Alþýðublaðið - 08.03.1955, Síða 6

Alþýðublaðið - 08.03.1955, Síða 6
ALÞYÐUBLAOie Þriðjudagur 8. marz 1955, ÚTVARPIÐ 20.30 Daglegt mál (Árni Böðv- arsson cand. mag.). 20.35 Ermdi: Fjarlæg lönd og framandi þjóði* II: Frá Kreml til Kákasus (Rann- veig Tómasdóttir). 21.05 Tónlistarfræðsla; Frú Guðrún Sveinsdóttir flytur brot úr músíksög'u. 21.35 Lestur fornrita, Sverris saga, XV (Lárus H. Blöndal bókavörður). 22.10 Passíusálmur (22). 22.20 Bækur og menn (Vil- hjálmur.Þ. Gíslason útvarps stjóri). 22.40 Léttir tónar. — Jónas Jónasson sér um þáttinn. KROSSGATA. Nr. 814. Lárétt: 1 bol, 5 menn, 8 kven mannsnafn, 9 frumefni, 10 geð flækja, 13 tveir samstæðir, 15 erfiðleiki; 16 sál, 13 þvertaka. Lóðrétt: 1 dægurlagasöngv- ari, 2 svöl, 3 stirðteika, 4 ílát, 6 mæla, 7 bergtegund, 11 sár, 12 leynt, 14 til þessa, 17 tveir eins. i: Lausn á krossgátu nr. 813. Lárétt; 1 falleg, 5 eril, 8 raki, 9 ra, 10 lítt, 13 st 15 raul, 16 teig, 18 lagir. Lóðrétt: 1 forusta, 2 aðal, 3 lek, 4 eir, 6 rita, 7 lalla, 11 íri, 12 Tumi, 14 tel, 17 gg. FR^C^S^PARKINSOr^JCE YES:^^ KONUNGSSTÚKAN 29 / 2 3 n 5- í 7 9 <? 10 II iz 13 IV- IS ti n $inurt brauO og snittur. Nestlspakicar. |Á _ Úðýran t/g bezt. ▼!*- | 'T~ sitinlegai* panti* Syrirvtsra. MAT&AMmN Lækjarfl, Síml Þejr gengu fram fyrir. Það ríkti djúp þögn. Joe settist hjá Altheu. Hann sá að fiendur hennar skulfu_ Hann reýndi að dreifa huga hennar með því að hefja við hana sam ræður, um fjölskyldu Hilarys, sérstaklega föður hans, sem hann sagði verið hafa mik tnn og góðan mann. Frú Laura reyndi að halda uppi samræðum við markgreifann, en jafn árangurslaust. Hann svaraði henni varla, hann jeit jafnvel varla við henni, og hún sá að honum var mjög órótt. Öll biðu þess með mikilli eftirvæntingu, að Hilary kæmi til baka. Það virist líða heil eilífð. En svo birtist hann loksins. Hann hóf mál sitt formmála- [aust: Það er bezt að ég komi strax að efninu og dragi ykkur ekki á því, sem hvort sem er verður að segjast. þ>að snertir okkur öll. Herra Kirtland er yfirvarðstjóri leynilögreglu Scot land Yard. Hann kom til þess að segja mér, —• eða öllu heldur til þoss að skýra frú Castle frá því, en mér í hennar stað, fyrst hún sjálf var ekki viðlátin, sem hér greinir: Fyrjr ör fáum mínútum staðnæmdrst bifreið herra Ahani hér fyrir framan hótelið. Það var bif reiðarstjóri sendiherranis, tsem .stjórnaði henni. I aftursætinu var aðeins einn maður. Það var herra Baldwin Castle. Og hann var liðið lík. ANNAR HLUTI. Sjöundi kafli. Bak við hið faþega, spónlagða mahogniskrif borðið stóð yfirvarðstjóri Lundúnaleynilög- reglunnar, hinn virðulegasti á að sjá og þó ekki meiri persónuleiki en það, að þeir, sem í kringum hann voru, virtust flestir stand- ast samanburð við hann að því leyti. Honum hafði verið fengið þetta herbergi til umráða. Það var stórt og rúmgott; aðalhlið þess vissi „út að sjónum“, það er að segja út að ánni Thames, og eingöngu notað handa tignum gestum, kvikmyndasljjörnum, konungbornu fólki. Sérstaka athygli hlutu að vekja kryst alsljósakrónurnar, sem héngu neðan úr loft inu. Ljós þeirra var þó ekki sérlega bjart, en mjög þægilegt. Og það var að minnsta kosti ekki svo bjart að hægt væri að sjá hver var augnalitur herra Kirtlands, enda var hann með gleraugu í dökkri, stórri umgerð. Hitt var augljóst, að augnaráðið var einbeitt, og • hreyfingar handanna fumlausar og ákveðnar. Joe Racina, að minnsta kosti, undraði það ekki hið minnsta að sjálfur yfirmaður leyni lögreglu Scotland Yard skyldj hafa tekið að sér að ráða hina torskyldu gátu um örlög hins bandaríska sendiherra. Og af langri reynslu vissi hann, að einmitt þeir menn, sem sízt eru sérkenniJegir, hafa að jafnaði meiri hæfileika til þess að leysa slíkar þrautir, menn, sem ekki virðast standa fjöldanum framar á neinn hátt, eru einmitt snjöþustu leynilögreglu- mennirnir. ; !|f® Kirtland yfirvarðstjóri strauk hnúa vísi. fingurs hægri handar yfir yfirvaraskeggið og horfði allhvasst á þá, sem umkringdu hann. Fyrst af öllu leyfi ég mér að láta í ljós þakk læti mitt til ykkar alþa, fyrir að verða við ósk minni undantekningarlaust um að koma til viðtals við mig. Mér þykir fyrir því að gera yður ónæði, og ég vil taka það skýrt fram, að þið eruð hvert fyrir sig frjáls ferða ykkar og þurfið ekki að vera hér frekar né lengur en ykkur sjálfum sýnist. í raun og veru verður hér ekki um neinar yfirheyrsl- ur að ræða í þess orðs eiginlegu merkingu, °g þið þurfið ekki að segja annað en ykkur sjálfum gott þykir. Hins vegar vona ég að þið misskijjið mig ekki, þótt ég leggi fyrir ykkur spurningar nokkrar, fyrst þið á annað borð eruð hér sam an komin. Það helgast vitanlega af þeirri stað reynd, að í ykkar félagsskap var hann sá hinn ágæti maður, sem svo skyndilega hvarf sjón um okkar. Líkami hans hefur að sjálfsögðu þegar verið fluttur héðan, og það verða hald in viðeigandi og óhjákvæmnileg réttarhöld, eftir að réttarkrufning hefur farið fram, hafi gátan ekki verið leyst, áður en til þess kem ur. Það er sitthvað, sem bendir til þess, að herra Castle hafi ekki dáið með eðlilegum hætti. í stuttu máþ eru þeir, sem sáu líkið, eindregið á þeirri skoðun, að hann hafi verið myrtur á eitri. , ; 1 Á eitri. ..... Hver og einn viðstaddra endurtók þessj og orð óttasleginni röddu, þeim fylgdi hálfhvísl að blótsyrði af vörum Hilaryis og markgreifinn hreytti þeim út úr sér furðublandinni reiði raustu. Af vörum þe'irra Jo Racina og frú Laura Whitford heyrðist ekki annað en orð in sjálf, án sérstakra blæbrigða. Hjnn fyrr- nefndi greip sígarettupakka og hélt einni milli fingranna án þess að kvejkja í, og hann starði á leynilögreglumanninn í von þess að hann héldi áfram. Sú síðarnefnda beit saman vörunum og leit undan. Eg vænti að þið séuð mér sammála um, að nauðsynlegt verði að tala við ykkur hvert og eitt undir fjögur augu, sagði leynilögreglufor inginn eftir að hafa virt hvert þeirra fyrir sér vandlega og markað í hugskot sitt áhrifin af seinustu orðum hans. Því legg ég til, að dömurnar hverfi héðan inn í stór og rúm góð svefnherbergi, sem eru hér til vinstri handar við þetta ágæia herbergi, en að herr arnir haldi hins vegar til lítilla herbergja til hægri handar. Það fer að vísu ekki eins vel um þá þar, en þeir ættu líka síður að vera hvíldarþurfi en þær : Síðan mun ég kalja á hvert fyrir sig, í þeirfi röð, sem ennþá hefur ekki verið ákveðin. Ég sagðist þurfa að ræða við ykkur hvert og eitt undir fjögur augu, en hefði öilu heldur átt að segja undir sex augu. Viðstaddur verður Griffin liðsforingi, éinkaritari minn, sem flutti lík herra Castle fyrir mig til líkhússins; ég býst við honum á hverri stundu. Hann mun skrifa niður orð- rétt, ég á við: hann mun hraðrita allt, sem sagt. verður, af beggja hálfu, og til þess er ætlast að þið hlustið á það að hverju samtali Joknu, og staðfestið með undirskrift yðar að ekki standi þar annað en sagt hefur verið. Samúðarkort SlysavamsiA.'ags íilaaifíiS kaupa flestir. Fáat ■ slysavarnadeildum «aa> land allt. 1 Rvfk £ hana- ^ yrC&veraltminni, Banks- ^ strætl 8, Verzl. Gunnþó*-s snnar Halldórsd. og akrif• \ ctofu félagsins, Grófla í-s Aígreldd í síma 4887, — s HeitiC á slysavamafálagil. S ÞaS bregst ekkL ý sDvalarhelmili aldraSra \ sjomanna s í ) Minningarspjöld fást hjá:S V s S s s s V,Happdrætti D.A.S. Austur S stræti 1, sími 7757 • Veiðarfæraverzlunin VerB S andi, sími 3786 SSjómannafélag Reykjavíkur, ^ S sími 1915 ^ ^Jónas Bergmann, Háteigi s S veg 52, sími 4784 S STóbaksbúðin Boston, Laugfi • ^ VSf I, riml 338Z s S Bókaverzlunin Fróði, LelfiS S gata 4 Verzlunin Laugatelgur, S Laugateig 24, simi 81668 SÓIafur Jóhannsson, Soga S bletti 15, sími 3096 ^Nesbúðin, Nesveg 39 ^Guðm. Andrésson gullsm., S Laugav. 50 sími 3769. HAFNARFIRÐI: S Bókaverzlun V. Leng, 9288 S' S.___—____________-______s1 * s s s S s s S s s s s V s s1 Mfnnlisl s s s f ^ BaxnasfpítalasjóSi Hringiteí S; S eru afgreidd í Hannyrðe»S S verzl. Refill, Aðalitræti IIS, ( (áður verzl. Aug. Svezul- • S ten), 1 VerzluMom Víctor S N Laug&vegi 33, Holti-Apó-r S teki, Langholtsvcgi 84, ^ S Verzl. Álfabrekku vi8 SuJL \ S urlandibraut, og Þor®t«is& s •búð. Snorrabrauli 81. Nýja sencil' - bílastöðfn K.f. s •s1 s s s V hefur afgrelCslu f Bæjar-S bilaatöðinni í AOalefcr*'/1 S 1«. Oplð 7.50—za. Bunnudögtun 10—18, —*- aimi 1305. - Ðra-Vlögerölr. Fljót og góð afgreiösk. s’ . S' ■ s ^GUÐLAUGUR GÍSLASON, S S Laugavegi 65 S s s Sími 81218 (heima). ^Hús og íbúðir af ýmsum stærðum 1 ( bænum, úthverfum bæj V arins og fyrir utaA bæinnS, til sölu. — Höfum einnlg^i til sölu jarðir, vélbáta, s S1 S S Bankastræti 7. S Sími 1518 "*a*»**r íl bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.