Alþýðublaðið - 22.02.1955, Blaðsíða 1
STORTJÓN í ELÐS-
' STÓRAGERÐI
HOFSÓSI í gær.
ELDUR kom u»!> í geymslu
húsi á bænum Stóragei'ði í
Óslandshlíð á laugardagskvöld
iö. Húsið brar.ii ril kaldra
kola á skammri stund méð
öllu sem í var.
Tjón elgandans, bóndans í
Stóragerði, er feiknamikið, I
því að mikið af verðmætum
vélurn var í húsinu, og lííið I
sem ekki vátrysrgðar. Þar var
bifreið og mikið af varahlut j
um til hennar, tvær sláftu
vélar, önnur eign líóndans, cn
hin cign nágranna hans, og
m’kið af fleiri vélum og verk
færurn. Er tiónið talið á ann
a'ð hundrað þúsund króna.
XXXVI. árgangur
Þriðjudaginn 22. febrúar 1955.
erð til Egyplalands og
imarz
Gisl hjá Sfinxinum og píramidanum mikla,
næfurferð í mánaskini á eyðimörkinni.
FERÐASKRIFSTOFAN ORLOF efnir til skemmti£erðar
til Miðjarðarhafsins um miðjan næsta mánuð. Verður m. a.
farið til Egyptalands og píramídarnir skoðaðir, en þangað
hefur aldrei farið fyrr hópur fólks frá íslandi, auk þess, sem
þetta er einhver allra glæsilegasta hópferðin héðan_
Ferðin tekur þrjár vikur, og hálfs dags dvöl, páiagarður
j verður konrð við í Parls, Róm, heimsóttur og frægt vínyrkju
A ULFOLDUM
MÖRKINA.
Myndin sýnir, hvaða leið farin verður í skemmtiferð Orlofs
til Miðjarðarhafslanda (sjá frásögn á 1. síðu).
[esnmtun til
L Jónssyni
SöngskemíTitunin nk. föstudagskvöld.
' Kairo, Tunis, Algeirsborg', Mad
rid og London. Farið verður
j með Sólfaxa Flugfélags í'slands,
j sem fylgir ferðafó’kinu alla! borgarinn'ar.
leið. Gert er ráð fyrir, að far j
gjaldið verði um 14 þús. kr.,
og er þá allt innj falið, verði
j 45 manns í ferðinni, en fáist
fleiri lækkar fargja’dð eitt
hvað. Flest .er hægt að taka
55 manns. Þelta er þriggja
jvikna fe-rð., lagt af stað 16.
marz og komið heim 5. apríl.
ÞRIGGJA VIKNA FÖR
HENTITGUST.
Asbjörn Magnússon, forstjóri
t Orlofs, sagði í viðtali við b'aða
menn í gær, að Orlof hefði,
j síðan Gullfossferðin var farin
til Miðjarðarhafsins, haft hug
á að efna iil ferðar 111 Egypta
lands, og hafi tekizt að láta
verða af slík-ri för. Hann kvað
flugvél vera valda tí1 fararinn
ar til þess að unnt sé að eyða
sem meslum tíma I dvöl á merk
um stöðum. En reynslan sýni,
að þriggja vlkna tími sé mönn
um hentugastur.
BEZTU SONGVARAR bæj-
íiriiis hafa ákveð’S að' halda
söngskemmtun /,il heiðurs
Péíri A. Jónssyni. Verður söng
-skemmtun þessi í Gamla bíói
n.k. föstudagskvöld.
Söngvarar þeir, sem koma
munu fram á skemmtuninni
eru: Guðrún Á. Símonar, Guð
rún Þorsteinsdótlir, Þuríður
Pálsdóttir, Einar Sturluson
Guðmundur Jónsson, Jón Sig-
urbjörnsson, Ketill Jensson,
Kri-s'iinn Hallsson, Ma-gnús
Jónsson og Þorsteinn Hannas-
son. Fr'tz Wei-sshappel leikur
undir á flygilinn.
EINSTÆÐ SKEMMTUN.
. Rey-k'víkingu-m gefst þarna
•einstakt tækifæri lil að hlýða
á. beztu söngvara sína. Mun
FYRSTA KVOÍ DIÐ A
NÆTURKLÚBB í PARÍS.
Strax fyrsta kvöid ferða’ags
ins verður farið með ferðafólk
ið á nælu-rklúbb í iistamanna
hverfi Parísarborgar, en á öðr
um degi, 17. marz. skoðaðir
allur ágóð-i af skemmtuninni merkustu staðir borg'arinnar.
renna til Péiurs Á. Jónssonar. Næsta dag er ha’dið til Róma
Skemmtunin hefst kl. 7 síðd. borgar. Þar verður þriggja og
ieituskortur í Grindavík eftir
síld ekki keypt
Loðno farin að veiðast austur m. Sandi
Fregn til Alpýðublaðsins. GRINDAVÍK í gær.
ALVARLEGT ÁSTAND er að skapast hér að því leyti, að
beiíujausí er að verða hjá frystihúsinu í Járngerðarstaðahverfi,
og þar með hjá þeim bátum, er þaðan róa. Mun beitan ekki j ur
endast nema 7—8 róðra.
þo-rp í nágrenni borgarinnar,
auk þess sem farlð verður um
kunnustu og fegurstu staði
TUNGLSKINSFERÐ
IJM EYÐI-
Þrjá og hálfan dag verður
einnig dvalizt í Egyptalandi.
Síðari hlula dags verður kom
ið til Calro og um kvö’dið far
ið m-eð báti um Níl. Næsta dag
verðu-r eki-ð til Pyramídanna
og gist þar úti í eyðimörklnni
um nóitina. Sólsetur er þar
mjög fagurt við sandinn. Um
miðnæturskeið gefst mönnum
(Frh. á 6. síðu.)
íhaldið glatar meirl-
hiufa í sfjérn Félags
ísl. iðnrekenda.
ARSÞING Félags isl. iðn-
rekenda hófst 'síðastlíðinli laug
ardag ,í Þjó' ðL'j’khúskjaí'laraii-
um. Fráfarandi forrnaður Krls
ján Jóhann Kristjánsson setti
þingið, gat hann þess í se-tm
ingarræðu sinni að nú í fyrsta
sinn frá því að liann fvrlr 111)
árum tók vlð formennsku í fé-
lagin, hefðu orð’ð nokkur átök
um formannssætið, en eins og
menn muna tók hann við af
Sigurjóni Péturssyni eftir
mjög harða baráttu, er likíaði
með sigri Kr. Jóh. Kr.
Páll S. Pálsson, skýrði frá
s+örfum félags'.ns á liðnu ári,
Nokkur ný fyrirtæki höfðu
gengið í félagið á slðasta sfarfs
ári meðal þeirra var Áburðar
verksm'ðjan h.f. Gat Páll þess
að nokkur stvrr hefði staðið
um aði’d Áburðarverksmiðj-
unnar, sérstaklega - varðandi
kjarasamninga. Skýrði hann
frá bví að Iðja. íélag verk-
smiðjufólks, og Dagsbrún hefðu
pvrt með sér samning um að
Áburðarver-ksm'ðian skvldi til
heyra áhrifasvæði Dagabrúnar.
— Gat Páll !S. Pálsson þess
að í samræmi við þessa samn
!nga hefði F.Í.I. leýft Á-burðar
verksm'ðiu-nná íh.f'. að semja
beint við Dags-brún. Þá fór
fram stjórnarkiör. Formaður
var kosinn K. Jóh. Kr., h'aut
hann ko'sningu með 29.938
atkv. Magnús Víglundsson
hlau't 12.974 atkv. Meðstjórn-
endur voru kiörnir Pétur Sig
uriónsson (Álafossi) 21454
atkv., S'gurión Guðmundsson
CFreyja) 20.604 atkv. í vara-
?'iórn voru kjöruir Gunnar
Fr'ðriksson (Frigg) 15.195 atkv.
Kristián Friðriksson (Últíma)
12.026 atkv. Fyrir í stjórn eru
þeir A^'el Krist.i-ánsson (Rafha)
og Sv-einn ValfeTs íVinnufata
gerðin). —
Listi stjórnar og trúnaðarmanna-
ráðs kjörinn í Múrarafélaginu
¥ e ð r í S I i i§
S eða SA
stinningskaldi.
Engin l'ausn verður á þessum
vanda annar en sá að kaupa
beitu að, því að liiil von er
talln um síldveiði, þótt bátur
sé að reyna hana. Þó getur
þelta lagast, er !oöna keraur.
LOÐNA FARIN AÐ
VEIÐAST.
Nú síðustu sólarhringa hef
iui' loðna veiðzt austur m-eð
landi. Kom bátur með 31 tunnu
til Vestmannaeyja. Er loðnan
er gengin, v-erður íarið að veiða
með þo-rsknetjum.
LÉLEGUR AFLI.
Síðasta sólarhring hefur ver
ið mjög lélegur afli, með allra
minnsta móti að minnsta kosii
hjá þeim b-átum, sem lögðu
hér nærri.
Eggert G. Þorsteinsson formaður fél.
KOSNING stiónar og trúna'ðarmannaráðs Múraraféjags
Reykjavíkur fór fram sl. laugardag og sunnudag að viðhafðri
allsherjaratkvæðagrejðslu í skrifstofu félagsins í Kirkjulivoli.
Var listi stjórnar og trúnaðamannaráðs kjörinn og Eggert G.
Þorsteinsson endurkosinn formaður félagsins.
í kjöri voru tveir framtboðs
listar A listi borinn fram af
stjórn og trúnaðarmannaráði
og B listi borinn fram a-f Jóni
Guðnasyni o. fl. Úrslit atkvæða
greiðslunnar urðu þau, að A
listi hlaut 88 atkvæði og alla
menn kjörna, B lisii hlaut 59
atkv. Við síðusta stjórnarkjör
hlaut A li.sti 72 atkv., en B
listi 55.
Stjórn og trúnaðarmannaráð
Múraraféla-gs Reykjavíkur
v-erður því skipað eftirtöldum
mönnúm: Formaður: Eggert
G. Þor-steinsson, varaformað-
Jón G. S. Jón.sson, ri-tari:
Pétur Þorgeirsson. GjaMkeri
félagssjóðs Einar Jónsson og
gjaldkeri styrktarsjóða Þor-
steinn Einarsson. Varamenn í
stjórn, -Hreinn Þorvaldsson,
Ásmundur Jóhannsson og Þor-
steinn Ársæls-son.
Trúnaðarm-r^nnaráÖ1: S4gm.
Lárus-son, Þorfinnur Guðbrands
son, Sigurður G. Sigurðsson,
Siefán B. Einarsson, Ba-ldvin
Haraldsson, Árni Grímsson. —
Eggert G. Þorsíeinsson.
Varamenn: Sigurður Lárusson,
Guðni Hal!dórs.son og Ingi E.
árnason.
Aðalfundur féiagsins var
haldinn í gærkvöldi í Baðstofu
iðnaða-rmanna.