Alþýðublaðið - 13.02.1955, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 13.02.1955, Qupperneq 7
Sunnudagur 13. febiúar 1955. ALÞYBUBLAÐIÐ 7 Framhald af 5. síðu. III. Stúdentar. Halldór Þormar stud. mag Smásjá eða CFrh. af 5. síðu.) síns frá blautu barnsbeini, og það kann að vera erfitt að d kr. 1000. Jóna Brynjólfsdótt brjo> bamsvanann af sér. En , mudi nu nokkurn iurða a, ir stud. psyck. d. kr. 1000. Björn Blöndal stud. med. d. kr_ 1000. Ólafur Ólafsson stud. polyt d. kr. 1000. Jón Þorláks son s'tud, act. d. kr. 1000. ís- Ieifur Jónsson stud. polyt d. Eyþór Einarsson stud. mag. d. kr. 1000. Þrándur Thoroddsen stud. mag d_ kr. 1000. Gunn. laugur Elíasson stud. mag. d. kr. 1000. Jóhann Axelsson stud. mag. d_ kr. 1000. Þorkell Jó- hannesson stud. med. d. kr. ,1000. PálJ Theódórsson stud. mag d. kr_ 500. „Einkarifarinn” í’ramhald af 4. siðu. þótt herra Vilhjá’mur Hjálm- arsson; sem býr nú við það öfundslausa hlutskipti, að horfa á ættaríbyggð sína, sem eins hefir ver’.ð ástatt um og hann sjálfan um leiðsögu, vera að eyðast svo gersamlega að íbú- um, að fari svo fram sem nú horfir, því miður, þurfa Mjó- firð!ngar senni’ega hvorki raf magn frá Laxá, eða annarri orkustöð fyrr en nýtt land- landnám hefir þar bafizt, færi að hugleiða í fullri alvöru, hvort eitthvað sé ekki bogið við Teiðsöguna? Væri nú ekki ráðlegt, að láta flokkspilsfaldinn fyrir róða og kasta flokksg’eraugun um í bessu máli og skipa sér í stað þess við hl’ð þeirra manna. sem ekki vilja sætta sig við fyrirhugað kák, áður en byggð'r Austurlands eru orðnar að uppeldisstöðvum fyr ir fja’larefi. eks og nú lítur út um Mjóafjörð? Framhald af 1. síðu. fyllsta samræmi við yfirlýs- ingu Edens, utanríkisTáðherra Breta, um samvinnu Breta og Rússa við lausn alpjóolegra deilumála1. Formósa ekki með# í orðsendingunni munu Sovétríkin tilnefna þau ríki, er þau vilja að tækju þátt í For- mósuráðstefnunni. Er Kína þar á meðal, en Formósa hins vegar ekki. Lýsti Eden því yf- ir í gær, að ráðsefna um For- mósudeiluna, þar sem þjóðern issinnastjórnin ætti ekki full- trúa, komi ekki til greina. Væri 3ví ekki unnt að fallast á til- ögu Sovétríkjanna. Hins veg ar munu Bretar þess mjög fýs andi, að efnt verði til Form- ósuráðstefnu með aðild þjóð- ernissinnastjórnarinnar. lok DYNURINN ÞUNGI. Það kann rétt að vera, sem herra alþingismaðurmn segir í greinar sinnar, að aldrei í svo miklar samfelldar framkvæmdir áður í þessum landshluta, og nú eru þeim, sem eiga þeirra að njóta, bætir ekki úr ,skák þótt umfangsm!iklair fremri röð og með hinum betri sinnar tegundar. Að þessu sinni hefur verið valið leikritið Einkaritarinn, gamanleikur í þrem þáttum eft ’raðfet ir Charles Hawtrey, til sýn- inga. Leikstjóri er hinn ungi og ahugasami EW Palsson, fyrv„hugaða5, En þetSta segir og er undravert, hve vel hon-1 næstum lítið. Fari framkvæmd um hefur tekizt. Er það vafa . bann. á he d; , ð b la„s, i og með því a5 þatta | Þharnfabtauð " Þ að hann er sjalfur gamall j, 3,mennlaskó',la3eikari“ ogþekkir, því vel og skilur þann efnivið, j éu fjárfrekar. Slíkt Wut. .sem hann þarf að mota. Emka. fallsw mat er álíka brnslp„t ritarann, herra Róbert Spald-i *gálíI h * .,'b, . , ® i ling, leikur Valur Gústafsson i °g > i erUhvert st.or- , , , ,, , merk;, þegar þmgmaðunnn ?g 6 ?.0';v e ' h >n kom upp með ærnum dugnaði ans ver ur a ,.e,,-]asi m]°g betrí bryggjustúf í Mióafirði. goð og vafalaus mundi hann' en áður hafði ver;ð á Brekku. soma ser fullvel með þessan, Bryggjan kom sér að vísu . rammis o u a, oi rum _ og vel fyrir sveitunga hans, sem , æm svj um í n utverkinu. - dustuðu ryk bygaðarlagSjns af Johann Mar MaGusson leikur fótum sér og fluttu alfarnir, r.' a ermo e, og vekur o- þar var ,,e'nangrun“ rofin! skipta gleðj og fognuð ahorf- j En mundi það reiknast til enda. Le:kur hans er goður og którsyndar að áJykta, að kák. emkum er gerfið storfmt og virkjun, sem aðems kæmi E temmi eg g ekki ma m5nnum á bragðið með að gleyma skraddaranum, hr. nota rafmagn og skilja g;ldi 1 ,?°*d Slreet’ Þess’ en væri alls ófullnægj- andi annars, gæti orkað á svip 'an hátt? Mér virðist. að það væri eng sem Bernbarður Guðmundsson leikur alveg ptýðilega, enda aðan hatt? tekst honum einna bezt, næst Val. GísJi Alfreðs son og SG" uí'ður Þórðarson leika þá fé- inn sem rýfur „einangrunina' Neskaupstað 29 janúar 1955. Oddur A. Sigurjónsson. i goðgá fy.rir herra þingmann- . „ inn að hug’eiða, hvort flökks lagana Douglas Cattermole og gleraugun eru sú „smásjá“ í Hairy arsland. og er frammi reynd, sem hann virðist hyggja, staða beirra mjög sómasam-' og hvort ástæðan sé ekki ein- leg; ru, Stead ^ ie:kur Edda m'tt gildust fyrir þann, sem Bjornsdottir nrvðilega sann- býr við slíka „einangrun« að færandi Er trerfi nennar með dynurinn af íótalökum flýj- hmum betn oe hið sama gildir andi er aðalhavað. um Inyi'biörp-u Stenhrfnsen. er leikur Jómfrú Ashfqrd. Ól»fur B. Thors leíkur hr. ÍMárshland og stendur sis vel, Anður Insa Oskarsdótfir og Im?a Birna - Jónsdótt.ir teika unsfrúrnar Evu Webster og Edith Mars- land og sera Fe;m hlutverkum aligóð skil: bióninn John og • réttarþióninn Knox leika þeir fsak Halhri-ímston og .Tón Ragnarsson og sýnast vel hæf ir sem slíkir. Það má vel ráðleggja Reyk- víkingum og öðrum að sækja menntaskólaleikinn í ár. Yfir honum öllum hvílir óspíllt glaðværð og æskunnar fjör — og það er nokkuð,, . sem ekki verður leikíð, Þess vegna er hann svo hrífandi og Grundarfjarðar á morgun, skemmtilegur. i ■ ' S & H Ai■ ■ aiiiiianfaa■ >■»4|i:»■ r>■ ■■ ■ UJia SKIPAUTGCRÐ RIKISENS Bðldur Tekið á móti vörum til (Frh. af 8. síðu.) ið glöggt í ljós. að d.eselskipin eru langtum sparneytnari á eldsneyti og engu síðri fiski- skip. en eldsneytissparnaður er geysiþýðingarmikið atriði fyr ir ,skip, sem þurfa að sigla til- tölu’ega langt með aflann af miðum. Því leggjum við á- herzlu á slíkt skip. Hér við bæt ist að skarð.ð, sem kom í ís- lenzka fiskiflotann við strand Egils rauða, verður_ ekki bætt með neinni tilfærslu á skipum milli staða.“ RÆTT VIÐ RÁÐHERRA Nefndin hefur átt tal við for sætis- og sjávarútvegsmálaráð herra, Ólaf Thors, og fjármála ráðhtrra, Eystein Jónsson, sem jafnframt er þ.ngmaður Suður-Múlasýs1u, og lagt fram sín sjónarmið í greinargerðum ásamt viðræðunum. -Nokkuð hefur verið athugað af tilboð- um og ráðgazt við kunnáttu- menn um þau. Telst nefndinni svo til að unnt mundi vera að fá nýtízku dieseltogara með svipuðu burðarmagni og Egill rauði hafði, innan ems árs og á skap’egu verði, 8JÁ—9 millj- ónir. Ætlunin er að leggja fram í hið nýja skip 2 milljón ir, auk þess sem kynni að fást yfirfært á það af stofnskuld- um Egils rauða. Að lokum vill nefndin geta þess, að hún tel- ur sig hafa mætt velvild og skilningi ráðamanna, sem rætt hefur verið við. Óska eftir þílleyfi fyrir fólksbifreiða, má einnig vera innflutningsleyfi án gjaldeyris. f Bílasalinn Vifasfíg 10 Vitastíg 10 — Sími 80059. Sokkið í sand ] Framhald af 1. síðu. melkanti sem fyrr segir, en nú hefur vatn grafið svo undan því. að það lagðist á hliðina og 1 síðan hefur hlaup í Skeiðará fullkomnað verkið. Nú er þarna gljúpur, fínn ægissand- . ur. Ógerlegt kvað Helgi að jgrafa skýlið upp, þar eð svo grunnt er á vatn og ógerlegt að veila því burtu vegna þess hve sléttur sandurinn er. Skýl ið var um 90 ferálnir að stærð. Ókleift er að bvggja annað skýli þarna á sandinum, nema e. t. v. bráðabirgðaskýli, vegna þess hve laus og blautur sann- urinn er og alHaf er hætta á að kvíslar úr Skeiðará flæði þar um. á öllum tcgundum bifreiða frainkvæmdar af ágætis fagmönnum fljótt og vel á hinum ýmsu deildum við- gerðarverkstæða okkar. Klæðningar 7. Réttingar Málning . Vélaviðgerðir Almennar viðgerðir 77 Columbus h.f. Brautarholti 20 — Sími 6660 og 6460. Málarafélag Reykjavíkur. Aðalíundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 20. febrúar 1955 Reikningar félagsins liggja frammí í skrifstofu fé- lagsins. Stjórnin. Framhald aí' 8. síðu. þetta, og kvað hann það rétt í aðalatriðum. Sóknarnefnd Hall grímskirkju hafði í hyggju að efna til flutni-ngs á nefndum helgileik, en af því getur ekki orðið að sinni, af áður greind- um or.sökum. Kvað höfundur þess ekki von, að menn hefðu áttað sig fyllilega á því. hvað hér væri um að ræða, þar eð slíkur leikflutningur væri al- ger nýjung hérlendis, en um leið kvaðst hann þess fullviss, að ekki yrði nema um stundar bið þess að ræða, að flutningur kirkjulegra helgileikja hæfist hér, eins og annars staðar á Norðurlöndum, og fólk læra að meta þá og áhrif þeirra, þegar ísinn væri einu sinni brotinn, Kvaðst hann vilja nota tæki- færið til að þakka safnaðar nefnd HaTgrímskirkju ^fyrir skilning og hugrekkí, hún vildi standa að þessari fyrstu tilraun, enda þótt ekki hefði getað af orðið. Það mun og von margra, er áhuga hafa á slíkum málum, að ísinn verði brofinn sem fyrst, því að frumsýning fyrsta kirkjulega ihelgileiksins, sem saminn hefur verið og fluttur hér á landi, hlyti að teljast merkilegur atburður, kirkju- lega og bókmenntalega skoðað, —- ekki hvað sízt, þar eð máls- metandi menn, sem lesið hafa ’j handritið að þessum helgileik, telja mikið til hans koma. Bflasalinn Vi Sími 80059 á

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.