Alþýðublaðið - 08.03.1955, Side 3

Alþýðublaðið - 08.03.1955, Side 3
■Þriðjudagur 8. marz 1955. ALÞYÐUBLA**’*) n Námssfyrkir Framhald af 1. síðu. fá nú yfirleitt fullan stvrk, nema um stutt nám sé að ræða. Frá þessari reglu voru þó gerðar nokkrar undaníekn- ingar, þar sem sérslaklega slóð á. 29 námsmenn, sem hlotið hafa styrki eða lán 4 sinnum eða oftar frá mennj;amálaráði, sendu nú umsóknir. Af þessum námsmönnum var 17 gefinn kostur á láni, mismunandi háu eftir því, hversu langt nám þeir eiga enn fyrir höndum. MISHÁ EFTIR DVALARLÖNDUM Styrkirnir og lánin eru að ( þessu sinni eins og s.l. ár mis-j há eftir dvalarlöndum, sam- ^ kvaemt fyrirmælum í fjárlög- ^ um og opinberum heimildum ^ um dvalarkostnað. Svo sem, venja hefur verið, var ekki veittur styrkur eða lán til þeirra námsmanna, sem njóta sambærilegs styrks frá öðrum opinberum aðilum. STYRKVEITINGAR TIL VERKFRÆÐINÁMS Um stúdenta, sern lokið hafa fyrrihlutaprófi í verkfræðí við háskólann hér, er yfirleitt fylgt þeirri reglu að veíta þeim styrk í 2 ár og gefa þeim kost á láni þriðja árið. -— Um verkfræðistúdenta, sem sliunda nám erlendis í námsgreinum, sem hægt hefði verið að ljúka í fyrrihlulaprófi við verkfræði deildina hér, er yfirleitt fylgt þessari reglu: Stúdentar, sem hlotið hafa I. einkunn við stúd entspróf, fá styrk. Aðrir stúd- entar fá ek.ki styrk fyrr en þeir hafa með 2ja til 3ja ára námi sýnf getu sína við nám- ið, þ. e. a. s. tekið próf, sem er hliðstætt við fyrrihlutápróf verkfræðide.ildarinnar hér. ÞEIR, SEM EKKI ERU BYRJAÐIR Nokkrir námsmenn hljóta nú ekki fullan styrk eða lán vegna þess, að þoir stunda ekki nám allt þetta ár. Eins er farið um styrkvéitingar ti'l nokkurra námsmanna, sem njótia styrks frá öðrum opin- berum aðilum, en þó ekki svo mikils, að rétt þætti að fella niður með öllu styrkveitingu til þeirra. Enn fremur skal tekið fram, að þeirri reglu var fylgt að styrkja eigi námsfólk, sem ekki hafði byrjað nám, þegar styrkúthlutunin fór fram. Það fólk, sem hyggst að stunda langt nám, var að öðru jöfnu látið sitpa fyrir um styrki eða lán. Auk þess var að sjálfsögðu tekið tillit til undirbúnings nm sækjenda og meðmæla. Enginn ágreiningur vam í menntamálaráði um framan- greinda úthlulun. Ur öllu Iff um. fh- I I I I 1 -HANNES A H O R N IN U1- Vettvangur dagsins Röggsemi yfirvaldanna. — Nýjar umræður. — Tillaga Gísla Ástþórssonar um starf nefndarinnar. Hallgrími Jónassyni þakkað. ÉG FAGNA röggsemi yfir- valdanna í sambandi við um- ferðarmálin. Dómsmálaráð- herra hefur fyrirskipað nefnd arsíofnun til aíhugunar á lög- um og reglugerðum um um- ferðarmálin með það fyrir aug um að breyíi Iivoru/veggju til mikilla muna. Þetia er spor í rétta átt, aðeins ef nefndar- mennirnir eru nógu djarfir og hafa augun opin fyrir því, að nauðsyn er á miklu sírangari ákvæðum og meiri ábyrgð hjá fólkinu sjálfu. LÖGIN OG REGLUGERÐ- IRiNAR, sem nú er farið eftir, eru frá 1941. Ástandið hefur gjörbreytzt síðan. Bifreiða- fjöldinn hefur margfaldazt, umferðin hefur aukizt svo mjög, að það er ekki hægt að bera það saman. — Alltaf er _það .svo, að hörmuleg slys þurfa að verða svo að maður rumski. Það er slærnt, en við því er ekkert að gera. Svona erum við mennirnir. ALFRED GÍSLASON lækn- ir sagði frá því á bæjarstjórn- arfundi, að hann vissi um menn, sem stunduðu bifreiða- akstur, sem væru með heila- sjúkdóm. geðsjúkdóm og jafn- vel flogaveiki. — Þetta eru í- skyggileg tíðindi þegar þess er gætt, að bifreiðastjórar eru raunverulega með voða í hönd uiium. Það er líka rétt, að nauð synlegt er að rannsökuð sé sjón bifreiðarstjóra árlega. GÍSLI ÁSTÞÓRSSON rit- stjóri, sem fyrstur kom að dánu drengjunum á Ásvalla- .götu úm daginn, sagði við mig í gær: „Það er gott, að nú hef- ur verið skipuð nefnd manna Útför ástkærra foreldra okkar 1 i STEINUNNAR GUÐMUNDSDÓTTUR og GÍSLA KRISTJÁNSSONAR trésmiðs Vesturgötu 57 fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 10_ þ.m. kl. 114 e_ h. til að endurskoða umferðarmál in — og vonandi herðir hún öll ákvæði og gerir allar króf- ur strangari. En mig langar að koma þeirri hugmynd á fram- færi, að neindin haldi nokkra opinbera fundi, þannig, að hún kalli menn íyrir sig og spyrji þá opinberlega. ÞETTA Á SÉR STAÐ er- lendis og hefur upplýst fjölda mörg mál. Um leið vekur það mikla athygli almsnnings og hreyfingu um málið, sem um er fjallað. Ég veit, að hér er um nýjung að ræða, en hún er góð og getur komið að miklu gagni. Ég vænti hess að nefnd in taki hana til athugunar." OG ÉG TEK UNDIR þetta. Á hverju einasta heimili er rætt um umferðarmálin á hverjum degi og öft á dag. Al- menningur hefur lifandi áhuga fyrir þeim. Það væri gott fyrir nefndlna, að styðjast við al- menningsálilið, með því mundi henni takast, að kynnast við- horfum hans. Það er ekki nóg að vera sérfræðingur, en þá eigum við fáa, ef við eigum bá nokkurn, í þessum málum. Þó að mér þyki nefndin ekki vel skipuð að öllu leytb vænti ég þess, að starf hennar lánist. Og mætti hún gjama taka upp þessa tillögu Gísla iístþórsson- ar. OG SVO VIL ÉG ÞAKKA Hallgrími Jónassyni fyrir hið ágæta erindi hans á kvöldvök unni á fimmtudagskvöld. Fáir eða engir segja eins góðar ferðasögur um landið okkar og' hann. Og vlldi ég að hann kæmi sem oftast með öræfa- ferðasögur í útvarpið. í DAG er þriðjuclagurinn 8. marz 1955. SKIPAfRÉTTIR Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um ’and í hring ferð. Esja er á leið frá Aust- fjörðum til Rvílcur. Herðu- breið á að fara frá Reykjavík á morgun austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið á að fara frá Reykjavík kl. 16 í dag til Breiðafjarðar. Þyrill fer vænfanlega frá Manchester á morgun á lelð lil Reykjavík- ur. Helgi Helgason á að fara frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. Baldur á að fara frá Reykjavík í dag til Gils- fjarðarhafna. Skcpacleild SÍS. Hvassafell fór frá Ábo í- gær til Stet.tin. Arnarfeil fór frá St. Vincent í gær áieiðis til ís- lands’. Jökulfell kom til Rvík- ur í dag frá Hamborg. Dísar- fell fer frá Rotterdarn í dag til Bremen og Hamborgar. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxa flóa. Helgafell fór frá New York 3. þ. m. áleiðis til Reykja víkur. Oo^see fór irá Stöðvar- firði í gær til Skagastrandar. Lise er á Akureyri. Smerelda fór frá Odessa 22. f.'m. áleiðis til Reykjavíkur. Elfrida átti að fara frá Torrevieja 3. þ. m. áleiðis til Akureyrar og Isa- fjarðar. Troja fór frá Gdynia 4. þ. m. áleiðls til Borgarness. Eimskip. Brúai’foss fór frá Newcastle í gær til Grimsby og Ham'borg ar. Detfifoss kom 151 New York 5/3 frá Keflavík. Fjallfoss fór frá Cork í gær til Southamp- ton, Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss fór frá Keflavík 2/3 lil New York. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Rotterdam 4/3, væntanleg- ur til Reykjavíkur síðdegis í dag. Reykjafoss fer frá Wis- mar í dag til Rotterdam. Sel- foss fór frá Rotterdam 5/3 til íslands. Tröllafoss fer væntan lega frá New York í dag til Reykiavíkur. Tungufoss fer frá Ábo 11/3 til Rotterdam og Reykjavíkur. Katla kom til Ly sekil 5/3, fer þaðan til Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. F U N Ð I R Kvenfélag Lansrholtssóknar. Aðalfundur Kvenfélags Lang- holtssóknar er í kvöld kl. 814. í samkomusal Laugarneskirkiu. Hraunprýði. Fundur í Sjálf- stæðishúsinu í k-völd kl. 8.30. Skemmliatriði. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju heldur afmælisfund i félaainu annað kvöld kl. 8.30 að Röðli. Athöfninni verður útvarpað. þökkuð. F h. aðstandenda Blóm vinsamlegast af- Kristján Gíslason. Alúðar þakkir færi ég öllum, fjær og nær, sem sýndu mér- samúð og vinarhug við andlát mfns elskulega sonar, .TÓHANNESAR EIÐSSONAR. Sérstaklega þakka ég skjpverjum á Júní og BæjarútgeriS Hafnarfjarðar þeirra miklu -velvild mér auðsýnda. Guð blessi ykkur öll. Sigurrós Jóhannesdóttii*. Jarðarför föður míns, tengdaföður og afa1, GRÍMS JÓIIANNSSONAR, Grettisgötu 39, fer fram frá Fossvogskirkju miðvíkudaginnt 9. marz klukkan 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Axel Grímsson, Marta Kolbeinsdóttir og börn. Cockfail kex. Loksins höfum við fengið hið margeftir- spurða COCKTAIL-KEX, — ennfremur COCKTAIL-SALTSTENGUR. Þér eigið alltaf leið um Laugaveginn. Clausensbúð Laugavegi 19 — Sími 5899 Slysavarnacleiklin Hráunprýði, Hafnarfirði. 0 Fundur í Sjálfstæðishúsinu þriðjudag 8. marz klukkan 8,30. SKEMMTIATRIÐI: W Kaffidrykkja. — Úpplestur. — Félagsvist. MætiS vel. Stjómin. Brúnir herra - Jersey * Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Næsla saumanámskeið fé- lagsins byrjar mánudaginn 14. þ. m. Þær, sem áetla að sauma hjá okkur, gefi sig fram sem fyrst í sírna 1810 eða 5236. Lesið Álþýðublaðið mjög ódýrjr, fyrirliggjandi. ÐÁVÍÐ S. JÓNSSON & CO. Þingholtsstræti 18 — Sími 5932 Hækkið vöxf yðar! Hækkið vöxt yðar um tvo til sex þumlunga meS „White pills.“ Framjeiddar jafnt fyrir karlmenn og kven, menn, allt að 80 ára aldrþ Greiðum andvirðið aftur, ef ekki næst neinn árangur. Sendið 30 shillinga póstávísun eða bankaávísun, greiðslugenga í brezkum og indversk- um bönkum. Uíanáskrift: Activities (Dept 15) Kingsway, Dhelhi—9, India.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.