið greiddar.
Þannig voru hliðarráðstafanir
Framsóknar í framkvæmd.
Allt þetta veit íslenzk alþýða.
Þess vegna kvíðir hún nýrri
gegnislækkun og mótmælir
henni harðlega.
FELAG UNGRA JAFNAÐARMANNA í Reykjavík hélt
ýms j funcj um varnarmálin 24. janúar sl. Gerði fundurinn ýtarlega
ályktun um varnarmálin, en í lienni var lýst yfir fu]lum stuðn-
ingi við þingsályktunartillögu Alþýðuflokksins um endurskoð-
un varnarsamningsins og framkvæmd ríkisstjórnarinnar á
samningnum gagnrýnd harðlega. Var þess krafizt, að Hamil-
ton yrði látið hverfa á brott úr landinu eins og lofað liefur verjð.
sem farið
unni.
er fram á í tillög-
ROFIN LOFORÐ
Ekki gelur fundurinn látið
hjá líða að gagnrýna ríkis-
stjórnina fyrir hversu slælega
hefur verið haldið á málum ís-
lendinga í sambandi við fram
kvæmd herverndarsamning.s-
ins. Hefur ríkisstjórnin látið
Bandaríkjamönnum haldast
Frummælandi var Lúðvík
Gizurarson síud. jur. Er hann
hafði lokið fran:söguræðu
sinn'. hófust fjörugar umræð-
ur. er stóðu fram að miðnætti.
Að lokum var eftirfarandi á-
lyklun samþykkt:
STUÐNINGNR Víö AT-
LANTSHAFSBANDALAGIÐ
Fundur haldinn í Félagi
ungra jafnaðarmanna 24. jan.
1955 ítrekar fyrri á’yktanir t það uiddí frá því fyrsta að
ungra jafnaðarmanna um þverbrjóta nær allar þær regl
stuðn ng við Atlantshafs- ur, er settar hafa verið í þeim
bandalagið og varnársamstarf tdgangi að draga úr slæmum
hinna vestrænu þjóða. Telur á’irifum hersetunnar á menn-
fundurinn að öflug varnarsam-| ;ngu og tungu þjóðar’.nnar.
æðisþjóðanna séu það Finnig vill fundurinn benda á,
eina. er spornað geti gegn út- að föpur fvrirheit núverandi
færslustefnu Sovéíríkjanna og utanríkisráðherra mn umbæt-
hins alþjóðlega kommúnisma,'varðandi sambúð hers'.ns og
] I.slend.inga hafa verið rofin.
Bendir fundurinn í bví sam-
bandi sérstaklega á bað loforð
utanrikisráðherra. að banda-
ríska bvgsinp'aríélag ð Hamil-
ton yrði látið hverfa úr land
inu um siðustu áramót. Hefur
bað loíorð algerleffa verið svik
ið. Krefst fundurinn þe-s að
bað loforð verði efnt o? Ham’l
ton lá'ið hverf'a þegar í stað úr
1andinu.
IUSY.survey er blað Alþjóðasambands ungra jafn-
aðarmanna, 8 siðup að stærð og í sama broti og Alþýðu-
bjaðið og kemur út annan hvern mánuð á ensku. Rit-
stjóri þess er hollendingurinn Betto Bol't, sem jafnframt
er varaforseti Alþjóðasambandsins, en Amsterdam er út-
komustaður blaðsins'.
IUSY-survey er eina alþjóðamálgagn jafnaðarmanna,
ejdri sem yngri. í því birtist jafnan fjöldi mynda og
greina um stefnu og starf alþjóðasambandsins, og þar
má kynnast vjðhorfum alþýðuæsku heimsins til mála:
Norðmaður skrifar um uppbyggingu jafnaðarstefnunn-
ar í Noregi, Austurríkismaður um viðhorf æsku þjóðar-
innar til hernámsveldanna, Indverji um baráttuna fyrir
jafnaðarstefnunni í Indlandi, Ástralíumaður um viðhorf
ástralska æsku, Afríkumaður um nýlendumálin og vanda
mál Afríku, Lebanonsmaður um alþýðu Arabíuríkjanna,
Finni um málefni finnskrar æsku, spænskur útlagi um
Francostjórnina og Burmamaður um uppbyggingu jafn-
aðarstefnunnar í Burma.
IIVER HEFUR EFNI
SLÍKAR GREINAR?
A AÐ FARA A MIS VIÐ
Árgangur blaðsins kostar í íslenzkri mynt 15 krónur_
Geta menn gerzt áskrifendur í skrifstofu Alþýðuflokks-
ins í Alþýðuhúsinu, símar 5020 og 6724, en purfa helzt
að greiða áskriftarverðið um ]eið.
Gerizí áskrifendur að lUSY-survey!
EKKI HER Á FRIÐARTÍMUM
En fúndurinn v.T jafnframt
minna á, að er ísiand gerðist
aðili að Atlantshafsbandalag-
inu árið 1949. var ekki gert ráð
fyrir því, að herstöðvar þyrftu
að vera í land'.nu á friðartím-
um, heldur eingöngu ef eitt-
hvert aðildarríkjanna yrði fyr
ir árás og styrjöld brytist út.
ENDURSKOÐUN
SAMNINGSINS
Fundurinn te’ur því þingsá-
lyktunartillögu Aiþýðuflokks-
ins um að endurskoðað verði
hvort þörf sé á að hafa hér er-
lent herlið lengur. mjög tíma
bæra. Lýsir fundurinn yfir ein
dregnum stuðningi við ti’lög-
una og vTl leggja sérstaka á-
herzlu á það atriði hennar. að
herverndarsamníngnum verði
sagt upp einhliða, fallist yfir-
herstjórn Atlantshaýsbanda-
lagsins ekki á þá endurskoðun,
Kormákur skrifar:
ikemmdarverk unnin í hinni
miklu einingarherferð!
EINS OG kunnugt er haldaj Nýjasta ,,einingarsókn“
kommúnistar nú uppi miklum . þeirra hefur borið nokkurn ár-
s Ungir jafnaSarmenn!
s
s
í ' \
) Sendið ÆSKUNNI OGj
^LANDINU greinar um á-j
liugamál ykkar, hver s,em S
þau eru. Sendið greinarnarS
á ritstjórn Albýðublaðsins, 1
^ Alþýðuliúsinu, Rvík, með:
^ utanáskrift: ÆSKAN
S LANDIÐ.
OG •
S
S
,;einingar“-áróðri, og er það
ekki að furða, þegar þess
hvorstveggja er gætt, að góð-
ur árangur slíkrar herferðar er
eina leiðin fyrir þá lil að kom
ast úr hinni pólitísku herkví,
sem þeir hafa varið hafðir í
hin síðari ár, og eins hitt, að
enginn áróður þeirra hefur
lyfl þeim eins með skemmdum
á Alþýðuf'okknum, en hann er
eins og kunnugt er vfirlýstur
höfuðandstæðingur kommún-
ista.
w- . . .v ' jnr Peter Strasser fyrrverandi forseti I.U.S.Y (í miðið) sézt sér ræða
f 1 JtlOTll.við per Haekkerup (t.v_) og H. C. Hansen, forsætis. og utanríkisráð
herra Danmerkur á alþjóðaþingi I.U.S.Y. í Höfn. Hansen var áður um ske]ð formaður Al-
þjóðasambands ungra jafnaðarmanna.
angur á því sviði, sem henni
var ætlaður kommúnistum, hef
ur tekizt að fá nokkra menn í
Alþýðuflokknum til liðs við
sig og þar með vtikt hann og
baráttumátt hans og þeim hef-
ur tekizt að troða sér í áhrifa
stöður innan verkalýðssam-
takanna — íslenzkum verka-
lýð illu heilli.
„Einingar“-sóknin hefur þó
á sér einkennilegan blæ. Því
að þar sem kommúnistar eru í
meirihluta, þykjast þeir ekki
þurfa að ræða við aðra í „ein-
ingar“skyni, og er frægt dæm
ið um nýafstaðna stjórnarkosn
ingu í Fullirúaráði verkalýðs
félaganna í Reykjavík. Annað
verður þó gert hér cð umtals-
efni. Eins og ýmsum mun
kunnugt, fóru nýlega fram
stjórnarkosningar í Dagsbrún,
sem þó voru með þeim hætti,
að einlit kommúnistas.tjórn
varð sjálfkjörin. Síðast þegar
fram komu tveir listar 111
stjórnárkjörs kom í ljós, að A1
þýðuflokksmenn fengu tæp
700 atkvæði með sínum lista,
en kommúnistar um 1300 at-
kvæði. Voru hlutföllin því ca.
2:1, og var hópur stjórnarand
stæðinga ívið stærri en um
fjölmörg undanfavin ár. Sýnd
ist því ekki óeðlilegt, að kom-
múnistameirihlútinn hefði nu
við síðasta stjórnarkjör boðið
þriðjungi þeim, er kaus gegn
þeim við áðurnefndar kosning
ar, fulltrúa í stjórn félagsins í
samræmi við atkvæðamagn
þeírra, enda hefði þá fremur
Framhald á 7. síðu.