Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.05.1955, Blaðsíða 8
Kappreiðar Fáks á 2. í hvítasunnu: Góðhestasýning verður kvikmynd- uð, alm. atkvæðagreiðsla gesta KAPPREIÐAR hestamannafélagsins Fákur verða háðar annan hvítasunnudag, svo sem venja hefur verið. — Sú ný brevtni verður nú upp tekin, að áhorfendur fá nú sjálfir að ílæma um það, með almennri atkvæðagreiðslu, hvaða hestur verður taljnn bezti góðhestiirinn, í stað þess að áður hefur það verið ákveðið af b«r ti! kjörinni dómnefnd. Aðgöngum ðunum. sem kosia ingar' standa nú sem hæst á lð kr. fyrir fullorðna eins og skeiðvelli félagsins og fer áður, fyl.aja nú tveir atkvæða- ! skráning fram n.k. laugardag saðlar. Á annan skal skrifa | kl. 2M> e. h. númer þess hests, er handhafi Tniðanr, 'elur vera mesta gæð- inginn, en. á hinn hver bezlur sé. í kvenknapakeppninni. SYNINGAR KVIMYNDAÐAR Atkvæðagreiðsla þessl fer :fram að afloknum sýningum í hvo”ri keppninni fyrir sig og verða sýni»garnar kvikmynd- aðar. Atkvæði verða ialin og 'úrslit t'lkynnt strax um dag- inn. Má búast við almennri þátt iöku og áhuga, enda . gefst mönnum einnig kostur á að veð.ja í þessa-ri keppni sem öðr- u:m á kappreiðunum. Nánar verður tilkynnt um þátftöku eftir heígina, en æf- Áðalfundur Félags ísL myndlislarmanna. AÐALFUNDUR Félags ís- lenzkra myndlislarmanna var haldum síðasll’iðinn mánudag. Stjórn félagsins, va.r. endurkos- in, en hana skipa: f’ormaður Svavar Guðnason, rilarl Hjörleifur Sigurðsson, gjaldkeri Valtýr Pétursson. í sýningarnefnd voru kosn- ir: Þorvaldur Skúlason, Sigurð ur Sigurðsson, Kavl Kvaran, Kjarian Guðjónsson, Jóhannes Jóhannesson. a Eru aílar starfandi hjá Flugfél. íslands FJÓRAR FLUGFREYJUR Flugfélags ísþuuls eru nú vift nám í skóla hjá SAS í Kaupmannahöfn. Rckur SAS skólann fyrir sínar eigin flugfreyjur, en Flugfélag ísjands hefur með sérstöku samkomulagi við SAS fengið að senda þangað nokkr ar flugfreyjur,- Flugfreyjurnar eru þessar: Ragnheiður Gröndal, Auður Jónsdóttir, Edda Snæhólm og Hólmfríður Gunnlaugsdóttir. Vorþingi umdæmissíúkunnar lokið og sáíu það 86 fullfrúar Rætt um áfengisneyzlu og vínveitingar VORÞING umdæmisstúkunnar nr. 1 var haldið í Reykja ' ík 7. og 8. maí 1955. Þingið sátu 86 fulltrúar úr umdæminu. Sljklar umræður urðu á þinginu um það ástand, sem nú ríkir iér á landi hvað snertir áfnegisneyzlu og vínveitingar. •Meðal þeirra samþykkla, £«m þ.'ngið gerði var áskorun t’l framkvæmdanefndar um- cæmisstúkunnar um að hefja i Ríkisútvarpinu og víðar öfl- 'uga áróðursstarfsemj gegn á- fengisbölinu og' að leita sam- -tarfs við Stórstúku íslands og áfengisvarnaráð um auknar á- tengisvarnir og boðun blndind i ?. UNGLINGUM INNAN 21 ÁRS SÉ EKKI VEITT VÍN Einnig voru samþykkmr svo ‘hljóðandi tillögur: „Vorþing umdæmisstúkunnar gerir þá .kröfu til hlu'aðe'gand' aðila, að framfvlgt sé til fullnustu bví lagaákvæði, að unglingum innan 21 árs aldurs sé ekki veiti vín í veitingahúsum. Tel ur þiugið nauðsynl.egt, að all'.r, - em vín er veift á slfkum stöð- um, hafi í höndum aldursvott- orð í vegabréfs fo)'mi.“ .,Þar sem reynslan hefur vnl. ag vínvei insar við hina svonefndu bari leiða lil síauk- 'rmar áfeugisneyzlu, skorar vorþing umdæmisstúkunnaV á framkvæmdanefnd Stórstúk- unnar og áfengisvamaráð að beila sér eindregið l’yrir banni gegn slíkum veitingum.“ Framkvæmdanefnd umdæm- isslúkunnar skipa nú: Þors e'.nn J. Sigurðsson um dæmistemplar, Þórður Stein- dórsson umdærniskanslari, |Svanlaug Einarsdóttir umdæm i isvaratemplar, Maríus Ólafs- son umdæmisri'ari. Páll Kol- beins umdæmisgjaldker'.. Jón Kr. Jóhannesson umdæmis- gæzlumaður ungangastarfs, Karl Karlsson umdaimisgæzlu maður löggjafarstarfs, Biarni Halldórsmn umdæmisfræðslu- s'ióri, Kristjana Ó. Benedikls- dóttir umdæmiskapellán, Jón Hiörtur Jóns'on umdæm's- fregnri*arí. Sigurður Guð- munds'on fyrrverand; umdæm istemrdar. ^ Umboð'maður siórtemplars var kjnrinn Gísli Sigurgeirs- son verkstjóri í Hafnarfirði. Veðr18iiae A—NA gola eða kaldj. slviur en bja.'t á mi'Ii. Hœgt að fá nóg af dönskum land- búnaðarverkamönnum hingað. 40 koma f vor, aðrir komnir, alls 70-80. BUNAÐARFÉLAG íslands befur útvegað bæmlum um 40 danska landbúnaðarverka menn til starfa í sumar. Eru um tu/tugu þegar komnir, en nítján eru væntanleg/’r með j flugvél á rnorgun. Áður inunu allmargir danskir verkamenn vera komn/r h/ng að, þann/g að þeir munu alls vera orðnir um 70—80. Búnaðarmálastjóri sagði blaöamönnum frá þessu í gær og gat þess jafnframt, a'ð liæg/ væri að fá nóg af land- búnaðarverkamönnum til ís- landsferðar í Danmörku, og hefðu all/r, er þess hofðu ósk- að, fengið verkamenn. Fimmtudagur 19. maí 1955 TVEGGJA MANAÐA TÍðlABIL S.úlkurnar fóru utan í byrj- un aprílmánaðar og munu verða á skólanum hjá SAS til 28. þ. m. Læra þær malartil- búning, hjálp í viðlögum, veð- urfræði og ýmislegt fleira, er lýtur að slörfum þelrra í flug- vélunum. FLUGFÉLAGIÐ HYGGST HALDA NÁðlSKEID Er flugfreyjurnar hafa út- skrifazt úr skólanum hjá SAS, er æilunin að þær haldi nám- skeið hér heima á vegum Flug- félags Islands fyrir íslenzkar flugfreyjur. Heillaskeyfi frá forseía íslands fil forsefa Ausfurríkis. i FCRSETI íslands sendi hinn 15. maí s.l. dr. Körner, forse'a Austurríkis, heillaskeyti í iil- efni af endurheimt fullveldis Auslurríkis. I Dr. Körner, forseti hefur þakkað kveðjuna- Norrænu alþýðusam- böndin styrkja verkfallsmenn. Á SAMEIGINLEGUM fundi Alþýðusambands Dan merkur, Noregs og Svíþjóð ar, sem haldinn var í Kaup | mannahöfn 13. maí var á kveðið að veita styi'k til verkfallsmanna á íslandi, 25 þús. sænskar kr., 15 þús. danskar og 15 þús. norskar, Alþýðusambandinu bai'st skeyti 16. maí skeyíi frá for seta danska í Aliþýðusam bandsins, Ejler Jensen, um þessá ákvörðun. Hefur Al þýðusambandið sent þakkar ( skeyti fyrir þetta rausnar ' lega framlag. Tónlislarfélagið og Féðag ísl. einsöngvara flylja La Boheme Sýningar hefjast 2. juní; ítalskur hljóm- sveitarstjóri; leikstjóri Lárus Pálsson. TÓNLISTARFÉLÁGIÐ og Félag íslenzkra einsöngvara hyggjast efna ti! ópcrusýninga hér í vor og verður frumsýning í Þjóðleikhúsinu 2. júní. Er sýning þessi höfð til þess að mimx ast 25-ára afwttelis Tónlistarskólans. Ópcran,? sem sýnd verður er La Boheme eftir Puccini. Leikstjóri verður Lárus Pálsson og hljémsveiíarstjóri ítaljnn Rinc Gastagnino. Þjóðléikhússtjóri og þjóð- leikhúsráð hafa lán.að félögun- um þjóðleikhúsið, en Ríkisú,- varpið lánar symfoníuhJjóm- svetiina. ÆFT AF KRAFTI Undanfarið hafa kór og ein- söngvai'ar æft af krafti undir stjórn Primo Monlanari, söng- kennara Tónlisiarskólans, Fritz Weisshappel og Ragnars Björnssonar hljómsveitarstjóra. Nú er hinn ífalski hljómsveit- arstjóri kominn og tekinn að æfa af krafti. Var hann feng- inn iíil að koma hingað af Pri- mo Montanari og konu hans, er hafa sungið með bonum úti. SÖNGVARAR ÚR EINSÖNGVARAFÉLAGINU Aðalsöngvarar verða: Guð- rún Á. Símonar, Þuríður Páls- dótlir, Guðmundur Jónssou, Kristinn Hallsson og Jón Sig- urbjörnsson, en auk þeirra syngur fjöldi söngvara úr Fé- lagi íslenzkra einsöngvara, þjóðleikhússkórnum og fleiri kórum. Búninga fá félög-in leigða frá Kaupmannahöfn og leiktjöld verða gerð í Þjóðleik húsinu eftir teikningum Lol- hars Grunth. DÝRT FYRIRTÆKI Félögin hafa ákveðið að skipta á s'.g áhættunni, þannig að Tónlistarfélagið leggur lil hljómsveit og hljómsveitar- stjóra, en enginn söngvari fær greitt kaup Uema nsegilegt fé komi inn. Kostnaður verður geys mikill á kvöldi, eða 40— 45 þúsund krónur. Mörg félög í bænum hafa þegar slvrkt fé- | lögin með auglýsingum í efn- isskrá og ábyrgð, en þó munu félögin verða að selja miðana á fyrslu sýningu á 55—100 krónur. Þá mun verða höfð for ’sala, þannig að selt verður á fyrstu sýningarnar hærra ! verði þeim, sem miða panta fyrirfram. NJOTA EKKI OPINBÉRS STYRKS Félög þesú njóta bvorugt opinbers styrks /il þessa fyr /rtækis, og er því nauðsyn- lcgt, að almcnn/ngur styrki þau til þess með góðr/ að- sókn og þá ná/túrlega helzt með því aVf' kaupa sem fles/a m/ða fyr/fram á hæira verði- Svo sem augljóst er liggm- mikil vinna í þessu og æski- legast er, að all/r fái gre/tt fyr/r sín störf. FÁAR SÝNINGAR Þar eð nokkuð hefur dregizt, að sýningar gætu hafizt, verð- ur ekki hægt að hafa eins marg ar sýningar og ætlað var, ög .verða þær því í hæsta lagi S —10. Glæsileg kvöldskemmtun Tólf fjölbreytt skemmtiafriði á kvöldvöku leikara nk. mánudag FÉLAG ÍSLENSKRA LEIKARA lieldur sjnar árjegu kvöltl vökur í Þjóðleikhúsinu á mánudags og þriðjudagskvöld. Verð ur þetta í 12. sinn, sem leikarar halda slíkar kvöldvökur. Aft' þessu sinni verða 12 fjölbreytt skemmtiatrjði og má fullyr'ða að kvöþlvakan verði einhver glæsilegasta kvöldskemmtun ársins. Mjög hefur verið vandað til * --------------- skemmtiskrárinnar. Verða með | al skemm.iatriða 4 leikþællir, einsöngur, le karakvartel! syngur, eftirhermur, gaman- vísur o. m. fl. ALLUR ÁGÓÐI í MENNINGARSJÓD Allur ágóði af kvöldvökun- um rennur í menningarsjóð leikara, en honum er varið !il styrklar leikurum og' til s.yrki ar sjúkum og öldruðum. Kvöld vakan hefst kl. 8.30 bæði kvö'd in. Aðgöngumlðar verSa seld:r á laugardag. Kðupgjaldsvísiialan 162 sfig, KAUPLAGSNEFND hefux’ reiknað út vísilölu framfærslu kostnaðar í Reykjavík hinn 1. maí s.l. og reyndist hún vera 162 silg. Enn fremur hefur kau.plags- nefnd reiknað úl kaupgjalds- vísiiölu fyrlr maí þ. á. með tú- liti lil ákvæða 2. gr. laga nr. 111 1954, og reyhdist hún vera 151 stig.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.