Alþýðublaðið - 13.02.1955, Blaðsíða 3
Sunnudagur 13. febrúar 1955.
alþyðubl^
a
hef opnað
á Borgarholtsbraut 21,
Vindtngar
ViðgerSir
onsson
lögg. rafvirkjameistari.
HANNES Á HORNINU-
Vettvangur dagsins
Ekki gangandi í Skildinganesshólma — Stór-.
fréttir nú, en ekki fyrrum •— Ríðandi út á Faxa-
.. flóa — Rosknir menn á skauta.
ÞAÐ ER EKKI HÆGT aS
»anga þurrum fóíum út í Skild
inganesshólma. Ég fór suður í
Skerjafjörð til þess að athuga
möguleika á því, en sá fljótt
að það var ekki hægt, jafnvel
skki fyrir þá, sem kunnu það
5 gamla daga að hlaupa milli
jaka. Blöðin sögðu, að Skerja
fjörður væri lagður, en þetta
er hálfgert plat. Það er bara
grautur á firðinum, jafnvel
hægt að róa bát heim til for-
setans. Það væri svo sem engin
hætta á því, að hann tæki ekki
vel á móti hrakningsgesti úr
jshröngli fjarðarins ef ég man
þann rétt.
' ÞAÐ ER STÓRFRÉTT orð-
in ef fjörð leggur landa á
cnilli, Það var engin frétt fyrr
meir. — Það þykja nú mikil
tíðindi, að ís er á Breiðafirði
af ströndinni, alla leið út í
Akureyjar, Rauðseyjar og all-
ar þær eyjar. En það voru ekki
neinar fréttir á unglingsárum
Eyjólfs frá Dröngum eða Jóns
Rauðseyings. Þá fóru menn
næstum allan veturinn af
ströndjnni út til eyjalandanna
til pess að biðja þá um björg.
Þá voru auðmennirnir þar, en
siú er þar hvorki auðmaður sé
öreigi, enginn, nema selurinn
, og fuglinn.
EINHVER SAGÐI MÉR það
einu sinni, að í dentíð hefðu
menn, einn frostavetur, farið
ríðandi upp á Skipaskaga. Ég
hef aldrei fengið staðfestingu
á þessu og trúi því varla. Hins
vegar væru það nokkur tíðindi
eí flóann legði svo langt út,
að hestamenn Reykjavíkur
gætu farið flengríðandi á gæð
íngum sínum með flórlærin,
berjandi fótastokkinn, svo að
það Iítur helzt út sem klárarn
ir hafi vængi, og slagandi til
beggja hliða — eftir rennMétt
um sjávarís alla leið upp á
Skaga. Haldið þið ekki að það
væri gaman að horfa á eftir
fylgingunni úr Örfirisey?
EN SLÍK ÆVINTÝRI ger-
ast ekki nú orðið, enda er ég
hræddur um, að jafnvel ridd-
ararnir, sem nú sjást á góð-
viðrisdögum ríðandi inni í
Blesugróf og í Smálöndum,
skelfilega1 merkikertislegir og
oft slagandi á klárunum,
myndu heldur vilja sitja
heima „kuldaveitunni“ sinni,
sem sumir kalla svo, heldur
en að hætta sér ríðandi út á
Fax.aflóa. Og ég mundi ekki
iá þeim það.
ÉG HITTI ROSKINN
MANN, mikinn fjömiann
samt, og sagði við hann. „Af
hverjium fjáranum farið þið
sldri mennirnir ekkj á skauta?
Tjörnin er íslögð viku eftir
viku, en þar koma bara krakk
ar. Ef þið eldri mennirnir fær-
uð á skauta, munduð þið finna
æsku ykkar aftur, sem þið er
uð alltaf að leita að. Það
mundi auka ykkur gleði og á
nægju.“
„ÞETTA ER ALVEG SATT“,
sagði hann. „Ég fer á skauta.
Ég ætla að fá fleiri með mér,
nokkra, sem fóru oft með mér
á skauta fyrir 45 árum. Skauta
íþróttin er dásamleg‘{, Éánn
varð fjarrænn til augnanna.
Hann sá sjálfan sig áreiðan.
lega á hröðu skautahlaupi á
tjörninni. Ég veit ekki hvort
hann hefur látið verða af því
snn. t ,!
MARGRET GESTSDOTTIR ,
frá Káraneskoti í Kjós, andaðist að elli og hjúkrunarheimilimi
Grund 10. þessa mánaðar.
Ágúst Þorsteinsson.
í DAG er sunnudagurinn 13.
1955.
Næturvarzla: Laugavegs apó
sími 1616. Apótek Austur
og Holtsapótek opin til
síðd., nema laugardaga til
kl. 4 og Holtsapótek kl. 1—4 á
sunnudögum.
Helgidagslæknjr er Kjartan
Guðmundsson, Úíhiíð 8, sími
5351.
FLUGFERÐIK
Loftlei'Öir.
millilandaflugvél Loft
var væntanleg til Rvík-
ur kl. 7 í morgun frá New
York. Áætlað var, að flugvélin
færi kl. 8.30 til Oslóar, Gauta-
borgar og Hamborgar. Hekla,
millilandaflugvél Loítleiða, er
væntanleg til Rtykjavíkur kl.
19 í dag frá Hamborg, Gauta-
borg og Osló. Flugvélin fer til
New York kl. 21.
SKIPAFRÉTTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell losar kol á Aust-
fjarðahöfnum. Arnarfell er í
Santos. Jökulfell lestar frosinn
fisk á Breiðafjarðarhöfnum.
Dísarfell er í Keflavík. Litla-
fell er í olíuflutningum. Helga
fell er í Reykjavík.
Eimskip.
Brúarfoss fór frá Rotttrdam
11/2 fll Hull og Reykjavíkur.
Dettifoss er í Reykjavík. Fjall
foss er í Reykjavík. Goðafoss
fór frá New York 9/2- til Rvík
ur. Gullfoss er í Reykjavík.
Lagarfoss er í Reykjavík.
Reykjafoss ery Reykjavík. Sel
foss fer frá ísafirði í dag til
Dalvíkur, Norðfjarðar, Eski-
fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, og
þaðan til Hull, Rotterdam og
Bremen. Tröllafoss tr í Reykja
vík. Tungufoss er í Reykjavík.
Katla er í Reykjavík.
F U N O I R
K'Venfélag Alþýðuílokksins í
Hafnarfirði heldur skemmti-
fund næsta máiiudagskvöld kl.
8.30 í Alþýðuhúsinu. Skemmti
atriði: Spurningaþáttur og nýr
gamanþáttur. Stjórnin.
DAGSKRÁ ALÞINGIS
Mánud. 14. febr. Neðri deild.
Sandgræðsla og hefting sand-
foks, frv. Ef leyft verður.
Leigubifreiðar í kaupstöðum,
frv. Frh, 2. umr. Brunatrygg-
ingar utan Reykjavíkur, frv.
1. umr. Tollskrá o. fk, frv. Ef
leyft verður.
— * —
Laugarneskú'kja: Biblíulest-
ur annað kvöld (mánudag) kl.
8.30 í samkomusal kirkjunnar.
Leiðrétting.
Það var misritun hér í blað-
inu í gær, að farið væri fram á
30 stundir í yfirvinnu á viku
fyrir matreiðslumenn í, kröfum
við yafirstandandi samninga'
umleitanir við skipafélögin.
Það átti auðvitað að vera. 30
stundir í yfirvinnu á mánuði
Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa
GUÐJÓNS PÁLSSONAR fyrrv. verkstjóra,
frá Bakkagerði fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 15-
febrúar kl. 2Vz e. h. — Blóm og kranzar afbeðið.
Þeir sem vilja minnast hins látna eru minntir á Hai}-
grfmskirkju. — .Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
F. h. aðstandenda:
Guðrún P. Guðjónsdóttir.
Hafnarfjörður.
'.Ek
Kvenfélag Álþýðuflokksins
í Hafnarfirði heldur skemmtifund nk. mánu-
dagskvöld klukkan 8,30 í Alþýðuhúsinu.
Meðal skemmtiatriða: .. |
Spurningaþáttur og nýr gamanþáttur.
Konur, fjölmennið á fundinn og takið með
ykkur gesti. .'
77 Stjornin.
OPTIMA
FERÐARITVELÁR
verð aðeins kr. 1.275.00,
SKRIFSTOFUVÉLÁR 7
með 32 cm. vals kr. 3,140,00. f
Hvortveggja traustar vélar og býggðar sam
kvæmt ströngustu kröfum. i -v../
Garðar Gíslason ^
77 Reykjavík.
í Reykjavík heldur aðalfund sinn mánud. 14. þ. m. kþ
8,30 í Sjálfstæðishúsinu# Venjuleg aðalfundarstörf, s
Skemmtiatriði: Frú Hallbjörg Bjarnadóttir skemmt.
ir og frú Þóra Borg Jes upp með undirleik frk. Emilíu
Borg. Dans. Félagskonur eru vinsamlega beðnar að sýna
skírteini við innganginn. — Öllum konum velkomið að
ganga í félagið.
Stjórnin.