Alþýðublaðið - 15.04.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 15.04.1955, Page 7
Fösíudagur 15. api'íl lí)55 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 -■—: éultíaxi erlendis. fér “ ““ íaI' kostur Flugfeíags Islands, sem nú dvelur í eF'endri höfn vegna verkfal|sins. Sumaráætlun félagslns verður birt um næslu mánaðarmót og munu ferðir félagsins' stóraukast frá pví sem nú er. Fundurinn r'ramhald af 4. siðu. máli og bíða betra tækifæris hyað tillögu mína snertir". BEIÐ HANN OF I.ENGI? ■ Orsök þess, að Churchill vildi bíða, v-rðist því hafa ver- Jð su, að sovétstjórnin hafði borið fram tlllögu um fjöl- menna fulltrúaráöstefnu Ev- rópuríkjanna. Þau rök virðast þó harla léttvæg, því að það var þegar vitað, að ekkert myndi úr slíkri ráðstefnu verða, og gat slík túlaga því í ráuninni ekki haft nein áhrif á. tillögu Churchllls. Hins vegar er ekki. ólíklegt, að Churchill hafi sjálfur litið svo á. að með tillögu sinni væri EÖvétstjórnin í ranninni að koma í veg fyrir, að nokkuð yrði úr framkvæmd á tillögu Churchills. Það kom néfrilléga í ljós, að sovétstjórnin vildi með öllum ráðum lcoma í veg fyrir stofnun Evrópuhersins, og má vel vera, að Churchill hafi talið, að tíminn væri ekki sem heppilegaslur C1 þess að eiga vinsamlegar trúnaðarvið- ræður við sovétstjórnina, og að hún gæli hagnýtt sér slikan fund sem þátt í áróðrinum gegn stofnun Evrópuhérsms. Ef til vill ráðgerða Churc- hi.ll því að bíða með að eiga slíkar viðræður við þá í Sovét, þangað til Evrópuherinn væri stofnaður. — og er þá ekki að undra, þólt b'ðin yrði lengri en hann uggði. Og síðan gerðust arik þess þeir atbúrðir í Mosk- vu, að forsætisráðherrann þar g.at varla' talizt líkulegur til að eiga þátt að .slí-kum viðræðum sem ábvrgur aðili. Og nú er það s'purning. hvort nokkuð- mundi haía þýtt að efna tll slíks fundar síðastliðið sumar. Marglr eru þeirrar skoðunar, að Malenkov hafi þá þegar verið orðinn valdalítill. Það er orðið dálíiið flóknara en það var á meðan Stalin var og hét að vita til hvers á að snúa sér í Moskvu. Bréfaskiptl þeirra Churc- hdls og Molotove sýna, að Churchill tók hugmynd sína um þennan fund mjög alvar- lega. Og það hefur komið fram í málinu, sem hlýtur að valda almennri undrun, að hann á- kvað að halda sjálfur áfram undirbúningi eftir að Eisen- hower hafði neitað allri aðild að slíkum fundi. En um leið virðist Churchill hafa skort þrek og einbeittni tii að koma þessari hugmynd sinni í fram- kvæmd. enda var ekki litið á hana með velvild í brezka ut- anríkismáiaráðaneytinu. Hann hikaði þegar til úrsiita dró, en samkvæmt því, er hann segir í bréfum sínum, ráðgerði hann að taka málið upp aftur síðar. Það líiur helzt út fyrir, að hann hafi brostið kjark, þegar á átti að herða, og má ef til vi.ll kenna elli hans um það. 7 þús. launþegar.. Framhald af 1. síðu. að þar hafi engir Sjálfstæðis- menn átt sæti? Verkalýðsfélög'.n frestuðu að gerðum í 18 daga frá 1. marz, en að því loknu var eina úr- ræði ríkÍÐstjórnarinnar að biðja um lengri frest. FESTA OG RÓ VERKA- MANNA — FAESVONIR ATVINNUREKE NDA. Verkamenn, faglaerðir og ó- faglærðir, standa hlið við hlið |l| ; • ' 1 í þessum álökum, sem háð eru ■um gildi samtaka þeirra. Plág- urnar og þrjóska atvinnurek- enda, sem beitt er gegn þeim, færa þeim aðeins sanninn um, að íhaldið hefur ekkert lært og engu gleymt af sínum fyrri viðbrögðum gegn bættum hag hins vinnandi fólks. SAMINGANEFNDIR OG ÞRÖNGUR STAKKUR SÁTTANEFNDAR. I málgögnum ríkisstjórnar- innar er nú reynt að bera í bætifláka fyrir ráðaleysi og fálmi stjórnarinnar með því að hún hafi þó kosið sáttanefnd. Það skal heldur'ekki af henni dregið, —■ en hvaðá sát/atilboð hefur nefndin fengið frá ríkls- stjórninni til þess að flytja deiluaðilum? Hafa verið boð- aðar ráðstafanir um lækkaða dýrtíð og lækkað vöruverð, eða trygging fyrir framgang; nokkurra þeirra mála, sem frá verkalýðshrey f ingunrii ,ligg j a fyrir alþingi og ekki náð fram að ganga? Neú Það hefur ekk ert verið gert í þá átt og enn- þá bólar ekki á neinu nema al- gjöru úrræðaleysi. HVERJAR ERU SKYLDUR RÍKISSTJÓRNA? Þarf nokkurn að undra, þó að almenningur velti nú fyrir sér, hverjar þær skyldur séu, sem á herðum ríkisstjómar- innar hvíla, gagnvnrt þjóðar- heildinni. Ríkisstjórn. sem hef ur það eitt að segja, að vinnu- deilur séu þjóðarvoði, en kann engin ráð til þess a'ð ieysa hann hefur sannarlega misst gildi sitt sem slík. Það er skylda ríkisstjórnar- innar að knýja fram samninga við verkalýðsfélögin og beila áhrifum sínum í þá átt til þess að.'lans, sem á stendur, atvfnnu rekenda — það ættu að vera hæg heimatökin. TAFARLAUSA SAMN- INGA VIÐ VERKA- LÝÐSFÉLÖGIN. Það er því einróma krafa aíls almennings, áð gerðir verði samningar við verka lýðsfélögin tafarlaust. Upp tök þess þjóðarvoða sem stjórnarblöðin ræða um að af deilunni stafi er að leita í herbúðum atvinnurek- enda, en ekki fátækra al- þýðuheimila. Tvær sfúlkur óskasí í eldhús Vífilssfaðahælis. Önnur vön baksíri. Upplýsingar gefur ráðskonan. Sími 9332. Skrifstofa ríkisspítalanna. III leigu er hús Iðnaðarmannafélagsins við Lækjargötu (gamli Iðnskólinn). Leigutilboð í allt húsið að undanskilinni rishæð, sendist til gjaldkera fé- lagsins, Ragnars Þórarinssonar, Túngötu 36„ eða Laufásveg 8 fyrir 20. þ. m. ___________________Féiagsstjórnm. Jöklarannsóknarfél. Farrnhald aí 1. síðu. mönnum í Jöklarannsóknarfé- laginu gefinn kostur á að farn upp að Grimsvötnum, senni- lega í tveimur flokkum, en til- högun ferðarinnar er ekki að fullu ákveðin. Þá verður og skálinn í Tungubotnum reist- urs og fara sjálfboðaliðar aust ur til að reisa hann. Jöklarann sóknarfélagið nýtur fjárstyrks af hálfu hins opmbera til jöklamælinga. Stjórn félagsins var endur- kjörin en hana skipa: Jón Ey- þórsson formaður og með hon um þeir, Sigurjón Rist, próf. Trausti Einarsson, Sigurður Þórarinsson og Árni Stefáns- son. snyril vörur bafa á fáum árum unnið sér lýðhylli um land allt irír ☆☆***■**☆***☆☆* Alþýðublaðinu ’Sr'irír'ír-írú-irír'ír** *.☆ * * * ESJ Á fer frá Akureyri mánudags- kvöldið 18. þ. m. kl. 20.00 aust ur um land til Reykjavíkur, með viðkomu á venjulegum á- ætlunarhöfnum. MUNIÐ PAKKANA MEO GSÆNU MERKJUNUM Félag ísl. ri/höfunda heldur aðalfund sinri á morg- un kl. 2 að Hótel Borg. BRUNAVARNAEFTIRLIT RÍKISINS. Myndin er tekin við hús Brunavarnaeftirlits ríkisins í Hafnar fjrði. Sést á henni nýuppbyggður slökkvibDl, ei' fer út á land NorðurlandasiglIngar m.s. Heklu sumarið 1955 l 2 3 4 5 6 7 11/6 25/6 9/7 23/7 6/8 20/8 3/9 13/6 27/6 11/7 25/7 8/8. 22/8 5/9 14/6 28/6 12/7 26/7 9/8 23/8 6/9 16/6 30/6 14/7 28/7 11/8 25/8 8/9 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 18/6 2/7 16/7 30/7 13/8 27/8 10/9 20/6 4/7 18/7 1/8 15/8 29/8 12/9 22/6 6/7 20/7 3/8 17/8 31/8 14/9 Frá Reykjavík laugardag Til/frá Thorshavn mánudag Til/frá Bergen Þriðjudag Til/frá Kaupmannahöfn fimj^tudag Til/frá Gautaborg föstudag Til/frá Kristiansand laugardag Tij/frá Thorshavn mánudag Tjl Reýkjavíkur miðvikudag Farþegar, sem koma með skipinu erlendis frá geta fengið að nota skipið sem hótel meðan pað stendur við í Reykjavík, friá miðvikudags'morgni til laugardagskvölds. Tökum nú þegar á móti farpöntunum fyrir allar ofangreindar ferðir. Nánari upplýsingar á aðalskrifstofu vorri. ................... Skipaútgerð ríkisins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.