Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 3
PLASMOR í'ímintudagur 19. maí 1955 S S s s s s s s s V s s V s 's s s s s V s s s s s s s s s s s 'S s s s s ‘s s s s ALÞYSUBU > 1 I Plasmor gerir steypuna þjála og mjúka, drýgir hana og eykur frostþol hennar eftir hörðnun. Álmenna byggingafélagið h.f. Borgartúni 7 — Sími 7490. GOLFTEPPI Það er tómlegt á heimili, þar sem ekki er gólf- teppi. — Við seljum yður með afborgunum Ax- minster gólfteppi, sem við sníðum eftir stofunni, laus eða horn í horn. Talið við okkur sem fyrst á meðan birgðir endast. (Kjartan Guðmundsson) Laugavegi 45, gengið inn frá Frakkastíg. Sími 82880. r ð um A N N E S Á HORNINDO»5^^í I 1 ! Vettvangtir dagsins AF TILEFNI ummæla minnaykostj að hafa forystúna. Hvoru fyrradag, er sjálfsagt að tveggja þessi starfsemi er ágætt. minna á skólagarða Reykjavík ur. Ég var að ræða uni vand ræðin með að útvega börnum eittbvað starf, því að jiau gætu ekkí og mættu ekki vera iðju laus, hvað svo sem liðið kaupi handa þeim, það væri ekki neitt aðalatriði í þessu máli. Skólagarðarnjr hafa starfað undanfarin sumur og gefið mjög góða raun, enda liefur verið svo mikil aðsókn að þeim, að ékki hefur verið hægt að fúllnægja henni. EN ALDURSTAKMARKIÐ er 10—14 ár. Ef til vill þyrfti að færa aldurstakmarkið niður, jafnve] frá 8 ára til 12 ára. Börn, sem orðin eru 13—14 ára geta fengið störf í sveitum og við ýms störf, en yngri börn geta það ekki, að minnsta kosti er það mjög erfitt. Ég þekki lít íð til starfdns sjálfs í Skóla görðunum, og það getur vel verið áð 8—10 ára gömul börn geti ekki leyst það af hendi. Hins vegar 'er þörfin mést að útvega peini eitthvað viðfangs efni á sumrum. NÚ EFNA Góðtemp]arar til aéarfsemi að Jaðri. Þar verða námskeið í gróðursetningu og önnur starfsemi í sumar. Hvert námskeið á að standa í hálfan mánuð. Þar er aldurstakmark ið 8—18 ár. Ef til vill er farið of hátt í aldrinum, en vel má þó vera að sum störfin séu svo erfið og vandasöm að 18 ára ungþngar verði að minnsta Henni má ekki gleyma þegar rætt er um þessi mál. ÞAÐ ER LÍTIÐ um fisk breiðslu í bænum, en við hana unnu börn og konur mjög fyrr meir. Bæjarútgerð Reykjavík ur hefur þó nokkra fiskbreiðslu- við fisk\ær sitt. Þar vinna nú börn og þykir mjög gaman að. Vinnan er ekki annað en leikur hjá börnunum, og mikið eru þau ánægðari þegar eitthvað er að gera þar heldur en þá daga þegar ekkert er að gera. f DAG ér fimriittidagufinn 19. mai 1955. F L U G F E R Ð I K Loftleiðí'r. MiUilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Réykjavikur kl. 17.45 í dag frá S'.afangri og Osló. Flugvélin fer áleiðis t il New York kl. 19.30. SKIPAFRÉTTIR Skiþadeild SÍS. Hvassafell er vænianlegt lil Vestmannaeyja í dag. Arnar- feíl er á Húsavík. Jökulfell fór frá Húsavík í gær áleiðis til Hamborgar. Dísarfell er í Cork. Litlafell er á leið frá Norðurlandahöfnum til Faxa- flóa. Helgafell er væníanlegt lil Kolka á morgun frá Oskars- hamn. Fuglen fer væntanlega frá Kópaskeri á morgun til Hvammstanga. Pieter Bornhof en er á Húsavík. Cornelius Hautman er vænianlegur U1 landsins 21. þ. m. með timbur til Austfjarðahafna. Granita er í Borgarnesi. Jan Keiken er væntanlegur til Breiðafjarðar- .hafna 21. þ. m,- Sandsgaard er á ísafirði. Prominent fór frá New York 17. þ. m. áleiðis lii Reykjavíkur. Nyhall fór frá Odessa 11. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Helgebo lestar í Rostock í þessari viku til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Borgarfjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar. Cornelia B lest ar í Kotka 111 Þorlákshafnar, Vesimannaeyja, 3orgarness, Stykkishólms, Hvammstanga og Sauðárkróks. V/iihelm Bar- endz lestar timbur í Kotka til Norðurlandsafna. Bes lestar timbur í Kolka til Breiðafjarð- arhafna. Straum iestar í Ha- mina. Ringás lestár í Kotka. Eimskfp. Brúarfoss fór frá Akureyri í gær til Seyðisfjarðar, Norð- fjarðar, Eskifjárðar, Reyðar- fjárðar, Vestmannaeyja, Kefla víkur, Akranéss og Reykjavík- ur, Detlifoss fór frá Akureyri 17/5 til Norðfjarðar, Eskífjaíð ar, Fáskrúðsfjarðár og þaðán J til Rottérdam. Fjallfoss fór frá BÓKMENNTAÞÆTTIR eru Huil 16/5, væntanlégur til of sjaldgæfir í útvarpinu. Ein Éeykjavíkur á mörgun. Goðá- T, . c- ... ... foss fór frá Reykjavík í gær til ar Bragi S.gurðsson flutti er ^ York. Gullfoss fór frá indi á mánudagskvöld, sem Lei,h 16/5j væntanlegur til hann nefndi „Sundin blá“. Fjall Leifh 16/5, var vænfanlegur aði það um skáldskap Tómasar til Reykjavíkur í mórgun. Lag Guðmundssonar og var eitt hið ar^oss f°r ' ^ra Vestmannaeyj- bezta bókmenntaeri ndi, sem ég f S^kveldi til Glasgow, , , , , , . Belfast, Cork, Bremen, Ham- hef heyrf í iangan tima. Emai horgar 0g Rostock. Reykjafoss Bragi kann augsýnilega að kom til Antwerpen 15/5, fer semja svona erindi og f]utning þaðan til Rotterdaíh. Selfoss ur hans var með miklum ágæt |or Þá Hvammstangi í gær til um. Það getur vel verið að Jfaf^ar , °§ Reykjavíkm^ , ,, Trollafoss fer væntanlega fra menn seu ekki sammala oilum New York 23/5 tU Reykjavík- niðurstöðum hans, en pað skipt ur. Tungufoss fór írá Bergen ir ekki máli. 16/5 til Lysekil, Gautaborgar og Reykjavíkur. .Tan kom til Reykjavíkur 15/5 frá Anhver- pen. Graculuh fór frá Ham- borg 12/5, vænlanlegur til Reykjavíkur í kvöld. Else Skou lysa skaldskap sem fiestra önd f6r frá Lei(h 17/5 tI] Reykja- vegishöfunda okkar, lífs og. víkur. Argo hefur væntanlega iiðna. Fátt er eins þroskandi og (farið frá Kaupmannahöfn 17/5 vekjandi en lestur slíkra ritjtil Reykjavíkur. Drangajökull gerða eða að hluta á erindi um þau efni. ÞAÐ ÞARF að flytja fleii'i svona erindi. Það þarf að fá góða menn til þess að gegnum Hannes á hominu. ifer frá Hamborg á morgun ii! IReykjavíkur. Hubro lestaf Ventspils 30/5 og síðan í K.- höfn og Gautaborg til Rvíkur, ins Afmælisteikur Í.B.R. ;raness keppa á íþróttavellinum í dag kl. 16,30. Dómari: Guðjón Þórðarson Verð aðgöngumiða kr. 25,00, 15,00 og 5,00. Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 1,30. V Framkvæmdaráð IBR, Ausfin A 30 4 2ja og 4ra dyra , 7 Þessi bifreið er með kraftmikilli toppventlavél, fjórum gírum áfram og traust byggð. Verð nú kr. 41000,00 og 43000,00 Leitið upplýsinga. .. Garðar Gíslasson h.f. b- Munið okkar fallegu, vinsælu og ódýrú nýkomin í mörgum fallegum litum. ,,GEYSIR" H.f Veiðarfæradeildin. Skrifstofa bæjárvevkfræðmgs. Áburðar- og útsæðissala bæj arins er opin kl. 3—7 e. h. og kl. 4—6 é. h. á laugardögum. Barnahei’mili'ð Vörbiði’nn í Rauðhólum. Þeir, sem óska að koma börnum á heimilið í sumar, komi og sæki um fyrir þau laugardaginn 21. og sunnu dag 22. maí í skrifstöfu 5rKF Framsóknar í Alþýðuhúsinu kl. 2—6 e. h. báða dagana. Nefnd'n. Frá Skóla ísaks Jórcssonar. Skólinn Iýkur störfum a'ö' þessu sinni n.k. laugardag. — Skólavinna barnanna er til sýnis í dag (uppstlgningardag) frá kl. 10 árd. til kl. 7 síðdegij. Kennararnir verða í skólaiW um á venjulegum kennslutim.lt þeirra. Mæðrailaguriini 4 er á sunnudaginn, Foreldrfir,’ lofið börnum yðar að seljitf mæðrablómið, V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.