Alþýðublaðið - 22.05.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Side 5
íSunnudag’ur 22. maí 1955. ALÞYÐUBLADIÐ Erlendur Vilhjálmsson u oi bróuniu í I FERÐABÓKUM útlend- ínga sem sóttu Island heim fyrr á öldum og allt fram til síð- ustu aldamóta ber mjög __ á undrun þeirra á híbýlum Is- lendinga. Þessi híbýli voru lág- reistir moldarkofar, dimmir og saggafullir. Ferðalangarnir komu frá löndum þar sem byggt var úr timbri og steini og þekktu tæp- lega að til væru mannabústað- ir svo lágreistir og dimmir. En íslendingar höfðu í bygginga- list eins og í fleiru dregist íangt aftur úr öðrum þjóðum er stafaði af margra alda á- þján framandi þjóðar og í byggingum gátu þeir ekki flú- íð til annars en þess, sem land- ið sjálft gaf þeim, það er til grjótsins, moldarinnar og torfs- íns. I slíkum híbýlum bjó ís- lenzka þjóðin allt fram til síð- ustu aldamóta, að vísu voru þessi híbýli mismunandi vel úr garði ger, og fór það þá eftir efnahag manna hvað vel þeir gátu gert þessi híbýli úr garði, hinir efnameiri gátu klætt moldarkofana innan annað hvort með við eða dúkum, en allur almenningur, og hinar fá- tækari stéttir urðu að Iáta sér nægja torfið og grjótið. Miðaldra maður sagði fyrir fáum árum í ræðu er hann hélt um byggingamál. „Muna menn ekki eftir frostkúlunum í bæj- argöngum torfbæjanna, þessu hrópandi vitni um lekann og kuldann. Eða dimmu ranghöl- unum, sem gerðu hvert barn myrkfælið“. Hann segist hafa fengið kuldabólgu bæði í liend- ur og fætur á hverjum vetri meðan hann átti heima í torf- bæ og þó voru þeir betri en í meðallagi. Og hann heldur á- fram. „Við eigum ekki að sjá eftir þessu talandi tákni ís- lenzkrar örbyrgðar. Torfbæj- irnir eiga að hverfa" og bezt sem fyrst“. íslendingar bjuggu í skóg- lausu landi, og hefðu orðið að flytja inn timbur til bygginga. En þó að hægt hefði verið snúa útúr danskinum timbur til húsagerðar, sem ekki mögulegt, þótti gott ef að var að snúa út snæri til að stunda hér fiskveiðar, þá voru hér engir innlendir iðn- aðarmenn er kunnu að byggja úr timbri, og hefði einnig orð- ið að fá þá frá danskinuni. Þessi saggafullu húsakynni Islendinga ásamt þar með íylgjandi sóðaskap og eilífum kulda stuðluðu sjálfsagt ekki að því að lengja mannsæfina, enda herjuðu berklarnir á þjóðina og hjuggu stór skörð í hana. Aðrir sjúkdómar voru mjög mikilvirkir og má þar meðal annars nefna þann sjúk- dóm sem nú er að verða útlæg- 'ur á íslandi en það er holds- veikin, sá sjúkdómur sem blómstrar í lélegum húsakynn- um og sóðaskap, en víkur fyrir góðum húsakynnum og hrein- læti. Þessi lélegu húsakynni al- þýðumanna komu þó kannske einna verst við börn og ungl- •inga, hinn veika nýja gróður, en engum er jafn nauðsynleg björt og hlý húsakynni eins og börnum bæði vegna heilsu þeirra og uppeldisáhrifa, sem góð kúsakynni hafa á börn, enda hefur oft verið sýnt fram frumvarpið þegar fyrir hendi. var lokaafgreiðsla þess. Hér var nýmæli á ferð og ekki vio að búast að allir væru.því jafn. hlyntir eða skýldu'það jáfnvel óg'var ékki um að sákásf; Þing- menn voru ekki þá frékar e.n nú sammála um nýjungarnar t. d. sagði einn þingmaðurinn. um frumvarpið: „Þetta frum- varp er vita gagnslaust og ó- nýtt enda flutt eingöngu til þess. að sýnast“. Ánnar þing- maður sagði: „Húsnæðismálin, þau leysast af sjálfu sér og bezta ráðið við húsnæðisleys- inu og húsnæðisvandamáluh- um er að gera bara engar ráð- stafanir“, og sá þriðji, og jafn- framt valdamesti á þeim tímja sagði, að heppilegast væri, ef farið væri að ráðast í það ao byggja verkamannabústaði á annað borð, að reisa þá við fiskstæðin í bænum svo ao verkamenn ættu sem styzt til vinnu sinnar. Þetta er ekki rifjað hér upp nú til þess ao kasta steini að einum eða neinum, heldur aðeins til þess að sýna fram á að jafnvel hin allra beztu mál sæta í upphaíi andstöðu og sigra ekki neroa fyrir þrotlausa baráttu þeirra, er fylgja vilja málunum fram, enda eru nú flestir, eða ég vil segja allir. sammála um nauS- syn opinberrar aðstoðar við Byggingafélag alþýðu efndi til hófs s. 1. miðvikudagskvöld af tilefni aldarfjórðungs afmælis íbúðahúsabyggingar, og er lög- síns, 16. p.m. Var hófið mjög fjölsótt. Erjendur Vilhjálmsson formaður félagsins, flutti ræðu'si0^ sn sem nn er í gi^i um þá æm hér birtist. Tómas Vigfússon formaður Byggingafélags verkamanna talaði og flutti a .sto ílins oplnÍ301a 1 ö arbyggmgar i kaupstoðuro, félaginu árnaðaróskir B.V., ennfremur barst skeyti fra stjorn þess. Fögur blomakarfa og heilia kauptúnum og sveitum miklu óskir bárust frá frú Guðrúnu Pálsdóttur, ekkju' Héðins Valdimarssonar, en Guðmundur Ó. víðtækari en sú löggjöf, |ém Guðmundsson minntist hans í ræðu, Kfistinn Hahsson söng nokkur lög með undirleik sgtt var árið 1929 um verka- Weischappels, en Hjálmar Gíslason söng gamanvísur. Guðgeir Jónsson; gjaldkeri félagsins var mannabústaði. A grundvelli veizlustjóri. Myndin er tekin í hófinu á miðvikudagskvöld, es það var haldið Biá'fstseðishús lagasetningarinnar frá árinu bja ístæoisnus 1Q9Q yar okkar félag stofnag mu. á með samanburðar athugun- um, að ungbarnadauði er til hetri en húsa erlendis. Þessi er m : breyting í steinhúsin frá mold- mikilla muna meiri meðal íbúa arkofunum hefir verið svo ör lélegri húsakynna en hinna þó að maður rekur sig oft á það í sömu borg sé. þegar maður á tal við unglinga Það má vel segja að Island að þeir átta sig alls ekki á þeim hafi um síðustu aldamót verið gífurlegu breytingum er orðið óbyggt land, en að því kom að Islendingurinn rétti úr kútn- um. Urn aldir bjó þjóðin í hin- um örmurlegustu húsakynn- um. Vonlaus og sljó vegna fá- tæktar og harðréttis átti hún tæplega hugsjón í þessum efn- um eða öðrum og dreymdi ekki hafa í byggingarmálum íslend- inga síðan um síðustu aldamót. En það er ekki einungis á sviði húsabygginga sem breyting- arnar hafa orðið svona miklar. Þetta sama blasir allsstaðar við hvar sem maður lítur á hið ís- lenzka þjóðfélag, og það var fleira en steinhúsin sem kom með tuttugustu öldinni. I byrj- un aldarinnar risu upp margs- konar félagsmálahreyfingar al- þýðumanna sem stefndu að því að bæta lífskjör og aðbúnað verkafólks. Skal þar fyrst tal- in verkálýðshreyfingin, hin skipulagða verkalýðshreyfing sem nú er stórveldi- í þessu landi, sömuleiðis samvinhu- hreyfingih sem stuðlaði að því að ná verzluninni á inniendar hendur og nefna vil ég líka Góðtemplarafegluna sem háði stríðið á móti brennivín- inu enda var ekki vánþörf á, og hefir komið mörgu góðu til leiðar. Allar eru þessar hreyf- ingar greinar af sama stofni, ■ „___ allar vildu þær með samhjálp Erlendur Vilhjálmsson borgaranna stuðla að fegurra og betra lífi. um annaö betra eða meira. Og Verkalýðshreyfingin beind- enn eru til leyfar þessara fornu • ist fyrst og fremst að því að fá nægjusemi fátæktariniiar er sæmileg kjör fyi'ir verkafólk varð að láta sér allt lynda. Upp | og kaup þess greitt í pening- úr síðustu aldamótum er farið . um, en verkalýðshreyfingin að byggja steinhús, og bygg- snéri sér líka að öðrum við- ingar steinhúsa fara svo ört fangsefnum sem snertu hag al- vaxandi að til ólíkinda má telj- I þýðumanna, og var þá fljót- ast. Moldarkofar eru nú horfn- lega litið til húsnæðismálanna samhyggðar, og vegna 1929 til þess að byggja verkamanna- bústaði, Hugmynd félags- manna var ekki sú að reisa fá- mnar nauðsynjar nýrra bygginga tækrahverfi lélegra íbúða spratt hugmyndin um bygg- }ieldur voru kröfurnar settar ingu verkamannabústaða, og er hátt og kom ,ekki annag til á_ hún bein afleiðing þeirrar fé- lita en reisa íbúðir með ollum lagslegu þróunar er hér hafði nýtizku þægindum, að vísu 1 ekki stórar að flatarmáli en að Verkalýðshreyfingin með öðru leyti eins fullkomnar og Héðin Valdimarsson í broddi bezt þekktist. Oft var í um- fylkingar, en hann var þing- ræðum í félaginu vísað til Pól- maður verkafólks höfuðstaðar- anna, Bjarnaborgar og slíkra ins, bar hugmyndina fram til bygginga sem reistar höfðu sigurs á alþingi en sá sigur var verið fyrir tilstuðlan hins op- ekki auðunninn. Margar grein- inbera, og sagt að slíkar bygg- ar voru skrifaðar í blöð til að ingar kæmu ekki til mála að I félagið byggði. Það var mikil A ALDARFJORÐUNGS > S ^ afmæl/ Bj'ggingarfélags al-^ ^þýðu, sem haldið var hátíð-^ ^ legt síðasíliðið miðviku-ý S dagskvöld me’ð' mjög fjöl-S S mennu samsætí, fluíti Er- S S lendur Vílhjálmsson, deild-S S arstjóri,' formaður félagsí’nsó S athyglisverða ræðu um þró-i ) un í félagsmálum alþýðu og þá fyrst og fremst í bygg- /ngamálum þjóðarinnar síð- ^ as/liðinn aldarfjórðung. —^ ^ Alþýðublaðið hað Erlend( S um leyfi t/'l b/Ttingar á ræðý S unni og fer hún hér á effir.S ir og eru ekki annað en saga, Islendingasaga. Við hafa lekið björt háreist og góð steinhús, eða timburhús. íslenzkir iðn- aðarmenn byggja nú þessi hús að öllu leyti, og íslenzkir húsa- meistarar teikna þau og er frá- enda kreppti skórinn þar mjög að, og krafa kom fram að það opinbera greiddi fyrir þeim mönnum sem erfitt áttu með að koma sér upp þaki yfir höf- uðið án fyrirgreiðslu hins op- inbera. Upp úr þessum jarð- skýra málið, og fundarsam- þykktir gerðar þar sem skorað var á ríkisstjórn og alþingi að samþykkja lög um verka- mannabústaði og frumvarp var flutt um málið þing eftir þing en allt kom fyrir ekki. Það er svo árið 1927 að stjórnarskipti verða í landinu og nýjir flokk- ar mynda ríkisstjórn, að þeir semja sín á milli um að koma málinu í höfn, eða með öðrum orðum að til þess að þessi á- gæta hugmynd kæmist í fram- kvæmd urðu að fara fram um hana hrossakaup á löggjafar- þingi þjóðarinnar. Fróðlegt er nú að rifja upp og virða fyrir gangur íslenzkra húsa talinn • vegi aukins framtaks og auk-1 sér umræður í þinginu um gæfa félaginu að til forustu í því valdist Héðin Valdimars- son, óvanalega sókndjarfur og stórhuga maður, enda er það átak sem okkar félag vann í. byggingarmálum íslenzkrar al- þýðu tvímælalaust stærsta á- takið í byggingarmálunum sem nokkurn tíma hefir verið gert á Islandi, og þó að önnur sambærileg byggingarfélög hafi fetað í fótspor þess, þá raskar það ekki þeirri stað- reyrid. Ein er sú nýjung í sara- ' bandi við byggingu hinna fyrstu verkamannabústaða, meðal annara sem ég vil ekki ganga fram hjá án þess að drepa á, en hún er að hjá okk- ur fyrstum var fyrir alvöi*u notkun rafmagns til eldunar. En hún vakti undrum manna fyrir tuttugu og fimm árum? og man ég eftir að ýmsir töldu að húsfreyjan yrði að fara á fætur fyrir allar aldir ef mat- ur ætti að vera soðinn klukk- an 12, og jafnvel talið af mörg- um að hann mundi aldrei soð- inn verða á slíku apparati. En. húsbændur kviðju mjög fyrir þeim ódæma kostnaði er af hinni breyttu eldamennsku mundi leiða. Ýmsar húsfreyj- ur er íluttu inn í fyrsta bygg- ingarflokk höfðu þekkt til eldamennsku á hlóðum og kolavélum og mun þeim hafa 1 ' (Frh. á 7 síðu.) ,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.