Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 4
4
ALÞYÐUBLAÐIÐ
Fimmtudagur 19. maí 195»
BANÐÁRÍSKIR: varTnuIiðsI
enn - á ' Kéfiaýikui'flúgvelU
;!a nú notið sönm sjónvarps-
igskrár og forsldrar þairra
í systkini heima í Bandarik]-
íum. Við sjónvarp þeíla eru
;
Útgefandi: Alþýðuflo\\urln».
Ritstjóri: Helgi Scemundsso».
Fréttastjóri: Si^valdi Hjálmarssom.
Blaðamenn: Björgvin Guðmunisson og
Loftur Guðmundsson.
éuglýsingastjóri: Emma Möller.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingastmi: 4906.
Afgreiðslus’imi: 4900.
Alþýðuprcntsmiðjan, Hvcrfisgðtu 8—10.
'Asþriftarvcrð 15,00 á mánuði. í lausasölu 1M.
Gróðurhús brasksins
í GÆR skýrðo blöðin frá
dómsniðurstöðu í hinu
margumtalaða máli Helga
Benediktssonar í Vest-
mannaeyjum. Var hann
dæmdur í 250 000 kr. sekt
fyrir broi á innflulningslög-
gjöf, verðlagslöggjöf, gjald-
eyrislöggjöf og bókhaldslög-
gjöf. Enn fremur var hann
dæmdur til þess að skila í
ríkisjóð 130 000 kr. ólögleg-
um hagnaði ásamt vöxtum.
Mál þetta er búið að vera á
döfinni síðan 1948 og er
glöggt dæmi um það, hvern
ig ásíatt er í íslenzku við-
skipta- og íjármálalífi.
Meklarmaður í einni helztu
verstöð landsins ieikur sér
að því um langt skeið aö
brjóta öll helziu lög, sem
gilda um alvinnurekstur
hans. Loksins rumskar
dómsmálastjórnin og rann-
sókn fer fram. En hún tekur
þá hvorki meira né minna
en næstum 7 ár!
Það er sjálfsagt, að þeir,
sem gerast broilegir viö lóg
séu dæmdir fyrir afbrot sín.
En þess verður jafníramt að
krefjast, að augu réttvísinn-
ar beinist að öllum þeim,
sem aðhafast eitthvað
skuggalegt á viðskipiasvið-
inu. Það er undariega sjald-
gæft, að upp komist hér um
afbrot á þessu sviði, þótt ail-
ir vi,:, að margt og misjafnt
er brallað.
Þess verður og að geta að
ekki er öllu réttlæti full-
nægt með því, að innhe;mt-
ar séu sektir og ólöglegur á-
góði upptækur ger í ríkis-
sjóð. Það er alrnenningur,
sem orðið hefur að borga
brúsann, þegar verðlagslög
°g gjaldeyrislög hafa verið
brofin. Af honum hefur ver-
ið haft fé með iögbrolunum.
og það er honum lítil sára-
bót, þótt hann vi!i sektir og
uppiækan ágóða renna í rík
issjóð. Fyrir hann er ennþá
miklivægara, að uppræit sé
sú spilling, sem málarekst-
urinn flettir ofan af.
í þessu sambandi er því
rétt að benda á, að helztu
lögin, sem Helgi Benedikls-
son hefur verið dæmdur fyr
ir að bi'jóta. hafa verið num
in úr gildi af núverandi
stjórnarfiokkum. Nú geta
menn því óátalið framið
verknað, sem Heigi er
dæmdur fyrir, án þess að
eiga von á afskiptum hins
opinbera. í staðinn mega
menn e. t. v. vænla þess að
vera prísaðir ..dugmlklir
kaupsýslumenn" í biöðum
afiurhaldsins.
Sannleikurinn er sá, að í
stað þess að uppræta með
harðri hendi spiHinguna,
hafa stjórnarflokkarnir með
siefnu sinni í vjðsk.ptamál-
um reist. henni vandaö og
hlýtt gróðurhús. Um það
rennur heitt vatn úr upp-
spre.tulindum ..verzlunar-
frelsis" ríkissí jórnarinnar.
Þar dafna nú margar
juríir, blómgast og bera
án efa jafnríkulegan á-
vöxt og plantan í Vest-
manoaeyjum, sem kaidur
vindur réttvísinnar hefur
nú leikið um og fellt af
nokkur blöð. En samtímis
leggja garðyrkjumennirn r í
ríkisstjórninni sig alla fram
um að hlúa sem bezt að jurt
unum í gróðurhúsi brasks-
ins. Milliliðir og okrarar
hafa aidrei grætt me!r en
nú, innaniands og utan. Rík
isstjórnin er stolt og ánægo
og segir, að svona eigi það
að vera. En ekki er ólíklegt,
að ýmsir braskaranna. sem
nú græða á tá og fingri.
brosi í kampinn, þegar þeir
'lesá dóminn- vfir Helga
Benedikíssyni fyrir það,
sem þeim hefur nú verið
heimilað að gera með góðri
samvizku og velþóknun
st j órn arvaldanna.
Há laun á Litla-Hrauni
RÉTT er enn fremur að
vekja athygli á því, að
Helga Benediktssyni er í
dómnum gert að greiða 250
þús. kr. sekt eða sæta 12
mánaða varðhaldi að öðrum
kosti. Sýnir þeila vel, hver!i
ig litið er á gróðsmöguleik-
ana í vermireit viðskipta-
stefnu ríkisstjórnarinnar.
Með því að dvelja í eitl ár
að Litla-Hrauni eða á ein-
hverjum öðrum síað í opin-
berri gæzlu, gæti kaupmað-
urinn frá Vestrnannaeyjum
unnið sér inn 250 000 kr.í'
Yrði hann þá vafaiaust lang
hæst launaði maður, sem
ríkið hefði á vegum sínum.
Hann hefði meira en þre-
föld laun ráðherranna,
sjálfra garðyrkjumannanna
í gróðurhúsi brasksins. Sýn-
ir þetía, að ekki er aiveg
gleymt plöntunum, sem
urðu fyrir hreti, áður en
kom'.ð var upp gróðrarstöð-
inni miklu. Og jafnframt,
að gróðurinn er metinn
meir en garðyrkjumennirn-
ir, þólt þeir leggi sig alia
fram.
Þetta er norðurendi upplýsingastöðvarinnar á Keflavíkurvelli. Útvarpið og sjónvarpið ei'u í
vinstri hiutanum, en skri'fstofur og kvikinynda og plötusafn hægra megin. Teikningar að upp
lýsingartöðinni gerði íslen kur verkfræöir.gur og hafði ekki neinar fyrirmyndir eða sérkuhn
til þess. Þó hefur teikning hans líkað svo vel, að landvarnarráðuneyti Bandaríkjanna
mun nota svipað fyrirkomu’.ag alisstaðar hér eftir.
Sjónvarp varnarliðsins á Keflavíkurvelli
menn
geta
dagskrár
og
unum. Við sjónvarp
notaðar kvikmýndir, sem gerð
ar eru í Bandavíkjunum, með
það fyrir augum, að bandarísk
ir hermenn, sem staddir eru
fjarri heimalandi sínu, geti
no'.ið þeirra sjón varpsaitrlða,
sem méstra vinsælda njóta á
milljónum bandarískra heim-
lCa.
Enn er sjónvarpsslarfsemin
á Keflavíkurflugvelli á til-
raunastigi. Sendiri.mi hefur 50
watta orku, sem nægir lil þess
að það njóia sín innan tak-
rnarka vallarins. Yfir f.mm
hundruð sjónvarpsviðiæki em
nú innan þessara lakmarka, og
er sjónvarpið mað afbrigðum
vinsælt meðal þeirra varnar-
iiðsmanna, sem búsellir eru á
vellinum, og ekki hvað sízt
þegar urn er að ræða sfarfs-
menn, sem búa þar með fjöl-
skyidum sínum.
Flugvallarsjónvarpið getur
nú vajið dagskráralriði úr 100
mismunandi dagskrám. sem
sýndar eru í Bandaríkjunum.
Nemur þungi beirra. kvik-
myndasendinga. sem vikuloga
berast þangað í því skyrú, um
325 kgr. Þessar kv'kmyndir
eru teknar eingöngu til afnota
fyrir kvikmynda.þjcnus\
bandaríska flughersins og land
hersins, rem síðan dreifir þeim
til þe'.rra stöðva erlendis,
sem band'arískir hermenn
dveijast.
Þau dagskráratriði. sem 'nú
er sjónvarpað í tiiraunaskyni á
Keflavíkurflugvellí,- voru kvik
mynduð í Bandarikjunum fyr-
ir fjórum mánuöuin síðan.
Venjuleg kvölddagskrá er sam
selt úr leikþáttum, tónlisl,
ýmsum léttum leiksýn ngaraí-
riðum, fréitlum og fræðsiuþátt
um. Auk þess er sjónvarpsstöð
in búin mjög góðum íækjum
lil að sjónvarpa atriðum, sem
gerast ,.á staðnum“, cg nemur
koslnaðurinn við stöðina, hvað
öll tæki sneriir, yfir 50 þúsund
dollurum.
snyrifvörur
hafa á fáum árum
unniS sér lýðhylli
um íand allt
Ú'r stjórnklefanum í sjónvarpinu á Keflavíkurfiugvelli.
Upptökuherbergið í sjónvarpinu á Kefiavíkurflugve.li.
Tónleikar í fríkirkjimni
KOR ÞJOÐLEIKSHÚSSINS
og hljóðfæraleikarar úr Sin-
fóníuhljómsveiiinni flullu s.l.
sunnudag í Fríkirkjunni messu
eftir Schubert.
Kórinn er ágætlega æfður og
hlutverki sínu mjög vel vax-
inn og sama er að segja um
hljómsveitina. En ekki fer hjá
því, að manni finnisí fullmik-
ið að bjóða upp á slíkán fluln-
ing með ,,amalöra“ eingöngu
sem einsöngvara. Margir þeirra
stóðu sig að vísu mjög sæmi-
iega. en þeir verða alitaf tauga
óstyrkari en vanír einsöngvar
ar, og hætt er við, að sá'duga-
óstyrkur breiðist úl til áheyr-
enda, en við það lapast mikill
hluti ánægjunnar af að hlusta
á góða hljómlist. Svo eru áheyr
|endur hér á Jandi orðnir vanir
svo góðu, að varla þýðir að
jbjóða upp á sama ,,standard“
og iíðkaðist hér um það ieyti,
1 sem íslendingar voru að byrja
að flytja msiriháltar lónverk.
| Stjórnandinn, dr. Victor
(Urbancic, hafði bersýnilega
.lagt mikla. alúð við æfingar
verksins, enda tóksi flulning-
urinn_ yfirleitt vel, með þeim
(undantekningum, sem um get-
^ur í byrjun. Á undan flulningi
messunnar lék hann á orgeiið
jverk eflir Schmidt, sem. var
,mjög aihyglisvert.
G. G.