Alþýðublaðið - 15.04.1955, Blaðsíða 1
afundur
BBB
Enginn árangur um
miðnætti
SÁTTANEFND boðaði samn-
/nganefnd:r dciluað.la á fund
í gærkveldi ltl. 8,30. Stóð fund
urmn enn, er blaðið fór í prent
un um miönæ/ti.
Ekkert tilboð hafði þá borizt
frá atvinnurekendum og ekki
heldur miðlunar'illaga frá
sáttanefnd. Voru litlar líkur
taldar á því, að slik lillaga
kæmi í nó[t.
Hins vegar eru miklar líkur
taldar á því, að m’ðlunarlil-
iaga. sjái dagsins Ijós fyrir
vikulokin, en 'ekk: hefur þó
nein staðfesting fengizt á þeirri
.getgálu ennþá.
ÍXXVI. árgangur.
Föstudagur 15. apríl 1955
83. tbl.
7 þús launþegar með 25 bús. manrn
á framfæri sfaðið í 4 vikna verkfalli
til þess að knyja fram sanngjarnar kjarabætur sér til handa
En ríkisstjórn og atvinnurekendur halda stöðugt að sér höndum
HARÐASTA
Kaupskipin bundin. Undanfarið hefur hverl kauPskiPið af öðru fa’gzt við bryg§3u
1 i og stöðvazt vegna verkfallsins. Skipafélögjn munar ekki um
að bera tapið af rtöðvun kaupskipaflotans
efni á að greiða verkamönnum hærra kaup.
með siuttu millibili enda þótt þau hafi ekki
Ljósm. S. Nikutásson.
, og lang-
vinnasta vinnudeila, sem
háð hefur verið í sögu A1
þýðusamtakanna hefur í
dag staðið í fjórar vikur
Þykir einsýnt að atvinnu-
rekendur með samþykki,
ríkisstjórnarinnar ætli sér i
að komast af með minni
kjarabætur eftir því sem!
harðara sverfi að almenn
ingi.
J Rúm'ega 7000 mauns með:
j um 25000 manns á framfæri
sínu hafa /ek/ð þátt í verkfall-
inu sem háð er t/"l þciss að
knýja fram bæt/ Jaunakjör.
Atvinnurekendur bafa ennþá í
engu sýnt l‘t á að koma til
móts v/'ð kröfur hinna vinn-
andi .téi’ta. Ríkissíjórnfn held
ur að sér Iiöndnm
ekkert.
Viðræður Rússa
og Austurríkis-
manna í Moskvu
NORBERT BISCHOFF sendi
herra Austurríkis í Moskvu
lilkynnti í gær, að samkomu-
lag hefði náðst um þau skil-
yrði, sem upp þarf að fylla,
svo að hægt sé að ganga end-
anlega frá fríðarsamningunum
við Austurríki. Undanfar'.ð
hafa þeir Raab kanzlari Aust-
urríkis, Figl, utanríkisráðherra
og tveir aðrir austurriskir ráð-
herrar dvaLð í Moskvu til við-
ræðna við ráðamer.n þar um
vænlanlega friðarsamninga
við Auslurriiki. Hafa Rússar
mjög lagt s:g fram til að gera
för þeirra s-em glæsilegasta. og
hefur í'Jr þe'ati VDikið mikia
alhygli víða um heim. Áður
höfðu Bandaríkjamenn. Bretar
og Frakkar afhen[ Raab kanzl
ara Austurríkis sameiginlega
yf-'rlýsingu um að það skipti
jafn m'klu máli fyrir þessi ríki
og Rússa, að samkomulag náist
um friðarsamninga við Austur
ríki. I yflrlýsingu Vesturveld
ann er lögð rík áherzla á. að
takast megi að hraða friðar-
sarnningunum svo að Austur-
rík'. geti aflur orðið frjálst og
fullvalda rlki.
og ger/r
iöklarannsóknafélagid reisir
Bandaríkin munu
hjálpa öðrum löndum
um
Þyktarmælingar á Mýrdalsjökli hefjast
í maí, við Grímsvötn um hvítasunnu
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS liefur ákveðið
að reisa skála í Tungnarbotnum. Þeíta veiður einhver afstekk/
asta hús Jandsins, sagði Jón Eyþórsson formaður fé'.agsins, á
aðalfundi þess í gaerkvöldi, en gerbreytir allrij aðstöðu til
ferða á Vatnajökul.
-----------------------* Velunnarar félagsins hafa
lofað að leggja fram fé til efn-
is kaupa og Guðmundur Jón-
asson, hinn kunni öræfa- og
jöklafari, hefur heitið að flytja
efni á byggingarstað. Húsið
verður smíðað í Reykjavík og
flutt [ilsniðið austur.
JÖKLAMÆLINGAR.
Félag:ð lælur nú í sumar
gera þykklarmæling'ar af Mýr-
dalsjökli á Köttusvæðinu og
Vatnajökli á Grímsvatnasvæð-
iríu. Fer 4—5 manna flokkur
undir stjórn Sigurjóns Rist á
Köllusvæðið í byrjun nar^ a
mánaðar. Það verk lekur um
3 vikur og er unnið e'.nkum
vegna þess að nú má búast við
Köllugosi senn bvað líður.
Mæling á Grímsvatnasvæðinu
hefst um hvítasunnu. Þlessar
mælingar verða gerðar í sam-
vinnu við franska aðila, og
kemur hingað t'l þeirra fransk
ur sérfræðingur með mæli-
tæki.
í sambandi við Va'najökuls
ferðina í sumar verður félags-
Framhald á 7. síðu
ur
EISENHOWER forseti hef-
skipað svo fyrir að hið
nýja bó)uefni gegn lömunar
veikinni, sem fundið var upp
í Bandaríkjunum af dr. Salk,
verði sent til allra þeirra 75
ríkja, rem Bandaríkin hafa
stjórnmálasamband við. Á
þetta einnjg við um þau ríki
kommúnista, sem Bandaríkin
hafa stjórnmálaisamband við.
Útf'ulningur verður leyfður
eins mikiU og frekast er unnt
og reynt að fullnægja eftir
beztu gelu þörfum þeirra sem
óska eftir bóluefninu. Eisen-
hower hefur skipað Dul'es, ut
anríkisráðherra ti'l að hafa yfir
umsjón dreifingar erlendis.
|Verkfallssjóður|
inn 338 þús
BAÐ UM LENGRI FREST
EN F.TÓRA MÁNUÐI.
Ríkisstiórninni var vel kunn
ugt um allan aðdraganda deil-
unnar, sem nú er háð. Á Al-
býðusambandsþ'ngi í nóvem-
ber í hausl var samþvkkl e'n-
I GÆR bárust þessz' fram-v,
g í verkfallssjóðinn: Fé- v.
S
s
s
s
s
s10
S lag íslenzkra hjóðfæraleik- S
S ara kr. 5000.00, Verkalýðs-S
Sfélag Hnífsdæl/nga kr. 1000. S
S 00, Vörubílstjórafélag Vest-)
) ur-Húnvetninga kr. 500.00 ^
S
S
S
r niaiiiia ivi. oouu.ov. m ust- ^
^ um var skilað kr. 1500.00. (
( Þegar hefur nú verið ú/- ý
S, hlutað 2000.000 kr. t/'l verlca ý,
S lýðsfélaganna, er eiga í verk S
S falli. Var það gert sl. þr/'ðjuS
S dag. En enda þótt söfnunin S
) hafi geng/'ð vel /il þcssa ^
^ þarf þó enn að herða hana, 'l'
^ þar eð þröngt er orð/ð í búi ^
• hjá mörgum verkaniannin- •
^um. Kjörorði’ð cr: All/r fyr- ^
^ ir e/’nn og einn fyrir alla. (
^ (félagsmenn eru aðe/'ns 10)
' og Málfundafélag jafnaðar-
manna kr. 3000.00. Af list-;
éra stjórnar-
setuafmæli Erlendar
Ó. Péfurssonar í KR.
STJÓRN KR. stjórnir og
varautjórnir íþróttadeilda KR.
og hússtjórn . félagsins ásamt
heiðursíéUgum KR. og starf
andi KRingum í stjórnum ráða
og sambanda, hajda kaffisam
sæti í kvöld í ípróttaheimili
róma sú stefna, sem nú er kom KR tR heiðurs Erjendi ó_ pét
m til framkvæmda. A þinginu . , ,
át'u sæli á 4. hundrað fulltrú- urssyni 1 írlefni 40 ara stlorn
ar verkalvðsfélaganna. Vill arsetuafmælis hanu. En hann
Morgunblaðið halda því fyam, hefur nú verið, fyrst 20 ár rit
(Frh. á 7. síðu.) . ari og síðan 20 ár formaðdr KR.
Viðræðurnar um ’ loftferðasamn-
ing Islands og Svíþjóðar að hefjasf
Svíarnir koma hingar á sunnudag
SAMNINGAVIÐRÆÐUR fslands og Svíþjóðar varðandi
nýjan loftferðásamning hefjas/ n.k. mánudag. Efu sænsku
samningamennirnir væníanlegir á sunnud. kemur.
foed Hansen flugmálastjóri,
Páll Pálmason skr f.stofustjóri,
Hinrik Sv. Björnsson sendi-
i ráðunauíur og Níels P. Sig-
i af íslands hálfu: Dr. Helgi P. urðsson fulltrúi. Viðræðurnar
I Briem sendiherra, Agnar Ko- munu fara fram í Reykjavík.
Samkvæmt fréltatilkynn-
ingu utanríkisráðuneytisins
laka þessir þátt í viðræðunum
500 tonn bárusl á land í
Langbezfi afladagurinn, er komið hefur á vertíðinni
Eyjum
til þessa.
BEZTI AFLADAGUR ver-
tx'ðar/nnar var í gær. Bárust á
land um 1500 tonn fiskjar eða
mez’ra aflamagn en áður hefur
boivisít hér á land úr einum
ró'Sri. Aflahæsti bá/urinn var
með yfir 50 tonn.
Að vísu var hér um að ræða
tveggja nátta afla hjá flestum þeirra báta að dæma, sem þeg
bátanna, þar eð flestir þeirra
munu hafa látið veiðarfæri
liggja tvær nælur
slæma veðurs.
vegna hins
AGÆTT I GÆR EINNIG.
AlLr bátar voru á sjó í gær
og virðist afli góður eflir afla
ar eru komnir að lar.di. ílr von
mann hér, að hinn jafni og
góði afli haldlst út þennan
mánuð, þar ,eð undir því er
komið, hvort heildarútkoman
af vertíðinni hér í vetur verð-
ur sæmileg eða ekki.