Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 2
 ALÞYÐU8LAÐ9Ð Þriðjudagur 6. sept. 1955 613« HAFNAR- FJARÐARBÍð Sásðpleg á a3 líla (Lovely to Look At) Bráðskemmtileg og skratit- leg bandarísk dans- og söngvamynd í litum, gerð eftir söngleiknum „Roberta11 með músík eftir Jerome Kera .jj 1 Aðalhlutverk: Kathryn Grays®« Red Skeltom ■■ * ’ Howard Keél Ann Miller Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl, 4. B AUSTUR- æ 3 BÆJARBlð 88 (Close to my Heart) Bráðskemmtileg og hugnæm, ný amerísk kvikmynd byggð á samnefndri skáld- sögu eftir James R. Webb, sem birtist sem framhalds- saga í tímaritinu „Good Housekeeping“. ''<Sfpipíj Aðalhlutverk: Ray Milland, Gene Tierney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. 3 NtJA Bið ffi uu ForboSnir leikir Frönsk úrvalsmynd, verð- launuð x Feneyjum og Cann es, einnig hlaut hún „Oscar“ verðlaun sem bezta útlenda kvikmyndin sem sýnd var í Bandaríkjunum árið 1953 Aðalhlutverk: Bigitte Fossey Georges Poujouly Bönnuð hörnum yngrx en 12 ára. Aukamynd: Nýtt mánaðaryirlit frá Ev- rópu, með íslenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zorro’s. Sýnd kl. 3. 1444 (The Golden Blade) Spennandi og skemmtileg ný amerísk æfintýramynd í litum ,tekin beint út úr hin um dásamlega ævintýra- heimi þúsund og einnar næt ur. Kock Hadson ‘W1* ■ ‘ Piper Laurie Sýnd kl. 5, 7 ög 9. 9243 Negrinn og göfu- stúlkan Ný áhrifamikil ítölsk stór mynd. Aðalhlutverk leikur hin þekkta ítalska kvikmynda- stjárna Carla Del Poggio John Kitzmiller. Myndin var keypt til Dan merkUr fyrir áeggjan danskra kvikmynda-gagn- rýnenda, og hefur hvar- vetna hlotið feikna aðsókn. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd klukkan 7 og 9. Sveifastúlkan Verðlaunamyndin fræga Sýnd kl. 9. Allra síðasta sinn. r I heijar greipum (Maríhandled) Hörkuspennadi og óvenju- leg amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Dorothy Lamour Dan Duryea Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 7. ««iaafla«aaaaa*Aa*ai<ajiSB«aaAa«aai«i«t ■ a Húsmæður: \ B . * Þegar þér kaupið lyftiduft] frá oss, þá eruð þér ekkj* einungis að efla íslenzkan* iðnað, heldur einnig aðj tryggja yður öruggan ár-j arigixr af fyrirhöfn yðar.; Notið því ávaUt „Chemiu; lyftiduft“, það ódýrasta og • bezta. Fæst í hverri buð. » ■’ Chemia h.F. f í íM Trúðurinn Ein hin hugnæmasta ame- ríska mynd, sem hér hefur verið sýnd. Aðalhlutverkið leikur hinn stórsnjalli töframaður Kirk Douglas. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 8 TRIPOLIBtð ffi Slml 1182. Núll átta fimmtán Frábær, ný þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern- um, skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir metsölubókinni „Asch liðþjálfi gerir upp- reisn“, eftir Hans Hellmut Kirst. sem er byggð á sönn um viðburðum. Myndin er fyrst og fremst framúrskar- andi gamanmynd, enda þótt lýsingar hennar á atburðum séu all hrottalegar á köflum. Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkalandi síðast liðið ár, og fáar myndir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðuriöndum. Aðalhlutverk: Paul Bösiger, Joachim Fuchsberger Peter Carsten, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Lórnum. Dr. jur. Hafþór Guðmundsson Málflutningur og Iðg- fræðileg aðstcð. Austur- stræti 5 (5. hæð). — Síml 7268. Lesið Aiþýðublaðið HAFNAB FlRDt (La salaire de la peur) 'Eftir metsölubók Georges Arnauds Leikstjóri: H.-G. C L O U Z O T AðaÍleikendur: YVES MONTAND CHARLES VANEL VÉRA CLOUZOT Þetta er kvikmyndin sem hlaut fyrstu verðlaun í Cannes 1953. Myndin hefur ekki verið ■ sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. Sýnd klukkan 7 og 9. Bönnuð börnum. SÍMI 9184. Stéttarsamband (Frh. af 1. síðu.) stjórnar, sem telur í öllum Öðrum málum, að lögmálið um frjájsa samkeppni og frám boð og eftirspurn eigi a'ð gilda. I En það er eltki að spyrja að samkeppni stjórnarflokkanna' um bænda atkvæðin, og hvað gerir þá til með prinsípið? LÝKUR í DAG. I gærkvöldi störfuðu nefndir, en fundinum lýkur í dag. Athugasemd SJÓÐUR t-P .* a “ bb a 8 a a a a « ■ a a « a a » ma a « aaiaiie ■»■■■«.■■■■ ■«.■■« í FRÁ utanrfkismálaráðuneyt- inu hefur blaðinu borizt eftir- farandi: „í tilefnj af ummælum Flug vallarblaðsins, Þjóðviljans og Alþýðublaðsins um það, að varnarliðið hafi greitt hálfa milljón króna í leigu fyrir skot æfingasvæðið í landi Voga á Suðurnesjum, viU utanríkis- ráðuneytið taka þetla fram: Varnarliðinu var afhent svæði það til skolæíinga í sam ræmi við 2. gr. varnarsamn- ingsjns frá 1951, er hí jóðar svo: „ísland mun afla heimilda á landsvæðum og gera aðrar nauð synlegar ráðstafanir til þess, að í té verði látin aðstaða sú, ■sem veitt er með samningi þessum, og ber Bandaríkjun- um eigi skyjda tií að greiða íslandi, íslenzkum þegnum eðj| öðrum mönnum gjald fyritj það.“ ; Varnarliðið hefur því að sjálfi sögðu ekki greitt leigu. fýri£ umræti svæði. Aftur á móti hefir ríkisstjórnin gert leigU'* samning við eigendur skotæf* ingasvæðisins og er ráðuneyt-<- inu ekki kunnugt um nein vam skil á greiðslu leigunnar. Aði dróttanir Flugvallarblaðsins, Þjóðviljans og Alþýðubláðsing í garð starfsmanna varnarmálá deildar er því tilliæfulaus o* glæpsamlegur rógur. Utanríkisráðunéylið.' Rey.kjavík, 6. september 1955.‘9 Bandarískur ílotafor- ingi kemur hingaS á morgun f Á MORGUN er væntanleg til Reykjavíkur bandarísk: beitiskjpið Northampton í siutt heimsókn. Með skipinu e bandaríski flotaforinginn Chai es Wellborn jr., en hann e einn af flotaforingjum Atlant hafsbandalagsins. Á beitiskip þessu eru Í00 liðsforingjar oj 1200 sjóliðar. Beitiskipið fe héðan á fimmtudagsmorgun.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.