Alþýðublaðið - 08.03.1955, Side 1
Við Vedbæk á Sjálandi hafði ísjakann rekið 5—6 km. frá land
fasta ísnum, er 2 fiskibátar komu hinum 18 mönnum, sem á
honum voru, til hjálpar. Myndin .sýnir er verið var að bjarga.
isjaka með 30 manns rak frá
landi í Eyrarsundi á fösfudag
Fiskimenn og björgunarsveitir að bjarga
SL, FÖSTUDAG brasl kílómetersbreiður ísjaki frá megjn
ísnum við strönd Sjálands og ralc hann hratt áleiðis til Svíþjóð.
ar með 30 manns „um borð“. Tókst að bjarga öllum „farþeg.
unum“ áður en alvarleg s]ys urðu á mönnum.
Alfreð Gíslason hefur ekki orðið
Miðstjórnin felur ekki ástæðu til að breyta
afgreiðslu flokksfélagsins á máli hans, svo
að Alfreð er ekki lengur í Alþýðuflokknum
FRESTUR SÁ, sem Alþýðuflokkurinn veitti Alfreð
Gíslasyni lækni á dögunum til að fullnægja fram sett-
um skilyrðum, rann út 2. marz og án þess að Alfreð
yrði við þeim.Miðstjórnin fjallaði um mál þetta á fundi
sínum á sunnudag og ta’ldi ekki ástæðu til að breyta
neinu í afgreiðslu Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur á
því. Samkvæmt þessu er Alfreð Gíslason þess vegna
ekki lengur í Alþýðuflokknum.
Mikil ísbreiða er nú á Eyrar
sundi og er þar oft krökkt af
fólki.
VEIÐA VIÐ ÍSRÖNDINA
Á föstudag var sólskin og
goit veður og þrátt íyrir fjölda
aðvarana var margt um mann
inn á ísnum. Margir ve-'ddu
gegr.um ísinn, aðr r voru þar á
mótorhjólum eða skellinöðrum
og konur voru þar með barna- ;
vagna. Mjög skyndtlega brast ’
ísinn, mikil rifa myndaðist og
rak hinn lausa jak.a hratt frá
ströndinni. Nokkrum. sem átt
uðu sig slrax á því, sem var að
gerast, tókst að sfökkva yf:r á
hinn landfasta ís, cn um 30
BJÖRGUN TÓKST ,
I landi var skjóílega brugð-
ið við og björgunarslarf þegar
hafið. Komu björgunarsveitir
þegar á vettvang með alumin-
íumbát, sem var dreginn að ís
röndinni og sjóhermr,. og fiski-.
bátar aðstoðuðu e-nnig, og
tókst að lokum að bjarga öll-
um lifandl. sumum allmikið
hröktum.
HEGNT FYRIR
ÓVARKÁRNINA
Þegar í stað var fólk í grennd
Sandgerði í gær: Hér var
mokafli í gær, hæsti báturinn
með 26 tonn, og allur fjöldinn
með um 20 tonn, 17—21. í dag
hefur ekki frétzt af afla. Mikil
loðna veiddist hér, og hafa
marg'r bá[ar sprengt nætur
sínar. ÓV.
ÁGÆTUR AFLI í EYJUM
Eyjum í gær: Ekki var róið
hér á sunnudag, en í dag fóru
flestir méð loðnu, og þó ekki
nema einn bátur, sem hafði
loðnu á allri Ilnunni. Hann er
ókominn að, en me.stur afl: er
16 tonn af þeim, sem til hafnar
ei’u komnir. BÞ.
inni aðvarað og ílaug þyril-
vængja lágt yfir ísnum og
hvalti fólk til að fara til lands
og máíti ekki tæpara standa
með marga, því að sprungan
I stækkaði stöðugt til suðurs.
Lögreglan iók á móti þeim, sem
bjarga þurfti, og er búlzt við
að þeim verði heght fyrir kæru
leysi og glannaskap.
Lömb þessi fundust nýlega,
og var eitt þeirra í sæmilegum
holdum, en tv.ö orðin frekar
rýr.
HÖFÐU HLAUPID
FRÁ SETBERGI
Eitt lambanna var frá Hjalla
í Ölfusi, og hafði það ekki kom
UPP f 19 TONN
í GRINDAVÍK
GrindaVjk í gær: Aflinn hef
ur ver.lð ágælur hér bæði í
gær og dag. Hæstur var aflinn
22 tonn í gær, en 19 í dag. Mik
il loðnu'veiði er hér. Þorskanet
hafa verið reynd, en í þau afl-
ast lítið enn. S.
UPP í 24 TONN Á AKRANESI
Akranesi í gær: Aflinn var
hér í dag upp í 24—25 tonn.
þótt sumir bátar væru ekki
nema með 6 tonn. Ekki höfðu
alhr loðnu. Vonazt er til, að
aflinn verð: jafnari í dag
j þýðufiokksfélaginu.
^ Spilakvöid hjá Ai<
j ALÞÝÐUFLOKKSFÉ-
11 LÖGIN í Reykjavík halda
spilakvöld á miðvikudags-
kvöld/ð í Alþýðubúsinu, og
hefs/ það sfundvíslcga kl.
8.30.
Fregn /il Alþýðnblaðsins.
AKRANESI í gær.
HERRANÓTT Menntaskól-
ans í Reykjavík var hér á
Akrar.esi um helgina. Sýndu
menntaskólanemendur sjón-
leikinn tvisvar við agætar við
tökur áhorfenda. HS.
ið af fjalli í haust. Hin þrjú
voru ættuð vestan af fjörðum.
Höfðu þau verið keypt þaðan í
haust að Setbergi v.ð Hafnar-
fjörð, en hlaupið þaðan á fjall
áður en velraði. Þau voru orð
in holdgrönn.
FUNDIN AF
FERÐAMÖNNUM
Löm,bin fundust, er Guð-
mundur Jónasson var á ferð
um heiðina á bifreið sinni.
Gerði hann aðvart um fundinn
í.byggð, og þá fóru bændur úr
Ölfusi tÚ að le'.ta, og komu
þeir með lömbin lil byggða.
HAGLENDI GOTT
Svo hagar til sunnan í Syðri
Meitli, að grasflöt er niður
undan fjallinu, alimikil, en
grasteygingar upp eftir því.
Bruni liggur að fjallinu, þar
sem mikið er um gjótur og
skúta, sem til skjóls mega
verða útigöngufé. Er og' víðir
kominn í hraunið.
MEIRA ÚTIGÖNGUFÉ
Talið er: að meira' fé xmini
vera úti þarna á heiðinni, enda
þótt þess hafi ekki orðið vart.
Er talið benda til þess, að Sel-
vogsmenn vantað: fé í haust,
er ekki hefur komið fram til
þessa. Dæmi eru um, að fé hafi
gengið af á þessum slóðum.
V e 5 r 18 f <1 a n
Br.eytileg átt
síðan suðaustan kaldi.
Samþykkt miðstjórnarfund-
arins á sunnudag er á þessa
lund:
„Með því, að Alfreð Gísla-
son hefur ekki fullnægt þelm
skilyrðum, sem honum voru
s elt af Alþýðuflokksfélagi
Reykjavíkur, á fundi þess 20.
f. m„ og ágremingur lians
við félagið er íil kominn að-
allega vegna afstöðu hans í
bæjarsfjórn Reykjavíkur, sér
miVfetjórnz'n ekki ástæðu tí’I
að broyta neinu í afgreiðslu
félagsins á málinu, enda fram
koma Alfreðs Gíslasonar á
annan há/t í garð flokksins
formann/, ri/ara osr varafor-
manni að gera ajlt, sem í
þeirra valdi s/fendur, tíl að
jafna þær deilur, sem níí eru
uppí í flokknum.“
SKILYRÐIN
Tilvitnuð skilyrði, sem Al-
freð Gíslasyni voru sett á
fundi Aliþýðuflokksfélags
Reykjavíkur 20. i'ebirúar, voru
þessi:
..Alfreð Gíslason hefur við
nefndakosningar í bæjarstjórn
Bjarni Jónsson verksíjóri
hjá Hamri fór aust.ur á fimmtu
daginn ásamt manni frá
brezka tryggingaféiaginu til að
athuga þar allar aðstæður og
ganga frá skipinu.
VAR Á LEIÐ í LAND
Togar'.nn er að mestu ó-
skemmdur. en stýrisvélin er
brotin. Stendur hann í sandi
og fellur að miðju skipi um
smáflæði. en í síórstraums-
’eigilegs fundar fulltrúaráð1
stjórnar og efstu manna á lista
Alþýðuflokksins við síðustu
bæjarstjórnarkosningar bæjar-
málaráðs og komið á þann hátt
í veg fyrir, að Alþýðuflokkur-
inn héldi fyrri aðsröðu í bæjar
ráðl og fleiri nefndum o.g níðan
nei'iað að verða við áskorun
fulltrúaráðsins um að leggja
Framhaid á 2 síðu.
Hokkur slys í bænum
S'LYS urðu nokkur í Reykj-
vík í gær, en ekkert mjög al-
varlegt. Telpa varð fyrir bif-
re'ð á Hrísateigi og mun hafa
handleggsbrotnað. Verkamaður
féll af vörub.ifreið niður á þil-
far skips við Ægisgarð. Sex
ára drengur varð fyrir bifreið
við Múla á Suðurlandsbraut,
og skúffa lenti á verkamanni í
malbikunarvinnu við Elliðaár.
Eyrarbakkabáiar á sjé.
Fregn /il Alþýðublaðsins.
EYRARBAKKA í gær.
BÁTAR hafa ekki róið hér
undanfarið, en eru nú að fara
í róður. Þelr munu nota net. en
aðrir línu. VJ.
fjöru er unnt að ganga þurrum
fótum kr-'ngum skipið. Hins
vegar er það langt úti á sjó um
stórstraumsflóð. Stefni skips-
ins snýr að landi. Sagði Bjarni,
er blaðið átti tal -við hann í
gærkveldi, að þótt aðstæður
væru mjög slæmar, væri lík-
legt að ná mætti sklpinu úty ef
það verður reynt stráx. Er það
nú í athugun hjá tryggingafé-
laginu.
4 útigöngulömb Sundin sunnan
í Syðri-Meitli á Hellisheiði
manns þ. a m. konur.og börn, þrjá þeirra höfðu verið keypt í haust
voru ortir a lakannrn. . ___ v
að Setbergi i Hafnarfirði að vestan.
FJÖGUR LÖMB liafa fundizt á Hellisheiði, sunnan í svo-
kölluðum Syðri Meitli. Hafa þau, eftjr bví sem kunnugir telja,
gengið ú/i þar og í hrauninu, er liggur upp að Mcitli, í vetur.
Affinii Jóksi fii mikiiia muna,
er farið var að beita loðnu
Margir spreogdu loðouoæturnar í gær
UNDIR EINS og farið var að beita loðnunni skjpti um og
afli bátanna vsð Suðvesiurland stórjókst. Mátti segja, að alls
staðai’ væri góður afli, sums staðar ágætur.
mjög ví/averð.
Hins vegár felur miðstjórn
virl að vettugi ákvörðun sam-
Liklegf að ná megi King Sol
M, ef það verður reynf sfrax
Uont að ganga kriogum skipið á
stórstraurosfjöru, virðist óbrotið.
LIKLEGT er talið, að unnt verði að ná út brezka togaranum
King Sol, sem sírandaði á Meðaliandsfjöru fyrir skömmu, a.
m. k. ef bað verður reynt fljótlega.