Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 6
g alþyðublaðið Fimmtudagur 19. maí 1955 < ÚIVARPIÐ 9.30 Morgunútvarp. 11 Messa í Ha]lgrímskirkju. (< (Prestur: Séra Jakob Jóns- | son. Organleíkari: Páll Hall- dórssön.) 15.15 Miðdegistónleikar. 18.30 Tónleikar (plötnr). 19.30 'Einsöngur: Mario del Monaco syngur óperuaríur. 20.20 Erindi: Skólagarðar í. isveiium (frú Hanna Karlsd.). 20.40 Tónleikar (plötur). 21 Dagskrá Bræðralags, kristi- legs félags stúdenta. 22.10 Sinfóníuhljómsveitin leik ur tónverk eftir Olav Kiel- land, höfundurinn stjórnar. Einsöngvari: Guðm. Jónsson. KROSSGÁTA. Nr. 846. t 2 3 ¥ ] iT 4 7 « <? I U IZ /J t* IS ií *? 1 J " Lárétt: 1 neitun, 5 ekki fær, 8 vondan félagsskap, 9 ætíð, 10 ílát, 13 guð, 15 hæðir, 10 tíma- l>il, 18 spij. Lóðrétt: 1 sparsamur, 2 kast, 3 hnöttur, 4 fugl, 6 óðagot, 7 auðugra, 11 missir, 12 kurla, 14 fljót, 17 tónn. Lausn á krossgátu nr. 845. Lárétt: 1 aflóga, 5 ofar, 8 arfi, 9 ,so, 10 dnna, 13 ró, 15 enni, 16 úlfi, 18 mænir. Lóðrétt: 1 aragrúi, 2 færi, 3 lof, 4 gas, 6Finn, 7 rofin, 11 nef, 12 angi, 14 ólrn, 17 in. kr. 65,00 Fischersuhdi. GEíSLRHlTUN FRANCES PARKINSÖN KEYES: 82 GarSasfræti t Sfmi 2749 : £ ; •8 Eswhitunarkerfi : ■ '■ 3 fyrir allar gerðir húsa. : i Aliöennar raflagnir : 'm, ■ ; Raflagnateikningar ; }• Víðgerðír 3 Rafhitakútar, 160 I. ■ i : ^ytíinn in^arájyjöícl SJ.ES. megin er Ahanj sendiherra? Er hann fylgismað ur soldánsins eða andstæðingur hans? Opin berlega er hann náttúrléga sednimaður soldáns ins, en það segir ekki mikið. Það er rétt. Það værj í þesru sambandi ekki óhugsandi, að báðir málsaðilar kunni að haía •haft fulltrúa meðal gesta þeirra, sem umgegng ust herra Castle í kvöld. Castle sagði mér sjálf ur, að hann hefði mág Ahanis sendiherra sterk lega grunaðan um að vera andstæðingur sold ánsins. Mér var ragt það sem algert leyndar mál, en ég sé mig tilneyddan til þess að ljóstra pví upp nú, fyrst svona er komið sem komið er. í fullu trausti þess að það fari ekki lengra. Yður er alveg óhætt að treysta því, herra Racina, og ég er yður sérlega þakklátur fyrir trauit yðar. Og fyrst við erum að tala um Ahani sendiherra, tautaði hann og blaðaði í bréfabunka, sem lá á borðinu fyrir framan hann, — þá langar mig til þess að sýna yður þetta. Kannist þér við að hafa séð áður þenn an hlut. Hann ýtti öskjunni, sem kona Ahanis sendiherra hafði átt og sem fannst í bifreiðjnni við hliðina á Jíkinu. Já. Ég sá konu sendiherrans gefa herr3 Castle eitthvað úr þessu í kvöld, og Hilarj þafði orð á því að þessi askja hefði fundizt hjá líkinu. í rauninni hef ég verið að bíða eftir því að þér minnfuzt á hana, herra Kiit Jand. Það myndi ég hafa gert fyrr, ef skýrsja efnarannsoknarstofunnar hefði hljóðað öðru vísi en raun var á. Meiri hlutj innihaldsins hefur sem sé verið rannsakaður, og sýnis hornin hafa reynzf gersamlega skaðlaus. Efna jnni'haldið er nákvæmlega eins og Ahani sendiherra hélt fram, saltaðir hnetukjarnar, muldir. Eins og þér hafið þegar bent á, virð ist svo sem það hijóti að vera ólíklegt, að ung frú Lalisse hafi getað komið því við, að býrla einum gesta Hilarys Thorpes eitur, nema eiga á hættu að aðrir hlytu mein af. Á sama hátt er mjög ólíklegt, að nokkur hluti inni halds þessarar öskju hafi getað vérið eitrað. Það yrði að teljast fúrðulev tilviljun, að hann hafi einmitt lent á að borða eitraða molann. En herra Castle valdi sér ekki sjálfur neinn mola. — Það var Ahani sendiherra, sem tók einn molaiin úr öskjunni og ré'fti Baldwin Castle til þess að hann bragðáði á. Og fram tij þess tíma var sendiherrafrúín, — ég meina frú Ahani, ekki einu sinni búin að taka öskj una fram svo séð yrði. Hún hefur geymt hana einhvers staðar innan á sér, því hún var ekki með neina ötsku. Verið gæti, að einhver mol inn hafi verið sérstaklega merktur, öðruvísi í lagi eða með öðrum lit, til þess að Ahani ætti auðvelt með að þekkja hann úr. Og hann bauð Baldvin Gastje fyrstum manna. Ég man reyndar ekki hvort nokkur hinna gehtanna bragðaði á þessum molum annar en herra Castle, en hiLt man ég greinilega, að það gerði það enginn á undan 'hefra Castle. Þetta er athyglisvert, herra Raeina. Þér hafið rétt að mæla, petta getur svo sem vel verið möguleiki, alls ekki frgleitur rnögu Jeiki. Ég er yður mjög þakklgtur, herra Racina. Þér hafið þarna enn g ný vakið athygji mína á atriði, sem mér var gérsamlega ókunnugt um. Atriði, sem síðar meir kann að hafa nokkra þýðingu. En þessi tvö atriði leiða til gagnstæðrar nið urstöðu. í fyrra tilfellinu beina þau athygl inni að ungfrú Lester, Hugo Alban og Evan Neville; ég veit að þér eigið við að vau vissu öll með fyrirvara að herra Castle væri vænt anlegur til London. í hinu tilfellinu er það Ahani sendiherra og frú hans, sem hljóta að verða grunuð um morðið, en það sýknar að sjálfsögðu hin. Það virðist svo. En jafnvel þótt við gerum ráð fyrir að Ahani sendiherra sé andstæðing ur Izzet iba Hamis soldáns, þá er ekki víst að Jacques de Valcourt markgreifi i'é það líka. De Valcourt. — Því í ósköpunum skyldi hann láta sig það nokkru varða, hver með völd fer í Aristan? Vegna þess að svo virðist, sem þeir standi í nánu fjármálalegu sambandi, og þó svo sé ef til vill ekki, þá er það staðreynd, að þeir eru nánir vinir. Þeir eiga sumarbústaða á svip uðum slóðum á Rivieraströndinni, og lysti snekkja soldánsins hefur bækistöð við strönd ina í landi markgreifans. Þeir hittast oft Monte Carlo og eyða þar mörgum kvöldum í nánum félagsskap við margskonar skemmtan ir Einö og ég sagði, þá hafið þér veitt mér tvenns konar mjög mikilsverðar upplýsingar, herra Racina. Það er þess vegna sem ég segi yður frá þessu, til þess að þér af því getið ráð ið, að ég á langt í land með að leysa pessa torráðnu gátu, þrátt fyrir hjálp yðar. Ég er yður sammála um það, herra Kirt land. Markgréifanum er máske sama um hver með vö]d fer í Ariétán, máske ekki; en það breytir ekki þeirri staðreynd, að þér ejg ið mikið verk fyrir höndum. Og torráðnasta þerisónan, sem þér hingað til hafjð yfirheyrt, ■ er að mínum dómi Jacques de Valcoúrt mark greitfi, hver svo sem morðinginn kann að \ vera. % í Átjándi kafli. Kirtland leýnj]lögregluþjónn var því aþra manna vanastur að vinna klukkustundum saman, já meira að segja leggja saman næt ur og daga við yfirheyrslur og brjóta hei ann hvíldarlaúst um erfið viðfangsefni, en þó var hann þegar hér vár komið farlnn að finna til þreytu. Það-vottaði fyrir augum und ir augunum og hrukkurnar á enninu voru dýpri én ella. Iíann þurrkaði sér um ennið tók af sér gleraugun og lagði þau á borðið. Ég gæti pegið bölla áf kaffi, félagi, sagði hann hálf þreytulega. Hvað segirðú um það? Satt að segja hef ég varla getað hugsað úm annað seinasta kjukkutímann, húsbóndi góð ur. Gott. Þú ættir þá að hringja niðúr og par.ta kaffi og kökur fyrir tvo. Nei, ekki fyrir tvo. Við skulum biðja þá að fæi’a gestunum líka. Það stóð ekki lengj á áfgreiðslunni. Leyni lögreglumennirnir voru að ljúka úr bollunum, þegar „Big Ben“ sló þrjú. Kirtland fékk sér S Islands S kaupa flestir. Fást hjá ^ slfsavarnadeildum iSamúðarkort ^ Slysavarnafélags S \ slísavarnadeúdum um \ S land allt. I Reykavík íS * Hannyrðaverzluninni, > ^ Bankastræti 0, Verzl. Gunn ^ S þórunnar Halldórsd. og S S s s s s skrifstofu félagsins, Gróf- ^ in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ — Heitið á slysavarnafélag s ið. Það bregst ékki. S SDvalarheimili aldraðra) sjómanna 5 Minningarspjöld fást hjá: ^ Happdrætti D.A.S. AusturS stræti 1, sími 7757. ^ Veiðarfæraverzlunin Verð S andi, sími 3786. i Sjómannafélag Reykjavík-^ ur, sími 1915. s Jónas Bergmann, Háteigs-S S s veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Boston, Lauga s s s s s s Laugateig 24, sími 81666 S Ólafur JóhannSson, Soga-) bletti 15, sími 3096. veg 8, sími 3383. Bókaverzlunin FróðJ, Leifsgata 4. S Verzlunin Laugateigur, S * Á S Dieru i», simi 30»e. s Nesbúðin, Nesveg 39. S Guðm. Andrésson gullsm.,^ S S S s s - s Laugav. 50 sími 3769. í IIAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sími 9288. S S s s s s : i sMinningarspjöId $ ^ Barnaspítalasjóðs Hringsins) ^ eru afgreidd í Hannyrða- ^ ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12? S (áður verzl. Aug. Svend- ^ S sen), í Verzluninni Victor,^ S Laugavegi 33, Holts-Apó- ^ S teki, Langholtsvegi 84, ^ S Verzl, Álfabrekku við Suð-S S urlandsbraút, og Þorsteins-S Vbúð, Snorrabráút 61. S ^Smurt brauð > j ®g snittur. 7 s s Nestispakkar. \ ) ódýrast og bezt Vin- ^ samlegast þáritið meö^ ^ fyrirvari. S ^ MATBAllINN * s S Lækjargötu«. S Síml 80346. lOra-viðgerSir. Fljót og góð afgreíðsla.- KHflKI * s s s s s Fljót og gðð afgreíðsla.) ^GUÐLAUGUR GfSLASON.s S Laugavegi 65 S Sími 81218 (heima). Hósogíbúðir s 'S s s áf ýmsum stærðum IS bænum, úthverfum bæj-• arins og fyrir útan bæinn ^ til sölu. — Höfum eianigS til sölu jarðir, vélbáta, S bifreiðir og verðbréf. ^ SNýja fasteignásalan, S S Bankastræti 7. t ' íf ~ > - ■ “ ■- S c Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.