Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.05.1955, Blaðsíða 8
Sunnudagur 22. maí 1955. 56 þúsund gestir komu í Sjó mannastofuna á síðastliðm i-etta er þýzki kórin'n, sem nú er hér staddur. Heidur hann samsöng í Austurbæjarbíó kl. 3 í dag. Það verður síðasti opinberi samsöngurinn, og því eru allra síðui'tu forvöð að hlusta á hann. in- ÍSLANDSGLÍMAN verður háð í'kvö'ld kl. 8,30 í íþrótta íuisinu við Hálogaland. Þetta er í 45. sinn, scm hún er háð, en fyrst var hún 1906 og vann þá Ólafur Davíðsson. * Keppt er um Grettisbeltið, og handhafi þess, ísKndsmeist arinn í glímu, er nú Armann J. Lárusfpn. Hann er sá 13,, er Gretvisbelt.lð vinnur. Menn úr þrémur félögurn keppa að þessu sinni, úr UMPR, Ármanni og Ung- mennafelaginu Stjortíúnni í Dalasýslu. Alls eru keppendur 12, þeirra á meðal núverandi handhafi Grettisbaltisins; og e'.nnig Rúnar Guðmuhdsson, Karl Stefánsson, Kristján Heimir Lárusson og Gísli Guð mundsson. Mikill áhugi fyrir -r skógrækf á urnesjum. AÐALFUNDUR Skógrækt- arfélags Suðurnésja var hald- úin í Keflavík 17. maí s.l. Hafði s-arfsemí félagsins á I'iðnu starfsári einkum beinzt að því að leita nýrra ræktun- ars.væða fyrir skógrækt og und'.rbúa siofnún skógræktár- deilda í ýmsum hreppum Gull- bringusýslu. Hafa nú þegar tvær skógræ'4'ardeíUdir verið , stofnaðar á þessu félagssvæði: Skógræktarfélag Gerðaskóla, :?em Þorsteinn Gísiasón, skóla- stjóri þar, stofnaði í vetur, og Skógrækiarféiagið Skógfell í Vát nsleysustrandarhreppi, sem formaður Skógræktarfélags Suður.nesja. Siguring: E, Hjör- .leifsson, stofnaði 15. maí s.l, Vonir standa til, að þrjár nýjar deildir verði stofnaðar nú í vor, og að gróðursett verði a. xn. k. á tveim nýjum stöðum og á tveim öðrum í vaxaiiai mæl' I ið með línu og. aflað sæmilega þar sem aðeins var byrjað í eða vel. Þeir háfa sólt út í fló- fyrra. | ann. Menn gera ráð fyrir, að ef Hagur félagsins er góður. —! beita fæst, svo að unni verði að Samþykkt var skipulagsskrá | veiða með iínu, haini aflinn. fyrir Skógrækiarsjóð Suður- j Annars hefur verið erfitt að nesja, og merkj lil fjáröflunar sækja sjó vegna iiiviðra um fyrir þann sjóð. sem stofnandi tíma undanfarið. sjóðsins hafði formað og geri. Ekki ev hafinn héinn undir- (Frh. á 7 síðu.) búningur undir síldve.ðar hér Fé enn á húsi í hlng- eyjarsýsium. Fregn //1 Alþýihibiaðsins. HÚSAVÍK í gær. .VEÐUR hefur m'.kið hlýnað nú í nótt, og virðist endanleg- ur vorbaii að koma. Fé er alls staðar á húsi víst flestallt. Eru vandræði að þrengslunum, en heylaust mun ekki vera neins staðar. -------o--------- samningar á Sauðárkró ki. SAUÐÁRKRÓKI í gær. VERKAMANNAFÉ.LAGIÐ Fram á Sauðárkróki hefur gert samninga við atv'nnurekend- ur. Er samið um sömu kjör að mestu og syðra. Tiinakaup er það sama. MB. ari Sjómannastofan í sömu húsakynnum í átta ár. AÐSÓKN að sjómannastofunni .síðasíliðið ár var mjög góð og komu 56 þúsund gestir þangað eða nutu aöstoðar hennar. Sjómaniiasfofan hefur nú verið opin til starfrækslu í núver andi húsakynnum síðan 22. marz 1947, eða í 8 ár. Mestur hluti gestahna' voi’u innlendir sjómenn, einkum hátasjó menn svo og erlendij* sjómenn, ennírcmur verka- menn og útgerðarmenn og fleiri, Aðsókji var þó frekar lítil Ijós þskklæíi fyrir starfsemi meðan bátarnir voru við síld-, Sjómannastofunnar og sýnt veiðar fyrir Norðurlandi, en sérstákán vinarhug og velv'llja' strax og bátarnir komu frá síld og kurteislega frarnkomu, og- veiðurn norðanlands, jóksi að- þar með siuðlað að því, að Sjó- sóknin og hélzt ,il ársloka. j mannasíofan sé raunvérulega i griðastaður þe'rra og annað ÝMIS AÐSTOÐ LÁTI'N í TÉ heimili. öll helzíu blöð og tímarit 1 Leitez! hefur verið við að landsins lágu frammi, svo og haía a11a framkomu og þjón- allmiktð af útlendum blöðum. j us^u h1ý1s=aELU ^ra hendi Pappír og ritföng fengu gestir 5tarfsfólksins og^ reynl rneft eftir þörfum éndurgjaldslaust'. PY*. l'aoa a® sjómenn í hlý Annazt var um móttöku bréf-a, I húrakynn. bar sem ríkir öi- póstsendinga og simskeyta o? friöur. Sjómanrias.of- ifuskorfisr á Rayfarhöfn óvíst hvernig hann leysisf Aflalitiö á handfæri, ógæftir undanfarið Fregn tj 1 Alþýðubiaðrins. Sauðárkróki í gær. BÁTAE HAFA róið héðan frá Raufarhöfn síðustu dægui’, en aflað mjög lííils. Er reynt með færi, þar eð beitulaust éx hér. Er ekki vitað, hvernig það vandamál verðyir leyst. Bátar frá Þórshöfu hafa ró- J enn, nema það, að vinna er byrjuð í síldarverksmiðjunni, : Fuglaveiði og Dránger hefst í vikunni Fuglinn kominn, — en ekki farinn að verpa. Fregn til Alþýðubiaðsins. Sauðárkróki í gær. VEIÐIMENN munu í þessai’i viku fara út í Drangey tiI fuglaveiða og eggjatekju. Verður gerður út ejnn bátnr ul fuglaveiða lséðan og frá bæjunum Fagi’anesi og Steinxim á Reykjanesströnd fara menn í eggjasig í Drangey. Veiðimennirnir ha]da t'.l í ið, ejxda ágæt eflirtekja í fyrra. Drangey meðan á veiðitíma I ,'íiendur. Fuglaveiðin er fram- ATHUGA EYNA kvæmd -með snörum á flekum | Enda þóti ekki sé neitt byfj-. og'. er það geldfugl eingöngu, 'að að veiða, hafa menn alhug- nem þangað sækir. Ekki er vit- að um fuglinn, og segja þeir, að' hvort fle'.ri leiðangrar verða að mikill fugl sé kominn í gsrðir út í eyna, en vel getur eyna, en híns vegar muni hann þáð verið, er lengra tíður á vor ‘ ekki enn vera farinn að verpa. og er mikil vinna þar nú. GÞ. ----------*----------- Úísýn kynnir París og London. STJÓRN Ferðafélagsins Úl- sýn boðar fil fræðslu- og kynn ingarfundar í Sjálf$íæðishús- inu í Reykjavík sunriudaginn 22. maí n.k., og hefst fundur- init að loknu síðdegiskaffi kl. 5 síðdegis. Á fund'.num vei’ða veittar ýmsar úpplýsingar um ferðir félagsins, og flu.t verða tvö stutt erindi, — Jóhannes Nor- dal hagfræðingúr og frxi Sig- urlaúg Bjarnadóttir ritstjóri ræða um menningu, líf og iist- "r í heimsborgunum London og París. Einnig verða sýndar kvikmyndir frá þessum borg- um. Þeim, sem hafa skráð sig iil þá'-töku í ferðum félagsins í sumar. er sérstaklega boöið til þessa fundar, en öllum er heim ill aðgangur, ir-fiðún húsrúm leyfir. þeim komið til skila eftir föng um. Einnig voru peningar. j fatnaður og ýmsir munir iekn- ir iil geymslu og ávísunum skipt. Aðstoð var veitt slösuð- um og veikum sjómömiúm og j læknishjálp útveguð handa þeim. Ýmsar dægradvaiir voru ' handa geslum svo sem iöfl. sp.'.l, orgel og útvarp. Simaaf- not voru látin í té og var hann mikið notaður, baiði innanbæj- ar og til langlínuviðtaia, þó að búð sé mjög ófullnægjandi. Blöð, bæklingar og íímarit voru send lii Akureyrar Qg Siglufjarðar um síldve.ðitím- ann og enh fremur til fleiri staða og komu beiðiiir um meira af slíku, einrng voru blöð, bæklingar, tímarit og bækur gefin í skip. Jólafagnaður var haldinn að fangadag fyrir ubínbæjarsjó- menn og erlenda. og skemmlu gesiir sér við ræðuhöld og söng og að lokum fékk hver geslur jólapakka. SJÓMENN LÁTA í LJÓS ÞAKKLÆTI SITT Sjómenn hafa mikið látið í an var opin frá kl.' 8 f. h. lil kl. 10 e. h. rúmhelga dagai og á sunnudögum frá ki. 1 tii kl. 10 e. h. ST.TÓRN SJÓMANNASTOFUNNAR í stjórnarnefnd Sjómanna- stofunnar eru séra Sigurbjörrx Á. Gíslason, hr. vígslubiskup Bjarni Jónsson, hr. Þorsteinn Árnason vélstjórafélagsfulltrúi, hr. Þorvarður Björnsson, yfir- hafnsögumaður og hr. Jónas Jónasson skipstjöri, séra Ósk- ar J. Þorláksson og séra Þor- steinn Björnsson. Forstöðumaður er Axel Magnússön. Félag pípulagnlngar> manna í HaínarfirðL 6. MARZ s.l, slofnuðu pípu- lagningamenn í Hafnarfirði með sér félag, sem hei'ur Félag plpulagningamanna í Hafnar- firði. Formaður félagsins er Bror Westerlund. fslendingar apa klœðahurð Ám eríkumanna - segir enskt hlað BREZKA BLAÐIÐ Sundex- land Echo, í Sundai'land í Norð ur-Englandi, b/rti nýlega fré/t af Ro/aryfund/ þar í borg, þar scm máðúr frá Neivcastle, Mr. J. H. Sears að nafn/, hefði hald i’Æ. í'yr/rlest ur úiii: Tsland, en þangað lxafði lir. Sehrs farið í fyrrasxxniar. Hafði hann eytt sumarleyf- inu í að mynda fugla, þar eð hann mun vera áhugasamúr fuglafræðingur í fi'ís’undum sínum. Segir hann rétl ■ og skýrl frá fles'u, en er svo ó~ heppinn að halda þvl bláka’t fram, að írar' haf: fundið !<=■- land, og auk þess haíði blaða- maður gert honum þánn óleik að setja ofangreinda fýrirsö'g'n á greinina, þóti þetta sé ekki sagt berum orðum í frásögn- inni af ræðu hr. Sears. Strax næsta dag birtist í sama blaði allharðorð mótmæli frá íslenzkri konu, Mrs. Rosa Martin, er mun vera búseit þar í borginni, gift- írskum manni. Hefur frúin aðallega móðgazt út af ummælunum um eftiröpun á Ameríkumönrx um og fundi íra á Islandi. Að lokum reyndi svo frúin að leiðrélta misskilning. sem i flestir íslendingar, iil Eng- i lands hafa komið, h?.fa reynt: áð leiðrétta, en það eru hug- myndir Breta um veðurfar hér 'á landi. Hún segir að lokum: ,,Lægðirnar ganga fram hjá Islandi án þess að hafa áhrif þar. Það er ekki fyrr en þær koma hingað til iands, sem þær verða illar viðfangs.“ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.