Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. maí 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ Kiórverksmiðja á ISIandi.Sameiningarandi Þætfir úr rifgerð efnaverkfræðinganna Baidurs Lindal og Jóhanns Jakobssonar um klórframleiðslu hér. S FRAMLEIÐSLA á klóri og nalrium hydrocid er, eins og skýrl var frá hér á dögunum í fréit í blaðinu, er ein sú fram Jeiðslugrein í iðnaði, sem lík- leg þykir íil’að borga r/> vel hér á landi. Slík íramfeiðsla! þarf fyrst og fremst ódýra orku, og ætti að verða nóg af henni hérlendis, er siórvirkjan ir hafa verið gerðar, þær er nú brátt sú eina. sem noíuð var; | hagkvæmast, samkvæmt rit- gerð þeirra efnafræðinganna Baldurs Líndal og Jóhanns Jakobssonar, að reisa slíka ^ verksmiðju í nágrenni Reykja, víkur eða riánar tiltekið á svæð 'ínu frá Háfnarfirði til Gufu- ness. Bir.tir Alþýðublaðið nokk nrn kaffa úr ritgerðinni hér á eftir: KLÓRVINNSLA VIÐ RAFGREININGU. Svo segir meðal annars: Klór og naírium hydroxid eru í að- alflokki þeirra efna, sem efna- Iðnaður nútímans byggist á. | Efni þessi eru framleidd sam- tímis með rafgreiningu á salt- Tegi. Þriðja efn'.ð, sem fæst við., rafgreininguna er vetni. Þessi aðferð er nú því nær eina að- ferðin við að framleiða klór. Vinnsla á þennan hátt hófst skömmu fyr'.r síðustu aldamót, og vegna yfirburðar yfir eldxi aðferðir, sem notaðar voru lil framleiðslu klórs, varð hún brátt sú eina. sem o'.uð var. Með rafgre'.ningaraðferðinni fæst mjög hreint klórgas. svo að framleiðsla á fljótandi klóri er því auðveld. KLÓR TIL ÚTFLUTNJNGS. Um 1920 'höfðu skapazt ýmis nol fyrir klór í kemiskum iðn aði og klórframleiosian hefur verið í örum vexti síðan. Heims 'framleiðsla klórs mun nú vera ■3,5—4 millj. íonna. á ári. Árið 1927 var heimsframleiðslan 370 þúsund tonn, og hefur hún því tífaldazt á ei.num aldar- fjórðungi. Notkun klórs í efna Iðnaði er mjög fjölþætt og þró nnin er stöðug aukning á þvf sviði. Noiki^j. klórs og klór- sambanda hér á landi er lítiJ. Slórframleiðsla verður því að ^yggjast á útflutningi. EFNAIÐNAÐURINN í SAMBANDI VIÐ KLÓR. Enn fremur segir svo um. efna'.ðnað í sambandi við klór- framleiðslu: „Ýmiss konar efná iðnaður, sem þó einnig yrði að grundvallast á útfluíningi að mestu eða öliu leyti, gæti skap azt í sambandi v ð klórfram- leiðslu hér. Þær framleiðslu- greinar, sem grundvölluðust á innlendum efnum og benl er á hér,-eru þessar:. • . . Natrium hypoklorid, er fram leitt væri eingöngu fyrir inn- anlandsmarkaðL sem vísu er mjög þröngur. Efni þetta.er framleitt sem vainsupplausn með því að blanda klóri í na- trium-hydroxid-upplausn. Hydrazin er unniö úr natri- um hypoklorid og ammoniaki. Efni þetta var upprunalega notað sem aflgjafi í flugskevti, en er nú notað í margvísleg- um efna.ðnaði. Verðið "er mjög hátt. Kiórkalk og kalsium hypo- klorid, hvort tveggja framleitt úr kalki og klóri. Klórgildi þessara sambanda er 30—40% og um 70%. Innanlandsmark- aður mjög þröngur. en' úi- flutningur hugsanlégur. Saltsýra er unnin úr vetni, klór'. og vatni. Saltsýra er nauð synleg við rekstur klórverk- smiðju, og má þannig _telja framleiðslu hennar einn lið klórverksmiðjunnar. Saltsýra er mjög erfið í fluiningum, og útflutningur því ekki LLtæki- legur. Silisiunr telraklorid er und- irstöðuefni við framleiðslu á lífrænum siLsium-samböndum, en sú grein efnaiðnaðar er í örum vexti. Efni þeita er fram leiít úr klóri og silisium-málmi. Bróm og magnesiiim er hvorl tveggja unnið úr sjó, og veru- legt magn af klóri er notað við framleiðslu beggja þessara efna. Tetraklórkolefni og iriklore thylin eru mikilvæg upplausn- arefni, sem hugsanlegt væri að vinna hér, sama gildir og um vinylklorid, en það efni er und irstaða plastiðnaðar.“ TANKSKIP FYRIR FLJÓTANDI KLÓR. „Klór er lofltegund við venju leg skilyrði og er því erfitt í flutningum. Það er flutt fljót- andi undir þrýstingi í stál- hylkjum og einnig í stórum tönkum (16, 30 og 55 tonn). Klór hefir ekki verið flutt í stórum stíi sjóleiðis í tankskip um,'en slíka aðferð yrði að við hafa, ef flytja ætti, klór. héðan. Fljóíandí ammoniak, sem virð- ist að mestu háð sömu flutn- ingareglum og klór, hafa Norð- menn flutt á tankskipum. mesfur í þeim í þeffa sinn Merkilegt brautryðjandastarf á 't sviði tónlistarmála hér SÍÐDEGIS á sunnudaginn var margt um maninn í sjálf- stæðishúsinu. Barnaskóli dr. Edelsíein hafði boðið foreldr- um barna, sem stundað hafa nám í skólanum í vetur að 'koma og kynast því. hvernig skólinn hagar starfsemi sinni. í upphafi sagði dr. Edelstein frá sögu og störfum skólans, en dr. Edelstein hefur unnið hér merkilegt brauiryðjenda- starf með því að kenna börn um tónllst. Síðan t.óku nem- endurnir sjálfir við, þólt ekki væru þeir háir í lofiinu marg- ir hverjir. Börnin sungu, léku á fjaulu, píanó og gígju, en það strengjahljófærið, sem I börnum virðist láta vel að leika ! á, og dr. Edelstein hefur gefið þatla forna íslenzka nafn. Lék flokkur barnanna svílu á þetta hljóðfæri undir stjórn dr. Ed- 1 elsteins. Kennarar skólans eru þeir dr. Edelstein og Róbert Abra- ( ham Ottósson, sem kennt hef- ur þar píanóleik. Var auðséð, að þessir ágætu tónlistarmenn hafa náð að vekja áhuga barn- anna á tónlist, og er hér um slörf að ræða, sem verl er að mlnnzt sé á og þakkað. Það er ekki lalið tæknilegt vandamál að byggja tankskip til flutnlngá á fljót2ndi klóri. Orsökin lil þess, að það hefir ekki -verið ger,t, virðist stafa a£ því, að.þörf fyrir .sljka flutn . inga héfir 'e-kkl skapazt (sjá bls. 27 og 28). Markaðsmöguleikar fyrir klór, dæmt eftir þeim upplýs- ingum, sem náðst hafa, virð- -ast nokkrir. í efnaiðnaðarlönl- um Evrópu. Vegna óvenjulegra flutn- ingaaðsiæðna er nauðsynlegt j að selja klórið í heilum skips- förmum. Dreifingarkostnaður frá höfn verður að vera sem allra minnstur.“ TIL ALÚMÍNÍUM- VINNSLU. „Natrium hydroxid fæst jafn hliða klóri við raígxeiningu á saltlegi. Framleiðsluaukning á natrium hydroxid hefir þann- ig orðið jafnhliða aukinni klór framleiðslu. Aukningin hefir þó ekki orðið eins mikil hlut- fallslega, þar sem önnur að- ferð ,til framleiðslunnar, þ.e. „lirne soda“-aðferðin, hefir lít ið aukizt hin síðari ár. Aðferð þe.ssi grundvallast á natrium | karbonali (soda) og kalki og er j enn stór liður í íramleiðslu natrium hydroxids. Noikun natrium hydroxids í ýmsum efnaiðnaði er mjög margvísleg. Noikun hérlendis er óvéruleg, og framleiðslan yrði á sama hátt og kiór að grundvallast á útílutningi. Af innlendum eínaiðnaði. sem helzt kæmi til greina við iilkomu nairium-hydroxid- framleiðsiu, væri vinnsla á al- uminium oxoid, sem alumini- um-framleiðsla byggist á.“ M ARKAÐSMÖG ÍJLEIKAR MINNI. Natrium hydorxid er bæði framleitt sem sterk upplausn (50%, 73%) og sem fast efná, og myndi sú aðferð hentugust hér. Það er þægilegt í flutn- ingum og því hentugt til út- flutnings. Markaðsmöguleikar fyrir nairium hydroxid eru ekki eins miklir og fyrir kiór. Dreifður markaður í ýmsum Evrópu- iöndum er þó mögulegur. Á- herzlu ver.ður, að leggja á ray- on-hreinleikagráðu framleiðsl- unnar, en slíkur hreinleiki fæst beint, ef notaðir eru kvika si lf ursraf gre iningar.“ VETNISFRAMLEIÐSLA. Vetni það, sem mvndast við framleiðslu klórs og natrium hydroxids við rafgreininguna, er yfirleiit ekki taiinn ákvarð andi þáttur fyrir þessa fram- leiðsJu. Velni er þó mikilvægt hráefni í ýmsum efnaiðnaði og er eins og stendur það eina af framle.iðslu verksmiðjunnar, sem hægt væri að tengja við innlenlan iðnað, þ.e. ammo- niak til áburðarframleiðslu. Kllórverksn^iðja, sem fram- leiðir 100 lonn klór á dag, fram leiðir rúman -helming þess vetnis, sem áburðarverksmiðj- an í Gufunesi notar nú. Önn- ur not fyrir vetni væri fram- leiðsla á sallsýru og herzlu á lýsi. Veíni er yfirleitt ekki flutt miklar vegalengdir. Þó má Framhald á 7. síðu. ÞJOÐVILJINN hinn rúss- neski sendir einum stjórnar- meðlimi Sjómannafél. Reykja-; víkur kveðju í laugardags- og sunnudagsblaðinu, og eru grein arnar rógur og níð e'.ns og vænta má frá siðlaúsri áróðurs vél kommúnista. •Sameiningarand'nn er ék-ki sem m.estur í þeim í þetta sinn. Nú þykjast þeir líklega vera búnir að innbyrða nóg í svip- inn,,er þeir fengu Hannibal og nokkra aðra til að aðsloða sig til að ná völdum í Alþýðusam- bandinu s.l. haust. (Brynjó)fur Bjarnason telur það iangmerk- ustu iíðindi, sem gerst hafi í ftjórnmáium íslands á árinu 1954. Réitur 1.—4. hefti 1954). Sjómannafélag Reykj'avíkur hafa þeir alllaf Iiiið illurri aiig- um. því að þar hafa þeir fund- ið fyrirslöðu, s.em ekki varð umþokað, hvorki með blíðmæl um né hótunum, og kemur þelta m.a. glöggt fram nú, þeg ar Sjómannafélagið er að léggja út í deilu. og mörg önn- ur félög eiga efiir að semja, þá hefur heyrzt að ve.raforseti, forseti og framkvæmdasl jóri sambandsins séu að fara af landi burt, og mun það eins- dæmi í sögu samtakanna. að slíkt ábyrgðarleysi sé sýnt, en líiiis mun að vænta frá þessari sljórn bæði, hvað upplýsingar sneriir og aðra fyrirgreiðslu. svo það má segja, að það sé sama, þótt þeir séu erléndis, á meðan sjómenn eiga í deilu og ' aðrir þeir, er eftir eiga að 'semja. En hvað hefði Þjóðviljinn sagt, ef Alþýðublaðið hefði Ukrifað níð um stjórnarmeðlim. Dagsbrúnar, á meðan stjórnm væri að undirbúa de.Iu við at- !.vinnurokendur, þ.á h.efði ábyg°i lega heyrzt orð eins og sfc- vi nnurekendaþj ónn “, ,, 1 e i guþý íhaldsins“ og önnur slík gætu- yrði kommúnista- En þó að þe'r ráðist að stjórnarmeðlim stéttarfélags, þegar. deila er. i j aðsigi, þá er þa'ð' alll ann^ð aíí jþeirra áliti. en ekki má gagn- rýna undirbúning deilu löngu. eftir að hún er afstaðin. deilu. I sem þeir hafa st.iórnað, þá ætta |þeir að ærast. Nei, þeir .hafa. jlöngum þjónað atviiinurekend jum vel og dyggílega, kom.mún- ,istar, og virðast ætla að halda því áfi’am. Þvættingur Þjóðviljans um Jón S'gurðs.son 02 aðra þá, er við höfum falið að stjórna fé- lagi okkar, hefur engin áhrif á sjómenn. Þeir vita. að stjórn félagsins nú eins og svo oft áður ná haskvæmum samning um fvrir okkar hönd, óg við mvndum frábiðia okkur af- jskipli Eðvarðs .Sigurðssonar og |bá ekki síður maiinsins, sem, ikommúnistar segja um að megi jaidrei nálægt kiarasamningp.m. koma. Sambandsst.iórnin mætti öll fara af landi burt, meðan á deilu s+endur. Það saknar henn ar engmn. S ‘ómaður. Áfmæiismóf Sundfé lags HafnarfjarÓðr 1. SUNFÉLAG Hafnarfjarðar hélí afmælismót í tilefni af 10 ára afmæli félagsins 19. júní n.k. Formaður félagsins, Yngvi R. Baldvinsson, setti mótið með ræðu og sagði meðal ann- ars að mikil gróska væri nú í sundlþrótlinni í Hafnarfirði og hefðu 80—100 sundmenn og konur æft hjá félaginn sl. vet- ur. ÁRANGUR MÓTSINS. Allsæmilegur árangur náð- ist í móiinu og m.a. var sett eilt landssveitarmet í 4X50 m fjórsundi. Setti það sveit Reykjavíkur, en í henni voru Gylfi Guðmundsson, Ari Guð- ' mundsson, Þorsieinn Löve og Péiur Kristjánsson. Sigurður frá Akranesi sigr- aði í 100 m bringusundi á góð- um iíma, en Löve í 50 m. Á- rangurinn í skriðsundinu var ekki góður og Jón Helgason frá Akranesi var msð daufasta móli í baksundinu. í unglingasundunum var keppnin mjög hörð og skemmti leg. 100 m skrfðsund karla: Pétur Kristjánsson, Á, 1:02,2 Gylfi Guðmundsson, ÍR, 1:03,8 Sieindór Júliusson, XFK 1:07,2 100 m baksund karia: Sig. Sigurðsson, ÍA 1:18,5 Þorgeir Óiafsson, A, 1:20,2 Ólafur Guðmundsson, Á, 1:23,5 Magnús Guðmundsscn, KFK, 1:24.4 50 m bringusund karla: Þorsi.einn Löve, KR, 35,5 Þorgeir Ólafsson, A, 36.2 Sigurður Sigurðsson, ÍA 36.2 50 m br/ngusund drengja: Birgir Dagbjartsson, SH 38,6 Ágúst Þorsteinsson, Á 39,0 Ragnar Edvaldsson, KFK, 39,8 50 m skriðsundi cheiigja: Adolf Haraldsson, ÍR, 31,3 Ragnar Edvaldsson, KFK, 32,0 Guði. Gíslason, SH, 34,4, 50 m baksund drengja: Birgir Friðriksson, UMFK, 38,0 Kristj. Stefánsson, SH, 38,9 50 m brnigusund íelpna: Edda Arnhoizt, ÍR, 44,S Sigríður Sigurbjörnsd. Æ, 44,9 Vilborg G/51eifsd„ KFK, 45,1 Bergþóra Lövdahl, ÍR, 45.6j 4X50 m. fjórsund. | Sveii Reykvíkinga 2:13,4 (landssveitarmet) , Akranes og Keflavík 2:17,4 Sveit Hafnfirðinga 2:21,6 Dr.-sveit Hafnfirð'nga 2:44,3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.