Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 1
í verði
ÁFENGI stórhækkaði í
veí’ð/ í fyrrinót/, og kostaði
wlii kyffasakan 180 kr. þcgar
opnað var í gærmorgtm.
brénn/vín 100 kr. og hafði yí'•
irlei/t allt vín liækkað um 10
—15%. Barst blaoinu í gær
eftzrfarand/ frétta/ilkynning
frá f jármálaráðuneytinu um
þctta efnz:
„Verð á áfengi liafur verið
óbreylt síðan 1950. Það hefur
nú verið hækkað nokkuð til
þess að afla ækna upp í úl-
gjaldaaukningu vegna afnáms
visitöluskerðingar á laun opin
berra starfsmanna o. fl.“
: • •••«■• ■•«•••
Sum hafa lausa samninga nú þegar, en
önnur hafa sagt þeim upp frá 1. júní.
VIDRÆIH'IÍ um nýja samninga um kaup og kjör standa
nú yfir hjá möiyum verkalýðsfélögum, bæði í Reykjavík og
úti um land. Hafa sum samninga sína þegar lausa, þótt þau
færu ekki í verkfallið í marz—apríl, en önnur liafa sagt þeim
upp frá og mcð 1. júní næsitkomandi..
Meðal þeirra félaga, sem nú
eiga í viðræðum við alvinnu-
rekendur um kaup og kjör, er
Sjómannafélag Reykjavíkur,
sem eins og skýrt hefur verið
frá hefur sagl upi) fyrir far-
menn. Sáttasemjari hefur tek-
ið málið að sér. og lauk samn-
ingafundinum, sem hófst i
fyrradag, ekkj fyrr én kl. 1.30
í fyrrinótf. Er ekki vitað hve-
r>ær ræðzt verður i'ið að nýju.
Önnur félög eru Vorkakvenna
félag ð Framsókn. Hið íslenzka
prentarafélag, Verkalýðsfélag
Keflavíkur og fleiri.
Flugvél þessi, sem hefur einkennismerkið XC—99, er sex
hreyf a flutningsvél. Flugvélin gefur flutt 100 þús. jbs. af vör
um og flughraði: hennar er 300 mílur á klukkustund. Flugvél
þessi getur farið upp í 40 þús. feta hæð.
Haraldur Guðmundsson
um vinslri stjórn í
laugardagsblaðinu.
RÆÐA Haraldar Guð
mundssonar við cldhúsdags
umræðurnar á aiþ/ng/ fyri
skcmm'i/u mun h/rtast,
tveiní hlutum hcr í blaðinu
og birtist fyrri hlu-t/nn, þa
scm ræð/r um vinstri stjórn
í næsta blaði, þ. e. á laugai
dag.
Forsefahjónin leggja af sfað
fii Noregs á laugardaginn
Hin opinbera heimsókn stendur í 3
daga, síóan ferðast þau í 14 daga.
EINS OG FYRR hcfur vcrið sagt, koma forseti íslands
hr. Ásgeir Ásgeirsson og frú iians, í opinbera hehnsókn til Nor
cgs 25. maí næstkomandi. Leggja forsctahjónin af stað með
Gullfossi 21. maí, en á meðan á hinni opinberu heimsókn
stcndur, dagana 25.—28. maí, dvelja forsetahjónln í Osló sem
gestir Ilákonar konungs.
í fylgd með forseíahjónun-
um í Osló verða dr. Krlsdnn
Guðmundsson utanríkisráð-
herra, Henrik Sv. Björnsson
forsetariiari og kona hans,
Guðmundur ViJhjálmsson
framkvæmdastjóri og kona
hans og Bjarni Guðmundsson
blaðafulltrui.
HIN OPINBERA IIEIMSÓKN
Blaðið hefur þegar sagt frá
dagskrá hinnar opinberu mót-
löku. en hún er í s,uUu máli
þessh Móttaka á Honnöbrygg-
en kl. 12 á hádegi. Hádegisverð
ur í höllinni, lagður blómsveig
ur á minnismerki um fal|na
Norðmenn, ráðhús Oslóborgar
skoðað og mótta.ka erlendra
sendiherra um kvöldið. Á
fimmludaginn fara forseta-
hjóirn í Oslóarháskóla, þá er
hádegisverður að Skaugum
hjá Óiafi ríkisarfa, síðan verð-
ur sjóminjasafnið á Bygdöy
skoðað og loks er hátíðasýning
í þjóðleikhúsinu. Síðas.a dag-
inn, fösludag.inn, verður mál-
verkasafnið skoðað. en forseta
hjónin bjóða 1.1 hádegisverðar.
Siðari hluta dagsins taka svo
hjónin á mób ís'.endingum í
ísienzka sendiráðinu í Osló.
Að lokinni hinni oplnberu
heimsókn munu forsetahjónin
ferðast nokkuð urn Noreg í
boði norsku ríkiss.jórnarinn-
ar og er áællunin sem hér seg-
ir:
Laugardagur 28. maí. Um
morguninn halda iörsetahjón-
in ásamt fylgdarliði á brott frá’
Osló fil Eiðsvallar, r-koða þing
staðinn og snæða hádegisverð,
síðan verður haldið til Lille-
hammer og þaðan um kvöldið
með næ.urlest til Niðaróss.
! Sunnudagur 29. maí. Á
hvítasunnumorgni verða for-
setahjón'n viðstödd bámessu í
Niðaróssdómkirkju. Að messu
iokinui skoða þau erkibiskups-
'setrið, listiðnaðarsafnið o. fl.
! Daginn eflir, á anuan í hvíta
1 sunnu, verður ek'ð lil Siikla-
'staða og.afiur til Niðaróss.
Þriðjudagur 31. maí. Haldið
' verður frá Niðarósi um Súra-
. dal !il Sunndalseyrar og þaðan
um Tingvoll til Moíde Daginn
| eflir, 1. júní, verður haldið um
Ge'rmundarnes og Sjóho.l lil
Álasunds og gist þar.
F/mm/udaguv 2. júní. Hald-
ið verður- frá Áiasundi um
Magerholm. Syk.kvlven og
j Stranda os þaðan !:1 Lcen og
|daginn eftir, föstudaginn 3.
1 (Frh. á 7. síðu.)
SAMNINGAR UM
KVENNAKAUP
Viðræður um kvennakaup
munu víðast láfnar bíða í bil.i
unz komið er í Ijós, hvað
Verkakvennafélaginu Fram-
sókn tekst að komast í samn-
ingum sínum.
ísiendingar á Norður-
landamóf í bridge.
ÁEiSÞING Eridgesambands
Islands var haldið i Reykjavík
föstudaginn 13. maí s.l. Mætt-
ir voru 23 fulltrúar frá 8 félög-
um. Forse.i sambandsins fyrir
næsta tímabil var kjörinn Ói-
afur Þorsteinsson og meðstjórn
endur: Rannve'g Þorsteinsdólt
ir og Eggerl Benónvsson,
Reykjavík, Björn Sveinbjarn-
arson, Hafnarfirði, Óli Örn Ól
afsson, Akranesi, Sigurður
Krisí jánssoli, Siglufirðí og
Karl Friðriksson, Akurevri.
.Eins og vitað er, fara flokk-
ar héðan í næsla mámiði á
Norðurlandamót í bridge, og
þingið ákvað að leggia áh.erzlu
á að héðan verði send sveit á
Evrópumótið 1956.
Fé fennf í Langadal
12. og 13. maí.
ER fréttaritari blaðsins á
Akureyri var á ferð í Langadal
í Húnavainssýslu um síðuslu
I helgi, var honum tjáð, að
fimmtudaginn og föstudaginn
12. o« 13. maí hefði mátt kall-
ast þar iðulaus slórhríð og
, fennli fé þar. Ekk'. dó þó nei.t
, af fénu og margl af því komst
sjálft úr sköflunum.
Alls mun um 69 milljónum króna hafa
verið varið til jarðabóta og bygginga.
ALMENNAR jarðabótaframkvæmdir á landinu námu í
krónutaji á að gizka 69 milljónum króna á sl. ári, að því éi*
Páll Zóphoníasson tjáði. blaðamönnum í gær. Af þessari npp
hæð hefur rúmum 11 milljónum króna verið varið til vélgraf
inna skurða, en 3,4 mijljónir rúmmetrar af skurðum voru grafn
ir 798 km. á lengd. í
Árið áður hafði kostnaður hæð 22.7 milljónir, en talsvert
við rúmmetrann af skurðum af því mun hafa farið til úti-
verið kr. 3,25, en s.I. ár var húsabygginga, svo að reikna
kostnaðurinn hins vegar kr. má með, að bændur hafi lagfc
3,24. S.afar lækkun þessi ein- sjálfir, með eigin v!nnu o.g
göngu af melri afköstum, því öðru, fram rúmlega 55 millj-
að kosínaður, svo sem benzih ónir nl þessara framkvæmda.
4453 bændur störfuðu að þess-
um framkvæmdum á árinu, en
|alls munu vera um 6300 bænd
ur á landinu.
ÚTLITIÐ VERRA í SUMAR ’
I sumar lítur mtklu verr út
og annað, hefur aukizt.
10 GRÖFUR AÐ VERKI
40 gröfur störfuðu að greftr-
inum í fyrrasumar, ýmist eign
ræktunarsambanda eða véla-
sjóðs. Ríkið greiddi helming
af koitnaðinum við skurðgröft um jarðabætur en í fyrra, þar
inn, þannig að bændur gre'ddu eð t'minn. er þær gata staðið,
sjálfir um 5.5 milljónir til þsss er miklu styitri'. en í fyrra. Ura
ara framkvæmda. Bændur þetta levti í fvrra voru skurð-
munu því hafa greiU fullar 55 gröfur búnar að vera að verkl
milljónir króna til jarðarbóla. í mánuð, en nú eru þær réib
og ýmis konar bygginga. Úr að byrja, og þó aðeins á veður-
ræktunarsjóði voru veiti láti sælustu stöðum. bar sem klaki
til slíkra framkvæmda að upp- er farinn úr jörðu.
Félagið Alvara hyggst koma upp
dulminjasöfnum víða um land I
Einnig ætlunin að koma á fót skóla og
senda minjar til safna á Norðurlöndum
FÉLAGIÐ ALVARA er starfað hefur um 15 ára skeið
að dulspekirannsókmim og útgáfu dulspekirannsókna hyggst
nú koma á fót dulminjasöfnum í Reykjavík og nokkrum kaup
stöðum út um land. |
|andi, Sigfús Elíasson, skýrör
blaðamönnum frá þessu í gær.
t
SKÓLI STOFNAÐUR í
OG HALDIN SÝNiNG 1
Þá sagði Sigfús að ákveð ð
I væri að halda opinbera sýn*>
ingu í Reykjavík næsta hausfe
á dulminjum félagsins. Einnigl
kvað .hann í undirbúningi áði
koma á fót skóla, er kenndr
dulspeki, en til þessa hefur Sig
fús annazt þá kennslu í heima^
húsum nemenda. i
i
SENT TIL NORÐURLANDA
Þá sagð; Sigfús enn fremur
að jafnhliða því. sem komið
yrði upp. dulminjasöfnum hér
á landii yrði söfnurn í höfuð-.
borgum allra hinna Norður-
landanna sem sýnlshorn af dul
Formaður félag'sins og slofn minjunum. j