Alþýðublaðið - 05.02.1955, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐSÐ
Laugardagur 5. febrúar 1955
S
S
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
£
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
$
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
N
s
s
s
s
s
s
s
Útgefandi: Alþýðuflo\\urinn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjdlmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingasljóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10.
Ásþriftarverð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1,00.
Sofandi ríkisstjórn
ALÞÝÐUFLOKKURINN
beitti sér fyrir því á alþingi
strax í haust, að hér yrði
farin í verðlagsmálum sama
leið og reynd hei'ur verlð í
Noregi með ágætum ár-
angri. Hún er fólgin í því,
að rikisstjórnin semji við
stofnanir og fyrirtæki um
niðurfærslu verðlags.og dýr
tíðar. Þetta er sama stefna
og verkalýðshreyfingin hef
ur löngu mótað og borin var
fram til sigurs í verkfallmu
haustið 1952. Hér er um að
ræða farsæla le.ð til varan-
legra kjarabóta fyrir al-
þýðustéttirnar og aukins ör
yggis í þjóðfélaginu. En
hún er því aðeins fær, að
aTir aðilar vilji ganga hana
og af heilum hug.
Ríkisstjórnin hcfur hing
að til gefið þessari tíma-
bæru tillögu Alþýðuflokks
ins lítinn gauin. Hún hef-
ur einu sinni enn dregið
athugun og framkvæmd
fram á síðusíu stund. Þó
gat hún sagf sér sjálf, að
mikilla tíðinda myndi að
vænta í kaupgjaldsmálun
um, ef ekkert yrði að gert
til Iausnar á vanda þeirra.
Nú er þetta komi'ð á dag-
inn. Verkföll eru yfirvof
andi. Alþýðusféttirnar
munu grípa íil neyðarúr-
ræðis kauphækkunar, ef
niðurfærsluleiðin verður
ekki valin.
Nú loksins virðist ástæða
til að ætla, að ríklsstjórnin
sé að rumska. Hún mun
hafa snúið sér t:l stofnana
og fyrirtækja og óskað um-
sagnar þeirra um tillögu AI
þýðuflokksins. Vissulega er
betra seint en aldrei, en rík-
isstjórnin hefur látið dýr-
mætan tíma líði til ónýtis.
Hún hefur ekki ennþá lært
nauðsynlega fyrirhyggju og
stendur því uppi ráðalaus,
þegar mikinn vanda ber að
höndum. Henni er hollt að
íhuga, að hún er ekki eini
þjóðfélagsaðilinn og getur
engan veginn stoðvað rás
viðburðanna. Kannski finnst
ríkisstjórninni það hlut-
skipti hart, en hún verður
að una því eigi að síður.
Hún hvorki er né verður
einræðisherra, þó að hún
hafi meirihluta alþingis á
sínu bandi og fari með hús-
bóndavaldið í stjórnarráð-
inu.
Sannleikurinn er sá, að
ríkisstjórnin er stefnulaus
í kaupgjaldsmálunum.
Hún hefur ekki gert upp
við sig, hvort hún vill held
ur fara niðurfærsluleiðina
eða kalla yfir land og þjóð
nýja verkfallsöldu. Af-
staða Alþý’ðuflokksins og
v e r k a tý ð sh r e y f 'h g ar j n n a|r
er hins vegar ótvíræð.
Vinnandi fólk á fslandi,
sem nú ber of Jítinn hlut
þjó'ðarteknanna frá borði,
velur niðurfærsluleiðina,
ef ríkfsstjórnin flokar
henni ekki. En reynist sú
leið ófær vegna tregðu eða
andstöðu ráðandi afla þjóð
félagsins, þá er ekki annar
kostur fyrir hendi en
knýja fram almenna kaup
hækkun, hvort sem sú bar
átta" tekur langan tíma eða
skamman. Þeíta liggur öll
um hugsandi og ábyrgum
möiinum í augum uppi. En
ríkisstjórnin virðist ekki
hafa glöggvað sig á þessari
augljósu síaðreynd. Hún
vill sofa þangað til allt er
komið í eindagá.
Ríkisstjórnin hefur stutt-
an tíma til slefnu. Verkfalls
aldan rís framundan, og
hún ríður yfir landið, ef nið
urfærsluleiðin verður ekki
valin þegar í stað og farini
af heilum hug. — Verkalýðs
hreyfingin hefur gert málið
upp við sig og býst til bar-
áttu. En ríkisstjórnin vill
halda áfrapi að sofa, þó að
komið sé fram yfir elleftu
stund. Þjóðin bíður þess, að
hún taki afstöðu og hefjist
handa. Alþingi er s§tzt á
rökstóla. Fyrsta verk þess
ætti að vera að ýta við rík-
isstjórninni og vekja hana
til afstöðu og starfs. Henni
ber skylda til að skera úr
um, hvort hún ætlar að
hlíta úrræði Aiþýðuflokks-
ins, sem er í samræmi við
margyfirlýsta stefnu verka-
lýðshreyfingarinnar, eða
láta verkfallsölduna rísa og
brotna. Klukkan er farin að
ganga tólf.
fæst á flestum veitingastofum bæjarins. ’
Kaupið Alþýðublaðið um Ieið og þér fáið yður
kaffi.
FORSETI Costa Rica, José
Figueres, hefur nú snúið sér til
Bandaríkjanna og Sameinuðu
þjóðanna með beiðni um að-
stoð, vegna meintrar innrásar-
tilraunar af hálfu grannríkis
ins, Nicaragua. Forsetinn er
kvæntur dönskumælandi konu,
sem heitir Karen Oisen, en for
eldrar hennar eru danskir og
búsettir í Bandaríkjunum.
Karen er 23 ára að aldri, en
forsetinn hálffimmtugur.
Þeir atburðir, sem gerzt
hafa að undanförnu í ríki
hans, koma þeim varla á óvart,
sem fylgzt hafa með þróun
málanna í Mið-Ameríku síð
ustu árin. Þegar í sumar, er
stjórn Guatamala var steypt
af stóli, hétu hmir mörgu
fjandmenn José Figueres því,
að hann skyldi verða næstur í
röðinni. Og án þess að það
vekti mikla athygl; umheims-
ins, gerðust þá atburðir, sem
telja má undanfara þess. sem
nú hefur gerzt. Einræðisherra
Nicaraguas, Anastazio Tacho
Zomosa, veitti uppreisnar-
mönnum frá Costa Rica, sem
flúið höfðu á náð'r stjórnar
hans, aðstoð til að gcra skyndi
árás í Costa Rica, tókst þeim
að ræna þar nokkra banka, en
voru síðan hraktir t.l baka yf
ir landamærin. Var það þá ein
göngu fyrir bandarísk afskipti
að ekki kom til átaka með her
del1dum frá Costa Ríca og Ni-
caraguas.
Hínn skapbrái og ósættan-
legi forseti Nicaraguas heldur
því hins vegar fram, að stjórn
Figueres sé engu síður komm-
únistum hliðholl en sú, sem
steypt var af stóti í Guata-
mala, enda þótt það sé spurn
ing, hvort sú fullyrðing er ann
að en yfirvarp hans. Að vísu
er stjórnarstefna Figueres
slík, að Bandaríkjamenn munu
teija hann vinstris'.nnaðan,
þar eð hann gerir sér vonir um
að geta breytt Costa Rlca í
Jose Figuerez.
„fyrirmyndarríki". Hins veg-
ar benda hin nánu tengsl hans
við Washington ekki til þess,
að framámenn þar telji hann
sérstaklega fylgjandi komm-
únlstum.
VERKSMIÐJUEIGANDI
OG VERKALÝÐSLEIÐTOGI
Faðir José Figueres var
spænskur læknir, kynjaður frá
Caslilíu, en fluttist til Amer-
íku. José dvaldist ungur árum
saman í Bandaríkjunum, þar
sem hann stundaði verkfræði-
nám og komst í náin kynni við
bandaríska menningu. Þegar
hann hélt heim aftur til Costa
Rica, gerðist hann þar ekru-
eigandi og verksmiðjueigandi
ístórum stíl, og reyndi að
koma á stofn eins konar „einka
fyrirmyndarríki11, þar sem
verkamenmrnin um þúsund
lalsins, voru þegnar hans. Kall
aði hann stefnu sína í verka-
lýðsmálum „baráttuna, sem
aldrei lýkur“.
Árið 1942 hóf hann fyrstu
afskipti sín af stjórnmálum, og
er vert að veita því athygli, að
hann réðist al'harkalega á þá-
verandl forseta laudsins fyrir
samslarf við kommúnista.
Fjórum árum siðar gerðist
hann foringi bylímgarflokks,
sem vann frægan sigur á
stjórninni, og eft'.r það hóf Fi-
gueres harða sókn gegn kom
múnistum og fasistum.
Hann var síðan kjörinn for
seti löggjafarþingsins árið
1948, og fór um le Ö með emb-
ætti utanríkis, dómsmála og
lögregNimálarácjherra, svo að
ekki verður annað sagt en að
hann hafi völdin að verulegu
leyli í sínum höndum, auk
þess sem baráttufélagi hans,
Otilio Ulate Blanco, var kjör-
inn forseti. Eftir að komið
hafði til nokkurra árekstra
með Figueres og þjóðþinginu,
sneri hann sér um hríð meira
að utanrlkismálum, meðal
annars tókst hann á hendur
margar ferðir 111 Bandaríkj-
anna á vegum ríkisstjórnar-
(Frh. á 7. síðu.)
Harold Hutchinsori: Fyrri grein
Olían, sem beiS milljónir ára
ENDALAUS straumur af
nýjum, gljáfægðum bílum
rennur um gömlu göturnar í
Bagdad, og hróp berfættra
burðarmanna og götusala
blandast óþolinmóðu hljóðinu
í bilflautunum.
Heimur andsfæðnanna
Því að hér í Mið-Austurlönd
um mætist 10. og 20. öldin.
Reyrþakin skýl'i og moldarkof
ar standa hér hlið við hlið ný-
tízku skólum bæði fyrir pilta
og einnig stúlkur, sem áður
fyrr hefðu aðeins íengið að
kynnast kvennabúrunum.
.Þetta er heimur h minhróp-
andi andstæðna, aldagamallar
fátæktar og ótrÝegra auðæfa,
rolnunar og lífsmagns — og
hinn nýi aflgjafi er olía. Því að
hér, þar sem gömul menning
var drepin fyrir 800 árum og
garðurinn Eden gerður að eyð'
mörk, hér undir þessari eyði-
mörk bggja a. vn. k. tveir
þriðju hlutar allrar olíu í heim
inum.
Auðæf;, sem jafnvel voru ó-
hugsandi í Babylon, líggja und
ir þessum ófrjósömu, skugga-
lausu og óbyggilegu löndum,
þar sem það má teijast .stórsig
ur mannlegs þols og aðlögun-
arhæfileika, að geta lifað.
Það eru þessi nýju auðæfi
og þróun loftflutninga, sem
hafa fært Ijöndin : Mið-Aust
urlöndum úr skugga miðalcla
inn í ljós tuttugustu aldar.
Vandinn mikli
Þetta hefur skeð sky.nd'lega.
Svo geysilegar þjóðíélagslegar
brevtingar verða ekki á einum
mannsaldri. Þar, sem auðæfi
eru skyndi'éga mæld ekki í
kameldýrum heldur kádilják-
um, hefur horf'.ð hin gamla
lénsmenning, — sem a. m. k.
varð til þess, að kýnþættirnir
lifðu af. Eitthvað verður að
koma í hennar stað. Hvað? —
Stöðug þróun — afl.urha1ds-
samt einræði — kommúnistísk
bylt'ng?
Þ''ffa er sá vandi. sem
stiórnir lanclanna I Mið-Aust
urlöndum, olíufélögin og Vest
urlönd, scm bau eru hluíi af,
þurfa að stríða við.
Svo m'kið er í húfi, að það
verður vart ski'ið. En Kirkuk
olíusvæðið í írak geí’ur ei tt af
sér 25 milljónir tonna af olíu
á ári,. eða S'em nemur allri notk
un Bretlandseyja.
Og það er hægt að lialda
áfram að framloiða þetta
magn á hverju ári í 40—50
ár á því dýpi, sem nú er tek
ið af og síðan er meira enn
dýpra.
Síðan eru önnur svæði, sem
verið er að hefja framleiðslu á,
önnur, sem verið er að rann-
saka.
Og fyrir sunnan Irak, í Ara-
bíu og í strandríkjunum, svo
sem Kuwalt, er verið að breyta
geysilegum olíulindum í gull-
flóð.
Þessi olía gefur nú af sér
um 200— 250 milijónir punda
á ári fyrir þann hluta Araba-
ríkjanna, sem eiga olíu, en þar
búa 40—50 milljónir manna,
sem flestir hverjir búa við sár
ustu fátækt.
Þetta er sá heimur nýrra
hugmynda og gamalla erfða-
venja, sem hin stóru olíufélög
verða að starfa í.
Ég er r.ýkominn frá oh’u-
svæðunum í írak, þar sem ír-
anska ohufélagið (Iraq Petrol-
eum ConqDanjO, er í fyrstu var
brezkt, en er nú alþjóðlegt, sér
fyrir helmingi tekna ríkisins
— um 50 000 000 punda handa
5 milljónum manna.
Þetta er mjög heiðarlegt. A-
góðinn er að sjálfsögðu mikill,
en það er peningaframlagið
líka.
Olíuleiðslurnar, sem llggja
frá olíusvæðunum til Miðjarð
arhafsins eða frá suðursvæð-
unutn til Persaflóans, kostuðu
a. m. k. 100 000 000 punda.
Frambald á 7. síðu.