Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 7
Laugardagur 5. febrúar 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Barnagailar
Verð frá kr. 170,00
Barnaúlpur
Verð frá 180,00
TOLEDO
Fischersundi.
57.8 millj. flugfarþega
FARÞEGAFLUGVÉLAR í
heiminum fluttu samtals 57,8
milljónir farþega s.l. ár. Eru
það 5,8 milljónir fleiri farþeg
ar en fluttir voru árið 1953.
Að meðaltali flaug hver far-
þegi 891 kílómetra leið (Flug-
farpegar í Sovétríkjunum og
meginlandi Kína eru ekki með
taldir þessum tölum).
Þessar upplýsingar eru frá
Alþj óðaf lugmálastof nuninni,
sem hefur aðsetur í Montreal
í Kanada, en þau samtök eru
sérstofnun innan Sameinuðu
þjóðanna.
Brennandi vélbáfur
Framhald af 1. síðu.
hátt að hefta útbreiðslu elds
ins.
NÁÐU SAMBANDI VI,D
- EINAR HÁLFDÁNARSON.
Eftir skamma stund náðu
skipverjar samibandi við vél-
bátinn E'nar Hálfclánarson frá
Bolungavík. Kom hann þegar
á veítvang og tók mennina af
hinu brennandi skipi um borð.
Síðan tók Einar bátinn í slef
og hélt áleiðis með hann til
ísafjarðar. Vitaskipið Hermóð
ur hélt tf móts við bátana og
um kl. 1 tók Hermóður við
bátnum pf Einari Háifdánar-
syni og dró Víking til ísafiarð
ar. Kom Hermóður hingað inn
með bálínn kl. 8,30 í kvöld.
EKKEBf RRUNNIÐ
OFANÞTLJA.
Slökkvih'ð ísafjarðar kom
þegar á vettvang og hóf
slökkvistarf. Gekk það vel og
var búið að ráða niðurlögum
eldsins urn kl. 9,30.
Ekkert hafði brunnið ofan
þilja. V«r Ijósavél skipsins í
gangi aiGn tjímann, *svo að
ljós Iom»ðu. Aflvél skipsins
stöðvaðícT hins vegar nokkru
cftir að i'viknað hafði x því.
60 SMÁL. AÐ STÆRÐ.
Vélbátur'nn Víkingur frá
Bolungavík er 60 smálestir
að stærð og nýlegur bátur.
Skipsfjóri var Kristján Jóns-
són frá Bolungavík. Ekki var
fulllokið v'ð að kanna skemmd
ir skipsins í kvöld. B.S.
Forseíahjónln
P’ramhald af 4. siðu.
innar til jþess að fá þaðan
tæknilega aðstoð d þágu at-
vinnuveganna.
KJÖRINN FORSETI
Árið 1951 gerðu kommún-
istar samsæri um að ráða hann
af dögum, en það mistókst.
Hins vegar varð það til þess
að auka lýðhyl’i hans, og það
svo mjög, að hann var kosinn
forseti landsins 1953 með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða,
— en betta var í fyrsta skipti,
sem konur þar í iandi höfðu
kosningarrét. Hafði hann þá
gerzt foringi ..þjóðvarnar-
flokksins í Costa Kica.
Hann lýsti þegar yfir því, að
Costa Rica mundi halda sínum
nánu tengslum við Bandarík-
in, en hóf um leið þá endur
reisn í alvinnu- og félagsmál
um. sem virðist hafa komið illa
við sumar valdamiklar stéttir.
bæði þar í landi og í grannríkj
unum.
.
FORSETINN KYNNIST
!KAREN OLSEN
í íSkömmu eftir að Figueres
hafði verið kjörinn forseti,
kynntist hann Karen O’sen,
?em kom til höfuðborgar Costa
Rica þeirra erinda, að leggja
stund á nám í félagsfræði við
háskólann þar. Áður hafði hún
slundað nám í þeim fræðum
við háskóla í New York og Vir
giníu, og einnig um nokkurt
skeið vi ð Kaupmannahafnar-
háskóla.
Hún og forsetinn áttu því
same'.ginleg áhugamál, — og
auk þess var þarna um að ræða
ást við fyrstu sýn. Þann 11. fe
brúar 1954 hé’du þau svo brúð
kaup sitt, og framkvæmdi erki
biskupinn í San José hjóna-
vígsluna. Það er ekki neinum
vafa bundið, að Karen Olsen
hefur miög m'kil áhrif á mann
sinn, stjórnmálastefnu hans og
þó einkum viðreisnaráform
hans á sviði atvinnu- og félags
mála, en það er einmift sá þátt
ur stjórnmálastefnu hans, sem
er orsök n að þeim átökum,
sem nú eiga sér stað. Ef til ví’l
verður Karen Olsen hin
danska önnur Eva Péron.
stórt félag eða félagasam-
steypa.
Til dæmis var það stjórn-
málanauðsyn að sannfæra Sýr
land, sem olíuleiðslan frá Irak
liggur yfir, Um það að engin
olía lægi ónotuð í jörðu þar í
iandi. Jarðfræðlngar félagsins
voru nokkuð öruggir um þetta,
en það varð að sýna það svart
á hvítu. Svo að félagið eyddi 6
milljónum punda í að leita að |
henni. Hún var ekki til, en þe'.r
sönnuðu það, og það var nauð
syn’egt.
Fáfræii Morpnblaðsins um
sparifjáruppbæturnar
Tvíþæff ögrun
Á syðra olíusvæðinu hjá
Basra var eytl 19 milljónum
punda áður en nokkur olía
fannst — en jarðfræðingarnir
vissu, að hún var þarna, og
peningunum var ekki á glæ
kastað.
Nú hafa Bedúínarnir steg'.ð
svörtum tjöldum sínum við ol
íusvæðið, og o'Jufelagið sér
dýrum þeirra fyrir vatn;, þar
til regntíminn byrjar.
Það er þessi peningatækni
og iðnaðarhæfni, sem þarf tll
þess að ná olíunni úr klettun-
um, þar sem hún hefur legið í
mill.iónir ára.
Þeim Bretum, Frökkum og
Bandaríkjamönnum og öðrum
þarna suður frá, sern lifa fyrir
obu, er þetta ögrun v'.ð iðnað-
arhæfni þeirra — en þó miklu
fremur ögrun við skilning
þeirra á mönnum og stjórnmál
um.
NÆSTA GREIN;
KapphlaupiS við byltinguna.
VERKALÝÐSFÉLAG Vest-
mannaeyja heldur aðalfund
i sinn á morgun. Allsherjarat-
kvæðagreiðsla átti að vera um
stjórn, en aðeins einn listi
kom fram og er hann því sjálf
skjörinn. í stjórninni eiga
sæti: Sigurjón Guðmundsson,
form., Hermann Jónsson, vara
form., Jón Stefánsson ritari,
Hai*aldur Gu,nason gjaldkeri
og Engilbert Guðnason fj'ár.
málaritari.
Framhald af 4. síðu
'Sannleikurinn er sá, að að-
e'.ns er hægt að hagnýta olíu
svæði, ef þeir, sem það eiga að
gera, hafa til að bera mikla iðn
aðartækni.
í eina leiðsluna þurft; 165-
000 tonn af sérstökum pípum
— og 35 skip lil að flytja þær.
í sambandi við leiðslurnar
þurfa að vera dælustöðvar,
geymar og hafnir.
Við hvert olíusvæði þarf
jarðfræðinga, efnafræðinga,
verkfræðinga, bókhaldara, hag
fræðinga, gífurlegán vélakost
—■ og ótakmarkað fé. Enn frem
ur þarf hús, iðnskó1a, verk-
stæði, sjúkrahús — og vatn.
Verið getur, að vatn finnist
djúpt undir eyðimörkinni eða
því sé pumpað ofan úr Eufrat-
ánni. en það verður að fást,
hvað sem það koslar
,,Villikatta“ borararnlr í
Texas hefðu bara sprengt sig
{— og e. t. v. olíusvæðið — í
loít upp, ef þeir hefðu reynt að
ná olíunni. sem kemur upp
með 4000 enskra punda þrýst-
J.ngi á hvern ferþumlung.
I Þess vegna verður að vinna
verk'ð skipulega og semkvæmt
áætlun, en það getur aðeins
I SVARTLETUR SGREIN í,
Morgunblaðinu s.l. þriðjudag'
er því ha’dið fram, að engin!
lög hafi verið sett um, að spari
féð þyrfti að vera talið fram
til skatts, svo að það væri bóta
skylt.
Annað hvort er hér um það
að ræða, að Morgunblaðið vill
ekki kannast við lagasetningu,
er þáverandi viðsklptamá’a-
ráðherra íhaldsins, Björn ÓI-
afsson, lét setja um þetla efni,
eða að blaðið hreinlega ætlar
vísvitandi að ljúga þessu til að
s’á rýki í augu sparifjáreig-
enda.
Umrædd bráðabirgðalög er
að finna í Lögbirtingablaðinu
frá 29. aprll 1953, og þau
hljóða svo:
..Skilyrði bóta er, að inn
stæðufjárhæðin hafi verið tal
in fram til skatfs. Þó skal þetta
skFyrði ekki ná tii innstæðu-
fjár ófjárráða sparifjáre'.genda,
sem voru yngri en 16 ára í lok
júnimánaðar 1946. Bætur skal
miða við heildarinnstæðufiár-
hæð eins og hún var í árslok
1941 og í lok júnímánaðar
1946 og skal miða við lægr!
innstæðufjárhæðina. Bætur
skal ekki greiða á hei’darinn-
stæðufjárhæðir manna. sem
lægr; eru en kr. 200,00.“
Æskilegt væri, að Morgun-
blaðið unnlýsti sparifjáreigend
ur um eftirfarandi, ef það tel-
ur enn að engin lög séu t'l um
þetta efni.
1. Hvers vegna voru umsókn
areyðub’öðin Um bætur á
sparifé iþannig útbúin, að
stór hluti umsóknarinnar var
.spurningar um það. hvar um-
sækjandi hafi talið fram til
skatts þau ár. sem uppbælurn
ar iláðu til, og enn fvemur var
á eyðublaðinu afmörkuð stór
evða. sem ætluð var skattyíir-
völdunum til útfyllingar?
2. Hvers vegna sendu bank-
arnir allar umsóknirnar til
skattstofunnar til athugunar?
Skðmmdarverk
n
(Frh. af 5. síðu.)
verið unnt að leggja trúnað á
„einingar“-skva* 1drið. Enda
mundu kommúnisfar telja víða
þörf einingar, þar sem þeir
væru í minnih’uta í hlulfall-
inu 1 : 2!
Því verður Inns vegar
ekki ne'.tað, að svo virðist
sem ,,einingar“-herferðin
hafi gjörsamlega farið út um
þúfur í Dagsbrún!
Er skemmdarvargauna auð-
siáanlega að leita í lið.i komm
únista sjálfra. sem með bessu
atlræfi sínu hafa rekfð frek-
ustu erindi ,,Sjálfstæðis“-
flokksins, en eins og kunnugt
er. er öll óeining réUHeva að
þeirra dómi vatn á mvllu hans.
Gefur þetta verið? mun nú
einhver ,.einingar“-maðurinn
spvrja. og bvkia npkkurt mis
ræmi í orðum og atböfnum
Vommún'sta. Ekki harf hann
Fó sð nrdrast miög. því að
Jaktík1 Moskvumanna er: Ein
-'tig. þar sem xúð erum í minni
hluta, en sjálfir ráðum við ein
"r bar ?em við höfum meiri-
hluta! mættu menn svo draga
nokkurn lærdóm af frásögn-
inni.
Kormákur.
Eru breyíingar væntanlegar á
utanríkisstefnu Rússlands!
Sendiherrar Rússa í London, París oá
Washington hafa verið kallaðir heim.
SOVÉTSTJÓRNIN liefur kallað heim sendimenn sína í
höfuðborgum helztu vesturveldanna til skrafs og ráðagerða.
Velta menn því nú fyrir sér, hvort breyting á utanríkisstefnu
Rússa standi fyrir dyruin.
Segir svo í fregn í Arbejder-! samningarn’r um endurvopn-
bladet í Osló um helgina, að mn Vestur-Þýzkalands fái full
Jakob Malik, sendiherra Rússa gildingu.
í London, hafi flogið til Mosk-
va s.l. laugardag, en s.l.
f'mmtudag lagði Georgi Zaru-
bin, sendiherra í Washington.
ARANGURSLAUS POLITIK
Þessi barátta Rússa hefur þó
ekki haft nein áhrif á þá á-
af stað til Moskva, til venju- kvörðun vesturveldanna að
legra umræðna eins og hano. koma á hervæðingu Vestur-
sagði. — í byrjun s.I. viku fór Þýzkalands svo f.Jótt, sem
sendiherra Rússa í París, Ser- unnt er. StórvelcLn í vestri
ge; Vinogradov, áleiðis til.hafa einmitt nú nýleg asjegið
því föstu á ný, að þau muni
ekki taka þátt í neinum ráð-
stefnum með Sovétríkjunum
fyrr en Parísarsamningarnir
Moskva.
BREYTT STEFNA?
Um það er rætt meðal stjórn
málamanna, hvort Molotov ut hafi ve;rð fullgiltir.
anríkisráðherra hyggist nú
taka upp breytingar á núver
Að því er menn bezt muna,
hafa þessir þrír sovézku sendi
andi utanríkisstefnu. Mánuð- herrar ekki verið kallaðir
um saman hefur það verið heim samtímis síðan í júní
stefna sovétstjórnarinnar að 1953, þegar Lavrenti Beria var
koma í veg fyrir, að Parísar-1 handtekinn.
Alíreð Gíslason
Framhald af 1. siðu.
ir. Ennfremur gerðlst hann
frambjóðandi kommúnistalist-
ans sem varamaður í bæjar-
ráði eftir að Bárður Daníels-
son hafði verið kosinn bæjar
ráðsmaður af komiministalist-
anum — á hlutkesti.
VILDI EKKERT SAM-
STARF NEMA VIÐ
KOMMÚNISTA.
Alþýðuflokkurinn bauð Þjóð
varnarflokknum samstarf um
kosningarnar í bæjarstjórn, en
Bárður Damelsson hafnaði því,
nema kommúnistar væru að-
ilar að samVinnunni. Síðan
tók Bárður upp kosningasam-
vinnu við kommúnista í því
jskyni að freista þess að verða
sjálfur bæjarráðsmaður, þó að
Þjóðvarnarflokkurinn eigi eng
an kröfurétt á þeirri aðstöðu
samkvæmt úrslitum síðustu
bæj arst j órnarkosninga.
ÞJÓÐVILJINN OFSA-
KÁTUR.
Þjóðviljinn er í gær ofsakát
ur yfir þeim tíðindum, sem
gerðust á bæja(rstjórnarfund-
inum í fyrradag og lætur þess
getið af mikilli hrifningu, að
kommúnistalistinn hafi fengið
j tvo bæjarráðsmenn kosna!
:Kallar hann bað vinstri sigur,
að Bárður Dariíelsson skyV\i
verða bæjarráðsmaður á hlut
kesti og fyrir náð kommúnista
og Alþýðuflokkurinn missa
fulltrúa sinn í bæjarráði1 og
flestum öðrum nefndum bæjar
| stjórnarinnar. Leynir sér ekki,
1 að Þjóðviljinn metur það mik
iis við Alfreð Gíslaspn að hafa
brugðizt flokki sínum í bæjar
stjórninni. Fögnuður komxn-
■ únistablaðsins kemur sjálfsagt
I engum á óvart.